Morgunblaðið - 13.01.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.01.1955, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 13. jan. 1955 f dag er 13. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 9,34. Síðdegisflæði kl. 22,00. Læknir er í Læknavarðstofunni frá kl. 6 síðdegis til kl.' 8 árdegis. Sími 5030. NæturvörSur er í Ingólfs-Apó- teki, sími 13,30. — Ennfremur eru Holts-apótek og Apótek Austur- bæjar opin daglega til kl. 8, nema um. Þeir, sem áttu þessi númer í á laugardögum til kl. 6. Holts-apó- fyrra, ættu að flýta sér að ná í tek er opið á sunnudögum milli þau, ef þau skyldu enn vera óseld. kl. 1—4. , ii' ■v—wimnirr1- - § Æskulýðsfélag Laugar- nessóknar. Dagbók Umferðarmynd V. Helgafell 5955447 — IV - 2. I.O.O.F. 5 = 1361138</2 = 9. 0. | Fundur í kvöld kl. 8,30 í sam- komusal kirkjunnar. Fjölbreytt fundarefni. Séra Garðar Svavars- stæðishúsinu! Sólheimadrengurinn. Afhent Morgunblaðinu: 25 krónur. S. K. 100 danskar krónur . 100 norskar krónur . 100 sænskar krónur . 100 finnsk mörk....... 1000 franskir frankar 100 belgiskir franks? 1000 lírur ........... Gullverð íslenzkrar krónut 100 gullkrónur Jafagilda 738,9’ pappírskrónum. — 236,30 — 228,5C — 815,5C — 7.0S — Ó6.6E — — 26,12 yt* ~ r • son. • Hionaemi • j Nýlega opinberuðu trúlofun sína Sjálfstæðishúsið. nngfrú Ölína Helga Sigtryggs- Drekkið miðdegiskaffiS í Sjálf- dóttir, Kvennaskólanum, Blöndu- ósi, og Sigurvaldi Björnsson, bóndi á Litlu Ásgeirsá, Víðidal. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Kristín Eggertsdótt- ir, Möðruvöllum í Hörgárdal, og Matthías Andrésson, Berjanesi undir Eyjafjöllum. ! Drekkið miðdegiskaffið Nýlega hafa opinberað trúlofun Sjálfstæðishúsinu! sína unfrú Ingibjörg Sveinsdótt- ir, Ö^ldugötu 1?, og Ottó Níelsson Kvenfélag óháða fra Norðfirði. ® . Á nýársdag opinberuðu trúlofun friktrkjusafnaðarms sína ungfrú Sigurlaug Þorkels- Fundur í Edduhúsinu annað dóttir, Krossmýrarbletti 14, Rvk., kvöld kl. 8,30. þg Hilmar T. Magnússon verzlun- armaður, Blönduhlíð 17. n,.. »» «■ . . » • Nýlega hafa opinberað trúlofun Tl1 Hallgnmskirkju ^ína ungfrú Hrafnhildur Krist- 1 Reykjavík jánsdóttir afgreiðslustúlka, Báru- Áheit og gjafir. Afhent af Ara götu 15 og Sigurður Axelsson Stefánssyni: A.P. 300,00; gömul w 0 ' „ i tJtva rp 8,00 Morgunútvarp. 9,10 Veður- fregnir. 12,00—13,15 Hádegisút- varp. 15,30 Miðdegisútvarp. 16,30 Veðurfregnir. 18,00 Dönsku- kennsla; I. fl. 18,25 Veðurfregnir. Sleðaferðir barna á umferðar- 18,30 Enskukennsla; II. fl. 18,55 1 brautum eru ávallt hættulegar. Framburðarkennsla í dönsku og í Foreldrar. Varið börnin við esperanto. 19,15 Tónleikar: Dans hættunni! I Bæjarfélög. Látið búa til sér- stakar sleða- og skíðabrautir fyr- ir börnin! daga frá kl. 10—12 árdegis og kl. 1—10 síðdegis, nema laugardaga kl. 10—12 árdegis og kl. 1—7 síð- degis. Sunnudaga frá kl. 2—7. — 5—7. Útlánadeildin er opin alla virka Flugíerðir 15 ^trætisvagnastjóri, Lönguhlíð 23. kona 100,00; Þ.