Morgunblaðið - 18.01.1955, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 18.01.1955, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 18. jan. 1955 Verður fræ af vallar- foxsrasi ræktað til fram- á Ram %\mm á Sámssföðum reyndi þá rækfm í sumar ÚNAÐARFÉLAG ÍSLANDS I gerðasti. En reynsla undanfar- lí keypti jörðina Sámsstaði í T’ljótshlíð í því skyni að þar yrðu gerðar jarðræktartilraunir, eink- nm að þar yrði komið á fót fræ- xæktarstöð fyrir grasræktina í landinu. Á undanförnum 30 árum hefur Klemens Kristjánsson tilrauna- stjóri helgað krafta sína að miklu leyti kornræktinni með þeim ár- angri sem undraverður er, þar eð liann m. a. hefur sannað að korn fullþroskast þar ef ræktun þess- ari er fullur sómi sýndur. Enda telja menn að veðráttan á þess- um árum sé svipuð eins og hún var á fyrstu öldum íslandsbyggð- ar, en þá var kornrækt álmenn hér á Suðvesturlandi sem kunn- ugt er. Því hafa menn fulla ástæðu til að vonast eftir að með því að koma upp skjólbeltum um ræktarlendur, akra eða annan gróður, sem verðmætastur er, geti kornræktin orðið almenn til ómetanlegra nytja fyrir þjóðina. En Klemens hefur orðið fyrir þeim búsifjum við kornræktina á undanförnum árum á skák sinni á Rangársöndum, að gæsir hafa lagst á kornið þar sem það vex fjarri byggð. ÞROSKUN FRÆS AF VALLAR FOXGRASI Þar eð reynsla er fyrir því að sandurinn er tiltölulega auðrækt- aður til túns, hugsaði hann sér að auka túnræktina þar. Því sáði hanmgrasfræi, einkum vallarfox- grasi (Timothe) í 2.200 fermetra skák í sandinum. í vor bar hann á hana tilbúinn áburð, sern hæfði grasrækt þar. Þegaþ norrænu búfræðingarn- ir koiriu hingað í kynnisferð í byrjunj júlí í sumar, bentu þeir Kleme|s á að athuga, hvernig tækist jneð þroskun fræs á vall- arfoxgrasi því sem var á 3000 fermetra spildu heima á Sáms- stöðum, enda þótt vitað væri að á þes'sá túnskák hefði ekki verið borinn’ sá áburður, sem hæfði frærækt á mýrum og móajörð. NÆR FYRR ÞROSKA Á SAbfDINUM Þegák’ sumri hallaði, sá hann aðtf^aebroski varð nokkur þrátt íyrir ninn óhentuga köfnunar- efnisálíurð og lét hann því grasið standa til hausts. Meginhluti af grasstönginni bar þá fræ, þó ekki væri það svipað því eins og verið hefði Við hæfilegan áburðar- skammt. Er nú búið að þreskja grasfræ- ið af vallarfoxgrasinu og er það fullþroskað. En Klemens gizkar á að vallarfoxgras nái fyrr þroska á ftangársandi en heima. fíæsta vor sáir hann að sjálf- sögðu ^ mikið stærri reit af vall- arfoxgrasfræi og ber á til fræ- þroskunar, svo meiri reynsla fáist af þessari frærækt hans. ÞÖRFIN 30 TONN Á ÁRI Með núverandi frærækt á ís- landi má gera ráð fyrir að bænd- nr þurfi um 30 tonn eða meira af Timotljefræi á ári svo fræþörf þeirra sé nokkurn veginn full- nægt. Ekki er hægt að fullyrða neitt um það, í hve marga hekt- ara þurfi að sá af Timothe slétt- um til þess að fullgilt fræ fáist til að sáningin nægi í alla nýrækt landsrrlanna. En bót í máli er það fyrir Klemens og þessa tilraun, sem liann áf hendingu hefur leiðst út í, að Irætegundin af vallarfox- grásinu er af hinum svonefnda Engmo-sfofnf sem ættaður er frá Korður Noregi og er hinn harð,- inna ára hefur sýnt Klemens að þroski kornsins er mun örari og árvissari á sandinum en heima á mýrlendinu á Sámsstöðum. Þar sem sumrin eru hlýrri á Norður- löndum