Morgunblaðið - 16.01.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.01.1955, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 16. jan. 1955 j I dag er 16. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 11,57. Síðdegisflæði kl. 24,36. Lasknir er í læknavarðstofunni frá kl. 6 síðdegis til kl. 8 árdegis. Sími 5030. Helgidagslæknir verður Gunnar Benjamínsson, Sigtúni 23, sími 1065. . Nxturvörður er í Laugavegs-' epóteki, sími 1618. Ennfremur eru Holts-apótek og Austurbæjar- apótek opin daglega til kl. 8, nema laugardaga til kl. 4. Holts-apótek er opið á sunnudögum milli kl. 1—4. — I.O.O.F. = Ob. 1 P.= 136118814 — E.S. Hr. St. — Kp. St. I.O.O.F. 3 = 1361178 = • Messur • Bústaðaprestakall: Messa kl. 3 í Kópavogsskólanum. — Barna samkoma kl. 10,30. Séra Gunnar Árnason. Dagbóh tJtvarp Brúðkaup Gefin voru saman í hjónaband gær af séra Emil Björnssyni, ( ungfrú Edel Madsen frá Árósum , og Theodór Nóason, verzlunar- j maður, Bjarnarstíg 9. — Heimili ungu hjónanna verður að Bjarn- arstíg 9. • Flugterðii • Flugfélag Islands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxi er væntanlegur til Rykjavíkur frá Kaupmannahöfn kl. 16,45 í dag. Flugvélin fer til Prestvíkur og Lundúna kl. 8,30 í fyrramálið. Innanlandsflug: I dag eru áætl- aðar flugferðir til Akureyrar og Vestmannaeyja. Á morgun er ráð- gert að fljúga til Akureyrar, Bíldudals, Fagurhólsmýrar, Horna fjarðar, ísafjarðar, Patreksfjarð- ar og Vestmannaeyja. Um 6. þús. manns hafa séð óperurnar Samsœti fyrir Davíð Sfefánsson I tilefni sextugsafmœlis Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi, hafa nokkrir vinir hans ákveðið að gangast fyrir samsæti fyrir skáldið í Sjálfstæðis- húsinu, laugardaginn 22. janúar kl. 7,30 e. h. Aðgöngumiðar að hófinu verða seldir í Bókaverziun Sigfúsar Eymundssonar. Nefndin. ftiýju og gömlu dansamir ÍHSHÁTÍÐ ¥. H. Árshátíð Verzlunarmannafélags Reykjavíkur verð- ur haldin að Hótel Borg laugardaginn 29. janúar og hefst með borðhaldi kl. 18,30. (Ekki sameiginiegt borðhald). Semmtiatriði. Dans. Aðgöngumiðar verða afgreiddir í skrifstofu félagsins, Vonarstræti 4. III. hæð. Samkvæmisklæðnaður. Stjórnin. I í kvöld verða óperurnar „I Pagliacci“ og „Cavalleria rusticana * sýndar í 11. sinn í Þjóðleikhúsinu. Aðsókn hefur verið með ágæt- um og hafa um 6 þúsund manns séð þær nú þegar — á 10 sýning- um. Af sérstökum ástæðum munu sýningar á óperunum ekki geta haldið áfram lengur en út janúarmánuð, þar eð sænska óperusöng- konan, Stina Britta Melander, sem fer með aðalhlutverkið í „I Pagli- acci“ er samningsbundin við sænska Riksteatret frá 1. febrúar n.k. og verður því að hverfa héðan um það leyti. — Myndin að ofan sýnir Þorstein Hannesson, Guðmund Jónsson, Árna Jónsson og Stinu Brittu Melander í hlutverkum sínum í „I Pagliacci“. í G. T. húsinu I kvöld kl. 9 Adda Ornólfsdóttir syngur með hljómsveitinni. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. ---- Skemmtið ykkur án áfengis. ------- DANSLEIKUR í Samkomuhúsi Njarðvíkur. Söngvari: ? Hljómsveit Karls Jónatanssonar leikur. Forenifigen Dannebrog H U S K Nytársfesten i aften pá Hotel Borg. „Rhumba sveit Plasidos" optræder, Þorvaldur Steingríms- son orkestra. Billetter vid indgangen. Bestyrelsen. Loftleiðir h.f.: I Edda, millilandaflugvél Loft- leiða, var væntanleg til Reykja- víkur kl. 7,00 í moi'gun frá New ,York. Gert var ráð fyrir, að flug- vélin færi kl. 8,30 til Oslóar, Gautaborgar og Hamborgar. | Hekla, millilandaflugvél Loft- leiða er væntanleg til Reykjavík- ur kl. 19,00 í dag frá Hamborg, Gautaborg og Osló. Flugvélin fer til New York kl. 21,00. • Skipafréttir • Skipaútgerð ríkisins: ! Hekla fer frá Reykjavík á þriðjudaginn austur um land í hringferð. Esja var á Akureyri síðdegis í gær á austurleið. Herðu- breið fór frá Reykjavík í gær- kvöldi austur um land til Vopna- fjarðar. Skjaldbreið er á Breiða- firði. Þyrill var á Akureyri í gær- kvöldi. • Skipadeiltl S.f.S.: ■ i Hvassafell er í Kaupmannahöfn. ! Arnarfell fór frá Reykjavík 10. þ. ; m. áleiðis til Brazilíu. Jökulfell er á Ólafsvík. Dísarfell er í Keflavík. ■» Litlafell losar olíu á Austfjarða- ■ höfnum. Helgafell er væntanlegt ! til New York á morgun. ■ ■ ■ ■ Bólusetning gegn 1 barnaveiki ; Pöntunum veitt móttaka þriðju- 2 daginn 18. jan. kl. 10—12 f. h. í j síma 2781. — Bóiu^ett verður í 2 Kirkjustræti 12. ] Ungm.stúkan Hálogaland • ’ * helaur fund í Góðtemplarahús- ; inu á mánudagskvöld kl. 8,30. Pennavinir í Hollandi Friðrik frá Horni býðst til að hafa milligöngu um útvegun bréfa sambands milli ungs fólks í Hol- landi og á Islandi. Þeir, sem hafa áhuga á að kynnast á þennan hátt Hollandi og Hollendingum, sendi nöfn sín og heimilisföng, ásamt upplýsingum um aldur, stöðu og áhugamál til: Freek van Hoorn, Wonnsehip „Ultima Thule“, Box 158, Hilversum, The Netherlands. Kvennadeild Slysavarnafél. í Reykjavík heldur fund ársins í Sjálfstæðis húsinu, á mánudagskvöld kl. 8,30. Kvenfélag Bústaðasóknar i Fundur á þriðjudagskvöldið 18. janúar, í Kaffi Höll kl. 8,30. Austfirðingafélagið heldur skemmtifund í Þórs- kaffi n.k. fimmtudag kl. 8,30. Séra L. Murdoch flytur erir.di í Aðventkirkjunni i dag, (sunnudag) kl. 5 um efnið ,,Mun friðardraumur mannkynsins rætast-?“ — Að erindinu loknu verður sýnd stutt kvikmynd sem sýnir starf hins mikla skozka mannvinar og trúboða, David Livingstone. Allir eru velkomnir. K.F.U.M., HafnarfirSi: Sunnudagaskólinn hefst kl.. 10 f. h. Almenn samkoma kl. 8,30. — Cand. theol. Gunnar Sigurjónsson talar. Annað kvöld (mánudag), er drengjafundur, sem séra Friðrik annast. — • uivaiþ • Sunnudagur 16. janúar: 9,10 Veðurfregnir. 9,20 Morg- untónieikar. 9,30 Fréttir. 