Morgunblaðið - 16.01.1955, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.01.1955, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 16. jan. 1955 Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vigur. Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlands. í lausasölu 1 krónu eintakið. Hugleiðingar eftir lestur Brimhendu Gunnars Gunnarssonar Tvö skilpði Fromsóknar fyrir stjórnarsamstarfi Á ÞAÐ var bennt í forystugrein blaðsins fyrir skömmu, að tvær samþykktir, sem gerðar voru á flokksþingi Framsóknarflokks- ins fyrir síðustu kosningar hefðu komið flokknum mjög í koll og orðið honum til hinnar mestu hneisu. Hin fyrri þeirra var van- trauststillaga sú á dómsmálaráð- herra, sem borin var fram að undirlagi alræmds lögbrjóts, en hin síðari um að slitið skyldi stjórnarsamstarfi Sjálfstæðis- flokksins og Framsóknarflokks- ins, hver sem úrslit kosninganna yrðu, þegar að þeim loknum. Tíminn er mjög gneypur yfir því í gær, að hrakfarir flokks hans vegna þessara samþykkta skuli hafa verið rifjaðar upp. Reynir hann nú, að sýna fram á að þessar tvær flokkssamþykktir hafi orðið Framsóknarflokknum til gagns og sæmdar! Með vantraustinu á dómsmála- stjórn Sjálfstæðismanna hafi Bjarni Benediktsson orðið nýr og betri maður. Og með því að rjúfa stjórnarsamstarfið um stjórn Steingríms Steinþórssonar hafi Framsókn skapast bætt aðstaða til þess að koma fram ýmsum hugsjónamálum sínum, t. d. raf- væðingu landsins, í samningum við Sjálfstæðisflokkinn, sem fellt hafi tillögur Framsóknarmanna í raforkumálunum í tíð nýsköp- unarstjórnarinnar. Um fyrra atriðið í þessum spaugilegu staðhæfingum Tímans, endurfæðingu dómsmálaráðherr- ans vegna vantraustsins, þarf ekki að hafa mörg orð. Dóms- málastjórn Bjarna Bencdiktsson- ar hafði alltaf einkennst af rétt- sýni og samviskusemi. Hann hafði aðeins ekki viljað verða við þeirri kröfu Framsóknar- manna, að menn ættu að hafa frjálsar hendur til þess að fremja afbrot ef þeir væru framámenn í FramsóknarfJokknum. Þegar ný stjórn var svo mynduð kom aldrei annað til orða af hálfu Sjálfstæðis- manna en að Bjarni Benedikts son yrði áfram dómsmálaráð- herra. Urðu Framsóknar- menn þarmeð að ganga undir það jarðarmen, sem hin heimskulega vantrauststillaga þeirra eigin flokksþings hafði reist þeim. Varð það alþjóð ljóst, að af henni höfðu þeir haft skömm eina og skaða. En afleiðingar hinnar flokks- samþykktarinnar voru litlu ánægjulegri fyrir Framsóknar- flokkinn. Þegir kosningaúrslitin voru kunn bar forsætisráðherra samkvæmt ályktun flokksþings síns að segja af sér og stjórn sinni, slíta samstarfinu við Sjálf- stæðisflokkinn. En Framsóknar- flokkurinn hafði tapað í stað þess að vinna á, eins og gert hafði verið ráð fyrir er hin óviturlega flokkssamþykkt var gerð. En hvað skyldi þá vera hæft í því, sem Tíminn segir nú, að þessi samþykkt flokksþingsins hafi bætt aðstöðu Framsóknar í stjórnarsamningunum? Það er rétt að rifja lauslega upp það sem gerðist í þeim samningaum- leitunum. Þær hófust með því, að þingflokkur Sjálfstæðismanna ritaði Framsóknarflokknum bréf hinn 28. júlí, þar sem hann lýsti UNNUGIR fullyrða, að aldrei hafi bóksala hér á landi ver- I ið slík, sem nú fyrir síðustu ára- ' mót. Ber það óneitanlega