Morgunblaðið - 18.01.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.01.1955, Blaðsíða 4
' 4 MORGUNBLAÐIB Þriðjudagur 18. jan. 1955 j I dag er 18. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 1,52. SíðdegisflæSi kl. 14,14. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki, sími 1618. — Ennfremur eru Holts Apótek og Austurbæjar Apótek opin daglega til kl. 8 nema laugardaga til kl. 4. Holts-apótek er opið á sunnudögum milli kl.1-4. Laeknir er í læknavarðstofunni i frá ki. 6 síðdegis til kl. 8 árdegis. I Sími 5030. ■ RMR — Föstud. 21.1.20. — HS ’ — Mt. — Htb. □ EDDA 59551187 == 2 • Hjonaefni • Á aðfangadag opinberuðu trú- Jofun sína ungfrú Guðríður Guð- mundsdóttir og Ragnvald Larsen, bifvélanemi. • Afmæli • 55 ára er í dag Guðvarður Jak- ebsson, Miðstræti 5, fyrrverandi bifreiðarstjóri, nú starfsmaður hjá verzlun Benonýs, Hafnarstræti 19. • Skipafréttir • Eíniskipafélag Islands h.f.: Brúarfoss fór væntanlega frá Akureyri í gærdag til Sigluf jarðar, Skagastrandar, Hólmavíkur, — Drangsness, ísafjarðar, Patreks- fjarðar og Breiðafjarðar. Dettifoss fór frá Ventspils 16. þ.m. til Kotka. Fjallfoss fer frá Hamborg 20. þ.m. til Antwerpen, Rotterdam, Hull og Reykjavíkur. Goðafoss er Dagbók VerBisr Karl Marx klipptur burf! SLAVNESKU deildinni í háskólanum í Lundi hafa borizt tilmæli frá útgcfendum „Hinnar stóru rússnesku alfræðiorðabókar", um að fjarlægja úr bókinni þær síður, þar sem fjallað er um Bería, hinn fyrrverandi valdamann í Ráðstjórninni. Ennfremur hefur Tassfréttastofan í Moskvu það eftir miðstjórn kommúnistaflokksins rússneska, að „alvarlegar villur“ hafi fundizt í bókinni „Das Kapi- tal“, eftir Karl Marx. Já, enn er það í gildi, að engum treysta skal, þeir ýmsar villur fundið hafa í „Das Kapital“, en varast ósköp slík er enginn fær um. Hvort er þá nema að klippa bara Karl Marx þegar burt? Það kænskubragð vér höfum af Rússum áður spurt, að þeir „leiðrétta“ sín lexikon með skærum. BALI. NÝJAR PLÖTUR The Crew-Cuts: SH-BOOM/Who done it ROSEMARY CLOOAEY: This Ole House The little shoemaker The FOUR LADS: Skokiaan Why should I love you Gilly, Gilly Ossenfeffer Katzenellen Bogen by the sea FRANKIE LANE: Rain, rain, rain j J Answer mee • I belive N/ My friend 0 SVEND ASMUSSEN: LL w Oh baby mine ff W Somebody Bad Stole De W’edding-Bell Sh-Boom Do, Do, Do, Do, Do, it again DORIS DAY: If I give my heart to you Anyone can fall in love JO STAFFORD: Teach mee tonight Nearer my love to mee WINIFRED ATWELL: Five finger Boogie Rhapsody Rag JOHNNTE RAY: Papa loves Mambo , BENNY GOODMAN with Strings: . Goodbye/If I had you/ I didn’t know what it was/Lover, come back j to/ Moonglow/Embra- j ceable yoú/Georgia on j my mind. EARL BOSTIC: Flammingo Sleep THE GERRY MULLIGAN QUARTET: Carioca Line for Lions Æ LJÓDFÆRÁV'ERZLUN ótigxjrfu t cfáelýadóttuJi, Lækjargötu 2. — Sími 1815. í Rvík. Gullfoss fer frá Rvík 19. þ.m. til Leith og Kaupm.hafnar. Lagarfoss fór frá Rvík 15. þ. m. til New York. Réykjafoss fór frá Hull 15. þ.m. til Rvíkur. Selfoss kom til Kaupm.hafnar 8. þ. m. frá Falkenberg. Tröllafoss fór frá New York 7. þ.m. til Rvíkur. — Tungufoss fór frá New York 13. þ.m. til Rvíkur. Katla fór frá Londón 15. þ.m. til Danzig, Ro- stock, Gautaborgar og Kristian- sánd. — SkipaútgerS ríkisins: Hekla fer frá Rvík kl. 23,00 í kvöld austur um land i hringferð. Esja er á Austfjörðum á suður- leið. Herðubreið var á Hornafirði síðdegis í gær. Skjaldbreið fer frá Rvík á fimmtudaginn, vestur um land til Akureyrar. Þyrill er í Rvík. Skaftfellingur fer frá Rvík siðdegis í dag til Vestm.eyja. Skipudeild S.