Morgunblaðið - 14.01.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 14.01.1955, Blaðsíða 10
10 Föstudagur 14. jan. 1955 MORGUNBLAÐIB tíTSALA Hottar og húfur seljast með mjöi* miklum aislœtti PILS margar gerðir, seljast fyrir hálfvirði. UUnr Lf. Laugavegi 116 ISTAIJIBUL Og TOÖ LITTlt Tif sungið af Hauk Morthens fæst í hljóðfæra- I verzlunum bæjarins. FÁLKINN h.f. (hljómpiötudeild ) Kvenskór — Kvenskór Nýkomnar nýjar gerðir af háhæluðum kvenskóm SKÓSALAN Laugaveg 1. Rúmgóð sfofa eða 2 lítil herbergi óskast til leigu sem fyrst. — Leigusali gæti fengið að- gang að síma. Uppl. í síma 7373. ?***** hún notar &£XS/ TRIPPI veturgamalt, dökkjarpt að lit, mark: Biti aftan vinstra, hefur tapazt frá Saltvík á Kjalarnesi. Finnendur eru vinsamlegast beðnir að gera aðvart í síma um Brúarlgnd. Halló! Halló! Ungan og reglusaman mann, vantar ATVINNU nú þegar. Margs konar störf koma til greina. Tilboð óskast send á afgr. Mbl. fyrir laugardags- kvöld, merkt: „532“. eiLSKUR Óska eftir að fá leigðan bíl- skúr í lengrí eða skemmri tíma, helzt sem næst mið- bænum. Uppl. í síma 6484. KVI\l!\ill\IG Skapgóð ekkja óskar að kynnast góðum manni með hjónaband fyrir augum. Má vera ekkjumaður. Þarf að geta skaffað íbúð. Fullri þagmælsku heitið. — Tilboð, merkt: „Hjónaband - 528“, sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudag. M[jög ódýt UMRIIBA- PAPPÍR til solu I dag og á morgun LTSALA ULLARTAUKJÓLUM Mikið úrval af ENSKUM ULLARTAUKJÓLUM seldir með 50—70% afslætti VERÐ FRÁ 395 KR. Nú er tœkifœrsð að kaupa nýtízku uílaríaukjól fyrir ótrúlega lágt verð. GULLFOSS AÐÁLSTRÆTI Séra L. Murdoch frá Skotlandi flytur erindi í Aðventkirkjunni sunnudaginn 16. janúar klukk- an 5 e. h. Erindið nefnist: Mun friðardraumur mannkynsins rætast? Að erindinu loknu mun verða sýnd stutt kvikmynd, sem sýnir starf hins mikla skozka mann- vinar og trúboða, David Livingstone. Blandaður kór syngur. Allir velkomnir. ■■■■■■aa SAXA - KRYDD - SAXA Kaniil Bl. krydd Muscat Engifer Karry Hvítur pipar KRISTJÁN Ó. SKAGFJÖRÐ H. F. HU SMÆÐ8 Ung hjón með árs gamalt barn, óska eftir einhvers konar húsnæði í bænum. Húshjálp, barnagæzla. — Tilboð sendíst afgr. Mbl. sem fyrst merkt: „Húsnæði —535“. Umboðsmenn í Reykjnvík og Hnfnnriirði hofn opið til kl. 10 í * . ■ . Happdrætti Háskóla Islands

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.