Morgunblaðið - 12.01.1955, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.01.1955, Blaðsíða 1
16 síður 42. árgangur 8. tbl. — Miðvikudagur 12. janúar 1955. Prentsmiðja Morgunblaðsins Morrisðn og flibbi sir. 17 Tillögur Meades-France ura vopnabúr V.-Fjvrópubandalags ræddar í Róm Eden ti! A.-Asíu í næsia mánuði LONDON, 11. jan. — í fyrirhug- aðri ferð sinni til A.-Asíu til að sitja fund Suðaustur Asíu banda- lagsins í Bangkok mun Anthony Eden heimsækja Egyptaland, Ind land, Pakistan, Síam, Burma og Malaya. Eden mun fara frá London 19. febr. Hefur Eden látið svo ummælt, að þetta sé kær- komið tækifæri til að kynna sér persónulega vandamál A.-Asíu- ríkjanna. Herbert Morrison annar aðalforingi brezka verkamannaflokksins tók upp á því að gifta sig nú á dögunum. Brúður hans er sveita- heimasæta úr Lancashire, Edith Meadowcroft. — Litlu munaði að brúðkaupið færist fyrir, því að stundarfjórðungi áður en athöfnin Berlín 11 jan skyldi hefjast, ætlaði Morrison að setja á sig flibbann, en hann pARÞEGAFLUGVÉL frá rússneska flugfélaginu Aeroflot hrapaði var hvergi finnanlegur. Meðan allir nánustu vandamenn hans foru f tn jarðar 2g des . leið ginni frá Moskyu m Berlínar AU,X að leita í ákafa i hverjum krok og kima, var litil frænka hans farþegarnir létu lífið samkvæmt frásögn stofnunar í V.-Berlín, er skynsömust. Hún hljóp kílómetersleið i vefnaðarvoruverzlun og pefnist >jRannsóknarráð frjálsra iögfræðinga“. keypti flibba nr. 17 og kom með hann timanlega. — A myndinni sjást brúðhjónin skera tertuna. En Morrison sagði að það væri alveg * Kveðst ráðið ekki geta upp-^------------------ Verða ræddar á ráðsfefnu bandalags- nkjanna 17. jan. n.k. Mendes-France mun reyna að vinna stuðning Adenauers / næstu viku Róm, 11. jan. — Reuter-NTB. T DAG hélt Mendes-France hátíðlegan 48. afmælisdag sinn með átta klst. áköfum viðræðum við ráðherra ítölsku stjórnarinnar í Róm. Var markmið hans að afla stuðnings ítölsku stjórnarinnar við tillögur Frakka um varnarfyrir- komulag fyrirhugaðs V.-Evrópu bandalags. Mendes-France og Scelba ræddust við í einrúmi í hálfa klst., en síðar ræddu þeir við Martino, utanríkisráðherra ítala^ og franska sendi- herrann í Róm. ® Tjáði Martino blaðamönnum, að enn sem komið væri, hefðu aðeins verið rædd minni háttar atriði í hagsmunamálum land- anna. Hins vegar er líklegt, að tillögur Mendes-France um sam- eiginlegt „vopnabúr" aðila varn- arbandalags V.-Evrópu komi til umræðu í kvöld eða á morgun. RÚSSiSK FARDEGAfLUCVÚ HRAPAR Slysinu haldið leyndu eftir föngum. Aðeins nánustu ættingjar þeirra, er fórust, látnir vita sterk. óþarfi að hann hjálpaði brúðurinni að skera, því að hún væri svo lýst, hversu mavgir hafi farizt, en segir, að fleiri en 15 manna aust- ur-þýzk menningarsendinefnd hafi verið um borð í flugvélinni. Samkvæmt frásögn blaðsins hafa A.-Þjóðverjar og Rússar haldið niðri öllum fréttum um slysið og enn er ekki kunnugt um, hvar slysið átti sér stað. Hin stóra fjögurra hreyfla flugvél eyðilagð- ist algjörlega. * Einnig er skýrt frá tveim öðrum flugslysum í A.