Morgunblaðið - 16.01.1955, Page 1

Morgunblaðið - 16.01.1955, Page 1
42. árgangur 12. tbl. — Sunnudagur 16. janúar 1955 Prentsmiðja Morgunblaðsins Nigaragúa er • NEW YORK, 15. jan. — Rannsóknarnefnd Ameríku- ríkjabandalagsins, sem send var til Costa Itiea til rann- sóknar á sannleiksgildi fregna um innrás, hefur nú tilkynnt, að liðstyrkur sá er valdi ó- eirðiim í Costa Fica hafi kom- ið frá Nigaragua. • Fékk handalaesváðið skvrslu bessa til meðferðar er það mætti til fnndar í gær- kvöldi. Skoraði bandalagsráð- ið á ríHsstjórrir allra aðildar- ríkja sinna að revna að gera sitt til að draga úr afleiðin°-- um þeirra átaka, sem nú eiya sér stað í Costa Fica. — Var ríkisstiórn Nigarasrua sérstak- leg^tilnefnd í því samhanr,i. Hafði rnjipsóknarnefndin beð- ið ráðið að fara bessa áskor- unarleið. hví ýmislegt bendi til, að ný sending vonna p* herliðs væri væntanleg til Costa Rica. — Reuter. Hommtuskjöld og aðalhdltrúarBÍr NEW YORK, 15. jan. — Hammar- skjöld aðalritari S. Þ., situr nú á stöðugum ráðstefnum með full- trúum nokkurra stærstu þjóð- anna sem að samtökum S. Þ. standa. Enn vill hann ekkert gera uppskátt um árangur Kína- ferðar sinnar og óvíst er hvenær svo verður. Meðal þeirra er Hammarskjöld hefur rætt við eru aðalfulltrúar Breta, Frakka og Bandaríkja- manna hjá S. Þ. Hefur hann skýrt fyrir þeim hvað þeim Chou-En- Lai og honum fór á milli um Bandarísku flugmennina 11, sem saklausir sitja í fangelsi í Kína. Lauguidags kvöld í Róm RÓMABORG, 15. jan.: — Sjö flug vélar, sem fara áttu í dag frá Róm til Lundúna, hafa frestað för sinni vegna þess hve slæmt veður er yfir Bretlandseyjum. Hundr- uð farþega sem með vélum þess- um eru verða því aðnjótandi laug ardagskvöld í Rómaborg. Voru vélar þessar að koma úr ýmsum áttum, m. a. frá Grikklandi, Jó- hannesborg og Nairobi. fBskimjölsverksmiðja á Suðureyri eyðilagðist í eldi hér sé kalt er kaldara þar 38 stiga frost við Edinborg Lundúnum 15. jan. — Frá Reuter. HÖRKU vetrarveður geisa ennþá víða í Evrópu. Frost var t. d. um allar Bretlandseyjar í nótt. 36 gráðu frost mældist í ná- grenni Edinborgar og 29 gráðu frost í grennd við Lundúnaborg. í N-Englandi og Skotlandi var talsvert um snjókomu og voru vegir í mörgum héruðum lokaðir vegna snjóa og ísingar. Fljót í Frakklandi flæðn yfir bokka Á meginlandi Evrópu er víða^ sama sagan. Vegna gífurlegra frosta er botneski flóinn ísi lagð- ur, svo að hafnir í Norður-Finn- landi eru lokaðar. Gífurlegur kuldi hefur og verið á Skandin- avíu. Eru m. a. 5 skip frosin föst í Gautaborgarskipaskurðinum. í Frakklandi er annað uppi á teningnum. Þar er þýðviðn og rigningar mjög miklar. — Hafa þær orsakað, að mörg fljót hafa eða eru um það bil að flæða yfir bakka sína. - Meðal þeirra fljóta er sjálf Signa. Önnur stórfljót m. a. Loir og Aseine. Hefur á ein- um stað orðið að flytja nokk- ur hundruð manna frá heim- ilum þeirra. Þá hefur sú að- vörun verið látin út ganga að búast megi við flóðum í Rhonedalnum. GLEÐISNAUÐUR DAGUR í BRETLANDI Vegna þessa veðurlags hefur daglegt líf manna á Bretlandseyj- um raskazt mjög. Þar er aðal- skemmtun laugardagsins knatt- spyrnuleikir — og knattspyrn- una vill Bretinn hafa og ekkert múður! En vegna kuldans og snjókomunnar varð að fresta 41 af þeim 62 leikjum, sem fram áttu að fara í dag. Hefur svo mörgum leikjum aldrei áður ver- ið frestað. — Rugbyleikjum var einnig frestað þar á meðal ein- um landsleik. Hver hýsti gríska ★ fegurðardrottningu um jólin? I DANSKA blaðinu „BT“ 7. janú- ar s.l. var svohljóðandi frétt, sem höfð var frá fréttastofu Reuters í London: Hin 21 árs gamla fegurðar- drottning frá Grikklandi, Laly Vacas, kom í kvöld heim til sín eftir margra daga fjarveru og hafði Iögreglan meðal annars leitað hennar alllengi. Var þjón- ustustúlka hennar orðin allóró- leg yfir því hve fegurðardísin var marga daga á brott frá heimili sínu, en það var 17. desemþer, sem hún fór að heiman. Ilræðsla hennar óx við það að ókunnugur maður hringdi nokkrum dögum eftir að hún fór að heiman og sagði þjónustustúlkunni að Laly myndi ekki koma heim í bráð. En nú er hún komin heim tii sín og þegar hún er spurð hvar hún hafi verið, segir hún án þess að roðna: „Ég skrapp í jólaheim- sókn til fslands". Og nú er það spurningin: Hver skaut skjólshúsi yfir grísku fegurðardrottninguna