Morgunblaðið - 19.01.1955, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.01.1955, Blaðsíða 1
16 síður 42. árgangur 14. tbl. — Miðvikudagur 19. janúar 1955 Prentsmiðja Morgunblaðsins Vetrarríki í Skotlandi: feta snjólag otlandi Fyrir nckkrum dögum strandaði skipið „Arizone" á blindskeri við suðurströnd Finnlands. Myndin var tekin úr flugvél við Kotka, borg við suðurjtrönd Finnlands, en þar var skipið sett i slipp til viðgerðar eftir sírandið. aanta ntá sii JU t£ll Dag Hammarskjöld skýrir Eisenhower i einkasamtali frá jbví, oð Rauða Kína muni á sinum tima láta flugmennina lausa WASHINGTON, 1£ jan. FRAMKVÆMDASTJÓRI Sameinuðu . þjóðanna, Dag Hammar- skjöld, hefir tjáð Eisenhower undir fjögur augu, að kínverska alþýðulýðveldið muni eftir nokkurn tíma láta lausa bandarísku ríkisborgarana, er haldið er föngnum í Kína — á meðal þeirra eru 11 bandarískir flugmenn, sem dæmdir voru fyrir njósnir. Tals- maður hins opinbera í Hvíta húsinu skýrði frá þessu. anaarisKu riBj rícrvía mánaða <&- Belgiskur n ákærðor m sviodi • BRUSSEL, 18. jan.: — Belg- iskur ráðberra, van Glabbeke, sagði af sér nýlega eftir að hafa verið ásakaður v.m cvindl í sam- bandi við skólabyggingar í Ostende. ¦Jt Tilkynningin um að van Glabbeke heí'ði látið af störfum var gerð opinber eftir að van Glabbeke hafði rætt við forsætis- ráðherann, Achille van Asker. .— Var síðan Paudouin konungi til- kynnt, hvernig málin stæðu. •^r Van Glabbeke er ákærður um að hafa beitt áhrifum sín- um sem ¦-áðherra, til að útvega mági sínum samning upp á 130 miiij. franKa til byggingar nýj- um skólum i Ostende en Glabb- eke er borgarstjóri þar. "? Hammarskjöld sagði forsetan- um, að ekki mætti búast við skjótri lausn Bandaríkjamann- anna, en líkindi séu til, að því verði komið til leiðar innan þriggja mánaða. ÓVÆGIN ORÐ EINSKIS NÝT Jafnframt hefur Hammarskjöld varað Bandaríkjastjórn við að nota óvægin orð í garð Peking- stjórnarinnar í bili. Ýmsir öldungadeildarþingmenn Bandaríkjaþings hafa látið í ljós áhyggjur út af viðræðum Hamm- arskjölds við forsætisráðherra kínverska alþýðulýðveldisins, Chou En-lai, um mögulega upp- töku Rauða Kína í SÞ. Margir þingmenn bafa einnig tjáð óá- nægju sína yfir því, að Hammar- skjöld kom ekki til leiðar skjótri lausn flugmannanna. „— EKKI HÆGT AÐ VÆNTA MIKILS —" John J. Sparkman, öldunga- Framh. á bls. 12 ne niá!a fM j6í\»i: 1 * MOSKVA, 18. jan. s.l. viku buðu Ráðstjórnar- ríkin V.-Þýzkalandi að skipt- ast á stjórnarfulltrúum með því skilyrði, að Parísar-samningarnir um endurhervæðingu V.-Þýzka- lands yrðu ekki samþykktir. Fföldi fiorpa emímgro&x en flugvékr knstn niður visium LUNDÚNUM í gærkvöldi. BREZKA flugvélamóðurskipið „Glory" er nú á Ieið frá Clyde fullhlaðið birgðum. Á það að aðstoða þyrilvængjur, sem færa íbúum skozkra þorpa vistir, en þau eru einangruð vegna gífurlegrar fannkomu og kulda. Fleiri skip hafa verið send út til að hjálpa til á þeim stöðum, þar sem skip enn komast að, en ætl- unin er að „Glory" aðstoði íbúa þeirra staða, sem hvorki hafa samgöngur frá sjó eða landi vegna veðurfarsins. $ 20 FETA SNJÓLAG! Snjókoma hefur enn verið á Skotlandi og i kvöld sagði brezka útvarpið að ástandið væri „verra en nokkru sinni áður". Er víða 20 feta djúpur snjór (tæpir 7 metrar) á jörðu. Síma- kerfið á stóru svæði lét í morg- un undan veðurofsanum. Nærri