Morgunblaðið - 09.01.1955, Page 8

Morgunblaðið - 09.01.1955, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 9. jan. 1955 asttHaMfe Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vigur. Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlands. í lausasölu 1 krónu eintakið. Stjórn Klífar Þannia er ekki hœgt að bœfa kiör sín DR. Benjamín Eiríksson hefur undanfarna daga skrifað tvær greinar hér í blaðið um kaup- gjaldsmál, þar sem hann hefur krufið eðli kaupgjaldsmálanna til mergjar á mjög glöggan og skil- merkilegan hátt. í fyrri grein sinni bendir dr. Benjamín á hvaða afleiðingar það hafi þegar atvinnurekendur semji um kaupgjald, sem útilokað er að framleiðslan geti greitt. Þá sé að- eins um tvennt að velja: Að hætta atvinnurekstrinum eða að leita á náðir hins opinbera um styrk. Slikir kaupgjaldssamningar fyrir heilar stéttir hafi orðið til þess, að ríkið hefur tekið að sér að sjá hlutaðeigandi at- vinnugreinum fyrir styrk, sem auðvitað verði að koma úr vasa borgaranna, launþega sem annara. Síðan kemst greinarhöfundur að orði á þessa leið: „Þegar svona er komið þá eru kaupgjaldssamningar auðvitað hættir að ákveða nema að litlu leyti hið raunverulega kaupgjald. Hækkun á kaupgjaldi um 5% þýðir alls ekki samsvarandi hækkun á raunverulegu kaup- gjaldi. Launþeginn verður nú að greiða hærri skatta (ef styrkur- inn kemur beint frá hinu opin- bera) eða hærra verð fyrir þær vörur, sem hann kaupir fyrir launin (Innflutningsréttindi báta útvegsins). Eftir verður samt nokkur raunveruleg hækkun. Sú hækkun stendur stutt. Hún varir meðan ekki þarf að taka tillit til þeirra áhrifa, sem rýrnandi peningagildi hefur á hag allra launbega, eins og síðar mun að vikið.“ í síðari grein sinni ræðir dr. Benjamín Eiríksson nokkru nán- ar um það, hvernig á því standi, að launþegi, sem fær 5% kaup- hækkun við almenna launahækk- un fái ekki bætt kjör sín að sama skapi við núverandi aðstæður. Kemst hann þá að orði á þessa leið: „Svarið er í höfuðatriðum það, að 5% hækkuh bætir ekki að- stöðu launþegans, þar sem það sem hann kaupir hækkar einnig i flestum tilfellum svipað, þ. e. 5%.“ Undir lok greinar sinnar bend- ir höfundur á, að með allsherjar- samningum, sem ekki taki tillit til einstakra framleiðslugreina, afsali launþegasamtökin sér þýð- ingarmestu áhrifunum á skipt- ingu afraks+urs framleiðslunnar. Það sé því hinn mesti misskilning ur, að halda að verkfall eins og það sem fo-maður Dagsbrúnar hafi nvlesn boðað' sé í eðli sínu verkfall regn atvinnurekendum. „Það er fyrst og fremst verkfall gegn þióSinni, en launþegarnir eru yfirgnæfandi meirihluti hennar“. Þessar tvær greinar hins glögga hagfræðings eiga brýnt erindi til allra hugsandi manna á íslandi í dag. Vandamál efna- hagslífs okkar eru krufin þar til ipergjar á ljósan og skipulegan líátt. Af þeim verður það m. a. ' 1 jóst, að launþegasamtökin hafa það nú í hendi sér. hvort VERKAMANNAFÉLAGIÐ Hlíf 1 Háfnarfirði hélt félagsfund s. 1. föstud. 