Í.S.: Hvassafell fer frá Tuborg í dag til Grangemouth. Arnarfell fór frá Rvík 10. þ.m. áleiðis til Brazilíu'. Jökulfell er í Rvík. Dísarfell er í Rvik. Litlafell er á leið frá Norð- urlandi til Faxaflóahafna. Helga- fell er í New York. • Flugíerðir • Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: — Gullfaxi er væntanlegur til Rvíkur frá Prest- vík og Lundúnum kl. 16,45 í dag. Flugvélin fer til Kaupm.hafnar kl. 11 í fyrramálið. — Innanlands- Gangið rétt yfir götuna. ris ■ _ I I , U ’ií -j I <3 1. Nynið staðar á gangstéttar- brúninni og horfið til hægri. 2. Horfið síðan til vinstri og svo aftur til hægri. 3. Gangið þvert yfir götuna, ef ekkert farartæki er í nánd. S.V.F.Í. flug: — 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Egils- staða, . Flateyrar, Sauðárkróks, Þingeyrar og Vestm.eyja. — Á morgun eru ráðgerðar flugferðir til Akureyrar, Isafjarðar, Sands, Siglufjarðar og Vestm.eyja. Loftleiðir li.f.: „Hekla“, millilandaflugvél Loft- leiða, er væntanleg til Rvíkur kl. 7,00 í fyrramálið frá New York. Flugvélin fer kl. 8,30 til Stafang- urs, Kaupm.hafnar og Hamborgar. Sólheimadrengurinn Afh. Mbl.: Gunnar Sigurjóns- son kr. 25,00. Magga kr. 50,00. J. E. kr. 100,00. Hallgrímskirkja í Saurbæ Afh. Mbl.: Ásta Hulda kr. 15. Frá ræktunarráðunaut Að gefnu tilefni er fólk alvar- lega áminnt um að hafa góðar gæt ur með kartöflugeymslum sínum, svo sem að byrgja vel strompa og gera aðrar ráðstafanir vegna lang varandi frosta. Hefur sýnt sig að þótt um góðar geymslur hafi ver- ið að ræða, þá hafa þær brugð- izt, " þegar langvarandi kuldar steðja að. I Hringurinn Fundur Hringsins er átti að vera í Oddfellow í kvöld kl. 8,30, verður frestað til 24. janúar. Flugbjörguarsveitin Æfing í kvöld kl. 8,30. Vinningar í getraununum 1. vinningur: kr. fyrir 5 rétta. 1. vinningur: 885 887 955(8/5) 1188 1200 1555 1611 1614 1618 1654 1804 1826(2/5) 2133 2811 2889 3801(2/5) 3857 3969. — Birt án ábyrgðar. 10 króna veltan: Grétar Sigurðsson, Holtsveg 34 skorar á Hjálmar Stefánsson, Framnesvegi 24, og Vilhj. Eyþórs, Öldug. 23A. Sig. Jóhannsson, Langholtsv. 61 skorar á Þórhall Björnsson. Veltusundi 1 og Hilm- ar Lútersson, Austurbæjarskóla. Gunnl. F. Gunnlaugsson, Grettis- götu 81 skorar á Björn Jónsson, verkstj. í Landsmiðjunni og Villa Nielsen verkstj. í Landsmiðjunni. skorar á Jóhannes Hanson, Grett- Bjarni Einarsson, Bjarnastíg 12 isg. 28B og Hannes Ágústsson, Drápuhlíð 32. Einar Guðnason skorar á Kristinn Ólafsson, full- trúa, Hafnarf. og Sigurbj. Magn- ússon, rakaram., Hafnarfirði. — Sæm. Sæmundsson, Njálsg. 48 skorar á Sig. Jónsson, Laugav. 141 og Árna Pálsson, kaupm., Miklu- braut 68. Bragi Kristjánsson skor ar á Benedikt Andrésson, við- skiptafræðÍHg, Bakkagerði 19 og Vilberg Skarphéðinsson, forstj., Stéinagerði 4. Steinunn Snorrad., Mávahlíð 40 skorar á Áslaugu Árnadóttur, frú, Melhaga 14 og Vilhjálm Guðjónsson, hljóðfæra- leikara, óðinsgötu 10. Guðbjörg Káradóttur, Bergstaðastræti 28 skorar á Ásgeir Björnsson, Bald- ursgötu 8 og Óskar Sigurðsson' Hjalaveg 31. Bólusetning gegn barnaveiki Pöntunum veitt móttaka þriðju- daginn 18. jan. kl. 10—12 f. h. í síma 2781. — Bóluselt verður í Kirkjustræti 12. Kvenfélag Hallgrímskirkju. Skemmtifundur í Röðji (niðri), á morgun (miðvikudag) kl. 8,30. Félagsmál, einsöngur og upplest- ur. —- Takið spil með ykkur. , Leiðrétting