Morgunblaðið - 11.01.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 11.01.1955, Blaðsíða 11
[ Þriðjudaeur 11. jan. 1955 MORGUNBLAÐIB 31 i*- ** g p = M P« FIX-SO Nál og þráður næstu kynslóða. Höfum aftur fengið hið marg eftirspurða FIX-SO fatalím. Óafgreiddar pantanir út á land, verða sendar jafn skjótt og ferðir falla. — Kaupmenn og kaupfélög, gerið pantanir yðar sem fyrst. — ISLENZKA VERZLUNARFÉLAGIÐ H.F. Sími 82943. — Laugaveg 23. Hafnfirðingar Þeir, sem ekki hafa greitt iðgjöld til Brunabóta- félags íslands fyrir tryggingarárið 1954—1955, eru minntir á að greiða þau nú þegar. D’ráttarvextir frá gjalddaga 15. okt. ’54 til greiðslu- dags falla á þau gjöld, sem ekki verða greidd fyrir 15. jan. 1955. Tekið á móti gjöldunum á Sunnuveg 4, alla virka daga frá kl. 4, eftirmiðdag. Brunabótafélag íslands. Hafnarfjarðarumboð. Umboðsmaður. Fæðingardeildin að Sóflvangi hefur verið opnuð aftur. SOLVANGUR Afgreiðslustúlka óskosl Stúlka, sem er góð í reikningi og hefur áhuga á verzl- S un, óskast nú þegar í stóra búð í miðbænum. Eiginhand- arumsókn með mynd, sem endursendist og uppl. um fyrri | störf sendist afgr. Mbl. merkt: „Áhugasöm stúlka" —000 ^ fyrir 14. þ. m. ■ C i wx Bætum við nýjum höttum daglega á útsöluna. Hattar frá kr. 49,00. Kuldahúfur á kr. 35,00. [J4aItaEii(iiu ^ÁÍuicl W\ < (ufclitl i Kirkjuhvoli. — Sími 3660. Hinsfa kveðja fil ; ■ Odds J. Bjamasonar j ■ í GÆR var til moldar borinn • Oddur J. Bjarnason, skósmíða- ! meistari. Kveðjum við, organ- ; leikari og söngfólk kirkjukórs ! Fríkirkjunnar, elzta söngfélaga ; okkar, sem starfað hefur í I kirkjukornum um 40 ara skeið. ; Við þökkum honum hugljúft I og ánægjulegt samstarf, sem ; aldrei bar skugga á, góðvild til • okkar allra í söngkórnum og ; drengskap í hvívetna. •— Við ; munum því ávallt minnast ! hans með þakklæti og virðingu, ; og blessum minningu góðs og ! göfugs félaga. , ; I — Páfinn Framh. af bls. 1 Pius páfi XII. er sagður hafa hugleitt þann möguleika undan- farið að næsti páfi verði kjörinn úr hópi hinna „erlendu“ kardín- ála. Þar er helzt talinn koma til greina hinn rómversk kaþólski patriarki Armena, Agagianin ' kardínáli. Hann er fæddur í Rúss- landi, alinn upp í Rómaborg, og dvelur nú í Austurlöndum. Annar kardínáli, sem talinn er munu koma til greina, er Spell- mann, erkibiskup í New York. Hann er sagður hafa stuðning spanskra, þýzkra og margra ítalskra kardínála. Síðasti páfinn, sem ekki var ítali, var Hollendingur, og lézt árið 1523. Ef Pius XII. álítur ekki tíma til þess kominn að kjósa páfa, sem ekki er ítali, hefir hann í hendi sér að fjölga kardínálum svo að þeir verði fleiri en sjötíu og velja þá úr hópi ítala eingöngu. En hann getur einnig farið þá leið að velja í kardínálasamkunduna ítalskt stórmenni úr klerkastétt, sem líklegt er til þess að fá al- mennan stuðning við páfakjör Hárgreiðslustofa Hárgreiðslustofa í fullum gangi er til sölu strax. Leiga