yfir jólin? AÁTTUNDA tímanum í gærkvöldi kom upp eldur í fiskimjöls- verksmiðju hraðfrystihússins á Suðureyri við Súgandafjörð. Verksmiðjan, sem er áföst frystihúsinu var þegar alelda, og var strax sýnt að ekki myndi takast að bjarga henni. Var því horfið að því ráði að reyna að verja frystihúsið. O- -□ Fundur flokksráðs í Gullbringusýslu FLOKKSRÁÐ Sjálfstæðis- flokksins í Gullbringusýslu heldur fund í Sjálfstæðishús- inu i Keflavík mánudaginn 17. þ. m. kl. 9 síðdegis. Ólafur Thors forsætisráð- herra mætir á fundinum. Þess er fastlega vænzt að fulltrúar mæti vel og stund- víslega. Samkvæmt upplýsingum frá fréttaritara Mbl. á ísafirði var austan andvari á og stóð eldur heldur á frystihúsið. Sýnt þótti, að ef breytti um átt væru nálæg hús, sem eru úr timbri, í mikilli hættu. Var því leitað til slökkvi- liðsins á ísafirði, og lagði það af stað um kl. hálf átta með vita- skipinu Hermóði. sem staddur var á ísafirði. Er um tveggja og hálfs tíma stím á milli. Adenauer og . . . 'd.France og Adenauer sammála PARÍS, 15. jan. — Mendes- France kom til Parísar i dag eftir samræðurnar við Aden- auer í Baden-Baden. Viðræðu- fundur þeirra stóð í rúmar 15 klukkustundir, en skömmu eftir miðnætti s.l. héldu þeir félagar ráðstefnu með blaða- mönnum og skýrðu þeim frá vel heppnuðum fundi sínum. Báðir töluðu af bjartsýni um framtíðarsamvinnu Frakk lands og Þýzkalands. Og í sameiginlegri tilkynningu er þeir sendu út að viðræðun- um loknum nefna þeir fjögur atriði, sem þeir hafi rætt: vopnaframleiðslu, Saarmálið, samvinnu á sviði menningar- og félagsmála og samvinnu á sviði efnahagsmála. í sambandi við vopnafram- komulagi um að samræma leiðslu komust þeir að sam- vopnagerð, þannig að lækka mætti framleiðslukostnað o.fl. 1 Þýzkalandi hefur komið fram nokkur gagnrýni á við- ræðurnar. Segir eitt af blöð- um þeim er styður Adenauer. að honum hafi ekki tekizt að breyta Saar-sáttmálanum hið minnsta, þannig að Þjóðverj- ar geti fellt sig við hann. — Reuter. ... Mendes France ræddu 4 vanda mái og voru ánægðir að lokum. ÞAKIÐ BROTID NIDUR Um klukkan níu í gærkvöldi var allt brunnið, sem brunnið gat í fiskimjölsverksmiðjunni og þak ið fallið niður, en veggirnir, sem eru úr steinsteypu, standa. Þakið á fiskimjölsverksmiðjunni var sambyggt þaki frystihússins. — Fóru björgunarmenn strax í það að brjóta þakið niður, og tókst með því að koma í veg fyrir, að eldurinn læsti sig í frystihúsþak- ið. Tjónið af bruna þessum er mjög mikið og tilfinnanlegt fyrir Súgfirðinga. Er þetta í fjórða sinn á hálfu öðru ári, sem eldur kemur upp i verk- smiðjunni þar. Fyrst brunnu gömul hús, sem þar voru, til grunna. Þá kom eldur upp í húsunum, er verið var að kyg&ja þau, og s.I. vor kvikn- aði i fiskimjölsverksmiðjunni. Læsti eldurinn sig þá í frysti- húsið og urðu þar allmiklar skemmdir. Nokkuð var af karfamjöli í fiskimjölsverksmiðjunni og einn- ig eitthvað af fiskimjöli, en skip var nýlega búið að taka mestar birgðirnar. Ekki var mönnum í gærkvöldi kunn upptök eldsins. Varaforseti við- riðinn morð Sagan icm morð Panamaforseta skýrist UPPLÝST þykir nú hver stóð að morði Remons Panamaforseta nú á dögunum. Hlýddi Panamaþing fyrir dögun í morgun á játningu lögfræðings eins, sem morðið framdi. Lögfræðingurinn sagði, að Guizado, sem kjörinn var varaforseti 1952 og varð forseti eftir morðið á Remon, hafi staðið á bak við morðið og hvatt sig óspart til ódæðisverksins. VARAFORSETINN Jose Antonio Remon, hinn myrti forseti, var kjörinn til em- bættisins með yfirgnæíandi meiri hluta atkvæða 1952. José Guizado var á sama tíma kjörinn fyrsti varaforseti Tók hann svo við forsetaembættinu nú fyrir nokkr- um dögum er Romon var myrtur þar sem hann var á veðreiða- velli. JÁTNING LÓGFRÆUJXGSINS Sögur komu upp wpi það, að Guizado væri yiðriðipn morð- ið og gekk syo langt, að hann bað þingið um fri frá embættis störfum meðan rannsakað væri hvort fótur væri fyrir þessum sögusögnum. En þing- ið hlýddi á játningu lögfræð- ingsins í morgun og ákvað samstundis að fyrirskipa hand töku Guizado. NYR FORSETI Sá sem 1952 var kjörinn annar varaforseti. Richardo Ariaz hef- ur nú verið settur í embætti forseta og hefur hann þegar svarið embættiseiðinn. Var hon- um jafnframt falin störf forsætis ráðherra.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.