Morgunblaðið - 09.01.1955, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 09.01.1955, Qupperneq 7
r ( ( i í • J j í I ) )).;['} í Sunnudagur 9. jan. 1955 MORGUNBLAÐIÐ Hákon Einarsson bóndl í Flatey Málaferlin í Peking gegn bandarísku flugmönnunum ellefu og tveim bandarískum borgurum. Fá kommúnistar ríflega u n iaarsi af Vilja gseir aðild að S.Þ.? Eða heimild til Formóssj? BEÐIÐ er nú með mikilli oftir- væntingu þess árangurs, er kann að nást með för Dag Hammarskjölds, framkvæmda- stjóra S. Þ., á fund Chou En Lai, utanríkisi'áðherra Rauða Kína. Hammarskjöld kom til Pelting 4. jan. s. 1. og hyggst hann dveljast þar fimm daga. Sjálfur hefir framkvæmdastjórinn fengist til að segja fátt eitt um væntanleg- an árangur þessarar ferðar, en eins og áður hefir verið frá skýrt er aðalmarkmið ferðarinnar lausn hinna ellefu bandarísku flugmanna úr fangelsi. Er Hammarskjöld kom til London, er var fyrsti áfangi íerð-; arinnar, neitaði hann að svara fyrirspurnum blaðamanna um, hvers hann vænti af ráðstefn-; unni og kvað það á engan hátt mundu verða erindi sínu hjálpar- t hella að gefa yfirlýsingar á þessu stigi málsins. Síðan bætti hann við: ,,En ég held, að það geti komið að miklum notum að ræða við Chou En Lai persónu- lega“. HVER ER TILGANGURINN? Mikilvægi þessa máls verður því aðeins litið í réttu ljósi, ef íhugað er, hver sé tilgangur kínverska alþýðulyðveldisins með réttarmorðum þessum. Flug- mennirnir ellefu höfðu setið ’ fangelsi í mörg ár, þegar nöfn þeirra skyndilega voru dregin upp úr djúpi gleymskunnar og þeir dæmdir fyrir njósnir. Hvers 1 vegna? | Jafnframt tóku forráðamenn Rauða Kína enn á ný til við háværar yfirlýsingar um nauð- ( syn þess að „frelsa* Formósu undan yfirráðum kínverskra þjóðveldissinna Kínverskir kommúnistar létu ekki þar við sitja. Samdægurs því að H'ammarskjöld lagði upp í Kínaför sína, voru tólf „flugu- menn Bandarikjastjórnar“ dæmd ir til dauða í Peking fyrir njósn- ir. Voru það 14 liðsforingjar úr her Chiang Kai-Sheks. Fregninni um þessa dauðadóma var íyrst útvarpað frá Moskvu, einmitt á þeim tíma, er kínverski sendi- herrann í London, Huang Hsiang, tók á móti Hammarskjöld á flug- vellinum í London. STRÍÐSFANGAR GÍSLAK í AUGUM KÍNVERJA Að baki þessara aðgerða virð- ast liggja tvær orsakir: Sam- kvæmt aldagömlum venjum Kínverja er litið á sfríðsfanga fyrst og fremst sem gisla, og markmið þeirra er bersýnilega að „verzla“ með þessa ellefu dæmdu menn. Undanfavið hafa Bandaríkin unnið mjög að því að styrkja stjórnmálaleg og hernaðarleg ítök í Austur-Asíu, m. a. með stofnun varnarbandalags •* Suð- austur Asíu og gagnkvæmum varnar- og vináttusamningi við Formósu stjórnina. Samtímis vinna Vestur-Evrópu löndin að þv.