Morgunblaðið - 12.01.1955, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.01.1955, Blaðsíða 1
vmhUfo 16 síður 42. árgangur 8. tbl. — Miðvikudagur 12. janúar 1955. Prentsmiðja Morgunblaðsins Tillöger Mendes-France um vopnahúr V.-Evrépubandalags ræddar í mmum Eden ii) L-ks\u r \ LONDON, 11. jan. — í fyrirhug- aðri ferð sinni til A.-Asíu til að sitja fund Suðaustur Asíu banda- lagsins í Bangkok mun Anthony Kden heimsækja Egyptaland, Ind land, Pakistan, Síam, Burma og Malaya. Eden mun fara frá London 19. febr. Hefur Eden látið svo ummælt, að þetta sé kær- komið tækifæri til að kynna sér persónulega vandamál A.-Asíu- ríkjanna. Verba ræddar á ráðstefnu bandalags- rlkjanna 17. jan. n.k. Mendes-France mun reyna oð vinna stubning Adenauers / næstu viku Róm, 11. jan. — Reuter-NTB. í DAG hélt Mendes-France hátíðlegan 48. afmælisdag sinn * með átta klst. áköfum viðræðum við ráðherra ítölsku stjórnarinnar í Róm. Var markmið hans að afla stuðnings ítölsku stjórnarinnar við tillögur Frakka um varnarfyrir- komulag fyrirhugaðs V.-Evrópu bandalags. Mendes-France og Scelba ræddust við í einrúmi í hálfa klst., en síðar ræddu þeir við Martino, utanríkisráðherra ítala^ og franska sendi- herrann í Róm. Herbert Morrison annar aðalforingi brezka verkamannaflokksins tók upp á því að gifta sig nú á dögunum. Brúður hans er sveita- heimasæta úr Lancashire, Edith Meadowcroft. — Litlu munaði að brúðkaupið færist fyrir, því að stundarfjórðungi áður en athöfnin skyldi hefjast, ætlaði Morrison að setja á sig flibbann, en hann var hvergi finnanlegur. Meðan allir nánustu vandamenn hans fóru að leita í ákafa í hverjum krók og kima, var lítil frænka hans skynsömust. Hún hljóp kílómetersleið í vefnaðarvöruverzlun og keypti flibba nr. 17 og kom með hann timanlega. — Á myndinni sjást brúðhjónin skera tertuna. En Morrison sagði að það væri alveg RÖSSISK FARÞEG/VFLUGVÉL HRAP/VR Slysinu haldið leyndu eftir föngum. Aðeins nánustu ættingjar þeirra, er fórust, látnir vita Berlín, 11. jan. FARÞEGAFLUGVÉL frá rússneska flugfélaginu Aeroflot hrapaði til jarðar 29. des. á leið sinni frá Moskvu til Berlínar. Allir farþegarnir létu lífið samkvæmt frásögn stofnunar í V.-Berlín, er nefnist „Rannsóknarráð frjálsra lögfræðinga". Kveðst ráðið ekki geta upp-*~ sterk. Ummæli Stevensons misskilin ftkærn Rtlssa ú sér engan stað í veruleikanum London, 11. jan. [ sem raun er á, og væru svo treg BREZKA stjórnin svaraði í dag til viðræðna við aðrar þjóðir, þeirri orðsendingu Ráðstjórn- ] gerðist engin þörf fyrir NATO- arríkjanna, er beindi þeirri kvört löndin að hafa allan þann varnar- óþarfi að hann hjálpaði brúðurinni að skera, því að hún væri svo lýst, hversu margir hafi farizt, en segir, að fleiri en 15 manna aust- ur-þýzk menningarsendinefnd hafi verið um borð í flugvélinni. Samkvæmt frásögn blaðsins hafa A.-Þjóðverjar og Rússar haldið niðri öllum fréttum um slysið og enn er ekki kunnugt um, hvar slysið átti sér stað. Hin stóra fjögurra hreyfla flugvél eyðilagð- ist algjörlega. * Einnig er skýrt frá tveim öðrum flugslysum í A.