-Evrópu. Bæði 23. og 24. des. urðu flutn- ingaflugvélar, á leið frá Prag til ur á í heiminum, er einskis ann- ars úrkosta fyrir Bandaríkin og aðrar frjálsar þjóðir en að hafa slíkan viðbúnað á takteinum. Ummæli Stevensons misskilin Ákæra Réssa ó sér engan stnð í veruleikanum London, 11. jan.1 sem raun er á, og væru svo treg BREZKA stjórnin svaraði í dag til viðræðna við aðrar þjóðir, þeirri orðsendingu Ráðstjórn- 1 gerðist engin þörf fyrir NATO- arríkjanna, er beindi þeirri kvöit löndin að hafa allan þann varnar- un til Breta, að Bandaríkin not- uðu flugvelli í Bretlandi í þeim tilgangi að undirbúa kjarn- orkuárás á Ráðstjórnarríkin. — Kvað brezka stjórnin þessa á- kæru Ráðstjórnarríkjanna eiga sér engan stað í veruleikanum. Rússar sendu orðsendingu þessa í s.l. mánuði, og var um- kvörtunin reist á meintum um- mælum Stevenson, yfirforingja 49. loftherdeildar Bandaríkjanna, að deild hans, sem staðsett er í Bretlandi, hefði til umráða flug- vélar, er ætlaðar væru til kjarn- orkuárása á Ráðstjórnarríkin. Brezka stjórnin benti á í svari sínu, að orð Stevensons hefðu verið bæði ranghermd og mis- skilin í orðsendingunni. Steven- son hafi sagt, að flugvélarnar yrðu aðeins notaðar til varnar gegn árásum, en á engan hátt haft orð á, að þeim yrði beitt til árása gegn Ráðstjórnarríkjunum. Washington, 11. jan. ÞESSARI fyrrnefndu orðsend- ingu, er einnig var send til Bandaríkjanna, var svarað í Washington í dag. Segir þar, að nánari athugun á orðum Steven- sons leiði greinilega í ljós, að yfirforinginn hafi lagt sérstaka áherzlu á, að allur útbúnaður deildar hans væri ætlaður til varnar. Segir bandaríska utanríkisráðu neytið ennfremur í orðsendingu sinni: Ef Ráðstjórnarríkin við- hefðu ekki allan þann vígbúnað, , fx ____Berlm, að nauðlenda, og margir viðbunað, er þau hefðu neyðzt til x . , • t— * „ - . , farþegar meiddust. Svo mikil að skipuleggja. Eins og nu stend- * & I leynd hvílir yfir slysinu, er ! átti sér stað 29. des., að aðeins nánustu ættingjar farþeganna hafa verið látnir vita. * Aeroflot heldur daglega uppi ferðum frá Moskvu til flug- vallarins Schönefeld í A.-Berlín. * Stofnun þessi, „Rannsóknar ráð frjálsra lögfræðinga", er ein áreiðanlegasta heimildin í V.- NEW YORK, 11. janúar. _ Ber'í"°f hefur mÍ«S 'agtsig eft- Costa Rica hefur slitið m að fa fregmr fra A.-Þyzkalandi. Forustu í raði þessu hafa domar- ar og lögfræðingar, er flúið hafa A.-Þýzkaland. Ráð þetta stefnir i'.osta Rica slítur sam- bandi við Itlicaragua stjórnmálasambandi við Nicara- gua. Skýrði fulltrúi Costa Rica hjá SÞ skýrði frá þessu í gær-1 *. . » . . ..... ... * ^ c . i * - * að þvi að safna sem mestum upp- kvoldi eftir að hafa talað sim- ... , . , leiðis við utanríkisráðuneytið í San José, höfuðborg Costa Rica. Forseti Costa Rica, José *** Figueres, er sagður hafa ákveðið að senda liðsauka að landamærum Costa Rica og Nic- aragua. Einnig mun forsetinn hafa ákveðið að kalla þingið sam- an til aukafundar. Einnig bárust óljósar fregn- ir af hernámi borgar nokk- urrar 80 km fyrir sunnan landa- mæri Costa Rica og Nicaragua. • Sendiherra Nicaragua yfir- gaf