Morgunblaðið - 13.01.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 13.01.1955, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 13. jan. 1955 ; v!d,:’ Happdrætti Háskóla íslands 11333 vinningar 5880000 kr. Dregið verðar 15. janúar Umboðsmenn hafa nú enga heilmiða né hálfmiða aðra en þá, sem fyrri eigendur hafa ekki vitjað. Vegna mikillar eftirspurna.r verður ekki hjá því komizt að selja þessa miða. Þeir, sem vilja halda áfram viðskiptum, en hafa ekki vitjað miða sinna, ættu ekki að draga að grennslast eftir, hvort þeir eru óseldir enn. Útsala — Útsalo Hin árlega útsala hefst hjá okknr dag. Hér kemur verð á nokkrum vörutegundum: Amerískir kvenkjólar, verð frá kr. 90.00 ------ morgunsloppar verð frá — Poplin-kápur Gabardine-pils Ullarpils Vatteraðir kvenjakkar Golftreyjur fyrir telpur Hliðartöskur fyrir telpur Barnagallar, úti Barnapeysur (jersey) Drengjavesti Manchettskyrtur, hvítar erl. Herrabindi Herrasokkar (ullar) erl. 80,00 150.00 70.00 50.00 100.00 22.50 10.00 150.00 15.00 17.50 50.00 20.00 10.00 Enn fremur mikið úrval af alslkonar bútum. er seljast á gjafverði. Notið nú tðekifærið og gerið góð kaup. Hafnarfjörður og nágrenni Ung hjón með tvö börn (maðurinn vinnur á Kefla- víkurfluvelli) óska eftir húsnæði til næsta hausts Húshjálp eða lagfæring á húsnæði eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 9780 kl. 7—8 í dag. liATIJR Tilboð óskast í 7 tonna vél- bát. í bátnum er 20 hk. glóðarhausvél. Bátur og vél í góðu lagi. Mikið af veið- arfærum getur fylgt. Til- boð, merkt: „Is — 524“, af- hendist afgr. Mbl. fyrir 25. þessa mánaðar. Keflavík, nágrenni Gunda-ofnar Rafniagnsofnar Hraðhilarar Hitakönnur Postulínshitakönnur og margt tilheyrandi rafbúnaði. ELDIIVG Hafnargötu 15, Keflavík. 1A0 KAi U11N M TEMPLARASUNDI - 3 lítsala Mikið úrval af kjólum á 290 kr. til 490 kr. Manchettskyrtur og sportblússur frá 50 kr. Regnkápur frá kr. 200.00. Verzlun Ingibjargar Þcrsteinsdóíítir, Skólavörðustíg 22 A Tilboð óskast í 50 ferm. timburhús. Hús- Íð er fokhelt, þrjú herbergi og eldhús. Mikið efni fylgir. Húsið þarf að flytjast. Til- boð sendist afgr. Mbl. fyrir 20. þessa mánaðar, merkt: „Kaupandi — 519“. Húsnæðislaus Hver vill leigja konu, sem vinnur úti, rúmgóða stofu og eldunarpláss? Get setið hjá börnum á kvöldin eftir samkomulagi. Þeir, sem vildu sinna þessu, leggi nafn sitt og heimilisfang inn á afgr. Mbl. fyrir föstudags- kvöld, merkt: „14-40 - 515.“ «KZr At> AlKiLfSA Útsala Seljum í dag og næstu daga nokkra K J Ó L A á mjög lágu verði. Kjólaverzlunin Elsa LAUGAVEGI 53 B Bútasala — Bútasala Bútar og kjólaefni á mjög lágu verði. \Jeóturcýötu 3 j Auglýsing um söluskatt Athygli söluskattskyldra aðilja í Reykjavík skal vakin á því, að frestur til að skila framtali til skattstofunnar um söluskatt fyrir 4. ársf jórðung 1954, rennur út 15. þ. m. Fyrir þann tíma ber gjaldendum að skila skattinum fyrir ársfjórðunginn til tollstjóraskrifstofunnar og afhenda henni afrit af framtali. Reykjavík, 12, jan. 1955. Skattstjórinn í Reykjavík. Tollstjórinn í Reykjavík. Ný sending i\iæEon-acetate-buxur hvítar — svartar — bleikar. Meyjaskemman LAUGAVEGI 12 Getum bætt við okkur góðum rafvirkja Mikil vinna framundan. Amper h.í. Þingholtsstræti 21. STÚLKUR OSKAST Skólavörðustíg 26 Stúlka óskast til afgreiðslustarfa Síld og Fiskur Bergstaðastræti 37.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.