-Evrópu. I Bæði 23. og 24. des. urðu flutn- I ingaflugvélar, á leið frá Prag til Berlín, að nauðlenda, og margir farþegar meiddust. Svo mikil i leynd hvílir yfir slysinu, er i átti sér stað 29. des., að aðeins nánustu ættingjar farþeganna hafa verið látnir vita. * Aeroflot heldur daglega uppi ferðum frá Moskvu til flug- vallarins Schönefeld í A.-Berlín. * Stofnun þessi, „Rannsóknar ráð frjálsra lögfræðinga", er ein áreiðanlegasta heimildin í V,- Berlín og hefur mjög lagt sig eft- ir að fá fregnir frá A.-Þýzkalandi. I Forustu i ráði þessu hafa dómar- ar og lögfræðingar, er flúið hafa A.-Þýzkaland. Ráð þetta stefnir að því að safna sem mestum upp- lýsingum um starfsemi austur- þýzkra yfirvalda, einkum ef um un til Breta, að Bandaríkin not- uðu flugvelli í Bretlandi í þeim tilgangi að undirbúa kjarn- orkuárás á Ráðstjórnarríkin. — Kvað brezka stjórnin þessa á- kæru Ráðstjórnarríkjanna eiga sér engan stað í veruleikanum. Rússar sendu orðsendingu þessa í s.l. mánuði, og var um- kvörtunin reist á meintum um- mælum Stevenson, yfirforingja 49. loftherdeildar Bandaríkjanna, að deild hans, sem staðsett er í Bretlandi, hefði til umráða flug- vélar, er ætlaðar væru til kjarn- orkuárása á Ráðstjórnarríkin. Brezka stjórnin benti á í svari sínu, að orð Stevensons hefðu verið bæði ranghermd og mis- skilin í orðsendingunni. Steven- son hafi sagt, að flugvélarnar yrðu aðeins notaðar til varnar gegn árásum, en á engan hátt haft orð á, að þeirn yrði beitt til árása gegn Ráðstjórnarríkjunum. Washington, 11. jan. ÞESSARI fyrrnefndu orðsend- ingu, er einnig var send til Bandaríkjanna, var svarað í Washington í dag. Segir þar, að nánari athugun á orðum Steven- sons leiði greinilega í ljós, að yfirforinginn hafi lagt sérstaka áherzlu á, að allur útbúnaður deildar hans væri ætlaður til varnar. Segir bandaríska utanríkisráðu neytið ennfremur í orðsendingu sinni: Ef Ráðstjórnarríkin við- hefðu ekki allan þann vígbúnað. viðbúnað, er þau hefðu neyðzt til að skipuleggja. Eins og nú stend- ur á í heiminum, er einskis ann- ars úrkosta fyrir Bandaríkin og aðrar frjálsar þjóðir en að hafa slíkan viðbúnað á takteinum. Costa Rica slítur sam- bandi viií Nicaragua • NEW YORK, 11. janúar. — Costa Rica hefur slitið stjórnmálasambandi við Nicara- gua. Skýrði fulltrúi Costa Rica hjá SÞ skýrði frá þessu í gær- kvöldi eftir að hafa talað sím- leiðis við utanríkisráðuneytið i San José, höfuðborg Costa Rica. 4^ Forseti Costa Rica, José ^^ Figueres, er sagður hafa ákveðið að senda Iiðsauka að landamærum Costa Rica og Nic- aragua. Einnig mun forsetlnn hafa ákveðið að kalla þingið sam- an til aukafundar. ^^ Einnig bárust óljósar fregn- ^^ ir af hernámi borgar nokk- urrar 80 km fyrir sunnan landa- mæri Costa Rica og Nicaragua. FYLUFOR? * HONGKONG, 11. jan. — Framkvæmdastjóri SÞ, Dag Hammarskjöld, kom í dag til Hongkong á leið sinni heim frá viðræðunum við Chou En-lai í Peking. Búizt er við honum til bækistöðva SÞ í New York á föstudaginn. Enn hafa engar frétt ir borizt um árangur, er kynni að hafa náðst af Peking-viðræð- unum. it í dag lýsti Arthur Bradford, yfirflotaforingi Bandaríkjanna, yfir því í Washington, að bezta leiðin til að knýja fram lausn bandarísku flugmannanna ellefu væri hafnbann Vesturveldanna við strendur kínverska alþýðu- lýðveldisins. Aðmírállinn er ný- kominn úr eftirlitsferð um flota- stöðvar Bandaríkjanna í A.