7. jan. Á fundinn var boðið Bæjarráði Hafnarfjarðar til umræðna um atvinnumál. — Mættu bæjarráðsmennirnir allir og fluttu ræður, sem var vel tek- ið af fundarmönnum. Að umræð- um loknmu var einróma sam- þykkt eftirfarandi tillaga: „Fundur haldinn í Verka- mannafélaginu Hlif, föstudaginn 7. jan. 1955, heitir Bæjarstjórn Hafnarfjarðar fyllsta stuðningi sinum í þeirri viðleitni að koma upp fullkomnu hraðfrystihúsi í _ Hafnarfirði“. I Þá lagði uppstillingarnefnd stefna eigi út í aukinn halla- fram tillögur sínar um stjórn rekstur framleiðslutækjanna, fyrir félagið næsta ár, og komu hækkandi ríkisstyrki og nýja eigi fram aðrar tillögur. gengisfellingu, eða hvort Að lokum var samþykkt eftir- verkalýðssamtökin vilja taka farandi tillaga: þátt í áframhaldandi upp- „Fundur haldinn í Verka- byggingu atvinnulífsins, aukn mannafélaginu Hlíf, föstud. 7. ingu framleiðslunnar og raun- ían- 1955 lýsir yfir ánægju sinni verulegum kjarabótum. Eng- yflr þeim gagngeru endurbótum. inn ábyrgur maður getur ver- sem fram hafa farið á Verka- ið í vafa um, hvor leiðin sé mannaskylinu. Þakkar fundurmn Bæjarstjorn Hafnarfjarðar fyrir framtak þetta í þágu hafnfirzks verka- lýðs“. vænlegri til tryggingar hags munum hans og lífsafkomu. „Einokun" útfluln- ingsframfeiðslunnar og löggjöfin frá 1934 LONDON, 8. jan.: — Sendiráð Saudi-Arabíu í Lundúnum til- kynnti í dag, að Arabar hefðu kært ástandið í Alzír fyrir Ör- yggisráði S.Þ. Gera þeir þetta á þeim forsendum, að óeirðirnar í Norður Afríku skapi hættu fyrir I ÁRAMÓTAHUGLEIÐINGUM heimsfriðinn. — Reuter. sínum um nauðsyn „vinstri sam- vinnu“, sem gerð er að umtals- ............. efni í Reykjavíkurbréfi blaðsins í dag ræðir formaður Framsókn- I arflokksins einnig um skipulag Enn hækka áfögur ó IsMinga Sjálfstæðismerm bera fram vantraust á bæjarstjórann ÍSAFIR'ÐI, 8. janúar. FJÁRHAGSÁÆTLUN ísafjarðarkaupstaðar var afgreidd á fundi bæjarstjórnar s. 1. fimmtudag. Hófst fundurinn kl. 8 á mið- vikudagskvöldið og stóð til kl. 9 um morguninn eftir, eða í 13 klst. HELZTU ÚTGJALDALIÐIR þegar þess er gætt, að gjald- Niðurstöðutölur fjárhagsáætl- þegum bæjarfélagsins hefur held unarinnar eru 5,7 millj. kr. en ur fækkað og eiga hinar þungu helztu útgjaldaliðir áætlunarinn- álögur ef til vill sinn þátt í því. ar eru: Bæjarfulltrúar Sjálfstæðismanna Atvinnumál, 801 þús. kr., lýð- báru fram breytingartillögur við tryggingar og lýðhjálp, 671 þús. fjárhagsáætlunina, en þær voru kr., menntamál, 632 þús. kr., allar feildar af meirihlutaflokk- stjórn bæjarmála, 352 þús. kr., unum, krötum og Framsókn. framfærslumál, 224 þús. kr., heil- | brigðismál, 209 þús. kr., lög- VANTRAUST Á gæzla, 199 þús. kr., vextir, 148 BÆJARSTJÓRANN þús. kr. og til eldvarna 146 þús. | Héldu bæjarfulltrúar Sjálf- kr. Útsvör eru áætluð 3.473.900 stæðisflokksins uppi harðri gagn- kr. — Fasteignagjald 126.500 rýni á meirihlutaflokkana fyrir kr. og fasteignaskattur 245 þús. ‘ stjórn þeirra á bæjarmálum. —. HÆKKANDI ÁLÖGUR Útsvör hækka samkv. áætl- kr. Einnig fluttu þeir vantraust á bæjarstjórann, Jón Guðjónsson, fyrir að virða að vettugi allar reglur um stjórn bæjarmálanna uninni um 82 þús. kr. frá s.I. ! og sniðganga bæjarráð og bæj- ári, en fasteignaskattur og arstjórn í þýðingarmiklum mál- fasteignagjöld um 292 þús. kr. ■ um, sem heyra beint undir þessa Þannig að alls hækka þessi aðila. Vantrauststillagan var gjöld um 374 þús. kr. í fyrra * felld með 5 atkvæðum meiri- hækkaði meirihlutinn útsvörin 1 hlutaflokkanna eftir langar og um 531 þús. kr. Hefur hann ■ harðar umræður. — J. því hækkað álögur á borgar-1 ana um 905 þús. kr. á þeim tveim árum, sem hann hefur farið með stjórn bæjarmál- anna. Þykir mörgum vel að verið. Kemur þetta enn verr við menn VeU andi óhripar: Bréf frá