Morgunblaðið - 11.01.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 11.01.1955, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 11. jan. 1955 MORGllNBLAÐIÐ 15 Vinna Hreingerninga- miðstöðin Sími 6813. Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. Samkomur K.F.U.K. — A.D. Fundur í kvöld kl. 8,30. Séra Bjarni Jónsson vígslubiskup talar. — Allt kvenfólk hjartanlega vel- komið. I.O.G.T. St. Daníelsher, Hafnarfirði. Fundur í kvöld. Fjölmennið á fyrsta fund ársins! — Æ.T. St. Verðandi nr. 9. Fundur í G.T.-húsinu kl. 8,30 í kvöld: 1. Inntaka nýliða. 2. Skipun nefnda o. fl. störf. 3. Ný mál. Bræður og systur! Mætið stund- víslega! — Æ.T. Félagslíf Valur. Handknattleiksæfingar verða í kvöld sem hér segir: 3. fl. karla kl. 6,50, meistara- og 2. fl. kvenna kl. 7,40, meistara-, 1. og 2. fl. karla kl. 8,30.- — Nefndin. Flugbjörgunarsveitin. Æfing í kvöld kl. 8,30. Frjálsíþróttamenn Ármanns! Æfing í kvöld kl. 6—7 í K.R.- húsinu. — Nýir félagar velkomnir. Fjölmennið! — Stjómin. Víkingur. Knattspyrnumenn, meistara- flokkur og 2. flokkur! Æfingar hefjast n. k. sunnudag kl. 9,30 f.h. í K.R.-húsinu. Albert Guðmundsson, Brandur Brynjólfsson. Þjóðdansafélag Reykjavíkur. Ný námskeið hefjast í Skáta- heimilinu miðvikudaginn 12. jan. Börn: Innritun í alla flokka hefst kl. 514. Námskeiðsgjald kr. 40,00. Hafið skírteinin með! Fullorðnir: Innritun í byrjenda- flokk kl. 8, framhaldsfl. kl. 9. Unglingar: Æfing og innritun í Edduhúsinu þriðjudaginn 11. jan. kl. 6i/2. Verið með frá byrjun! Stjórnin. Glímuæfingar U.M.F.R. byrja í kvöld kl. 8 í Miðbæjar- barnaskólanum. Æfingar eru á þriðjud. og föstud. kl. 8. M.s. Herðubreið austur um land til Vopnafjarðar hinn 15. þ. m. Tekið á móti flutn- ingi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Brciðdalsvíkur, Stöðvarf jarðar, Fáskrúðsfjarðar, Borgarfjarðar og Vopnafjafðar í dag og á morg- un. — Farseðlar seldir á föstu- „ODDUR“ fer til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka í dag. WEGOLSN ÞVÆR ALLT Þakka af alhug allan hlýhug og vinsemd, mér sýnda á áttræðisafmæli mínu, þann 6. jan. — Guð gefi ykkur öll- um farsælt ár. — Margrét Sigurðardóttir, Borgarnesi. Tilkynning til Myndlistarmanna íslenzkum myndlistai’mönnum er hér með bent á að verkum, sem fara eiga á listsýningu ,Arte Nordica Con- temporanea,,, sem opnuð verður í Róm 2. apríl næstkom- andi, verður veitt móttaka í Listamannaskálanum við Kirkjustræti, mánudaginn 17. þ. m. kl. 14—22. I sýningarnefnd eru: Asmundur Sveinsson, Gunnlaugur Scheving, Svavar Guðnason, Þorvaldur Skúlason. Heimilt er að senda 5—10 verk í hverri grein, olíuliti, vatnsliti, svartlist, collage. Af höggmyndum: 7 myndir, litlar. Félag ísienzkra myndlistarmanna. TIL SÖLU Jörðin Þverdalur I. í Aðalvík, ásamt húsum og mann- virkjum. — Á jörðinn er stórt og gott íbúðarhús. — Berjaland er mikið. Einnig lax- og silungsveiði. Aflasælt er mjög í Aðalvík. Tilvalinn staður til sum- ardvalar. Til mála geta komið skipti á litlu húsi eða íbúð í Reykjavík. — Frekari upplýsingar gefnar