Morgunblaðið - 14.01.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 14.01.1955, Blaðsíða 3
Föstudagur 14. jan. 1955 MORGUNBLAÐIB ÞORSKANET GRÁSLEPPUNET RAUÐMAGANET fyrirliggjandi. „GEYSIR" H.t. Veiðarfæradeildin. íbúð fli söðu Mjög glæsileg nú 5 herb. i- búðarhæð með sérinngangi í Hlíðunum til sölu. 3jn herbergja rishæð í Vog- unum, lítið undir súð, á- samt einu herbergi í kjall- ara, til sölu. Smáíbúðairhús óskasf Hef kaupanda nS smáíbúS- arhúsi, fokheldu eða full- 1 gerðu. Góð útborgun. STEINN JÖNSSON hd!. Kirkjuhvoli. — Sími 4951. Góð gleraugu og aílar teg nndir af gierjum getxim við afgreitt fijótt og ó'iýrt. — Recept frá öllum ’æknum afgxeidd. -- T Ý L I gleraugnaverzlun, Austurstr. 20, Reykjavík. Fyrsta flokks pússningosandur til sölu. Upplýsingar í sínia 82877. Atvinna — Pencngar — Lán Fjölhæfur maður óskar eftir atvinnu. Vill leggja peninga í sameiginlegt fyrirtæki, Til- boð, merkt: „Framtíð — 489“, sendist afgr. Mbl. UÍMG9.IMG vantar til aS bera bladiS *ií kaupenda riS isöÉkvavog TaliS strax vi3f af xreiðiluna. — Sími 1600. Haukur Mortliens: Á JÓNSMIÐUM (Jones boy) t KVÖLO (úr kvikm. „Vanþakklátt hjarta“) F LKINN Hljómplötudeild. Önnumst kaup og sölu fasteigna. ALM. FASTEIGNASALAN AustUrstræti 12. - Sími 7324 Spartið fímann - Notið símann Sendum heim: Nýlenduvörur, kjöt, brauð og kökur. VERZLUNIN STRAUMNES Nesvegi 33. — Sími 82832. NÝKOMIÐ grátt flannel, mynstraS og köflótt ullarefni. Q€ympl*» Laugavegi 26. NÝKOMIÐ Kalt heima- permanent Krepnælonsokkar, saum- lausir nælonsokkar, perlon- sokkar, ullarsokkar, bómull- arsokkar á kr. 14,85. SÁPUHÚSIÐ, Austurstr. 1. Plymouth '42 til sölu með sérstöku tæki- færisverði og góðum greiðslu skilmálum. BifreiSasala HREIÐARS JÓNSSONAR Miðstræti 3 A. - Sími 5187. HERBERGI Tvo reglusama Kennara- skólanema vantar herbergi sem næst Kennaraskólanum. Upplýsingar í síma 82246 milli kl. 4—7 í dag. Skipti Nýleg 4ra herb. íbúð á hita- veitusvæði í skiptum fyrir 5—7 herb. íbúð eða einbýl- ishús. Tilboð, merkt: „Hita- veita — 526“, sendist afgr. Mbl. fyrir laugardagskvöld. 3ja herb. ibúð á hæð er til sölu. Stærð um 70 ferm. Sérinngangur. Laus til íbúðar. Upplýsingár veit- ir Gunnlaugur Þórðarson hdl., Aðalstræti 9 B. Sími 6410 kl. 10—12. StúSka óskast í vist hálfan eða allan dag- inn. Fámennt heimili. Upp- lýsingar í síma 82259 kl. 17 —21 í dag. 3ja berb. ibúb í Laugarneshverfi til sölu. Nýtízku 4ra herb. íbúðar- hæðir á hitaveitusvæði og víðar til sölu. 4ra lierb. íbúðarbæS ásamt 2 herb. i rishæð til sölu. 3ja herb. kjallaraíbúð með sérinngangi til sölu. Einbýlishús í Kópavogi til sölu. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7. - Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e. h. 81546 Kuldaúlpur (með skinnfóðri) hreinsaðar á einum degi. BjQ)Re Sólvallagötu 74 og Barmahlíð 6. ULI.ARTWEED SILKITVÍEED Einbýlishús á lóðamörkum Vesturbæjar og Seltjarnarness er til sölu. Nánari upplýsingar gefur Pétur Jakobsson löggiltur fasteignasalí, Kárastíg 12. Sími 4492. TIL LEIGU Tvö góð forstofuherbergi í Austurbænum til leigu fyrir : reglusaman karlmann. Upp- lýsingar í síma 3721 eftir kl. 5. Jeppi í góðu lagi óskast. Tilboð, er greini smíðaár og verð, sendist gfgr. Mbl. fyrir há- degi á laugardag, merkt: „Staðgreiðsla — 529“. Vinnukona óskast á fámennt heimili í Ytri Njarðvík. — Aðeins þrennt fullorðið. Upplýsing- ar í síma 284, Keflavík. Earl Bostic & his Orch. DEEP PURPLE SMOKE RINGS DANUBE WAVES MAMBOLINO BLUE SKIES MAMBOSTIC MELANCHOLY SERENADE CHEROKEE (78, 45, 33(4 snúninga) FÁLKINN (hljómplöludeild) NIÐliRSUÐU VÖRUR Vesturgötu 3. Elna saumavél til sölu að Flókagötu 21. — Sími 5231. Dömu KREP-NÆLON- SOKKAR (Bdqjimipm Laugavegi 26. Frystivélar Mjög glæsileg ný 5 herb. í- Höfum fyrirliggjandi nokkur stykki af FRY STIVÉLUM, 14 ha og % ha., loftkældar Og einnig % ha. vatnskæld- ar (kæljefni FREON). — Sömuleiðis 14" viftur með rakaþéttum rafmótor fyrir kæli- og frystiklefa. Björgvin Fredriksen II/F. — Sími 5522. — Falleg þýzk kápa svört, alullarkápa með per- síanerkraga, stærð 44, til sölu á Bollagötu 3, kjallava. laugardag og sunnudag kl. 18—21. IJTSALA Kápur, kjólar og peysur seljast með miklum af- slætti. — Garðastræti 2. - Sími 4578. Ráðskona Góða ráðskonu vantar við bát í Sandgerði. Gott kaup. Upplýsingar í síma 95 eða 595. — Framleiðum rúmdýnur úr svampgummn Stærð 75X190 cm. 10 cm á þykkt. Útbúum einnig dýnur í öðrum stærðum, ef óskað er. — SVAMPDÝNUR safna ekki í sig ryki, halda alltaf lögun sinni og eru endangarbeztar. FÉTUR bnKLMID 1 VESTURGÖTU 71 SÍMI 8I9SO Pússningasandur Verð kr. 10,00 tunnan, heimkeyrt í heilum hlössum. rÉTUR SnKMnD I V E STUP G'OTU 7 I <1 ^ i ru_l Dúnhelt léreft UJ Jn.j il'jartjar ^olinóon Lækjargötu 4. KEFLAVÍK Ódýr sirs, hvítt léreft, flónel, ódýr gluggatjaldaefni. BLÁFELL Gluggatjaldaefni Verð frá kr. 22,90 m. Ödýr sirs. ÁLFAFELL Sími 9430. Krepnœlonsokkar svartir og venjulegir. Marg- ar gerðir frá kr. 49,30. — Loðkragac.fni, sportsokkar, khaki. HÖFN Vesturgötu 12. Sniðnámskeið Dagnámskeið í kjólasniði hefst fimmtudaginn 20. jan. Sigrún Á. Sigurðardóttir, Drápuhlíð 48 (áður Grettisgötu 6) Sími 82178. Bifreið óskast Er kaupandi að góðri bif- reið. Má vera eldra model. Pallbifreið kemur til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Bifreið — 533“, fyrir sunnudag. Hefi opnað lögfræðiskrif- stofu í Austurstræti 5, II. hæð. Annast fasleignasölu, lögfræðilega aðstoð og mál- flutning. Viðtalstími kl. 10 —12 og 13—16. Skrifstofu- sími 82945. Hafþór Guðmundsson. IMýkomið Ulpukrækjur Aflangir leðurhnappar Smellur á úlpur og annan fatnað. Olíubrennarar frá Chrysler Airtemp H. Benediktsson & Co. h.f. Hafnarhvoli. — Sími 1228- HEIMILIÐ er kalt, ef gólfteppin vant- ar. Látið oss því gera það hlýrra með gólfteppum vor- um. Verzlunin AXMINSTER Sími 82880. Laugavegi 45 B (inng. frá Frakkastíg).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.