vott um batnandi efnahag þjóðarinnar. En þó mun hér fleira koma til. T. d. mun kynningin á nýútkomnum bókum aldrei hafa verið betri en nú, bæði hjá blöðum og út,- varpi, og hefur það áreiðanlega haft sín áhrif í þá átt að auka bóksöluna. Menn eru yfirleitt orðnir langþreyttir á hinum sí- endurteknu skrum-auglýsingum síðustu ára, þar sem að aldrei mátti treysta því, hverju skyldi trúa og hverju ekki. En fyrir i nokkrum árum tók útvarpið upp | þá nýbreytni, að lesnir eru upp i kaflar úr. hinum nýjustu bókum, yfir því, að hann teldi eðlilegt, sem á markaði eru, svo kaup- „að reyndir séu samningar milli endum gefist sjálfum nokkur núverandi stjórnarflokka um kostur á því að dæma um það, framhald samvinnu og leggur sem verið er að bjóða. Er þá áherzlu á, að nú þegar sé gengið auðveldara fyrir þá að velja og úr skugga um, hvort slíkir samn- hafna. Þessi ánægjulega bóka- ingar geti tekizt“. j kynning hefur svo farið vaxandi Hinn 30. júlí afhenti formaður' með ári hverju og aldrei verið Framsóknarflokksins formanni meiri en nú, og er það vel. Sjálfstæðisfiokksins svohljóðandi benda á það, að rit- dómar um bækur virðast fara batnandi og voru með bezta móti s. 1. ár. Það er meira á þeim að svar: | „Til svars bréfi formanns Sjálf- stæðisflokksins tekur þingflokk- ur Framsóknarmanna það fram, að hann er reiðubúinn til að taka upp viðræður um stjórnarsam- byggja en oft áður, því að lofi og lasti er meira í hóf stillt en maður á að venjast, og nákvæm- . . , *... . ari upþlýsingar gefnar um gildi starf og telur eðlilegast, að nu verksing _ Á þetta er sky]t að se reynt að koma a samstjorn feenda yegna þesg> að réttlátir og þnggja flokka, Framsoknar- sanngjarnir ritdómar eru ómet- flokksins, Sj alfstæðisflokksins og an]egir fyrir kaupendur nýrra Alþyðuflokksins, og þeir setji ser þóka _ Þetta er raunar sjálf_ það mark m. a. að afgreiða stjórn- sogg skylda ritdómara. Og þess arskrármálið" Af þessu bréfi sézt það greinilega, að Framsóknar- menn settu í upphafi tvö skil- yrði fyrir stjórnarsamstarfi. í fyrsta lagi að Alþýðuflokkur- inn yrði með í fyrirhugaðri samstjórn, og í öðru lagi að ari skyldu hafa þeir fullnægt betur nú en oft áður fyrr. Eigi hefur þó ritdómurunum unnizt tími til þess, að skrifa um allar þær bækur, sem út hafa komið að undanförnu. Og eigi munu heldur hafa verið lesnir í útvarpi kaflar úr öllum þessum bókum, og er það raun aðalverkefni stjórnarinnar ar eðlile^t, því að ekki verður yrði að afgreiða stjórnarskrár- yfir allt komizt. Eitthvað verð- málið. | ur jafnan útundan og mætti ætla, Niðurstaðan varð hinsvegar að það væri þá helzt það léleg- sú, að Alþýðufiokkurinn varð asta, enda ekki óréttlátt. En sú ekki með í þeirri ríkisstjórn, er þó ekki raunin, því það virð- sem mynduð var og á stjórn-' ist stundum vera tilviljun ein, arskrármálið minntust Fram-' hvaða bækur eru kynntar og sóknarmenn ekki eftir þetta.1 hverjar ekki. Þetta vil ég leyfa Var það einnig löngu ljóst orð- ! mér að segja að gefnu tilefni. ið að þeir höfðu í raun og J Mér hefur nýlega borizt í veru engan áhuga fyrir því., hendur nýútkomin bók, sem ég Ella hefðu þeir léð máls á að vísu hefi heyrt lauslega get- samvinnu um þær tillögur, ’ ið, en minnist