Morgunblaðið - 13.01.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 13.01.1955, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 13. jan. 1955 MORGUNBLAÐI& 7 8a//eí-námið er strangur skóli HÚN er 19 ára og heitir Snjó- laug Eiríksdóttir, oftast kölluð Dollý — smágerð, limagrönn og létt á fæti. Fædd og upp alin í Reykjavík en þingeysk í báðar Eettir, í móðurætt náskyld Jó- hanni Sigurjónssyní skáidi. Og nú ér hún hér heima í jólafríinu Eínum og tekur lífinu með ró í dálítinn tíma. Annars er hún ' óða önn að læra listdans úti í Kaupmannahöfn á „Det danske Ballet Akademi". HAFÖI LENGI DREYMT UM AÐ LÆRA Í8ALLET — Hvenær bérjaðir þú á að læra listdans? — var meðal þess fyrsta sem ég spurði Snjólaugu, er ég hitti hana að máli fyrir nokkrum dögum. — Það var fyrir tveimur árum, þegar ég loksins gat komizt út til Kaupmannahafnar. Frá því að ég var lítil stelpa, hefir mig dreymt um að læra að dansa ballet, þó að ekki yrði af því fyrr en þetta. Ég hafði lært dá- lítið hér heima í akiobatic hjá Sigríði Ármann — það var eina undirstaðan sem ég hafði til ball- etnámsins. Það var anzi erfitt hjá með fyrst, þegar ég kom út og byrjaði ballet námið með nem- endum, sem þá höfðu verið á skólanum í 8—10 ár. Ég varð að taka aukatíma og vinná alveg undir drep til að ná þeim. Hvort mér hefir tekizt það, skal ég ekki um segja, en ég ætla að reyna að ganga undir lokaprófið með þeim næsta vor. — Við erum sam-, tals 50 nemendur við skólann í fjórum flokkum FLÓTTAKONA FRÁ LETTLANDI? — Hver er kennari þinn í list- dansinum? — Hún heitir Edith Fairfair, fræg lettnesk dansmey, sem um skeið var aðalstjarnan við ballet Riga-óperunnar. Eftir styrjöldina flúði hún frá Lettlandi og komst undan aðeins með nokkrar ballet bækur og tvö pör af ballet-skóm. Hún er ákaflega mikilhæf, bæði sem kennari og listdansari. Eitt sinn er hún hafði dansað við óper una í Stokkhólmi hlaut hún heið- urspening úr gulli frá Svíakon- ungi. STRANGUR SKÓLI — Og þetta er strangur skóli hjá ykkur, ekki svo? — Jú, mér er víst alveg óhætt að segja það, maður kemst ekki upp með neinn slæping eða lin- kind. Við æfum í skólanum að jafnaði 3—4 tíma á dag. Stundum finnst okkur, eins og við séum lausar úr öllum liðamótum, þeg- ar við göngum eins og annað fólk heim á leið — og að fljók hljóti að stara á okkur á gö+unni. *— Á — —— — - — - - - ---— J. Spjaliað við imp slúlku, Snjélaugu Eiríks- dólhir, sem sfundar nám við Ballel-aka- demíið f Kaupmannahðln Snjólaug Eiríksdóttir. hverjum mánudegi fáum við um 100 nýjar æfingar, sem við verð- um að haía lært í aðalatriðum fyrir næsta dag og svo höldum við áfram að æfa þar upp aftur og aftur það sem eftir er vik- unnar. Fyrst þegar ég kom á skólann var byrjað á því m. a. að æfa á mér hálsinn, liðka hann með ýmsu móti og beinlínis teygja úr honum, til að fá hinar réttu höf- uðhreyfingar. Það var hreint ekkert þægilegt fyrst í stað. NÍTÝZKU BALLET OG SÁ KLASSISKl — Lærir þú þarna bæði ný- tízku ballet og þann klassiska? — Nei, minn skóli kennir að- eins klassiskan ballet, hinn svo kallaða rússneska stíl, þar sem hinsvegar balietskóli Konunglega leikhússins hefur haldið sig við hinn svonefnda Bournunville-stíl, sem er til orðinn aðallega fyrir frönsk áhrif og hefur í ýmsu vik- ið frá hinum upprunalegri klass- iska stíl — þeim rússneska. Aannars ber töluvert á hinum nýja bailet, sérstaklega á ýmsum alinennum skemmtistöðum, því að yfirleitt er hann gróðavæn- legri en hinn klassíski. Mér finnst gaman að horfa á marga | nýtízku balletta. Aðrir finnast | mér einna heizt nokkurskonar skripamynd af þeim klassíska. ég um alla Svíþjóð með ballet- flokki, sem dansaði ; söngleikn- um „Káta ekkjan“. Við sýndurn í meira en Í00 borgum og bæjum1 á rúmum þremur mánuðum — á hverjum einasta degi og þar við hættíst frá 4 upp í 7 tíma