Morgunblaðið - 09.01.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 09.01.1955, Blaðsíða 11
í Sunnudagur 9. jan. 1955 MORGVTtBLA&lB II 'k ★ ★ ★ ★ ik ★ Santeiitaða Verksmlðjuafgreiðslan (skammstafað SAVA) er tckin til starfa. Fyrirtæki þetta er dreifingarmiðstöð fyrir iðnaðarvörur, og liafa nokkur iðnfyrirtæki, öll til heimilis að Bræðraborgarstíg 7, sam- einast um að koma fyrirtækinu á fót. Aðilar að Sameinuðu VerksmiðjuafgreiðsBunnl eru 1. Nýja Skóverksmiðjan h.f. 2. Nærfataefna- og Prjónlesverksmiðjan h.f. 3. Sjófataverksmiðjan h.t. 4. Verksmiðjan Herkúles h.f. 5. Sokkaverksmiðjan h.f. Verkefni Sameinuðu Verksmiðjuafgreiðslunnar er að sjá um hagkvæma og örugga dreifingu á framleiðsluvörum aðildarfyrirtækja sinna. S&melsiaia Verksmiðjuafgreiðslan óskar eííir traustri samvinnu við viðskiptavini sína, með fjölbreytni í framleiðslu, vöru- vcndun og góða þjónustu við ncyter.dur að höfuðmarkmiði. f Sanieinaða Verksmiðjuafgreiðslan er opin frá kl. 9 til 6 alla virka daga, nema laugardaga frá kl. 9 til 12 árdegis. Símar Santeinuðu Verksntiðjuafgreiðslunnar eru: 5667, 81099, 81105 og 81106 Skrásett símnefni: S AVA — Reykjavík. Heimasími sclustjóra: 82164. Sameiriáða ye^miðjuajgreiðslan BRÆ0RAB0RGARSTÍ6 7 - REYKJAVÍK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.