Morgunblaðið - 13.01.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 13.01.1955, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 13. jan. 1955 MORGUNBLAÐIÐ 15 I.O.G.T. Þingstúka Reykjavkur. Fundur annað kvöld, föstudag, í Templarahöllinni. — Fundarefni: Stigveiting, áramótaræða: Björn Magnússon stórtemplar, önnur mál. — Fjölsækið stundvíslega! Þ.T. St. Andvari nr. 265. Fundur í kvöld kl. 8,30. Inntaka, kosning og innsetning embættis- manna, hagnefndaratriði. — Mæt- ið stundvíslega. — Æ.T. ! St. Dröfn nr. 55. Fundur í kvöld kl. 8,30 að Frí- kirkjuvegi 11. Kosning og innsetn- ing embættismanna. Hagnefndar- atriði, upplestur o. fl. — Aríðandi að félagar mæti. — Æ.T. Somkomur HjálpræSisherinn. Samkoma í kvöld kl. 8,30. — Lautinant Qrsnes talar. — Allir velkomnir. KAVuTm. — A.VL Fundur í kvöld kl. 8,30. Séra i Friðrik Friðriksson talar. Allir j karlmenn velkomnir. Fíladelfía. Almenn samkoma kl. 8,30. Ræðu- menn: Signe Ericson og Garðar Eagnarsson. Á laugardag verður almenn samkoma. Þá tala tveir ungir Svíar, sem koma með Gull- fossi á morgun. Allir velkomnir! Zion Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. — Heima- trúboð leikmanna. kjf . ujíT—""uTdT" " Fundur í kvöld kl. 8,30. Fram- haldssagan lesin, einsöngur, upp- lestur, hugleiðing, Gunnar Sigur- jónson cand theol. S veitastj órarnir. Félagslíf Víkingur. Knattspyrnumenn, meistara- flokkur og 2. flokkur! Æfingar hefjast n. k. sunnudag kl. 9,30 f.h. í K.R.-húsir.u. Albert Guðmundsson, Brandur Brynjólfsson. Frjálsíþróttamenn I.R.! Fjölmennið á æfinguna í Í.R.- húsinu í kvöld kl. 8,45. Hafið úti- æfingafötin með! Nýir félagar vel- komnir. — Stjórnin. Ármenningar! Æfingar í íþróttahúsinu í kvöld. Minni salur: kl. 9 frúarfl. fiml. Stóri salur: kl. 7 1. fl. kv. fiml. kl. 8 2. fl. kv. fiml. kl. 9 glíma. Mætið öll vel og stundvíslega! Stjórnin. „Hekla“ austur um land í hringferð hinn 18. þ. m. Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarð- ar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyð- isfjarðar, Þórshafnar, Raufar- hafnar, Kópaskers og Húsavíkur í dag og á morgun. Farsðlar seld- ir á mánudag. WEGOLIN ÞVOTTAEFIMItt Hörður ÚSafsson Málflutnmgsskrífstofa. Laagavegi 10. - Síraar 80332, 7673. Hjartans þakkir til allra,;sem minntust mín á sjötugs- afmælinu og sýndu mér velvild, vinarhug og gjafmildi. Pétur Á. Jónsson. Hlýjar Sterkar Finnskor korlmannabomsur gaberdine. ★ DRAGTA- ÍTSALA ★ ★ ★ ÓTRtJLEGT EIVI SATT ALLT AÐ 75% Afsláttur af DRÖGTUM Verð frá kr: 595 — Engor úrgnngs drngtir til Engnr gnmlnr drngtir til MARKAÐURINN Laugavegi 100 Tilkynning frá Rafveitu Hafnarf jarðar. Bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefur samþykkt að hækka gjaldskrá rafveitunnar og að sú hækkun taki gildi fyrir notkun í janúar. Mælaálestur í febrúar. Sýnis- horn af hinni nýju gjaldskrá liggur frammi á skrif- stofu rafveitunnar, en gjaldskráin er í prentun og verð- ur send notendum bráðlega. Rafveita Hafnarfjarðar. Gólfteppi Nokkur stykki af gólfteppum til sölu í dag og á morgun. Stærðir: 2x3 m. 2V2X3V2 m. Gólfteppasalan Bergstaðastræti 28 — sími 2694. Aðalstræti 8 — Laugavegi 20 — Garðastræti 6. Nýkomið: Sveskjur, Santa Clara, 70780 Blandaðir þurrkaðir ávextir. Samsetning: 40% Sveskjur, Santa Clara 70/80 20% Ferskjur, Extra Choice, 20% Perur, ----- 10% Epli, Calif. - 10% Aprikósur, slabs. Lækkað verð Sif þ. Shfc yalaDercf Lf. Eitirlitsstarf Starf eftirlitsmanns Sveinasambands byggingarmanna er laust til umsóknar nú þegar. Umsóknum sé skilað á skrifstofu Sambandsins, Kirkjuhvoli, fyrir 20. þ. m. IJngur maður óskast til skrifstofu- og afgreiðslustarfa hjá heildverzl- un. Nauðsynlegt er, að viðkomandi hafi nokkra vélritun- ar- og bókfærslukunnáttu. Umsóknir^með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld, merktar: „Framtíðaratvinna —523“. i Móðir okkar og tengdamóðir GUÐRÚN JÚLÍA SÖRENSEN verður jarðsungin frá Dómkirkjunni, föstudaginn 14. janúar, kl. 2 e. h. Brynhildur Sörensen, Börge Sörensen, Soffía Sörensen. Alúðar þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur velvilja við andlát og jarðarför ÞORSTEINS ÞORSTEINSSONAR, pósts, Aðstandendur. Þökkum auðsýnda vináttu við andlát og jarðarför föður okkar SIGURÐAR ÞORKELSSONAR Guðlaugur Sigurðsson, Guðmann Sigurðsson, Guðjón Sigurðsson. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför HÁKONAR EINARSSONAR, bónda, frá Flatey. Karítas Bjarnadóttir, María Hákonardóttir, Erna Hákonardóttir, Steinunn Unnur Hákonardóttir. [niiunn I jr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.