bíl- ferðalög frá einum staðnum til annars. Það var ógurlega þreyt- andi en dásamlega skemmti- legt. S.l. sumar var ég rúðin sem ballet-dansari við suinarleik- húsið í Nýköbing-Faister — það var oft strangt þar líka. VARÚÐ í MATARÆBI OG LÍFERNI — Þurfa ekki ballet-dansemyj- ar að gæta varúðar í mataræði sínu og líferni yfirleitt? —- Jú, þær mega ekki fara yfir ákveðinn þungá í hlutfalli við Framh á bls 11 Svartur — háraubur Búningurinn, som mvndin að ofan svnir, er dálítið óveiijndegor og glæsilegnr i senn — o* hann þari ekki að kosta nein ósköp. í OPINBERUM BALLET- SÝNINGUM — Hefirðu tekið þátt í nokkr- um opinberum ballet-sýningum? — Já, í fyrrasumar íerðaðist t. Blúsan er úr svörtu jersey — háls Og herðar alveg bert — og pilsið er úr háranðu satíni, alhnikið rykkt. Á meðan Snjólaug er hér heima í jólaleyfinu, æfir hún sig í stofunni heima hjá sér á Greni- mel 12 — til að „halda sér við ‘. Halið þér gleyml nöglunum! Vel hirtar neglur eru prýði handarinnar — að ekki sé sagt allrar persónunnar. Hversvegna ekki að ætla þeim nokkrar ininútur a liverjum degi — það þarf ekki nema nokkrar mínútur. Sérstak- lega er það naglhúðin, sem þarf góðrar aðgæzlu með, sem er fyrst og fremst í því fólgin að nudda hana með feitu og mýkjandi efni dagiega. Vikulega er nauðsynlegt að baða fingurgómana upp úr volgri olíu og þegar naglhúðinni er á eftir ýtt til baka, má $að alls ekki gerast með neinu mjög hörðu efni, svo sem beini eði stáli heldur með mjúkun^ viðarpinna. Forðist í lengstu lög að klippa burt naglhúöina eftir því sem hún vex fram. Slíks gerist heldur engin þörf ef fituefnið er notað reglulega — eða iíka venju legt vasélín — sem er ágætt. - BAKSTUR: FðlófBeyt en lystugt kaffifora&ió FLE8TIR munu nú þegar orðnir fullsaddir af öllúm gómsætu jólakökunum, en eitthvað verður húsmóðirin að gefa heimilisíólki og gestum með kaffinu. Þá er gott að hafa á takteinun- um uopskriftir af einhvérju kaffi brauði, sem er fljótlegt að búa til, lýstugt og tilbreyting frá ölium hátíðamatnum, t. d rúsínubollur, smábrauð (skonsur), ‘Vöfflur eða eplaskífur. RÚSÍNUBOI,LUR 100 gr. smjörlíki 1 dl.. sykur 1 egg 3V2dl. hveiti 2 tesk. lyftíduft IV2—2 di. rúsínur Smjörið og sykurinn hrærist livítt, þá eggið hrært samanvið. Sigtið hveitið ásamt iyftiduftinu og látið rúsínurnar í það. Síðan er allt hnoðað saman. Búnar til bollur sem bakaðar eru við jafn- an hita (200—225 gr.). Þetta verða urn 15 stykki af bolium, sem verður helzt að borða alveg nýbakaðar. VÖFFLUR 3 egg 4 di. mjólk eða riómi 3 matsk. smjörlíki 4 dl. hveiti 1*2 tesk. lvftiduft 2 tesk. svkur örlítið af salti. Þeytið eggjarauðurnar, mjólk- ina og brætt smjörið saman. hell- ið því (cg hrærið í um leið) sam- an við hveitið og látið deigið standa í ea. 1 klst. Þá er lyftiduftinu, sykrinum og sáltinu hrært í og síðast stífþeytt nm hvítunum. Gætið þess að hafa vöfflujárn- ið vel heittipg bakið vöfflurnar ijósbrúnar. L-agfærið kantana með hníf og látið ekki vöfflumar hverja ofan á aðra fyrr en þær eru framreiddar, Þessi uppskrift á að verða í j8— 10 vöfflujárn. SMÁBRAUB (skonsur) 500 gr. hveiti 150 gr. smiörlíki 00 gr. sykur (honum má sieppa) 1 egg 2 dl. mjólk 0 tesk. lyfiiduft örlítið salt. Sigtið hveitið ásair.t sykrinurn, ivftiduftinu og saltinu í skál, myljið smjörið samanvið. Egg- inu má blanda saman við mjólk- in, áður en það er hnoðað sanian við deigið. Fljótlegast er að fletja dejgið Framh á b!s. 11 Jal.kinn að ofan cr ílölsk fyrir- mynd. Ilann er mjög lientnanr að því leyti, að vera má í Konum ýrn- isl incð blússu, pcysu < ða 1i-- klút innanitmiir éða án nokkins af þessu þrenmi, eftir því, lijori lilýtt er eðn k.»!t í veðri éð'n btíh-t verið er í IimiUnt inni eða úli við. — Ilnttn er einfuldiir 0« klí'ði- legnr. IjtC .1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.