Á. 100,00; gömul kona 100,00; N.N. smiður 50,00; 1 Áslaug Einarsd. 100,00; N.N. 10,00; M.K. 50,00; Sigþór 100,00; Úoftleiðir h.f.: ' gömul kona 100,00; N.N. 100,00; Edda, millilandaf 1 ugvél Loft- 3 vinstúlkur 50,00; gömul kona leiða, er væntanleg tit Reykjavík- 100,00; jólagjöf 10,00. Afhent af ur kl. 19 í dag frá Hamborg, Kaup- séra Sigurjóni Þ. Árnasyni: Þóra mannahöfn og Stafangri. Flugvél- 100,00; N.N. 500,00; Ólafía Jóns- in fer áleiðis til New York kl. 21. dóttir 50,00; safnaðarkona til minningar um Ásthildi Kolbeins Skipafréttir Eimskipafélag fslands h.f.: Brúarfoss fór frá Reykjavík N.N. 25,00; gamalt áheit 100,00; 1 Kanada-dollar E.O. 50,00. Áfh. af próf. Sigurbirni (100 tékkneskar kr. daga kl. 2—7, og sunnudaga kl i Heimdellingar! | Skrifstofan er í Vonarstræti 4, opin daglega kl. 4—6 e. h. • Gengisskrdning • (Sölugengi); 1 aterlingspund .... kr. 45,70 1 bandarískur dollar .. — 16,32 16,90 226,67 , lög (plötur). 19,30 Lesin dagskrá næstu viku. 19,40 Auglýsingar. — 20,00 Fréttir. 20,30 Daglegt mál (Árni Böðvarsson cand. mag.). — 20,35 Kvöldvaka: a) Jóhann Þ. Jósefsson alþingismaður flytur á- varpsorð um íslenzkan athafna- mann, Pétur J. Thorsteinsson á Bíldudal, — og Atli Steinarsson blaðamaður les úr minningabók Péturs. b) Islenzk tónlist: — Lög eftir Sigurð Helgason og Helga Pálsson (plötur). c) Ljóð og lausa vísur eftir Gísla Ólafsson frá Eiríksstöðum. d) Ævar Kvaran leikari flytur efni úr ýmsum átt- um. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Erindi: Perlan á ströndinni (Filippía Kristjánsdóttir rithöf.). 22,30 Sinfónískir tónleikar (plöt- ur): a) „Eldfuglinn", hljómsveit- arsvíta eftir Stravinsky (Sviss- nesk hljómsveit leikur; Ernest Einarsyni :J.E. 50,00; K.S. 100,00; J.E. 50,00; B. 25,00; ónefnd 25,00; 100 svissn. frankar .. — 374,50 100 gyllini ......... — 430,35 100 vestur-þýzk mörk . — 390,65 SVFR 10 króna veltan: gær austur og norður um land. ónefnd 100,00. Afh. af frú Guð- Dettifoss kom til Ventspils 5. þ. m. rúnu Ryden: Kristín Jónsd. 100,00; Fer þaðan til Kotka. Fjallfoss fer Þyri Árnad. 100,00. Afh. af fru Irá Rotterdam í dag tii Hamborg- Elínborgun Lárusd.: Frá frú Sig- *r. Goðafoss fór frá Hafnarfirði í ríði Hannesdóttur. Hóli, Sléttuhlíð, gærkveldi til New York. Gullfoss Skagafirði, 50,00. Afh. af frú Íör frá Leith í fyrradag til Thors- önnu Bjarnadóttur: Frá N.N. þavn og Reykjavíkur. Lagarfoss 50,00. Afhent féhirði: Helgi Bergs kom til Reykjavíkur 8. frá Rotter- forstjóri 500,00; ,H P.Z' .f00,00’ Árdís Ásgeirsd. skorar á Hall- óam. Reykjafoss fór frá Rotter- ósk A. 50,00 Innkomið við Hall- dóru péturssOT1; Drápuhlið 34 og dam í gær til HuII og Reykjavíkur. grimsmessu 1954: 16oo,40. Bene- stejp Snorrad > Mávahl,40. Georg Selfoss kom til Kaupmannahafnar dikt Jonsson 200,00. Kærar 9. frá Falkenberg. Tröllafoss fór þakkir til gefendanna. G. J. frá New York 7. til Reykjavíkur. Ýungufoss fer frá New York í Listasafn rikisms dag til Reykiavikur. Katla for íra ._ , , ..