11,00 Messa í Fríkirkjunni (Prestur séra Þorsteinn Björnsson. Organ leikari: Sigurður Isólfsson). 12,15 Hádegisútvarp. 13,15 Erindi: Hug leiðingar um Hávamál frá sálfræði legu og siðfræðilegu sjónarmiði; fyrra erindi (Simon Jóh. Ágústs- son nrófessor). 15,15 Fréttaútvarp. til íslendinga erlendis. 15,30 Mið- degistónleikar (plötur). 16,45 Veð- urfregnir. 17,30 Barnatími (Helgal og Hulda Valtýsdætur)., 18,25 Veð urfregnir. 18,30 Tónleikar (plöt-i ur). 20.00 Fréttir. 20,20 Tónleikar, 21,00 Útvarpsleikrit eftir Halldór Stefánsson. —• Leikstjóri: Einar Pálsson. 22.00 Fréttir og veður- fregnir. 22,05 Danslög (plötur), 23,00 Dagskrárlok. Mánudagur 17. janúar: 8,00 Morgunútvái'P. 9,10 Veður- fregnir. 12,00 Hádegisútvarp. 13,15 Búnaðarþáttur: Nokkur atriði um f.járhagsafkomu og mismunandl bústærð (Eyvindur Jónsson for- stöðumaður búreikningaskrifstof- unnar). 15,30 Miðdecisútvarp. —■ 16.30 Veðurfregnir. 18,00 Dönsku- kennsla: I. fl. 18,25 Veðurfregnir. 18.30 Enskukennsla; II. fl. 18,55 Skákþáttur (Guðmundur Amlauga son). 19.15 Tónleikar: Lög úi’ kvikmvndum ('nlötur). 20,00 Frétt- ir. 20,30 Útvamshljómsveitin; Þórarinn Guðmundsson stiórnar:' Lög úr óperettunni „í álögum“ eftir Sigurð Þórðarson. 20,50 Um daginn og veginn (Guðrún Stefáns dóttir blaðamaður). 21.10 Einsöng ur: Guðrún Þorsteinsdóttir syng- ur; FTitz Weisshapnel leikur und- ir á píanó. 21,30 Útvarpssagan: ..Vorköld jörð“ eftir Óiaf Jóh. Sigurðsson; III. (Helgi Hjörvar). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. —■ 22,10 íslenzk málþróún: Mállyzk- ur (Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag.). 22,25 Létt lög: Wiily Schneider syngur og „Fats“ Wailer leikur Lundúna;svítu sína1 (plötur). 23,10 Dagskráriok. Þýzkir sjóliðsforingjar í London LONDON. — Sex vestur-þýzkir sjóliðsforingjar komu í gær til London. Munu þeir heimsækja flotamálaráðuneytið og flota- stöðvar í sambandí við stofnsetn- ingu vestur-þýzks flota undir ákvæðum Parísar-samninganna. Vinnziveáfendkir lakið eftir! Rafvirki vill skipta um starf um óákveð- inn tíma. Ýmislegt kemur til greina. Tilboð, merkt „Starf — 569“, sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld. til söiu, ódýr, að Hofsvalla- götu 18, uppi. Kvenféiag Búsfaðarséknar heldur fund að Café Höll þriðjudaginn 18. janúar kl. 8.30. Inntaka nýrra félagskvenna. Góð skemmtiatriði. Stjórnin. U»JI» Höfuðklútar — Heröasjöi ný sending. GLUGGINN, Laugavegi 30. immmmf UUUM ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■ Mikið úrvai af trúlofunar- hringjum, steinhringjum, eyrnalokkum, hálsmenum, skyrtuhnöppum, brjóst- hnöppum, armböndum o. fl. AHt úr ekta gulli. Munir þessir eru smíðaðir í vinnustofu minni, Aðalstr. 8, og seldir þar. Póstsendi. KJARTAN ÁSMUNDSSON gullsmiðiir. Sími 1290. — Reykjavík. UUUMJU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.