hinsvegar ekki að sem Sjálfstæðismenn lögðu hafa rekizt á ritdóm um hana eða fram í stjórnarskrárnefndinni heyrt úr henni lesið í útvarpi. nokkru áður en alþingiskosn- ingar fóru fram. Sannleikurinn um raforkumál- in er því sá, að um þau ríkti aldrei minnsti ágreiningur. Báð- ir flokkarnir höfðu þau á óska- lista sínum er fulltrúar þeirra tóku að vinna að mörkun stjórn- arstefnunnar og gerð málefna- samnings. Framsóknarmenn þurftu því ekki að gera lausn þeirra að einu samstarfsskilyrði gagnvart Sjálfstæðisflokknum. Það er því hreinn uppspuni og barnalegur skáldskapur þegar Tíminn segir að hin heimskulega ályktun flokks- þings Framsóknarmanna um slit stjórnarsamstarfsins eftir kosningar hafi bætt aðstöðu þeirra til þess að koma fram- kvæmdaáætlun um rafvæð- Það má raunar furðulegt heita, ef bókar þessarar er hvergi get- ið, því að hér er um að ræða stórmerkilegt og einstakt ritverk. Ég á hér við bók, sem nefnist Brimhenda og er eftir stórskáld- ið Gunnar Gunnarsson. — Það er ekki meiningin að skrifa hér rit- dóm um bók þessa. Slíkt er verk- efni bókmenntafræðinganna. — Hinsvegar er ekki verið að bera í bakkafullan lækinn þótt bent sé á hana, þar sem hér er um stórbrotið og heilsteypt listaverk að ræða. — Efalaust mundi marg ur rithöfundurinn hafa tekið söguefnið öðrum tökum, og sennilega gert úr því stóra skáld- sögu, sem komið hefði út í 2. eða 3. bindum. En Gunnar Gunnars- son hefur önnur handbrögð á þessu ritverki. Hann þjappar efn- inu þannig saman að hann kemur því fyrir á 86 síðúm í fremur inguna inn í málefnasamning litlu broti. En slíkt er ekki með- stjórnarinnar. Hver einastí færi annara en stórskálda og vitiborinn maður sér í gegn snillinga, svo að vel fari. Og um þennan vesældarlega þetta hefur Gunnari Gunnarssyní skrökvef Tímans. | tekizt svo vel að furðu sætir og Á sama hátt er það eintóm sér ^ej'gi brotalöm á verkinu vitleysa og ósannindi, að Sjálf- stæðismenn hafi í tíð nýsköpun- arstjórnar Ólafs Thors fellt ein- Þeir, sem vanir eru bók- menntalegu léttmeti, munu vafa- laust benda á það, að efnið á , . ...... . , ,, , fyrstu síðum bókarinnar sé nokk- hverjar tillogur fra Framsokn- >hart undir tönn<<> ef nQta armonnum i raforkumalunurm mætti þá líkingu. En sá, sem les Sannleikunnn i malmu er sa, að þókina með athygli> ekki einu Sjálfstæðismenn beittu ser fyrir sinni heldur tvisvar) mun brátt því í þeirri ríkisstjórn að raf- komast að raun um það, að bygg- orkulögin voru sett, en þau voru ing sögunnar heimtar þetta. Og samþykkt á Alþingi vorið 1946. það virðist ekki laust við að höf- Á grundvelli þeirrar löggjafar undurinn sé að reyna glögg- nýsköpunarstjórnarinnar eru nú skyggni lesandans. Standist hann allar raforkuframkvæmdir í prófið nýtur hann sögunnar þess landinu unnar. Framh. á bla. 9 VeU andl óhnpar: Skemmtilegir dagar. FINNST ykkur þetta ekki skemmtilegir dagar? — í gær og dagana þar á undan hafa verið fagurlagaðar og fjölbreyti- legar frostrósir á gluggarúðun- um og himinninn skafheiður. Kl. er næstum fjögur og samt mynd: vera hægt að taka ljósmyndir úti. Og svona er öll tilveran — stál- grá og björt, ekki lengur dimm og drungaleg, full af kvíða fyrir öllum innkaupum jólanna og styzta sólarganginum. Nú er þetta allt afstaðið og á morgnana, beg- ar við komum út í tært og hress- andi andrúmsloftið, þá látum við eins og ekkert sé. Okkur langar helzt til að fara langt upp á fjöll til að skoða alla þessa vetrar- dýrð. Já, það má nú segja, að lífið er gott og skemmtilegt þessa dag ana, þegar Frosti kóngur ríkir og Vindkarlinn hefir lokaðan munn- inn og Snjókarlinn er svo elsku- legur að mylja sama og ekkert af ísnum sínum yfir okkur. — Einn harður af sér.