__. , Isafirði 8 til London og Póllands. er °Plð Jr^udaga, Mudag* og laugardaga kl. 1—3 og éomo CI • daga kl. 1—4 e. h. Skipautgero rikisins: [ ! Hekla var væntanleg til Akur- . ... éyrar í gærkvöldi á vesturleið. pyalarheimili aldraöra Esja fer frá Reykjavík kl. 13 í sjómanna. dag vestur um land í hringferð Minningarspjöld fást hjá: 'Herðubreið er væntanleg til Happdrætti D.A.S., Austurstræti ÍReykjavíkur árdegis í dag frá l; sfmi 7757; Veiðarfæraverzl Austfjörðum. Skjaldbreið fer frá Verðandi sími 3786; Sjómannafél. Reykjavík á morgun til Breiða Reykjavíkur, sími 1915; Jónasi | vegj 17 og Gústaf Ófeigsson, Eski jfjarðar. Þyrill var í Reykjavík í Bergmann, Háteigsvegi 52, sími , hlíð 14. óli Barðdal skorar á Eei- |ærkvöldi. 4784; Tóbaksbúðinni Boston, | r;k Guðnason, tollvörð og Ólaf ! Laugavegi 8, sími 3383; Bókaverz’. 1 Guðnason, stórkaupm. Ásgei* Guð- Skipadcíld S.Í.S.: Fróða, Leifsgötu 4; Verzíuninni bjartsson skorar á Elof Wessmann j Hvassafell fer frá Bremen í dag Verðandi, sími 3786; Sjómannafél matsvein og Gísla Jakobsson, bak- til Tuborg. Arnarfell fór frá 81666; ólafi Jóhannssyni, Soga arameistara. Hans Eide skorar á Reykjavík 10. þ. m. áleiðis til bletti !5, sími 3096; Nesbúð. Nes- Ágúst Bjarnason, Kleifarvegi 9 Hrazilíu. Jökulfell er á Siglufirði. vegi 39; Guðm. Andréssyni gull- 0g Sigurgeir Steinsson. Ránai'- Dísarfeli er væntanlegt til Reykja- smiði, Laugavegi 50, sími 3769, og gotu 3A. Kiartan Guðuason skor- Jónsson, blikksmiður skorar á Halldór Magnús Ásmundsson, verkstj. hjá Hrafni Jónssyni og Gísla J. Sigurðsson, forstj. í Raf orku. Hjörtur Fjeldsted skorar á Geir Arnesen, Fjölnisvegi 8 og Hálfdán Steingrimsson. Drápuhl 6. Jens Guðbjörnsson skorar á Braga Kristjánsson, skrifstofustj. og Erlend Ó. Pétursson, forstj. — Ögmundur H. Guðmundsson skor- ar á Jón H. Baldursson, loftskeyta mann og Ásgeir Júlíusson, teikn- ara. Snorri Guðmundsson skorar á Þráinn Agnarsson, Langholts- Ansermet stjórnar). b) „Refur-t inn“, óperuballett eftir Stravinsky (Kammerhljómsveitin í New York leikur; Robert Craft stjórnar. —. Söngvarar: William Hess, Roberlj Harmon, Warren Galjour, Leon, Lishner. Einleikari á sembalóí Miehael Zittat). 23,15 Dagskrári lok. — Dönitz á skurðarborðinu BERLÍN — Aðmíráll Karl Dönití einn af sex meiri háttar foringj- um nazista, er dæmdir voru til fangelsisvistar í Spandau-fang- elsinu, var lagður á skurðarborð- ið í herspítala Breta í s 1. viku. Líðan hans er sæmileg. ffí^rn^un^^nu/ — Og þér eruð herra Jónas, geri ég ráð fyi Það er nú gott og blessað að fá öll þessi ,,heilladýr“, en of mikið má nú af ÖIIu gera! .... ýíkur á morgun. Litlafell losar Hafnarfirði í Bókaverzlun þlíu á Austuriandshöfnum. Helga- Long, sími 9288. ifell fór frá Akranesi 9. þ. m. á- íeiðis til New York. I' Minningarspjóld Krabba- ar a Erlend Vilhjálmsson, deild- 1 arstj. og Eyjólf Jónsson, lögfræð- I