Morgunblaðið - 13.01.1955, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 13.01.1955, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 13. jan. 1955 MORGVNBLAÐIB H Sími 1544 — — Sími 1475 — ÁSTIN SIGRAR s (The Light Touch) ) Skemmtileg og spennandi S ný bandarísk kvikmynd, | tekin á Italíu, Sikiley og í S Norður-Afríku. ^ [E HtLD THIWORID AT^WORDPOINTI Barbarosso, boldest / prince oi all bitccaneertlj Stewart Granger, hin fagra ítalska leikkona Pier Angeli og George Sanders. Bönnuð börnum *JS innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnufaíó — Sími 81936 — — s - s ; ■ 7&cÁ/iico&yt~ JOHN DONNA PAYNEREED i Ttura UNITED ARTISTS apríl árið 2000 BARBAROSSA, konungur sjórœningjanna Æsispennandi, ný, amerísk mynd í litum, er fjallar um ævintýri Barbarossa, ó- prúttnasta sjóræningja allra tíma. Aðalhlutverk: ■ John Payne, Donna Reed, Gerald Molir, Lon Chaney. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Afburða skemmtileg ný ( austurrísk stórmynd. Mynd S þessi, sem er talin vera ein- • hver snjallasta „satíi'a", S sem kvikmynduð hefur ver- • ið, er ívafin mörgum hinna s fegurstu Vínar stórverka. ) Myndin hefur alls staðar ( vakið geysi athygli. Til dæm-) is segir Afton-blaðið í Stokk- ( hólmi: „Maður verður að) s standa skil á því fyrir sjálf- ( um sér, hvort maður sleppir S af skemmtilegustu og frum- ^ legustu mynd ársins.“ Og S hafa ummæli annarra Noi'ð- • urlandablaða verið á sömu s lund. 1 myndinni leika flest- • ir snjöllustu leikarar Aust- j urríkis: Hans Mose, Hilde Krahl, Josef Meinrad. Danskur skýringartexti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Eyja leyndaráósnanna (East of Sumatra). | Geysi spennandi ný amerísk kvikmynd I litum, um flokk manna, er lendir í furðuleg- um ævintýrum á dularfullri j eyju í Suðurhöfum. j Hurðanafnspjöld Bréfalokur SkiltagerSin. Skólavörðustíg 8. JEFF CHANDLER MARILYN MAXWELL ANTHoNY QJJINN SUZAN BALL Bönnuð börnum innar 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Oscar’s verSlaunaniyndin Gleðidagur í Róm — Prinsessan skemmtir sér. (Eoman Holiday) — Síml 1384 — Frábærlega skemmtileg og vel leikin mynd, sem alls staðar hefur hlotið gífur- legar vinsældir. Aðalhlutverk: Audrey Hcpburn, Gregory Peek. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15 sí1 ÞJÓDLEIKHÚSID Óperurnar PAGUACCl Og CAVALLERIA RUSTICANA Sýning föstudag kl. 20,00. Þeir koma í haust Sýning’ laugardag kl. 20,00. Bannað börnum innan 14 ára. \ Aðgöngumiðasalan opin frá \ kl. 13,15—20,00. — Tekið á| móti pöntunum. j Sími 8-2345; tvær línur. ' i Pantanir sækist daginn fyr- j ir sýningardag; annars seld -' ar öðrum. ' Ást v/ð aðra sýn Gamanleikur í þrem þáttum eftir Miles Mallison í þýðingu frú Ingu Laxness. Leikstjóri: Inga Laxness. Sýning föstudagskvöld kl. 20,30. Aðgöngumiðasala í Bæjar- bíói. Sími 9184. Frœnka Charleys ^ I Afburða fyndin og fjörug,| ný, ensk-amerísk gaman-) mynd í litum, byggð á hin-| um sérstaklega vinsæla skop i leik, sem Leikfélag Reykja- víkur hefur leikið að und-j anförnu við met-aðsókn. — ( Inn í myndina er fléttuð) mjög fallegum söngva- og * dansatriðum, sem gefa) myndinni ennþá meira gildi | sem góðri skemmtimynd,) enda má fullvíst telja, að | hún verði ekki síður vinsæl i en leikritið. Aðalhlutverk: | Ray Bolger ) Allyn McLcrie Robert Shackleton \ Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2 e.h. Amerísk stórmynd, byggð a' sönnum heimildum um ævi; og örlög mexikanska bylt-) ingamannsins og forsetansí EMILIANO ZAPATA ) Kvikmyndahandritið samdi | skáldið JOHN STEINBECK j MARLON BRANDO, sem fer \ með hlutverk Zapata, er tal- j inn einn af fremstu „kar- J akterleikurum", sem nú eru j upph- ] Aðrir aðalleikarar-. i Jean Peters, Anthony Quinn, i Allan Reed. Bönnuð börnum yngri' en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bæjarbíó — Sími 9184. — Vanþakklátt hjarta Geysi íburðarmikil ný amer- ísk stórmynd í eðlilegum lit- um, um ævi hins dáða kvennagulls. Sýnd kl. 7 og 9. LesiS hina vinsœlu kvikmyyndasögu Vanþakklátt hjarfa Itölsk úrvalsmynd eftir sam- nefndri skáldsögu, sem kom- ið hefur út á íslenzku. Carla dcl Poggio (hin fræga nýja ítalska kvikmyndast j arna) Frank Latimore. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. — Danskur skýringartexti. — Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. HriMtján (xuðiaugs&on hæstaréttarlögmaðm. Steifstofutísni kl. 10—1J og 2—4 0 natnratræti i — Slmi 3400 Ragnar Jánsson hæstaréttarlögmaður. LSgfræðistörf og eignaumsýsla. Laugavegi 8. — Sími 7752. pilakvöld Skemmtifundur lúðrasveitanna í Skátaheimilinu í kvöld hefst kl. 8,30, með félagsvist. Ollum er heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Aðgöngumiðar verða afhentir frá kl. 8 í Skátaheimilinu. Lúðrasveit Reykjavíkur. - AUCLÝSING ER GULLS ÍCILDI -

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.