-Asíu. Tjáði Martino blaðamönnum, að enn sem komið væri, hefðu aðeins verið rædd minni háttar atriði í hagsmunamálum land- anna. Hins vegar er líklegt, að tillögur Mendes-France um sam- eiginlegt „vopnabúr" aðila varn- arbandalags V.-Evrópu komi til umræðu í kvöld eða á morgun. * VONGÓÐIR UM ÁRANGUR Að afloknum viðræðum ráð- herranna í dag sæmdi Mendes- France þá Scelba og Martino krossi frönsku heiðursfylkingar- innar. Mendes-France er fyrsti forsætisráðherra Frakka, er farið hefur í opinbera heimsókn til Rómar. Báðir aðilar eru vongóðir um, að samkomulag náist um þau þrjú aðalatriði, er rædd ' verða, þ. e. fyrrnefndar tillögur Mendes- France, sem ítölsku ráðherrarnir hafa enn sem komið er gagnrýnt aðeins í smáatriðum, samvinna ítala, Frakka og V.-Þjóðverja í Norður-Afríku, og hvernig bezt verði undirbúnar fyrirhugaðar viðræður við Ráðstjórnarríkin, er Parisar-samningarnir hafa verið samþykktir. •k SAMEIGINLEGT VOPNABÚR Tillögur Mendes-France unv fyrirkomulag varna V.-Evrópu bandalagsins hafa fengið misjafn- ar undirtektir. Samkvæmt tillög- FVamh á bls * Er sonur Stalins dauður eða í fangabúðum? Sendiherra Nicaragua yfir- gaf San José í gærmorgun, eftir að stjórn Costa Rica lýsti hann persona non grata og gaf honum 24 klst. frest til brottfar- arinnar. — Reuter-NTB* Berlín, 11. jan. — Reuter-NTB. SAMKVÆMT því, er John H. Noble, bandaríski borgarinn, er Rússar létu nýlega lausan úr fangabúðum, segir, er álitið í Rússlandi, að sonur Jósefs Stalíns, Vassily, sé í fangabúðum í ólVgÍegt'athæfTer ai'ræðarí því'Moskvu- Nýle«a skýfði blaðið ..Kleine Zeitung" í Vínarborg frá augnamiði að hefja réttarrann- bvl> að Vassilv hefði dáið í fangabúðum í Asíu og systir hans, sókn, þegar Þýzkaland verður Svetlana, horfið í lok s.l. árs. Belpka þingið ræðir Parísarsamninpna sameinað. ^. HANDTEu i \ \ \ s \ \! i BERÍA Blaðið skírskotar til um mæla „stjórnarerindreka frá vestrænum löndum, er nýlega kom heim frá Moskvu". Sam- kvæmt þeim ummælum á Vass- ily Stalín, sem til ársins 1952 var ofursti í rússneska flughernum, að hafa verið handtekinn í júní Brússel, 11. janúar: ásamt Lavrenti Bería. Síðan á NEÐRI deild belgiska þingsins Vassily að hafa verið fluttur í hefur nú hafið umræður um fangabúðir í Asíu,' þar sem hann Parísar-samningana, er fjalla dó s.l. haust. um hlutdeild V.-Þjóðverja að j Svetlana mun hafa gert endur- vörnum V Evrópu. Búizt er við teknar tilraunir til að fá for- að samningarnir, verði samþykkt! sætisráðherrann til að láta bróð- ir með miklum meiri hluta atkv. |ur sinn lausan. Hún hvarf frá Moskvu s.l. ár og er nú álitin vera í fangabúðum, skrifar „Kleine Zeitung". Vassily Svetlana

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.