Morgunblaðið - 11.01.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 11.01.1955, Blaðsíða 12
12 MORGVNBLAÐIff Þriðjudagur 11. jan. 1955 Skaflajárn, mann- broddar, héíeistar, hálka HÚN hét Guðlaug konan, sem ég er nú að hugsa um. Var hún Ara- ; d'öttir frá Flugumýri. — Rosknir , Reykvíkingar kannast við konu þessa. Sannarlega setti hún svip ’ á bæinn. Við Guðlaug vorum 1 samkennarar tugi ára. Hún ' kenndi skrift og kenndi vel. Hún, Guðrún Blöndal og Kristín Arn- grímsdóttir voru frábærar. Allar vildu þær gera betur en vel. Voru þper svo vandlátar við nemendur | sína, að þeim leiðst ekki að krassa, rissa og klóra í bækur sínar. Óbeint hjálpuðu þessir kennarar mér í mínum greinum, stílakennslu og ritsmíð. Var ( líægara að láta unglinga vanda ' sig eins við ritgerðir og stíla, þar j sem skriftakennarar gengu hart j eftir, að ytri frágangur væri fagur. ' Vitanlega voru þær 500 rit- gerðir, sem ég undirbjó um langt skeið á mánuði hverjum ekki éins glæsilegar og ég hefði óskað, eh margir unglingarnir lögðu kapp í að gera stíla sína glæsi- iega að ytra útliti Þá var lögð stund á vandvirkni. — Sá, sem langa æfi hefur leiðrétt ritgerðir, getur varla tekið svo blað í hönd, að sjá ekki villur. Honum hættir við að vera alltaf að leiðrétta!!! Hvers vegna fór ég nú að hugsa um hana Guðlaugu Ara- dóttur? Hún var að mörgu frá- brúgðin öðrum konum. Var hún vel greind, lærðari mörgum og talaði oft rökrétt. Mikil var hún á velli, eins og rosknir Reykvík- ingar muna. Sópaði að henni. Sérstakur höfðingi var hún heim að sækja. Einn var sá háttur Guðlaugar, að hún gekk á mannbroddum. Fávitringar hlógu að skaflajárn- úm eða mannbroddum, ef þeir sáu konur nota tækin. En Guð- laug vissi, hvað hún gerði og sinnti ekki skopinu. Hún vissi, hvað í húfi var og hélt venju sinni alla tíð. Varðveitti hún bein sín óbrotin til hárrar elli. Fleiri kunna að hafa haft þessa venju, þótt mér væru ekki mörg dæmi kunn. Síðustu ár mín var ég að hugsa um að taka upp sið Guð- laugar og fara að ganga skafla- járnaður í hálku. En alltaf dróst þetta. Hver veit nema brodd- | arnir hefðu hlíft mínum beinum | eins og hennar. \ Orða langar mig það, sérstak- . lega við roskið fólk, að taka upp þann sið að ganga skaflajárnað pða á mannbroddum, þegar mikil hálka er. Háleista mætti einnig nota til varnar. Nú á skömmum tírha hafa sjö beinbrotnað á hálku hér. I Nýi tíminn finnur ef til vill éitthvað upp til þess að verjast þéssum slysum. j Ógerlegt er að ná yfir alla víð-! áttu borgarinnar með sand og salt til þess að draga úr svika- hálkunni. H. J. Hvöt, Sjólistæðis- kvennafélagið heldur nýársfagnrið, miðvikudagskvöldið 12. þ.m., í Sjálf- stæðishúsinu kl. 8,30. — 1. Félagsvist 2. Ávarp 3. Kaffidrykkja 4. Dans Félagsvistin byrjar stundvíslega kl. 8,30 — Félagskonur, takið með ykkur gesti. — Verðlaun veitt. ST J Ó R N I N. I* i.n Í.lí.! JOLATRESSIiEMIViTljlM ■ fyrir börn heldur íþróttafélag Reykjavíkur í Sjálfstæðis- ■ húsinu, í dag, 11. janúar, frá kl. 3 til 7 síðdegis. ■ DAIMSLEIK ■ heldur félagið á sama stað um kvöldið frá kl. 9 til kl. 1 j eftir miðnætti. AÐGÖIMGUMIÐAR ■ seldir í