gæti komið til mála. Tilboð merkt: „Góður staður —475, sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag. BandaríkjamaSur ásamt f jöl- skyldu sinni óskar eftir góðri I B ÍJ Ð í Reykjavík eða Hafnar- firði. Tilboð, merkt: „Reglu- semi — 483“, sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi á laugar- dag. Jeppa- sendiferðabíll Til sölu er jeppi, yfirbyggð- ur, sem sendiferðabíll, burð- armagn 1 tonn, í ágætu lagi. Tilvalinn á sendibílastöð. Til sýnis milli 5 og 8 í kvöld og annað kvöld við Leifsstytt- Ctsala ! TIL SOI.IJ mótorhjól, Velocelle, árg. 1946, 4ra—5 hestafla. Vélin er nýuppgerð, en hjólið er ósamsett að nokkru leyti. — Einnig loftdæla, 150 punda, lítið notuð. Hentug fyrir málningarsprautu. Uppl. í síma 9600. Gis/f Einarsson ; ' hcraSsdómslögmaSur. ; kj Málflutningsskrifstofa. ; |j Langavegi 20 B. — Sími 82631. ■—3 i»«« SVESKJUR í pökkum og lausri vigt, nýkomnar — lækkað verð. -JJriótjánóóon (Jo. hj. AVGLÝSING frá Skattstofu Reykjavíkur. 1. Atvinnurekendur og stofnanir í Revkjavík og aðrir sem hafa haft launað starfsfólk á árinu, eru áminntir um að skila launauppgöfum til Skattstofunnar í síðasta lagi 10. þ. m. ella vgrður dagsektum beitt. Launaskýrslum skal skilað í tvíriti. Komi í ljós að launauppgjöf er að einhverju leyti ábótavant, s. s. óuppgefin hluti af launagreiðslum, hlunnindi vantalin, nöfn eða heimili launþega skakkt til- færð, heimilisföng vantar, eða starfstími ótilgreindur, telst það til ófullnægjandi framtals, og viðurlögum beitt sam- kvæmt því. Við launauppgjöf giftra kvenna skal nafn eiginmanns tilgreint. Sérstaklega er því beint til allra þeirra, sem fengið hafa byggingarleyfi hjá Reykjavíkurbæ, og því verið send ar launaskýrslur, að standa skil á þeim til Skattstofunnar, enda þótt þeir hafi ekki byggt, ella mega þeir búast við áætluðum sköttum. Á það skal bent, að orlofsfé telst að fullu til tekna. Um launauppgjöf sjómanna athugist, að fæði sjómanna, sem dvelja fjarri heimilum sínum, telst eigi til tekna. Enn- fremur ber að tilgreina nákvæmlega hve lengi sjómenn eru lögskráðir á skip. 2. Skýrslum um hlutafé og arðsútborganir hlutafélaga ber að skila til Skattstofunnar í síðasta lagi þ. 10. þ. m. Skattstjórinn í Reykjavík. íbúð óskast keypt 2—3 herbergja íbúð óskast keypt nú þegar. Þarf ekki að vera laus fyrr en í vor. Tilboð óskast send Morgunblaðinu fyrir miðvikudagskvöld, merkt: 496 STÚLKA IM óskast til afgreiðslu í sérverzlun, helzt vön afgreiðslu- störfum. — Eiginhandarumsókn ásamt mynd og meðmæl- um ef til eru sendist afgr. Mbl. fyrir 15. janúar auðkennt: Áreiðanleg —472. Sandgerði Fastar ferðir daglega nema laugardaga, með vöru- flutninga í Sap.dgerði. — Burtfarartími úr Reykja- vík kl. 12. — Afgreiðsla hjá Þresti h.f., sími 81148. Afgreiðsla í Sand^erði, verzlun Nonna og Bubba. INGÓLFUR — Bezf að auglýsa í Morgunblaðinu — «laAsie

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.