Alþýðublaðið - 02.09.1929, Side 4

Alþýðublaðið - 02.09.1929, Side 4
4 ALÞÝÐUBEAÐIÐ IVI! IBI3 9BII flll I Tækifœrisverð: | Vetrarkápur, nýkomnar Domuklólar, I I m ES9 I i II *, I Maítblldur Bjornsdóttir, 1 ■ Laugavégi 23, (, 1 Skólakjólar, fyrir telpur jj afar ódýrir. Skólasvuntur, o. m. fi. - ifiii iiii iiii ■fiBS IB S. M. IFerðir til Þingvalla, 1 ^ Þrastaskógs, FJjótshlíð- 1 h ar, Vífilsstaða, og I 1 Hafnarfjarðar á hverj- 1 ■ um klukkutíma. Einnig £ Iað Geithálsi og Kópa- 1 vogi á morgun (sunnu- I 1“ dag) m Ferðist með hinurn 1 g viðurkendu góðu bíl-.» | um frá. | m ac ~ Bifreiðastðð Beykjavíkur. | Afgreiðslusimar 715 og 716. || Hiiranra i mltel p Afgrei imiis lllIII ca a ea la ca es a bi yerzlið "yi5 yi^ar. Vörur Við Vægu Verði. C33 E23 ES3 tsa ES3 ES3 ES3, ES3 nálægt San Francisco. — Don Ju- an sökk þegar, Líklega bafa 74 menn drukknað.. Tjón af hlaupi i Indusfljóti. Frá Karachi er símað: Hlaup í Lndusfljótinu hefiir skolað burfiu mörgum þorpuim. Uppskera hefir eyðilagst á stórum svæðum. Talið er, að a. m. k. 300 menn hafi ifarist. Um dsfiginm og ve®Imms. kl. 8U á venjuíegum suið. Næturlæknlr er x nótt Hannes Guömunds- Isoji, Hverfisgötu 12, gengið imi af Ingólfsstræti, andspænis Gamlo Bíö, sími 105. Hallsteinn Hinriksson frá Vík var meðal farþega á „íslandinu'' í gær hingað. Hefir hánn undanfarið stundað nám við „Statens Gymnastik Institut" í Kaupmannahöfn og hefir nú lokið prófi þaðam, Kuattspyrnaa í gærkvéldi fór þannig, að „Val- ur“ vann „Víkiixg" með 5:2. — : Á nú „Valur“ að keppa við „K. R.“ Með „Botníu“ í gær kom knattspyrnulið frá Vestmannaeyj- um og ætlar það að taka þátt í mótinu. Stefán Jóhaun Stefánsson var ineðal fárþéga á „ísland- inu“ í 'gær. Haust-skyndisalán í verzlun Haralds Árnasonar hefst á fimtudaginn kemuf. Hljómleikur Kurt Haesers sem auglýstur var hér í blaðinu á laugardaginn, verður haldiinn í Ganxla Bíó í kvöld, en ekki. í Nýja Bíó, eins og auglýst var. Til fólksins á Krossi frá D. N. kr. 4. Rýiningarsala stendur yfir i V. B. ■ K. og hjá Jóni Björnssyni & Co. Wolfram. Þór. B. Guömundsson frá Seyð- isfírði, sem er léyfisháfi fyrir málmvinslu úr sandinum við Hér- aðsflóa, hefir komist eftir að efn- ið WQÍÍf/pfaér í sandinum, að því er frézt hefir. Ráðleggingarstöð fyrir barnshafandi konur, Báru- götu 2, er opin fyrsta þriðjudag i hverjum mánuði frá 3—4. Ung- barnavernd Líknar er opisn hve’rxx föstudag frá 3—4. Af Seyðisflrði, Það er haft eftir Claessen, að skuld Stefáns Th, Jónssonár við íslandsbankaútbúið á Séyðiisfiröí hafi uní daginn verið 2 milj. 150 þús. krónur (en útbúið hefir alls yfir ekkii fullum 4 milj. kxóna að ráða). Grein um þetta mói kernur í hlaðinu á morgun. Kappróðramótið fór þannig, að I. fl. Ármanins vann á 5 mín. 9,2 sek. Var kept í 4 flokkum, Sundið við Örfirisey. 50 metra sundið vann Sigurjóin Jónsson (Á.); svam harnx vega- lengdina á 37,4 sek. 1 200 mstra suridinu varð fyrstur Elías Val- geirsson (K. R.) á 3 mín. 50,4 sek. Slys. Þorgeir R. Lárusson, sonur M, Lárussonar og konu hans, í Nor- wood, Man„ drukknaði fyrir nokknx síðan í Vaþcouver, 'er hann var að' haða sig. Þorg’eir var ungur maður. Hafði hann ný- lega lært að synda, og hætti sér of langt út. Sáu menn, að hon- um dapraðist sundið og brugðiu við txl þess að bjiarga honum, en það tókst ekki. Þorgeir var 22 ára gaxnall og efnisnxaður. (FB.) Kristján Magnússon málari hefir opna sýningu sína í Góðtemplarahiúsinu í dag og