j Sú furðulega frétt birtist hér í i blaðinu á sunnudaginn, að við j Edinborg í Skotlandi hefði mælzt 36 stiga frost. Þessi fregn mun, sem betur fer, hafa verið röng og hiti á þessum slóðum hafa verið um frostmark — sem betur fer, vegna þess að ef slíkur kuldi væri á Bretlandseyjum, gætum við hér á íslandi vart fyrst um sinn búizt við að landsunnanáttin færði okk- ur hlýju, eins og hún er þó vön að gera. Meistaraflokkskeppni F.B.K í bridge í hefst miðvikudag 19. þ.m., í Breiðfirðingabúð. Keppt er um farandbikar, einnig hlýtur hver meðlimur sveitar þess, er sigrar, áletraðan silfurbikar. Fyrirliðar sveitanna, sem fyrir eru i meist- araflokki, eru Þorvaldur Matthías- ; son, Ámundi ísfeld, Guðni Þor- ifinnsson, Benóny Magnússon, Jón- as Jónsson. Þær sem færast upp úr fyrsta flokki eru Ingólfur Ól- afsson, Guðm. Daníelsson, Gisli Hafliðason, Zófus Guðmundssorj og Björn Benediktsson. Bæjarbókasafnið. Lesstofan er opin alla virkst daga frá kl. 10—12 árdegis og kl, 1—10 síðdegis, nema laugardagai kl. 10—12 árdegis og kl. 1—7 síð-< degis. Sunnudaga frá kl. 2—7. — 5—7. Ctlánadeildin er opin alla virka; daga frá kl. 2—10, nema laugar- daga kl. 2—7, og sunnudaga Id, Ut varp • 8,00 Morgunútvarp. 9,10 Veður, varp. 18,00 Dönskukennsla; I. fl. 18,30 Enskukennsla; II. fl. 18,55 Framburðarkesla í ensku. 19,15 Tónleikar: Þjóðlög frá ýmsum löndum (plötur). 20,30 Erindi:’ Eyjan Kýpur (Högni Torfason fréttamaður). 20,55 Tónleikar (plötur): Píanókonsert í d-moll eftir Mozart (Bruno Walter og Fílharmóníska hljómsveitin i Vín- arborg leika; einleikarinn stjórn- ar). 21,35 Upplestur: Kvæði eftir Sigurð Einarsson (Steingerður Guðmundsdóttir leikkona). 22,10 Úr heimi myndlistarinnar. Björn Th. Björnsson listfræðingur sér um þáttinn. 22,30 Daglegt mái (Á rni Böðvarsson cand. mag.). 22,35 Léttir tónar. — Jónas Jónas- son sér um þáttinn. 23,15 Dag- skrárlok. Dönitz í fangelsið aftur. BERLÍN — Dönitz, fyrrverand aðmíráll Hitlers, var nýleg; fluttur í Spandaufangelsið aftu eftir ltgu á brezka hersjúkrahús inu hér, þar sem gerður var i honum uppskurður. rncmjtnÁcÆtco I Norðurmýri höfurn við til sölu góða 4 herb. íbúðarhæð, sem verður laus næsta vor. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7, sími 1518 og kl. 7.30—8,30 e. h. 81546. — Er ekkert að frétta úr vinn- unni þinni, jón minn? ★ —Hausinn á honum er eins og hurðarhúnn. — Nú, hvað áttu við? — Allar stúlkur geta snúið honum. •k — Þú komst af veiðum í gær; vár það ekkí? — Jú.. — Veiddirðu nokkuð? — Ég er nú hræddur um það! Það beit einn svo stór á, að ég gat ekki innbyrt hann í bátinn. — Jæja; hvað gerðist? — Hann kippti svo fast í línuna, að ég steyptist út fyrir í ána. — Og þú hefur orðið holdvotur? — Nei; ég féll á bakið á fiskin- um. ★ í Bretlandi fékk maður nokkur skilnað við lconu sína á þeim for- sendum, að fyrir 16 árum hefði hún haldið fram hjá hónum, með- an hann var úti á s.jó. En vegna þess, að maðurinn ál’eit þáð eltki heppilegt fyrir uppeldi fjögurra bárna þeirra hjóna, að skilja strax við konuna. beið hann í 16 ár. Hann hefur samt ekki séð kon- una síðan 1938, en ætíð látið hana hafa peninga, svo að hún gæti alið börnin sómasamlega upp. Og nú eru börnin orðin það fullorðin, að þau ættu að geta skilið þetta, og þá loks lét hann verða af því að gkilja við konu sína. A — Og hvað ætlar þú að gera, væna mín, þegar þú ert orðin eins stór og hún mamma þín? — Fatá í matarkúr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.