en hér, telja menn að uppskerah af Timathe-fræi sé 350 —450 kg. FRÆMAGNIÐ ÞARF AD VERA 300—400 KG. AF HA. Líklegt má telja að vallarfox- gras af stofni frá norðlægum landshlutum hnettinum nái fræ- þroska á meðal sumri. Má í því efni benda á að s.l. sumar var meðalsumar hvað hita snerti á Suðurlandi. Það, að ekki hefur verið ræktað fræ af þessari teg- und stafar af því að tilrauna- reitir hafa verið of litlir og þar af leiðandi óviss frjóvgun og fræ- setning. Reynslan í sumar bendir til þess að ef fræsetning á að vera góð, þarf stærra svæði en 5—10 ferm. Hinsvegar muh nú reynslan næsta súmar verða þýð ingarmikil varðandi það, hvort hægt verður að rækta fræ af vallarfoxgrasi með víðhlýtandi uppskerumagni svo frærækt af því sé sæmilega arðvænleg en til þess þarf fræmagnið að verða 300—400 kg. af ha. Fljúgandi rúmstæðið á kvik- mynd. LONDON — Á næstunni verður sýnd kvikmynd í Bretlandi af fljúgandi rúmstæðinu. Áður hef- ur kvikmyndin verið vandlega athuguð svo ógerlegt sé fyrir sér- fræðinga að komast að leyndar- málum þess. !l) á Slokkseyri STOKKSEYRI, 17. jan.: — Á þessari vertíð munu fjórir bátar stunda róðra, 20—27 lesta. Tveir bátar eru byrjaðir og hefur afl- inn farið dagvérsnandi og var í dag þrjú og fjögur tonn. Aflinn er frystur. Stokkseyrarhreppur er að kaupa tvo báta. Annar þéirra er Skúli fógeti frá Vestmannaeyjum og er verið að búa hann á vertíð þar. Hinn báturinn er Ægir frá Gerð- um í Garði. Á þessum bátum verða Færeyingar í meiri hluta og eru þeir ókomnir. Á vertíð í fyrra voru gerðir héðan út fimm bátar en á síðastl. ári voru þrír þeirra seldir héðan. — M. FIMM PILTAR í UMSVIFAMIKLU ÞJÚFAFÉLAGI TEKNIR HÖNDUM Stáln varningi um 39 þús. kr. virði KEFLAVÍK, 17. jan. HJÁ bæjarfógetanum hér hefur verið fjallað um þjófnaðarmál fimm pilta á aldrinum 15 til 19 ára. Hafa þeir verið umsvifa- miklir við innbrotþjófnaði og hafa játað á sig 14 innbrot. STÁLU ÚR SKARTGRIPA- VERZLUN Á annan dag jóla var framinn innbortsþjófnaður í blóma- og skartgripaverzlunina Pálmann hér í bænum. Var þar stoiið all- miklu af úrum, sígarettukveikj- urum of skartgripum sem sam- tals vóru að verðmæti til um 15 þúsund krónur. SÁ ELZTI 19 ÁRA Þegar daginn eftir tókst lög- Hraunprýðiskonur söfn- uðu 50 þúsund krónum til slysavarna t)a fjunJ: JellJarinnar JJra HAFNARFIRÐI — Síðastliðinn þriðjudag hélt slysavarnadeildin Hraunprýði aðalfund sinn. — Tekjur á s. 1. ári námu rúml. 50 þús. krónum, og er það um 9 þús. kr. hærra en árinu áður. Aðaltekj- urnar urðu á lokadaginn, 11. maí, en þá seldu konurnar kaffi fyrir um 13 þús. kr., og merki seldust fyrir á 11. þús. Aldrei fyrr hefur eins rhikið komið inn og að þessu sinni. Þá var haldinn bazar, og urðu tekjur af honum allgóðar. Einnig var haldin hin árlega kvöld- vaka, og var hún sem fyrr afarvel sótt; komust færi að en vildu, og hlaut sömuléiðís mjög góðar undir- tektir. Enda vanda konurnar sér- staklega vel til þessarar skemmt- Laxárvirkjiinin óstarfhæf Krap og klokobólga við orkuverið AKUREYRI, 17. jan. SIÐAN í gær hefur rafmagnið verið skammtað hér í bænum. Hefur um helmingur bæjarbúa rafmagn hverju sinni, og er því skipt milli þeirra á fjögra klst. fresti. Stafar rafmangsskort- urinn af krapa og froststíflum í Laxá. Rafmagnið, sem bæjarbúar hafa, er frá gamla orkuverinu