Skartgripaverzlun Magnúsar Baldvinssonar, ; ■ Laugavegi 12, mánudag og til hádegis á þnðjudag. I ÍR-INGAR! — FJÖLMENNIÐ! m Stjórn Í.R. ■ Foreníngen Dnnnebrog ■ ■ Pá grund af indtrufne omstændigheder er Jule- og Nyt- I ársfesten pá Hotel Borg ondsdagaften udsatt til söndag ■ 16. januar. — ; ■ Bestyielsen. Z Ný sending Jersey-kjólar G ULLFOSS AÐALSTRÆTI ninri!inniiiiui!Miimiiiiiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!iiiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!ifiii!iiiiiiiiiiiiii!!iiiiii FELAGSVIST Sfwf Gömlu dansarnir kl. 10,30. — Hljómsveit SVAVARS GESTS. Aðgöngumiðasala frá kl. 8,00. iiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiimiiiiiiiniiiiiiininitiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinimniiiiiiiniiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimii Þriðjudagur. F. I. H. Þriðjudagur. DANSLEIKUR í ÞÓRSCAFÉ f KVÖLD KL. 9. Hljómsveit Guðmundar Nordals leikur frá kl. 9—11 Hljómsveit Sverris Garðarssonar leikur frá kl. 11-1 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7 o geftir kl. 8. Þriðjudagur. F. I. H. Þriðjudagur. Félag austfirzkra kvenna heldur skemmtifund Grófinni 1, klukkan 8,30. — Ný kvikmynd frá Austurlandi. Fjölmennið og mætið stundvíslega Stjórnin. Rugvirkjafélay Islands Framhaldsaðalfundur félagsins verður haldinn mánudaginn 17. janúar 1955, klukkan 20, stund- víslega að Naustinu, uppi. Fundarefni: 1. Lagðir fram reikningar. 2. Störf samningsnefndar. 3. Onnur mál. Stjórnin. r «4. DansskóSi RigmoF Hanson Samkvæmisdanskennsla fyrir fuílorðna hefst á laugardaginn kem- ur. — Sérflokkar fyrir byrjendur og sérfl. fyrir framhald. Upplýsingar og innritun í síma 3159. Skírteini verða afgreidd á föstudaginn kemur kl. 5—7 ■ í G. T.-húsinu. H.THAT...THAT I SAID ALL THOSE TEBPIBLE THINGS BECAUSE I LIKED VOU SO MUCH f f OH, MAEK. HOLO MB CLOS8 70 YOU JUST ONCB...CANT VOU . SEE HOW MUCH VOU MEAN 1 TO ME ?/ . J ÍSAFIRÐI, 8. janúar: — Togar- inn Röðull landaði hér á fimmtu- daginn 105 tonnum af fiski til frystingar og í gærkveldi kom Sólborg af veiðum með tim 280 tonn af fiski sem einnig fer til frystingar og til herzlu. Á mánu- Öaginn er togarinn Marz frá Reykjavík væntanlegur með mik- ihn afla. — J. Framh. af bis V femíðakennslu pilta, en okkar húsnæði til verknáms sem og annars náms er fjötur um fót Æskilegrar skólastarfsemi. Á döf- jpni er nú bygging nýs skólahúss hér og ríður mjög á, að fljótt og vel sé að þeim málum unnið.“ — Bezt að aug/ýsa i Morgunbtaðinu — MARKOS Eftir Ed Dodd .. AND I WAS Sö HOBRIBLY DISAPPO/HTED IN YOU WHEN YOU SEEMED TO BE A COWARD/ IM afkaid we wont live THBOUGH THIS, MARK...AND I WANT TO TELL YOU.» toaSSfíöS 1) — Ég er hrædd um að við komumst ekki lífs af, Markús. Þessvegna ætla ég að segja þér nokkuð 2) — að ég talaði öll hæðnis- orðin um þig, vegna þess, að mér hafði geðjazt svo vel að þér .. 3) .. og ég varð fyrir hræði- legum vonbrigðum, þegar mér virtist þú vera hugleysingi og gunga. 4)---Ó, Markús, taktu mig í faðm þinn, aðeins einu sinni. Sérðu ekki og skilurðu ekki hve mikils virði þú ert mér.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.