ing. Ingólfur Bjarnason skorar á (Sigr. Pálsd., Hólum við Kleppsv. og Pál Einarsson, forstjóra. Magn ús Kristófersson skorar á Jdn Guð mundsson, yfirlÖgregluþj., Hafn- arfirði og Einar Guðnason, bif- reiðastj. Bárður Sigurðsson skor- ar á Árna Björnsson, lögfr. og Daníel Markússon, slökkviliðsm. Pétur Magnússon skorar á Guðm. , . , Gíslason, Valag, 6. Kópavogi og Dregið verður í 1. flokki á laug- meinsfelaganna, _ Bloðbankanum, Gretar sigurðsson, Holtsg. 34. ardag, og eru því aðeins 2 sölu- Baronsstig simi 6947. Mmn- Tilkyhnmg tit litla j Islandsf , ... j rast a.la ollum postafgreiðslum jolasvemsms. 1 landsins, öllum lyfjabúðum I Hjartanlega þakka ég þér fyrir Reykjavík og Hafnarfirði (nema gjafirnar tvenn síðustu jól. - K.K. ( Laugavegs- og Reykjavíkurapó- teki), Remedíu, verzluninni að Háteigsvegi 52, Elliheimilinc Grund og á skrifstofu Krabba- Elliheimilinu. Happdrætti Háskóla íslands dagar eftir. Heilir og hálfir hlutir eru nú uppseldir, aðrir en þeir, sem seldir voru síðast liðið ár og hefur ekki enn verið vitjað. Þessir ; Bæjarbókasafnið. miðar veröa nú seldi.r eftir þörf. Lesstofan er opin Helgi Guðmundsson skorar á ‘"frk°rHn erU afgreidd Ke*nulD | Han.es Ólafsson, Hvítárvöllum og 8 ’ ’ iKristján Fjeldsted, Ferjukoti. j Áskorunum veitt móttaka i sport Mánilðlirinn leið fljótt! I vörudeild verzl. Hans Petersen, * Hann var þokkalegur, roskinn alla virks Bankastræti. — maður, sem lagði það í vana sinn að spjalla við fólk, sem hann hitti á förnum vegi í sumarfríinu; en hann fór auðvitað til laxveiða. ' Einn daginn, þegar ráðskonan í veiðimannahúsinu var að geral hreint, sagði roskni maðurinn: — Og hvað gerir svo maðurinn yðar, kona góð? — Hann er sjómaður, svaraði konan. — Hann er þá víst ekki mikifS heima? —- ó nei; ekki er hann mikiíS heima. Hann er á olíuflutnmga-S skipi, og samtals yfir árið held ég að óhætt sé að fullyrða, að hannl sé heima 1 mánuð. — Það hlýtur að vera leiðinlegt fyrir yður? — O, jæja, svaraði hún. — Þa<5 er mesta furða, hvað þessi mán- uður er fljótur að líða. ★ Baráttan.--------- Lögregluþjónn kom kvöld eitt a3 dauðadrukknum manni og sagði í — Hvað eruð þér að gera, mað-i ur minn? — Sem stendur á ég í afskap-< legri baráttu við alkóhólið, skal ég segja yður. — Svoleiðis er nefnilega mál með vex-ti, að alkó- hólið vil-1 endilega fá mi-g með sér niður í göturæsið; en það hefi ur ekki tékizt enn! Þögul kvöldstund. Hjónin, sem voru farin að eld- a-st, sátu saman heima hjá sér< Han var að lesa. Hún að prjónaj Hvorugt þeirra sagði orð. Loka stynur frúin upp: -— Ég finn það greinilega, að þú elskar mi-g ekki lengur. — En það slúður. — Vertu ekki að reyna að skrökva að mér. Þú hefur jú ekki sagt eitt einasta orð við mi-g i allfc' kvöld. — Nei, veiztu nú hv-að, sagði hann, sármóðgaður. — Heldurðu virkilega, að ef ég væri hættur að elska þig, þá sæti ég héma heima hjá þór á hverju einasta kvöldi?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.