við Laxá-, sem stendur fyrir ofan hið nýja, frá Hjalteyri og gömlu rafstöðinni við Glerá, fyrsta orku- veri bæjarins. ÁIN STÍFLUÐ VEGNA KRÁPA Allt frá stöðvarbyggingu Lax árvirkjunarinnar og niður að Hólmavaði, er ein samfelld krapa og klakabólga í ánni. Við þetta hefur myndast stífla í ánni, skammt fyrir neðan stöðv arhúsið, og kemst vatnið því ekki frá stöðinni, er það hefur runnið í gegnum hana, — og er því ekki hægt að láta rafvélarnar vinna. FARID AUSTUR í DAG Hingað er nú kominn Sigurjón Rist mælingamaður hjá rafveit- um ríkisins. Mun hann fara aust- ur að Laxárvirkjun í fyrramálið og kanna aðstæður allar. í för með honum verða yfirmenn Lax- árvirkjunarinnar. Verður farið héðan í snjóbíl, þar eð Vaðlaheiði er ófær. VÍÐA ÓNÓG UPPHITUN Eftir að Laxárvirkjunin nýja kom til sögunnar, hafa margir húseigendur treyst á stöðugleika rafmagnsins í ríkara mæli en áður var, og tekið rafmagnið til upphitunar húsa sinna eða til að knýja önnur upphitunartæki, svo sem olíuk.ýödingan Er því víða ónóg upphitun í húsum hér í bænum, en þó bætir úr, að raf- magnið er á fjögurra tíma fresti 4 klst. í senn. Spennan er lág, og fór niður í 17 volt á sunnu- daginn. —Vignir. unar. Næsta kvöldvaka verður í endaðan febrúar. Nokkrir dans- leikir voru haldnir, sem gáfu nokk- uð af sér. Satnkvæmt lögum félagsins held- ur það eftir 14 af tekjunutn, en hitt rennur til Slysavarnafélágs Is- lands. Geta má þess, að Hraun- prýðiskonur hafa á undanförnum árum lagt mest af mörkum til SVFÍ hvað fólksfjölda snertir. — Hafa Hafnfirðingar ávallt kunnað að meta starf kvennanna í þágu slysavarnanna, en þær hafa sem kunnugt er linnið mjög heillaríkt starf í þágu þeitra, og þá aðallega stjórn félagsins á hverjum tíma. - í félaginu eru nú 750 konur. Á árinu keypti deildin björgun- arvesti af mjög vandaðri gerð, sem hún gaf öllum skipshöfnum í Hafnarfirði. Flestar skipshafn- irnar hafa nú fengið beltin, en því miður hafa sumir eigendur skip- anna ekki enn sótt þau. En þeirra má vitja til formanns félagsins, frú Rannveigar Vigfúsdóttur. — Þá hefur deildin komið fyrir bjarghringjum á bryggjunum og hafnargarðinum syðri. Einnig er bátur á gömlti bryggjunni og báta- skýli, sem deildin á Vestur hjá Helljershúsum. Stjórnin var öll endurkosin, en hana skipa: Rannveig Vigfúsdótt- ir formaður, Elín Jósefsdóttir rit- ari, Sigríður Magnúsdóttir gjald- keri, Sólveig Eyjólfsdóttir vara- form., Ingibjörg Þorsteinsdóttir vararitari og Hulda Helgadóttir varagjaldkeri. — G.E. Lögreglon ó Aboreyrí segir héraðsbannið þar til bóta BLAÐIÐ „Dagur“ á Akureyri tón en í sumum Reykjavíkurblöð skýrir svo frá 12. þ. m.: I unum um héraðsbannið á Akur- „Hinn 9. þ. m. var ár liðið síð- j eyri, t. d. í Vísi 5. þ. m. Virðist an lokað var áfengisútsölu hér | sú grein, sem þar er birt, á engum á Akureyri, er héraðsbannið rökum reist, og svo er um fleiri gekk í gildi. Lögreglan hefir (þesskonar ritsmíðar,' er birtar skýrt blaðinu svo frá, að hún hafa verið í blöðum hér syðra telji bannið hafa gefið góða raun um þessi mál. — Akureyringar og hafi spár um hið gagnstæða, sjálfir, og ekki sízt lögreglan þar, ekki rætzt. Telur yfirlögreglu-1 ætti að vita betur en hinir og reglunni hér, þótt fáliðuð sé, og störfum hlaðin, við dagleg lög- gæzlustörf, að hafa uppi á inn- brotsþjófunum. Að