San José i gærmorgun, eftir að stjórn Costa Rica lýsti hann persona non grata og gaf honum 24 klst. frest til brottfar- arinnar. — Reuter-NTB. FYLUFOR> ★ HONGKONG, 11. jan. — Framkvæmdastjóri SÞ, Dag Hammarskjöld, kom í dag til Hongkong á leið sinni heim frá viðræðunum við Chou En-lai í Peking. Búizt er við honum til bækistöðva SÞ í New York á föstudaginn. Enn hafa engar frétt ir borizt um árangur, er kynni að hafa náðst af Peking-viðræð- unum. ★ í dag lýsti Arthur Bradford, yfirflotaforingi Bandaríkjanna, yfir því í Washington, að bezta leiðin til að knýja fram lausn bandarísku flugmannanna ellefu væri hafnbann Vesturveldanna við strendur kínverska alþýðu- lýðveldisins. Aðmírállinn er ný- kominn úr eftirlitsferð um flota- stöðvar Bandaríkjanna í A.-Asíu. ★ VONGÓÐIR UM ÁRANGUR Að afloknum viðræðum ráð- herranna í dag sæmdi Mendes- France þá Scelba og Martino krossi frönsku heiðursfylkingar- innar. Mendes-France er fyrsti forsætisráðherra Frakka, er farið hefur í opinbera heimsókn til Rómar. Báðir aðilar eru vongóðir um, að samkomulag náist um þau þrjú aðalatriði, er rædd verða, þ. e. fyrrnefndar tillögur Mendes- France, sem ítölsku ráðherrarnir hafa enn sem komið er gagnrýnt aðeins í smáatriðum, samvinna ítala, Frakka og V.-Þjóðverja í Norður-Afríku, og hvernig bezt verði undirbúnar fyrirhugaðar viðræður við Ráðstjórnarríkin, er Parísar-samningarnir hafa verið samþykktir. ★ SAMEIGINLEGT VOPNABÚR Tillögur Mendes-France um fyrirkomulag varna V.-Evrópu bandalagsins hafa fengið misjafn- ar undirtektir. Samkvæmt tillög- Pramh á bla ? Er sonur Stalins dauður eða í fangabúðum? Bgrlín, 11. jan. — Reuter-NTB. SAMKVÆMT því, er John H. Noble, bandaríski borgarinn, er Rússar létu nýlega lausan úr fangabúðum, segir, er álitið í Rússlandi, að sonur Jósefs Stalíns, Vassily, sé í fangabúðum í Moskvu. Nýlega skýrði blaðið „Kleine Zeitung" í Vínarborg frá því, að Vassily hefði dáið í fangabúðum í Asíu og systir hans, lýsingum um starfsemi austur þýzkra yfirvalda, einkum ef um ólöglegt athæfi er að ræða, í því augnamiði að hefja réttarrann- sókn, þegar Þýzkaland verður Svetlana, horfið í lok s.l. árs. sameinað. * HANDTEKINN ÁSAMT BERÍA Blaðið skírskotar til um- mæla „stjórnarerindreka frá vestrænum löndum, er nýlega kom heim frá Moskvu“. Sam- kvæmt þeim ummælum á Vass- ily Stalín, sem til ársins 1952 var ofursti í rússneska flughernum, að hafa verið handtekinn í júní ásamt Lavrenti Bería. Síðan á NEÐRI deild belgiska þingsins Vassily að hafa verið fluttur í hefur nú hafið umræður um fangabúðir í Asíu,' þar sem hann Parísar-samningana, er fjalla dó s.l. haust. um hlutdeild V.-Þjóðverja að j Svetlana mun hafa gert endur- vörnum V Evrópu. Búizt er við teknar tilraunir til að fá for- að samningarnir venði samþykkt! sætisráðherrann til að láta bróð- ir með miklum meiri hluta atkv. | ur sinn lausan. Hún hvarf frá Beiaiska þinoið ræðir Parísanamningana * Brússel, 11. janúar: Moskvu s.l. ár og er nú álitin vera í fangabúðum, skrifar „Kleine Zeitung“. Vassily Svetlana

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.