Morgunblaðið - 16.01.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 16.01.1955, Blaðsíða 11
Sunnudagur 16. jan. 1955 MORGUNBLAÐIÐ 11 öto & Ftire — Göfia tlA -12 ha. 9 Sænskt stál er viðurkennt um heim allan. © 25 ára gamlir Götamótorar eru enn þá í notkun á Islandi og létta eigendum sínum róðurinn. © ca. 3,600 krónur kostar 3—4 ha Göta með skip tiskrúfu. © ca. 7,400 krónur kostar 12 ha Fare-Göta með skiptingu. Gamlir sjómenn, sem ekki vilja ,,leggja árar í bat“, nota ,,Göta“ og færa björg 1 bú. Ungir íslendingar, sem vilja vinna sig upp á eigin spýtur, nota „Göta“. Hann hjálpar þeim dyggilega yfir byrjunarerfiðleikana til áframhaldandi framsóknar og sjálfstæðis. Einkaumbpð fyrir A/b Götamotorer, Svíþjóð hetur Verzlun Jóns Þórðarsonar Reykjavík Laugavegur Laugavegur 11 Mikið úrval af fataefnum Stórlækkað verð Fyrsta flokks klæðskerasaumuð föt frá 1550 krónum. Efni við allra hæfi. Nýjustu snið. — Fyrsta flokks vinna. JmEMÐAB JÓNSSON klæðskeri, Laugavegi 11, sími 6928. NN Útvegum eins og áður frá A/S FREDRIKSSUND SKIBSVÆRFT og öðrum fyrsta flokks skipasmíðastöðvum í DANMÖRKU FISKSBÁTA og TRÉSKIP af öllum stærðum og gerðum, byggða eftir íslenzkum eða dönskum teikningum, eftir ströngustu íslenzkum skipa- smíðareglum. VÉLAR og tæki í báta útvegast eftir óskum kaupanda. VERÐ og GREIÐSLUSKILMÁLAR mjög hagstæðir. Áratuga reynsla okkar í þessum viðskiptum tryggir yður hagstæð og örugg viðskipti. Teikningar og allar upplýsingar á skrifstofu okkar. EGGEBT KBISTJÁHSS0N & C0. h.f. ÚTSALA Síðasta áratug hefur fyrirtæki vort aldrei haft útsölu, enda framleiðslan selst að mestu jafnóðum. Þó fer ekki hjá því, að á heilum áratug hafi eitthvað safnast fyrir af miður seljanlegum eða gölluðum vörum. Þessar vörur bjóðum vér yður nú á mjög lágu verði. Nefna má: 1. Nokkur sett af vönduðum kamgarns- fötum á niðursettu verði frá 750—P00 kr. 2. Föt og frakkar úr innlendum tweed- efnum á kr. 250.00—350,00. 3. Lítið eitt ffölluð kamgarnsföt frá kr. 350.00—750.00. 4. Mikið gölluð kamgarnsföt á 200 kr. 5. Nokkrar kvendragtir og kvenjakka.r á kr. 150.00—300.00. 6. Nokur sett af drengjafötum á kr 200.00 —400.00. 7. Stakir iakkar á kr. 200 00—400.00. Þegar þér komið á útsöluna, gleymið þá ekki að líta um leið á vönduðu sparifata- efnin sem eru nýkomin. — Á þessum árs- tíma getum vér afgreitt föt eftir máli, með mjög stuttum fyrirvara. Vandaðir frakkar eru nýkomnir. cK(œð aqerðtfD Elltíma Tvær starfsstúlkur óskast að Vífilsstaðahælinu nú þegar. Upplýsingar hjá yfirhjúkr- unarkonunni í síma 5611 frá kl. 2—3. Skrifstofa ríkisspítalanna. Vélskipið Papey 39 rúmlestir að stærð, byggt 1947, er til sölu. Skipið er nú á Reykjavíkurhöfn. Fiskveiðasjóður íslands. * Þ L ' 4K«»It•»*»>»3■»r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.