verki höfðu verið fimm piltar, elztur þeirra 19 ára, annar ári yngri og þrír; jafnaldrar eða 15 ára. Forsprakki þeirra er sá, sem elztur er, en hann er aðkomupiltur að norðan. SEKIR UM F.TÖLMARGA INNBROTSÞ J ÓFN ADI Við rannsókn og yfirheyrzlur vegna innbrots þessa, játuðu pilt- arnir, að þeir hefðu gerzt sekir um fjölmarga innbrotsþjófnaði undanfarna tvo mánuði. Höfðu þeir verið að verki hér í bæn- um í verzlunum og íbúðarhúsum, í Njarðvíkum og svo úr fjölda bíla á Keflavíkurflugvelli og einnig I Reykjavík. Einkum stálu þeir alls kohar fatnaði, og m. a. kuldaúlpum, er þeir seldu síðan fyrir 100—800 kr. Þeir hafa nú alls játað 14 inn- brot, þar af fimm á flugvallar- svæðinu og í Stapafelli, tvö í Ytri-Njarðvíkum, •— og 22 sinn- um höfðu þeir stolið úr bílum, þar af 11 á Keflavíkurflugveili. í þrjú skiptn, er þeir félagar lögðu leið sína inn á Keflavíkur- flugvöll, brutu þeir upp gömul hlið, en einn þeirra átti bíl og var farið á honum. — í einum leiðangri á Keflavíkurflugvöll var með þeim sjötti pilturinn, 23 ára Reykvíkingur. UM 30 ÞÚS. ICR. AÐ VERÐMÆTI Tekizt hefur að hafa uþp á miklú af þýfinu, en nokkuð hafa þeir selt mönnum, sem enginn þeirra mun hafa kunnað skil á. Ekki hafði lögreglunni hér verið tilkynnt nema fátt af þjófnuðum þessum og innbrotum. Eftir því, sem næst verður komizt við lauslega athugun, mun verðmæti alls þessa, sem þeir félagar hafa stolið, vera 30.000 krónur. Tveir piltanna voru strax sett- ir í gæzluvarðhald í Reykjavík, því að hér er ekkert fangahús, sem hægt er að nefna því nafni. í Reykjavík rannsakaði fulltrúi bæjarfógetans hér mál þetta. ■—Ingvar. þjónninn áfengisneyzlu hafa minnkað í bænum og bæjarbrag nú allan annan og betri en með- an áfengisbúðin var opin hér daglega. Nú um áramót fjölgar íbúum kaupstaðarins um a. m. k. 600 vegna sameiningar Glerár- þorps og bæjarins, en ekki er talin þörf á að fjölga lögreglu- mönnum og telur yfirlögreglu- þjónninn það að þakka bættu ástandi í áfengismálum, er rekja má til héraðsbannsins". , Kveður hér nokkuð við annan aðrir Reykvíkingar. f „Degi“ 5. þ. m. segir, að lög- reglan telji ölvun á opinberum samkomum á Akureyri og í bæn- um almennt hafa verið með minnsta móti síðustu nýársnótt. Engar óspektir urðu í bænum á gamlaárskvöld. Er þetta í samræmi við fyrr- greindar yfirlýsingar lögregl- unnar. Væntum vér að „Morgunblað- inu“ sé ljúft að birta grein þessa: Brynleifur Tóbíasson. ítlabátar geröir át írá Ólafsvík ÓLAFSVÍK, 17. janúar: — Vetr- arvertíðin hófst hér þann C. jan. og eru gerðir út 8 bátar héðan. Hefur veiði verið heldur tre"*, eða 4—8 lestir á bát í hverjum róðri. Aflahæsti báturinn er búinn að fiska 52 lestir. Aflinn hefur farið ýmist til frystingar, söltunar eða herzlu. Langt á annað hundrað að- komufólks er nú komið hingað til þess að stunda vertíðina. — Einar. varð 41 árs í gær í GÆR voru Gullfoss og Goðafoss hé'r í Reykjavíkurhöfn, fánum prýddir stafna í milli. Það var 41 árs afmæli Eimskipafélagsins. Eimskipafélagið á nú ekkert skip í smíðum. En á síðasta aðal- fundi þess, var samþykkt að heimila stjórninni að láta byggja tvö og selja tvö elztu skip félags- ins, sem eru Selfoss og Brúarfoss. Ekki er þó kunnugt um að skip- þessi hafi verið auglýst til sölu,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.