sjómannskonu. RÉTT fyrir jólin barst mér bréf frá sjómannskonu einni hér í bænum, sem lætur í ljós ósk útflutningsverzlunarinnar. Komst hann þar að orði á þessa leið: „Enginn flokkur, sem ræður því, að meginið af útflutnings- framleiðslu landsmanna er einok- að — stærri einokun, en til mun , vera í nokkru öðru lýðræðislandi “m> a® nfgerðarmenn sæju ser - getur talið sig verndara frjálsr f*rt að l°fa sjomonnum sinum ar verzlunar og samkeppni, og að vera 1 hofn um jolin. Bref er þó þessi tegund einokunar þetta kom mér svo seint í hendur, miklu hættulegri en hrein ríkis-' að ekkl var hægf að búast vlð að einokun, sem er undir ríkisendur- ' bað bæl’i nokkurn árangur um skoðun og eftirliti“. I Þessi jól. En það koma jól eftir Þessum ummælum sínum bein- þessi jól, svo að ég vil hér með ir Hermann Jónasson til Sjálf- stæðisflokksins. koma ósk sjómannskonunnar á framfæri eins og hún bað mig um í bréfi sínu. Af þessu tilefni er það ómaks- , ,, ,, ins vert, að varpa þeirri spurn-’. >.Eg vildi, segir hun m.a. i bref ingu fram, hver hafi komið þess- inu, að útgerðarm. gætu sett sig ari „einokun“ á? I inn í> hve tilfinnanlega við sökn- Um það geyma Alþingis- og um Þess að geta ekki haft nán- stjórnartíðindi óvéfengjanlegar!ustu ástvini okkar hjá okkur, heimildir. I Þessa blessaða hátíð, sem okkur Hinn 29. des. árið 1934, en þájöllum er sameiginlega gefin. Venjulega hjóla ég Kaplaskjóls- veginn og Hringbrautina, niður Snorrabrautina og inn Skúlagöt- una en þar austur frá vinn ég. Á þessum ferðalögum mínum fram og aftur verð ég iðulega var við óþarflega glannalegan akstur manna, sérstaklega bílstjóra. Þannig var það eitt sinn á gatna- mótum Ljósvallagötu og Hring- brautar, að bíll kom á fleygiferð niður Ljósvallagötuna, en ég í grandleysi mínu, hjólaði beint af augum, þar sem ég þóttist ör- var Hermann Jónasson forsætis- ráðherra „vinstri stjórnar“ Fram- sóknarflokksins og Alþýðuflokks- ins, voru staðfest tvenn lög. Hin fyrri þeirra voru um síldarút- vegsnefnd, útflutning á síld og hagnýtingu markaða o. fl. Samkvæmt lögum þessum skal síldarútvegsnefnd hafa með höndum úthlutun útflutnings- leyfa fyrir síld og löggildingu síldarútf ly t j enda. Hin lögin voru um fiskimála- nefnd. Samkvæmt þeim skal at- vinnumálaráðherra löggilda út- flytjendur saltfiskjar. Það er þannig sannað, að það var ríkisstjórn Hermanns Jónas- Mörg móðirin og margt barnið fellir tár í laumi á jólanóttina, vegna þess að pabbi er út á sjó — kannski í vondu veðri.“ Þ’ Tillitssemi og skilningur. ETTA segir sjómannskonan og áreiðanlega hljótum við öll að geta skilið tilfinningar henn- ar, hvort sem við erum útgerð- armenn eða annað. Mjög mun það vera erfitt fyrir útgerðar- menn að koma því svo fyrir, að öll skip séu í landi yfir jólin — sennilega alveg ómögulegt, en jafn víst er þó, að þeir menn, sem hér hafa ráðin sýna misjafn- lega mikinn vilja og áhuga á því sonar, sem stoð fyrir samþykkt a8 lofa sjómönnum sínum að J°/Öafar> sem ennþa halda heilög jól j landi hja fjðl_ flldlr 1 hefuðatrlðum um sklPu- skyldum sinum. _ Það er vitað lag utflutmngsverzlunarinnar.• ,. _ _ , ,,. ,_j.._ mal. Það er þessvegna rett og Saltfisksútflytjendur höfðu að vísu áður myndað með sér frjáls eðlilegt, að þeim tilmælum sé samtör^um "útflutning^afurða beiat tn ahra Þeirra, sem við út- sinna. En þau samtök fengu sið- ; gerð skipa — fiskiskipa eða kaup an löggildingu samkvæmt fyrr- greindum lögum. 