Morgunblaðið - 18.01.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 18.01.1955, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 18. jan. 1955 MOhGUNBLAÐl Ð 15 VÍnna Hreingsrninga- miðstaðin Simi 6813. — Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. ...........■■••■■*••■■■■••■• Kennsla Vordingborg húsmæðraskóli, ca. IV2 tíma ferð frá Kaup- mannahöfn. Nýtt námskeið byrjar 4. maí. Kennsla í barnauppeldi, kjólasaumi, vefnaði og handavinnu. Skólaskrá verður send. Sími 275. Valborg Olsen. Samkomur K.F.U.K. — Ad. Fundur í kvöld kl. 8,30. Biblíu- lestur. Bjarni Eyjólfsson, ritstjóri. Allt kvenfóik hjartanlega vel- komið. .... Stúkan VerSandi nr. 9. Fundur í kvöld kl. 8,30 í G.T.- húsinu. — 1. Inntaka nýliða. 2. Önnur störf. 3. Hagnefndaratriði annast Ein björg Einarsdóttir, Stefán Þ. Guðmundsson. Mætið stundvíslega. — Æ.t. Félagslíi ÞRÓTTARAR, knattspyrnumenn: Áríðandi fundur fyrir '2. og 3ja flokk í kvöld kl. 8,30 e.h., í félags- heimili K.R. við Kaplaskjólsveg. Umræðuefni: Utanförin. Nefndin. Æfing fyrir m.fl., 1. og 2. flokk í kvöld kl. 9,20 e.h., í RRhúsinu. — Athugið miðvikudagsæfingin fell- ur* niður. — Æfing fyrir 3ja fl. miðvikudagskvöld kl. 10,20 e. h., í KR-húsinu. — Þjálfarinn. Árinenningar: Munið æfingarnar í kvöld í í- þróttahúsinu. — Minni salur: kl.9, hnefaleikur Stóri salur: kl. 7, öldungafl. — fiml. Kl. 8 fiml. drengja. — Kl. 9 áhaldal. karla. — Frjálsíþróttamenn: Æfing í K.R.-húsinu í kvöld kl. 6—7. Mætið vel. — Stjórnin. Þjóðdansafélag Rcjkjavíkur: Unglingafiokkur: — Æfing í Edduhúsinu í kvöld kl. 6,30. Stjórnin. VALUR: Handknattleiksæfingar verða í kvöld sem hér segir: Kl. 6,50 fyrir 3. fh karla, kh 7,40 fyrir m. og 2. fl. kvenna og kl. 8,30 fyrir m., 1. og 2. fl. karla. — Nefndin. 4. flokkur VALS: Æfing í kvöld kl. 6 að Háloga- landi. — Þjálfarinn. GÆFA FYLGIR trúlofunarhriguimm frá Sig- urþór, Eaíriarstríoti 4. — Serdir ®egn póstkröfu. — Sendið nákvssmt átAJ, „Esjn“ estur um land í hringferð hinn 2. þ.m. Tekið á móti flutningi til ætlunarhafna vestan Akureyrar, daig.og á.moi^utt. Ett-i'Súðlau'. seld- r á fimmtudag. Kuldastígvé! kvenna, koma í búðirnar í dag. Aðalstræti 8 — Laugavegi 20 — Garðastræti 6. Herbergi og fœði Höfum verið beðnir að útvega Þjóðverja, sem mun dvelja hér í febrúar og marz, húsnæði og fæði. — Nánari upplýsingar hjá Kristáni G. Gíslasyni & Co. h. f. Stórkostleg verðlækkun RENAtLT Glæsilegar bifreiðar Vegna hinnar síauknu hagkvæmni í fjöldaframleiðslu RENAULT-bifreiðanna hefur enn tekist að lækka fram- leiðslukostnaðinn það mikið að þessar þifreiðar eru miklu ódýrari en allar aðrar sambærilegar bifreiðar. 4ra manna bifreiðin 4CV hefur lækkað úr 45 þús. kr. í 36.500 kr. 6 manna bifreiðin FREGATE hefur lækkað úr 83 þús. kr. í 64.600 kr. Margra ára reynsla hér á landi hefur sannað endingu RENAULT-bifreiðanna og hæfni þeirra við íslenzka staðhætti. COLLMBUS H.F. Brautarholti 20 — Símar 6460 og 6660 Læknar segja að hin milda PALMOLIVE sápa fegri hörund yðar á 14 dögum gerið aðeins þetta 1. Þvoið andlit yðar með Palmolive sápu 2. Núið froðunni um andlit yðar í 1 mín. 3. Skolið andlitið. Gerið þetta reglu- lega í þrjá daga. Palmolive inniheldur enga dýrafeiti Framleidd í Englandi • Hreinust, endingarbezt • Gerir hörund yðar yngra og mýkra Aðeins hezta iurtafeiti er í PALMOLIVE sápu ’Áðálumfeoá: O, Johnson & Kaaber h.f. Innilegar þakkir færi ég öllum þeim, sem heiðruðu mig á áttræðisafmælinu með gjöfum og skeytum, en sérstak- lega vil ég þakka sóknarnefnd Grindavíkur safnaðar fyrir höfðinglega gjölf. Jón Engilbersson, Sunnuhvoli, Grindavík. Lítll verzlun til sölu nálægt Miðbænum. Hagkvæmir greiðsluskilmálar, ef samið er strax. — Tilboð merkt: „Lítill lager — 582“, leggist inn á afgr. Mbl. fyrir hádegi á fimmtudag. UTBOÐ Tilboð óskast í innréttingu á Heilsuhæli Náttúru- lækningafélags íslands í Hveragerði. — Útboðslýsing og teikningar fást á skrifstofu félagsins Hafnarstræti 11, gegn 200 kr. skilatryggingu. Náttúrulækningafélag íslands. Konan mín SIGRÍÐUR STEFANÍA HALLGRÍMSDÓTTIR andaðist að heimili sínu þann 15. janúar. ísleifur Sveinsson, Bjarnarstíg 1. Systir okkar ÞÓRDÍS JÓNSDÓTTIR andaðist að heimili sínu Sólvallagötu 5A, 15. þ. m. — Jarðarförin auglýst síðar. Vegna aðstandenda Benedikt Jónsson, Sumarliði Jónsson. Útför mannsins míns INGÓLFS SVERRIS GÍSLASONAR fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 19. þ. m. og hefst kl. 1,30 e. h. Elín Egilsdóttir. Útför mannsins míns, ARNLJÓTS GUÐMUNDSSONAR, sem andaðist 13. janúar, fer fram frá Fossvogskirkju, fimmtudaginn 20. þ. m., kl. 1,30. Blóm vinsamlegast afþökkuð. Sigríður Hataldsdóttir. Jarðarför föður míns SÆMUNDAR ÓLAFSSONAR sem andaðist 12. þ. m., fer fram föstudaginn 21. þ. m. og hefst með bæn að heimili hans Lágafelli, Austur-Land- eyjum kl. 11 árdegis. — Jarðað verður að Krossi. Sveinn Sæmundsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar og tengdamóður GUÐRÚNAR JÚLÍU SÖRENSEN. Brynhildur Sörensen, Börge og Soffía Sörensen Þökkum innilega sýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar ÞÓRUNNAR GUÐBJARGAR GUÐMUNDSDÓTTUR Framnesvegi 8A. Ásta Björnsdóttir, Jóhann Björnsson, Axel Björnsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför ÞORLÁKS ÓFEIGSSONAR byggingámeistara. Anna Guðný Sveinsdóttir, sonur, fósturdætur og tengdabörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.