í að> fá samþykkt og :'ram- kvæmt fyrirhugað bandalag Vestur-Evrópu. Markmið forráða manr.a Rauða: Kina hlýtur því að '■era fyrst cg fremst að rjúfa Iíag Hammarskjöld — viffræður við Cbou En-lai geta komiff að miklutn nctum. samvi.nnu frjólsra: þjóða bæði í EVrópu og Asíui FÖR ÞESSL EVKUR HRÓÐUR RAUDA KÍNA Mao Tse-tung, forsætisráð- herra Rauða Kína, getur þegar séð talsverðan árangur af bessu stímabraki: Sjálfur framkvæmda stjóri S. Þ. hefir farið í stjórn- málaerindum til landsins, sem er ekki fortnlega viðurkennt af S. Þ. og hefir verið neitað um aðild að S. Þ. Bandáríkin er einkum hafa staðið í vegi fyrir aðild Rauða ICína að S. Þ. hafa verið> mjög hvetjandí þessarar farar, þar sem um er að ræða líf ellefu bandarískra ríkisborg- ara. Þegar fjallið kemur ekki til Múhameðs, verður Múhameð að koma til fjallfeins. Og Mao getur verið ánægður, því að segja má, að Peking hafi að undanförnu verið einskonar Mekka ýmsra stjórnmálamanna, er komið hafa þangað í misjöfnum tilgangi og með margskonar markmið í huga: Nikita Krushchey, maðurinn er ræður öllu bak við tjöldin í Rússlandi, fór til Peking fyrir nokkrum mánuðum, Pandit Nehru og Attlee, leiðtogi Etjórn- arandstöðiuinar i Englandi, lögðu nýlega leið sína þangað. Og Tito marskálkur hefir látið þess get- ið, að hann hafi í huga að íara til Peking. Enda kvað utanríkisráðherra kínversku þjóðernissinna stjórn- arinnar, George K. C. Yeh, því illa farið, að þessi för Hammar- skjölds til Peking yki mjög hróð- ur Rauða Kína, þó að hann ósk- aði framkvæmdastjóranum góðs gengis. EKKI 'VIDURKENNING, SEGIR HAMMARSKJÖLD Hinsvegar lagði Hammarskjöld áherzlu á það við blaðamenn í! Nýju Delhi, að heimsókn hans fari á engan hátt saman með viðurkenningu á stjórn kín- verska alþýðulýðveldisins. Af umrnælum Nehru má hins- vegar ráða, að hann lítur á> Kína- j för Hammarskjölds sem fyrsta skrefið í áttina að aðild Rauða I Kína að S Þ. Hefir hann lýst ánægju sinni yfir þessari för, og er sagður hafa brýnt 'íyrir íram- kvæmdastjóra S. Þ: í 2 klukku- stunda viðræðum þeirra 2. jan., að sýna bæri málstað kínversku alþýðulýðveidisins skilning og gæta þess að halda opinni samn- ingaleið mJli þess og Bandaríkj- anna. Nehru lét þess getið í þessu sambandi, að það væri „íjarri öllu raunsæi að útiloka Rauða Kína frá S. Þ.“ ★ ★ í máli stríðsfanganna ellefu hefir Rauða Kína ekki fylgt al- þjöðareglum. Þeir voru hand- teknir sem einkennisbúnir her- menn á vegum S. Þ. í Kóreu, eft- 1 ir að sprengjuflugvél þeirra hafði verið skotin niður rétt fyrir norð- an Yalu-fljótið, sem liggur á mörkum Kóreu og Kína. | Til stuðnings sinu máli hefir stjórn kínverska alþýðulýðveldis- ins haldið þv.í firam, að mál flug- mannanna heyri ekki undir samn ingana um vopnahlé og skipti á stríðsföngum í Kóreu. Skírskota þeir til orða Mei Ju-ao, er var eirm af kínversku dómurunum í yfirheyrslunum yfir japönsku stríðsglæpamönnum í Tókíó: 1. Vopnahlésskilmálarnir um skipti á .