1 skipa — eru riðnir, að þeir sýni Afstaða Sjálfstæðisflokksins til þessara mála hefur alltaf verið sú, að framleiðendur ættu að ráða skipulagi út- flutningsverzlunarinnar sjálf-1 ir. Um leið og þeir teldu sér) sjálfsagða lipurð, — tillitsemi og skilning í þessum efnum. Óþarfur glannaskapur. -^G. skrifar: J „Velvakandi góður! Ég er verkamaður, sem bý henta, að afnema löggjöfina mjög vestarlega í bænum, og þar frá 1934 myndi ekki standa á eð vinnustaður minn er alllangt Sjálfstæðismönnum að fram- í burtu fer ég að jafnaði hjólandi kvæma þann vilja þeirra. þangað — snemma morguns. uggur á aðalbraut. En það skipti engum togum, að þegar ég var staddur fyrir opinni Ljósvalla- götunni kom bíllinn geisandi og og hefði ekið beint á mig, ef mér hefði ekki tekizt á síðustu stundu að sveigja til hliðar. HI 3 Lá við stórslysi. EFÐI ég ekki verið svona fljótur til að beygja, hefði þarna vafalaust orðið stórslys. Hjá bílstjóranum fékk ég ekki annað en hressilegt bölv og út- úrsnúninga, er ég leyfði mér að spyrja hann hverju sætti slíkt háttalag. Sem betur fer náði ég í númerið á bilnum og vona ég, að lögreglan nái í stjórnanda hans til viðtals fyrr en síðar. — G. G.“ Bctur sjá augu en auga. - Dráifarbraul Framh. af bls. 1 dráttarbraut fyrir 1500 smál. skip (en fullhlaðinn nýsköpunar- togari vegur allt að því) með 3 hliðarfærslum fyrir 900 smál. skip (en það er þyngd á nýsköp- unartogara tómum). Byggingu þessarar brautar var lokið í júlí 1948, og var þá fyrsti nýsköpun- artogarinn tekinn upp. Mun slippur þessi vera sá stærsti af sinni gerð, sem byggður hefur verið. ENN NÝ DRÁTTAR- BRAUT 1954 Árið 1953 hóf félagið undir- búning að byggingu nýrrar brautar fyrir 2000 smál. þung skip (ca 2500 smál. brúttó), enda hafði félagið þá fengið ríkis- ábyrgð fyrir 6 millj. króna láni til þessara framkvæmda. Leitað var tilboða í Ameríku, Englandi og Þýzkalandi, og fékkst lang hagstæðast tilboð frá Þýzkalandi, ! bæði hvað verð og afgreiðslutíma t snerti. Gengið var frá samning- | um við þýzkt félag í janúar 1954, og í byrjun maí var hafin vinna að byggingu undirstaða. Bygg- ingu dráttarbrautarinnar var lok- ið 15. desember S. 1. og fyrsta skipið tekið upp 23. s. m. Smíði dráttarbrautarinnar sá Slippfé- lagið að öllu leyti um sjálft. Á brautina er hægt að taka öll íslenzk skip, að undanteknum 5 stærstu skipum Eimskipafélags- ins. Lengd undirstaða er nokkuð á 300 m., þar um helmingur undir sjó. Þann hluta varð að byggja eingöngu af köfurum og var það mikil og vandasöm vinna. Vagninn er 70 metra lang- ur og 14 metra breiður, knúinn 360 hestafla rafmagnsvindu. —■ Heildarkostnaður brautarinnar mun nema 7 til 8 millj. kr. 3500 SKIP í SLIPP Síðan 1932, að fyrsti togarinn var tekinn í land, hafa um 3500 skip (um 2 millj. brúttó smál.) verið tekin upp á dráttarbrautir félagsins, og eru það lang flest togarar. 182 skip voru tekin upp á s.l. ári. Að jafnaði vinna um 100 manns hjá Slippfélaginu og stund um verulega fleiri þegar mikið er að gera, en undanfarið hefir verið hörgull á nægilegu vinnu- afli. Núverandi stjórn Slippfélags- ins skipa: Geir Zoega, vegamála- stjóri, formaður, Kristján Sig- geirsson, káúpmaður, varaform., Tryggvi Ófeigsson, útgerðarm. og Valgeir Björnsson, hafnarstjóri.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.