næstu daga ve(gna mikillar að- sóknar. Arsæil Arnason flytur fyrirlestur annað kvökl kl. 71/2 í Gamla Bíó ujm Grxen- landsleiðangurinn. ísland i erlendum blöðum. Blaðið „Morning Post“ í Lund- únum birtir 6. ágúst ágæta grein um skilyrði á Islandi til suman- ferðálaga. Eru ítarlegar og þarf- ar upplýsingar í greininni, senx er skrifuð af mikilli vélvild í garð; íslands og isiendinga, enda er höfundur hennar Mr. Little kenn- ari, senx hér er búsettur og öll- um að góðu kunnfur. (FB.) „Rauði billinn“ Undanfarna daga hefir eldrauð- ur bx 11 sést bruna hér um göt- urnar. Sáu menn að á hann var rtiáluð fögur kóróna og fallggur lúðui'. Vissu fáix hvaða bifreið petta var eða til hvérs hún var notuð, og símuðu margir til Al- þýðublaðsins og spurðu um þenn- an dularfulla vagn. Alþýðu- blaðið -vissi fátt í fyrstu, en nú héíir það fengið þær upplýsingalr, að póstsjóður á bifreiðina og er hún notuð til að koma pösti út í úthverfi bæjarins, s. s. Sel- týarnarnes,' Skyldinganes, Lauga- néssveg, Sogamýri og Gríms- staðah-olt. Fer bifreiðin með póst á hverjum degi í þessi hverfi, og er þstta mikil bó;t frá því, sem áður var, van t. d. aldrei .bo’finn póstur út. á . Seltjarnarnes eða Skyidinganes og að erns örsjaldan inn á Laugamesveg eða í Soga- mýri. Bréf, sem vóru sett í póst- inn hér í ’oænum og áttu að fara út á Grímsstaðaholt, komu þang- aö ekki fyr en eftir 2 daga. — en nú er bót á [xessu ráðin. — Bifreiðin er líka notuð til að sækja bréfin i póstkassana. Eru þeir nú tæmdir þrisvar á hvexjum degi, kl. 8, 14 og 18, en á helg- um dögum að eins kl. 8 að morgni. Heimfiutningur brezka setuliðsins úr Rinarlöndnm. 6000 brezkijr hermenn er.u nú í Rínarlöndum. HeimflutnÍMgur þeirra mun nú vera um það bil að hefjast. Brezku bermennimir hafa koinið vel fram í Rinar- löndum og verið ólilct vinsæl'li þar, ef þannig veröur að orði’ komist, en setulið hinna bainda- manna-þjóðanxxa. (FB.) Sæsiminn er slitinn milli Færeyja og ís- lands. ; -- .. - ..... .il ! LJ MUNIÐ: Ef ykkur vaniar hus- gögn ný og vönduð — einxiig notuð — þá komiÖ á fomsöluna, Vatnsstig 3, sími 1738. ' ......... ... ■ ■ ■ .......... GRAMMOFONPLÖTUR, nýjustu Iögin ávalt fyrirliggjandi í Boston- magasín. Skólavörðustíg 3. Sokkap. Sokkap. Sokkar frá prjónastofunni Malin em ís- lenzMr, endingarbeztir, hlýjastir. Mnnið, að fjölbreyttasta úr- valið af veggmynduxn og spor- öskjurömmum en á Freyjugötu 11, sími 2105. Stúlka óskast nú þegar til 1. okt. Upplýsingar á Þórsgötu 20 B. Sá sem hirtí Ijósmyridavél, (Kodak) i gærkveldi, af bekknum á austanverðu Lækjartorgi, er.vin- samlega beðinn að skila henni á Hótel Heklu gegn fundarlaunum. 1 Vík í Mýrdal, ferðir þriðjudaga & föstudaga, Buick-bilar utan og austan vatna. Bílstjóri í þeim ferðum Brandur Stefánsson. Fljótshlíð, ferðir daglega. Jakob & BranHur, bitpeiðasiðð. i Laugavegi 42. Sími 2322. Til Eyrarbakka fer hálfkassabíll áhverjum degi. Tekur bæði flutning og farþega. Farartími frá Reykjavík kl. 5 eftir hádegi. Bifreiðarstjóri Guðmundur Jónatan. Afgreiðsla í bifreiðastöð Erlstins og Gunnars. Stærsta og fallegasta úrvalið af fataefnnm og ölln tilheyrandi fatnað! er hjá Guðm. B. Vikar. klæðskera, Laugavegi 21. Sími 658. Karlmannaföt og frakka er bezt að kaupa í Sofffibið (Austurstræti 14. Sími 1887, beint á móti Landsbankanum). Ritstjöií og ábyrgðarmaðxu;: Hftraldur Gnðmundsson. AJþýðuprenfcmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.