í síma 81488, milli kl. 7—8 síðd., næstu kvöld. VERZLUN - FYRIRTÆKI Maður með kr. 150.000,00 í peningum óskar að kaupa verzlun eða einhverskonar fyrirtæki. Tilboð sendist blaðinu fyrir 15. þ. m. merkt: Von —476. Hjúkrunarkonur Yfirhjúkrunarkonu vantar að Sjúkrahúsinu í Húsa- vik frá 1. júní næstkomandi. Upplýsingar gefur ráðsmaðut-. Sjúkrahúsið í Húsavík. IUinningarspjöld Minningarsjóðs Guðrúnar Einarsdóttur fást á eftirtöldum stöðum: í Reykjavík: Verzl. Gimli, Laugavegi 1 Leðurverzl. Jóns Brynjólfssonar í Hafnarfirði: Verzl. Jóns Mathíesen, Strandg. 4 Verzl. Þórðar Þórðarsonar, Suðurg. 36 Kristni J. Magnússyni, Urðarstíg 3 Guðjóni Magnússyni, Ölduslóð 8 Verzl. Jóh. Gunnarsson, Strandg. 19 Sími 9229. LOKAÐ allan daginn í dag, 11. janúar, vegna jarðarfarar. Gólffeppagerðin h.í Skúlagötu, við Barónsstíg. Búðin, Ingólfsstræti 3. Í 5 ' GUÐBJÖRG GUÐBRANDSDÓTTIR andaðist að Elliheimilinu Grund, 10. þ. m. — Jarðarförin auglýst síðar. , Vandamenn. j VIKTOR ÁRNASON sonur minn, sem andaðist 4. janúar á Farsóttarhúsinu,, verður jarðsunginn á morgun (miðvikudag), frá kapell-• unni í Fossvogi, kl. 1,30. — Fyrir hönd aðstandenda, Sigurbjörg Sigurðardóttir, Vesturgötu 68. J arðarför INGIGERDAR HALLSTEINSDÓTTUR frá Eiríksstöðum, Seyðisfirði, fer fram frá Fossvogs-kapellunni, kl. 11. f.h., miðviku- daginn 12. þ.m. — Jarðarförinni verður útvarpað. Aðstandendur. Jarðarför móður okkar ÞÓRUNNAR GUÐBJARGAR GUÐMUNDSDÓTTUR sem lézt 6. þ. m., að heimili sínu Framnesvegi 8A, fer fram frá Fossvogskirkju, fimmtudaginn 13. jan kl. 11 f.h. Kransar og blóm vinsamlega afþökkuð. Þeir, sem vildu minnast hinnar látnu, láti líknarstofnanir njóta þess. Ásta Björnsdóttir, Jóhann Biörnsson, Axel Björnsson. Jarðarför JÓNS EINARSSONAR verkstjóra, fer fram miðvikudaginn 12. jan. frá Frí- kirkjunni í Hafnarfirði, og hefst með húskveðju að heimili hans Strandgötu 19, kl. 1,30 e. h. — Þeim vinum og kunningjum er hefðu hugsað sér að gefa blóm eða krans, er vinsamlegast bent á minningarsjóð systur hans Guðrúnar Einarsdóttur. Fyrir hönd vandamanna Gísli Sigurgeirsson. Þökkum auðsýnda vináttu við andlát og jarðarför ÞÓRU MAGNÚSDÓTTUR Fyrir hönd vandamanna, Einar Hildibrandsson. Innilegar þakkir til þeirra er hafa auðsýnt okkur samúð og yinarhug við andlát og jarðarför GUNNLAUGS SIGVALDASONAR Vandamenn. Hjartanlegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðaför eiginmanns míns, föður og tengdaföður Séra IIARALDAR JÓNASSONAR prófasts. Eiginkona, börn og tengdabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda vinsemd og samúð við andlát og jarðarför ÞÓRARINS KRISTINS GUÐMUNDSSONAR Reykjavíkurvegi 9, Hafnartirði. Borghildur Níelsdóttir, Níels Þórarinsson og fósturbörn hins látna. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð v.ið andlát og jarðarför JÓNS DIÐRIKSSONAR frá Bjarnarstöðum, Álftanesi. Sérstaklega þökkum við systrum og starfsfólki St. Jósepsspítala í Hafnarfirði, góða umönnum í hinum löngu veikindum hans. Vandamenn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.