úríðsföngum náðu af hálfu kommúnista aðeins til þeirra, sem handtekmr voru af Norður-Kóreu búum og kínversk- um „sjálfboðaliðum“ í Kóreu 2. Hinir einkennisklæddu flug- menn vora handteknir af kín- verskum bændum á kínversku landi fyrir vestan Antung í Liaoning héraðinu. Stjórn Bandaríkjanna hefir hinsvegar haldið því fram, að flugmennirnir hafi verið- skotnir niður og handteknir innan landa- mæra Kóreu, en síðan fluttir til Kína. KOMMÚNISTAR MUNU SITJA FAST VrÐ SINN KEIP Ekki er gott að spá, hvern árangur férð Hammarskjöld muni bera, og eins og sakir standa er lítil ástæða til að vera bjartsýnn um of. En eitt hlítur að ávinn- HINN 2. janúar s.l. lézt á Lands- spítalanum hér í "Reykjavík, Hákon Einarsson, bóndi í Flatey á Breiðafirði. Hákon var fædriur \ hinn 12. ágúst 1891 og var því | aðeins rúmlega sextíu og tveggja í ára þegar hann lézt. j Sem ungur maður, mun Hákon ' hafa flutzt til Fláteyjar, sem þá j var mikið uppgangspláss, og stundaði hann þá framanaf vinnu | hjá hinum góðkunna athafna- manni Guðmundi Bergsteinssvni, kaupmanni. Hákon var hinn nýt- asti maður til allrar vinnu og sjó- maður ágætur, og mætti gjarna halda á loft mörgum af þeim tvísýnu sjóferðum sem Hákon fór, og sem alltaf enduðu farsæl- léga. En svo undarlega bregður við, að þegar maður fregnar eftir slíku hjá Breiðfirðingum, þá er oftast eins og þeim finnist vart ómaksins vert, að minnast á slíka hluti, þetta sé svo sjálfsagt, og að þessu sé ekki orðum eyðandi. Þó er mér kunnugt um að marg- ar þær sjóferðir sem Hákor. fór, og aðrir Breiðfirðingar fóru um svipað leyti, eru sannarlega efni í nýjar hetjusögur. Snemma. hneigðist hugur Há- konar til búskapar, enda hey- skaparmaður góður, og sléttu- maður með afbrigðum. Eyjahey- skapur er erfiður eins og allir vita sem til þess þekkja, og þarf bæði dugrrað og útsjónarsemi ef vel á að takast. Hákon hafði hvorttvegpja í ríkum mæli. enda lánaðist honum búskapuvinn vel og fór manna bezt meS skepnur s'nar. Eh ein hinn snarasti þátt- urinn í fari Kákonar var sá. hve mjög hann var barngóður. Var nærri því einstakt, hve öll börn, og reyndar allt ungviði, hændist að honum, enda var eins og nýr heimur opnaðist fyrir börnum, þegar Hákon sagði þeim sögur sínar, öðruvísi og betur en aðrir. Get ég sem þessar línur rita,. borið um þetta, því svo mikils góðs hafa mín börn orðið þar aðnjótandi, hjé honum og heimili hans. Vil ég óska þess, að honum væri nú unnt að skynja það á einhvern hátt, hve mjög þau þakka honum fyrir alla ljúf- mennsku og elskusemi í þeirra garð. Hákon var kvæntur Karítas Bjarnadóttur frá Flatey, og lifir hún mann sinn, nú sjúk og sorg- mædd. Börn þeirra sem upp hafa komizt eru: María Sigriður, gift Markúsi Markússyni, stýrimanni á. „Selfossi", Erna og Steinunn Unnur, báðar ógiftar. Hákon verður jarðsunginn á morgun frá Fossvogskapellu, mánudaginn hinn 10. janúar kl. 11 f.h. S. Þ. ast: Hammarskjöld mun geta kynnt sér þetta mál til hlítar. framkvæmdastjórans hafa neyðzt Þó að tekið hafi verið á móti Hammarskjöld með kostum og kynjum, kokkteil-boðum og ríku- legum veizlum í Peking, er auð- séð á öllu, að forráðamenn Rauða Kína munu- sitja fast við sinn keip, ef þeim býður svo við að horfa. Peking-útvaripið lét væntan- legrar komu hans að litlu getið, en útvarpaði hins vegar játningu eins hinna tveggja óbreyttu borgara, er dtemdir voru ásamt flugmönnur.um ellefu: Maður þessi, John Thomas Dovvney, á að hafa viðurkennt, að hann hafi 29. nóvember 1952 flogið yfir kínverskt land til að ná í njósn- ara. í þessum tilgangi hafði hann meðferðis ? flugvélinni sérstak- an útbúnað sem notaður er til að ná manni af jör.