“ Skárri er það nú harkan! JÁ, hvílík er það nú harkan, ég segi ekki annað! Okkur þykir víst alveg nógu kalt á okkur er við skjótumst hér á milli húsa i henni Reykjavík í 10—15 stiga frosti, þó að við látum það vera að rása upp til fjalla til að fá hann ennþá kaldari í fangið. — En það er alveg satt, veðrið hefir verið fagurt undanfarna daga, þó að fleiri séu þeir eflaust sem bún- ir eru að fá alveg nóg í bili af hinum stálgráa og ískalda hrein- leika — hversu mikla unun sem það veitir að horfa á íturvaxinn Keilirinn út við sjóndeildarhring inn í suðri og stjörnurnar tiudra á heiðum vetrarhimninum í allri sinni dýrð. Um upptöku á hljóm- plötur. VELVAKANDI minn! Finnst þér ekki eins og mér, að upptakan á íslenzku hljóm- að upptökurnar á íslenzku hljóm- plöturnar séu oft misheppnaðar? — Það er eins og okkar ágætu söngvurum og hljóðfæraleikur- um takist aldrei að reikna rétt út, hvaða fjarlægð frá hljóðnem- anum er heppilegust fyrir söng og hljóðfæraslátt. Söngvararnir virðast vera með hljóðnemann næstum því upp í sér eða þá í talsverðri fjarlægð frá og hljóð- færaleikararnir, að því er helzt virðist, fyrir framan þá — nær hljóðnemanum. Afleiðingin er oft næsta raunaleg. Of hávær undirleikur. OG svo er það þetta með árans gítarundirspilið. Allir eru með rafmagnsgítara nú til dags og yfirleitt er spilað alltof sterkt á þá, þannig að undirleikurinn yfirgnæfir iðulega söngvarana, svo að hin mesta raun er á að hlýða. Skyldi ekki vera nokkur leið að finna upp einhverja heppi lega „formúlu“ á hæfilegri fjar- lægð söngvara og hljóðfæraleik- ara frá hljóðnemanum, þegar verið er að taka tónlist upp á plötur? — Þinn Jóhann.“- Megum hrósa happi. ÞETTA segir nú hann „minn Jó- hann.“ Vafalaust má margt að hinni ungu dægurlaga- og danslagatónlist okkar finna. Hún er enn á barnsaldrinum. Óhætt megum við þó gleðjast yfir þeim fjörkipp, sem hún hefir tekið á síðustu árum og þar með bægt frá eyrum okkar miklu af hinni ensku og amerísku slagaravælu, sem var um skeið svo að segja hið eina, sem okkur var boðið upp á af þessu tagi. Við höfum eignazt mörg skemmtileg íslenzk dans- lög og danslagatexta nú upp á síðkastið, sem okkur er sómi að, en svo er líka moðið mikið innan um, sem gjarnan mætti hverfa. Gerum þá kröfu. VIÐ þurfum ekkert síður að vanda til þessarar léttu al- múgatónlistar heldur en hinnar svokölluðu æðri tónlistar. Hún er sú grein tónlistar, sem unga fólkið í langsamlegum meirihluta hlustar á með ljúfustu geði. Þess vegna verðum við að gera þá kröfu, að hún sé þannig úr garði gerð, að hún ekki kyrki í fæðingunni hinn ómótaða tón- listarþroska unglinganna, heldur hjálpi honum frekar eilítið fram á við. Valt er að treysta á nýjan vin eða gamlan óvin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.