Morgunblaðið - 14.01.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 14.01.1955, Blaðsíða 5
Föstudagur 14. jan. 1955 MORGUNBLAÐIB KEFLAVÍK Stór stofa og herbergi til leigu. Upplýsingar á Vatns- nessvegi 34 eftir kl. 8. Kalt borð snittur, rjómaís o. fl. eftir pöntun. Sínii 80101. Ungur, reglusamur maður óskar eftir einhvers konar VINNU Hefur bilpróf. Tilboð send- ist til afgr. Mbl. fyrir laug- ardagskvöld, merkt: „Á- byggilegur — 530“. ÍBÚÐ óskast til kaups, helzt 3ja herbergja. Utborgun eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur Hafþór Guðmundsson, Austurstræti 5, sími 82945. Vel með farinn Silver Cross BARNAVAGN til sölu á Frakkastíg 26 B. Sími 82118. Byggingarfélagi óskast. Lóðarréttindi á góð- um stað fyrir hendi. Tilboð sendist afgr. Mbi. fyrir 20. þ. m., merkt: „Byggingar- lóð — 537“. Amerískt PÍANÓ til sölu. Verð 9500 kr. Upplýsingar í síma 7159. PELS Nýr og vandaður, frekar stór Muscrat-pels (naturel) til sölu af sérstökum ástæðum við hagkvæmu verði í Máva- hlíð 37, 1. hæð. CHEVROLET Höfum til sölu Chevrolet fólksbifreið, ’53 model, og Chevrolet fólksbifreið, ’49 model. BÍLASALAN Klapparstíg 37. Sími 82032. KEFLAVÍK Til leigu 2 herbergi og eld- hús. Upplýsingar á Brekku- braut 11 eftir kl. 1 í dag og næstu daga. Ungíingsstúlka óskast nokkra klukkutíma á dag, til þes að gæta barns á öðru ári. Sími 4185. Amerískur samkvæmiskjóll til sölu í Blönduhlíð 4, kjallara. ð Konur sem eiga prjónagarn á Lang- holtsvegi 182, óskast til viðtals. BILSKUR til leigu á Víðimel 62. — Upplýsingar í síma 3605. Kuldaúlpur og allan annan skjólfatnað er bezt að kaupa í HELMU Þórsgötu 14. - Sími 80354. Ð. M. C. tvinpi, hvítur og svartur. HELMA Þórsgötu 14. - Sími 80354. KEFLAVIK íbúð á rishæð, 3 herbergi með snyrtiherbergi (ekki eldhús). íbúðin er laus 1. febrúar n. k. Uppl. að Suð- urtúni 1, 'Keflavík, eftir kl. 5 næstu daga. Sími 490. LEIGA Vantar íbúð, 2—3 herbergi og eldhús. Upplýsingar í síma 80584. — Maðurinn í Hafnarfirði er beðinn að hringja aftur. SÆNGURVER.4DAMASK frá kr. 21,90 m. Lakaléreft frá kr. 15,40 m. Fiðurhelt léreft. Dúnhelt lérefl á kr. 24,25 m. Milliverk í sængur- ver. ÞORSTEIN SBÚÐ Sími 81945. Húsmæður! Reglusöm stúlka úr sveit óskar eftir herbergi í eða nálægt miðbænum, gegn hús- hjálp eða leigu. Sími 80227. Bifreiða- varahlutir Stimplar í eftirtaldar bif- reiðategundir: Austin Bedford Chevrolet Chrysler Dodge Ford G.M.C. Guy Mercury Morris Nash Renault Reo Skoda Sludebaker Willy’s Jeep Vélaverkstœðið KISTUFELL Brautarholti 16. Þýzkt hilleyfi ósast. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Þýzkt bílleyfi — 541“. UTSALA Nýjar vörur daglega. VefnaSarvöruverzlunin Týsgötu 1. Myndarleg kona óskast sem RÁÐSKON A á gott sveitaheimili vestur í Dölum. Má hafa með sér eitt — tvö börn. — Tilboð, merkt: „Ráðskona — 540“, sendist afgr. Mbl. sem fyrst. Bœkur — Ritföng Skólavörur alls konar. Sokkar — barnaföt Kvenpeysur — treflar Smávörur margs konar. TÍBRÁ H/F. Digranesvegi 2, Kópavogi. 2/o herb. risibúð að Barónsstíg 12 TIL SÖLU. — Til sýnis frá kl. 4V2—6^/2 í dag og 2—5 á morgun. Krepnælonsokkar Krcp-perlonsokkar. ísgarns- sokkar. Perlonsokkar, þykk- ir og þunnír. Nælonsokkar alls konar. ÞORSTEINSBÚÐ Snorrabraut 61. STULKA óskast HRESSINGARSKÁLINN Rafmagns- hitadúnkur fyrir einbýlishús til sölu á kr. 3000,00. — Upplýsingar í síma 7699. RILSKUR óskast til leigu í nokkra mánuði. Upplýsingar í síma 6554 kl. 9—12 og 1—4!/2. Atvinna óskast Aðeins sniðning eða saum í akkorði kemur til greina. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi 15. þ. m., merkt „Meistari í kjólasaumi — 536“. TIL SOLU 3 fólksbifreiðar með stöðvar- plássi og vörubílar með út- söluverði. BÍLASALINN Vitastíg 10. - Sími 80059. BILL STÖÐVARPLÁSS Til sölu Ford ’47 fólksbíll í góðu lagi. Stöðvarpláss fylg- ir. ijtborgun eftir samkomu- lagi. Uppl. í Drápuhlíð 2. Sími 1786 kl. 12—4 í dag. H.F. EIMSKIPAFELAG ISLANDS. AÐALEU Aðalfundur hlutafélagsins Eimskipafélag íslands' verður haldinn í fundarsalnum í húsi félagsins í Reykjavík, laugar- daginn 11. júní 1955 og hefst kl. 1,30 e. h. D A G S K R Á : 1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmd- um á liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfir- standandi ári, og ástæðum fyrir henni ,og leggur fram til úrskurðar endurskoðaða rekstursreikninga til 31. desember 1954 og efnahagsreikning með at- hugasemdum endurskoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá endurskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiptr ingu ársarðsins. 3. Kosning fjögurra manna í stjórn félagsins, í stað þeirra, sem úr ganga samkvæmt samþykktum fé- lagsins. 4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, og eins varaendurskoðanda. 5 Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur máll, sem upp kunna að vera borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykja- vik, dagana 7.—9. júní næstkomandi. Menn geta fengið eyðu- blöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Óskað er eftir að ný umboð og aftur- kallanir eldri umboða séu komin skrifstofu félagsins í hend- ur til skrásetningar, ef unnt er 10 dögum fyrir fundinn, þ. e. eigi síðar en 1. júní 1955. Reykjavík, 10. janúar 1955. STJÓRNIN. Tweed efni í kápur Tvíofin ullarefni í kápur. Tweedefni í kjóla. MARKAÐURINN Bankastræti 4 & vantar ungling eða röskan mann til blað- burðar í Hafnarfirði. Aigzeiðslon Hafnnrfirði Glæsileg íbúðarhæð j ■ ■ Ný íbúð I. hæð, 130 ferm., 5 herbergi, eldhús, bað ; ■ og ,,hall“, rneð sérinngangi og meðfylgjandi bílskúr • í Hlíðarhverfi til sölu. ; m m Nýja fasteignasalan Bankastræti 7, sími 1518 og kl. 7,30—8 30 e. h. 81546. AUCLÝSING ER GULLS ÍGíLDI - t» a ■ m i> ■ ■ > i ifWHnri ■nMi'kn’HDon! >

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.