Morgunblaðið - 18.01.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.01.1955, Blaðsíða 6
6 MORGU1SBLAÐ10 Þriðjudasfur 18. jan. 1955 VM<S!<Í>CS<2 Ný skáldsaga — Rlýtt ferm — Rlýr tóan SíBasta skáldsaga Gunnars Gunnarssonar Brimhenda hefur vakið mikið umtal og komið mjög á óvart. Nútíma- fólk, sem þegar er farið að venjast því, að lesa langar sögur í styttum útgáfum, kvartar yfir langdregnum skáld- sögum. Nýja skáldsagan eftir Gunnar Gunnarsson virðist vera tilraun til nýrrar tegundar skáldsagnagerðar, þar sem efninu er þjappað saman, öllum venjulegum mann- lýsingum sleppt, en skáldið beitir sérstökum „listbrögð- um“ til þess að ná valdi yfir hug lesandans og gera hann virkan þátttakanda í örlögum sögupersónanna. Sá, sem gefur sér tíma til þess að lesa, þessa stuttu sögu í næði, hefur að lestrinum loknum djúpa og varanlega nautn. Bókin fæst í öllum bókaverzlunum og kostar aðeins 50 kr. JielcjcJelLlók Barnasokkar uppháir, perlonstyrktir. Dömusportsokkar Heildsölubir gðir: VerzlunarfélagiB Festi Frakkastíg 11 — Sími 80590. IJTSALA Mörg hundruð bækur, svo sem ljóðabækur, sögubækur, fræðibækur, leikrit og rímur, selt mjög ódýrt. Hvergi ann- að eins úrval af bókum við allra hæfi. Bókaverzlunin Frakkastíg 16 Sími 3664. Skrifstofuhúsnœði ■ Gott fyrirtæki vantar skrifstofuhúsnæði 1. maí á • fyrstu hæð eða í góðum kjallara, í eða við Miðbæinn. ; Húsnæði þetta mætti vera verzlunarhúsnæði. — Tilboð I sendist afgr. Mbl., merkt: „Skrifstofuhúsnæði — 587“, ] fyrir 22. þ. m. með tilgreindri mánaðarleigu, stærð og ; stað. ■ '■■Jl Rafvirkjar! Árshátíðin verður í Tjarnarcafé, föstud. 21. þ. m. — Sveinsbréf afhent. Aðgöngumiðar seldir í skrifstofu félagsins á morgun og fimmtudaginn klukkan 5—7. Tryggiö strax MATARSÓDI KÓKÓSMJÖL í 33 og 130 lbs. kössum, nýkomið C^art ^JCrió tjánóó ovi (Jo. L.p. Deildarstjóri Kaupfélag á góðum stað úti á landi vantar deildar- stjóra í búsáhalda- og járnvörubúð. Aðeins duglegur og reglusamur ungur maður kemur til greina. — Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist til Morgunblaðsins fyrir þriðjudagskvöld, merkt: „Fram- tíðarstarf fyrir góðan mann — 584“. Raftryggingar h.f. Sími 7601 Kona með 10 ára telpu óskar eftir rúmgóðu HERBERGI og eldunarplássi. Vill sitja hjá börnum tvö kvöld í viku. Einnig koma til greina hús- Verk. Tilb. merkt: „Hús- næði — 577“, sendist afgr. Mbl. fyrir 20. þ. m. ■ Rýmingarútsala ■ ■ ■ ■ j Vegna breytinga á vefnaðarvöruverzluninni Hrísa- ■ : j ; ( teig 8, ver-ður þar útsala dagana 17.—-22. janúar og í : i allar vörur seldar með niðursettu verði. I Sandblástur og málmhúBun Nú er rétti tíminn að láta ryðhreinsa og málmhúða. — Ryðhreinsum og málmhúð- um alla nýsmíði. Fljótt og ódýrt. Reynið viðskiptin! Sandblá.stur og málmhúðun, Hverfisgötu 93. Sími 81146. Ibúð óskast Hjón með tvö börn óska eft- ir eins, tveggja til þriggja herbergja íbúð, helzt á hita- veitusvæðinu. - Fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Tilboð, merkt: „Reglusemi — 575“, sendist blaðinu fyrir fimmtu dagskvöld. íbiiðir til sölo Höfum til sölu í húsi við Lynghaga hér í bænum: 1. Kjallaraíbúð, 4 herbergi, eldhús, bað, geymsla, for- stofur og aðgangur að þvottahúsi. Kjallarinn er ekki niðurgrafinn. — Búið er að einangra alla útveggi með korki, hlaða öll skilrúm og leggja allt vatn og skolp. Geislahituru 2. Risíbúð, 3 herbergi, eldhús, bað og geymsla, forstofur, og aðgangur að þvottahúsi. Stórar svalir á móti suðri. Geislasitun. Nánari upplýsingar gefur FASTEIGNA & VERÐBRÉFASALAN (Lárus Jóhannesson, hrl.) Suðurgötu 4 — Símar 3294 og 4314 STLLKA vön verzlunarstörfum óskast. — Upplýsingar á I m veitingastofunni Vesturgötu 53. ; Chevrolet-skúffubíll ’54 ! m m Vz tonns til sölu.- Tilboð sendist afgr. Morgunblaðsins ; merkt: „Bifreið —599“, fyrir fimmtudagskvöld. ■ ■ ■JUU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.