ðu upp í ilug- vél. Útbúnaður þessi hefir und- anfarna daga verið til sýnis á Þjóðmenningarsafninu i Peking. FJtÁRHÆTTU SPIL KOMMÚNISTA í þessu fgárhættuspili heims- stjórnmálanna hafa kinverskir kommúnistar lagt nokkra stríðs- fanga undir og S: Þ. i mynd framkvæmdastjórans hafa neyðst til að leggja spilin á borðið. Næsta bragð forráðamanna Rauða Kina verður sennilega, að Mao TSe-tung reynir að „verzla“ með stríðsfangana — hvað svo sem lokamarkmiðið err Aðild að S. Þ. og utn leið opinber viður- kenning kommúnisku stjórnar- innar eða einhverskonar trvggð þess, að Formósa verði fengin þeim í hendur. Á Genfar-ráðstefnunni kom það greinilega í Ijös, að Kínverj- ar kunna'lagið á að béita gamal- dags stjórnmálaáðférðum með góðum árangri, — i roáli lug- mannanna hefir það sýnt sig, að þeir kunna að beita nýtízku að- ferðum „kalda stríðsins“. Gagnsókn McCarthys WASHINGTON 8. jan. — Mc Carthy, sem enn er starfandi sem formaður í rannsóknar- nefnd bandarísku öldunga- deildarinnar, hefur bcðaff nefndinu til fundar í næstu viku til þess, aff láta hefja rannsókn á því, hversveg.ua tannlaeknir einn í hernum. fékk lausn úr hernum í náff þrátt fyrir þaff að hann væri kommúnisti. Krefst McCarihy þess að fá aff vita hvaffa yfir- maður í hernum hafi staffiff fyrir því ráffslagi. Þetta er áframhald af fyrri erjum Mc Carthys viff Bandaríkjaher. SAS Framh. af bls. i urlandanna. íslendingar telja sig til Norffurlandaþjóffanna og vilja hafa sem nánust sam- skipti við þær. En þar er bent á aff það sé sérstaklega þýð- ingarmikið að efla og auka flugferðir sem mest yfir út- hafið sem skilur frændþjóð- irnar. En rétt í sama mund og Norð- urlandaráðið ætlar að fara að ræða eflingu þessara samgangna, þá tekur sænska ríkisstjórnin skyndilega upp á því að rjúfa gildandi loftferðasamning við ís- land. Líkir blaðið Verdens Gang þessum aðgerðum við árás aftan frá. — Ponama Framh. af bla* 1 vék Arias úr forsetasæti og settist sjálfur í þaff. •TAFNVÆGI I STJORNMALUM Arnulfo Arias hefur að vísu nokkurra harma að hefna, en þó * er talið fráleitt að hann sé nokk- 1 uð við morðið blandaður. Hann hefur oft verið forseti Panama og hefur nú siðustu árin verið miög hafður að háði og spéi fyrir það hve valda&júkur hann er. Atburðirnir í Pánama, þegar heilt forsetamorð gat farið fram með- svo mikilli ró og sáralitlum ! eftirköstum, sýna að nokkurt [ jafnvægi er að komast á stjórn- : mál Panama upp á síðkastið. j STOKKHÓLMI, 27. des. — Á jólanóttina létzt kunnur blaða- ýðþður? vStokkhólmi, Erik Vást- * berg. Síðasta dagblaðið, sem * hann starfaði við var Svenska * Dagbladet. — Reuterl'1'

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.