allir vegir í Norður-Skotlandi eru nú tepptir. Á öðrum stöðum er færð afar slæm og það er hrein undantekning að vegur nokkurs staðar í Skotlandi sé greiðfær um þessar mundir. Frekari snjókomu er spáð, frosti alls staðar og sumsstaðar frosthörkum. Á Shetlandseyjum og Orkneyj- um er ástandið ekki gott. Þar eru öll þorp einangruð og fjöldi hafna ísi lagður, svo þangað verð- flugvélum. t ¦ þcir mestu síðah Hitler kom til valda HAMBORG, 18. jan. — Frá Reuter-NTB DAG áttu sér stað í Hamborg mestu götuóeirðir, sem um get- ur síðan að Hitler komst til valda árið 1933. Áttust við um 6000 verkamenn og þjóðernissinnar og um 400 lögreglumenn. Óeirðirnar hófust er verkamennirnir gengu í tólffaldri röð í áttina til miðborgarinnar, en þar átti fram að fara útisamkoma er þjóðernissinnar gengust fyrir til að minnast stofnunar keisara- dæmis í Þýzkalandi (1871). Vildi lögreglan stöðva þennan „march" og kom til nokkurra átaka. Fyrir þjóðernissinnahátíðahöldunum í miðborginni stóðu m. a. gamlir fallhlífarhermenn o. fl. ás Kínverja <JLr Formosusfjórn leitar mófleiks -JL- Dulles: Eyjan hernaoargildislaus HONG KONG, 18. jan. — Frá Reuter-NTB HERAFLI kommúnistastjórnarinnar kínversku gekk í dag á land á eynni Yi Kiang Shan í útjaðri Tacheneyjaklasans. Er eyjan 30 km undan meginlandsströnd Kína og um 300 km norð- vestur af Formósu. Nutu innrásarmenn góðs stuðnings flugliðs og eftir tveggja tíma viðureign var mótspyrna þjóðernissinna á eynni brotin, segir í útvarpsfréttum. EYJAN EKKI HERNAÐAR- LEGA MIKILVÆG Vakti frétt þessi mikla athygli, ekki síst vegna þess, að Banda- ríkjastjórn hefur lýst því yfir að sé ráðist á þjóðernissinna á Formósu, túlki þeir það sem árás á sig. En á fundi er Dulles átti með blaðamönnum i dag, sagði hann að ey þessi væri ekki | hernaðarlega mikilvæg, og skipti því ekki ýkja miklu máli hvoru megin hún lægi.! Hann benti á að her komm-1 únista hefði áður fyrr tekið nokkrar eyjar í Tacheneyja-l klasanum og , þá hefði hætt- an fyrir Formósu ekki verið talin fara vaxandi. i 0 SYÐRA ERU FLÓD Á suðurströnd Bretlands- eyja er annað uppi á teningnum. Þar er þíðviðri og þar hafa fljót flætt yfir bakka sína. Ríkir þar hið versta ástand, sem og norð- ar í landinu. AUKAFUNDUR Á Formósu er innrás þessi skoðuð sem fyrsti liður í þeirri ætlan kommúnista að taka all- an Tachen-eyjaklasan og sem undirbúning að innrás á For- mósu. Taldi stjórnin atburð þennan svo mikilsverðan, að skotið var á aukastjórnarfundi i kvöld. ' f&Éteftow? mam South Cfttna V'An.es I Kina og Formósa — hættusvæðin HvaB skeBur? Washington, 18. jan. AFUNDI er Dulles átti með blaðamönnum í dag bar innrás kommúnista á Yi Kiang Shan á góma. DuIIes kvað eyna ekki mikilvæga og Tachen-eyjaklasan í heild ekki skipta höfuðmáli fyrir varnir Formósu. ? — Myndu Bandaríkin vera á T móti vopnahléi milli stjórnar- innar á Formósu og kommún- istastjórnarinnar?, spurði einn blaðamannanna. Dulles svaraði: — Ef til slíks kæmi þarf margt að athuga. en ég tel ekki að Bandaríkin myndu leggjast gegn því. X Aðspurður um það, hvort ? hann vissi um hvort slíkt vopnahlé væri í undirbúningi, iwaraði Dulles neitandi, en hann skýrði frá því um leið, að hann hcfði boðið Hammar- skjöld aðairitara til sín til að ræða um ináleíni Kína við- komandi í heild. ? Túlka blaðamenn þetta svo að T vera kunni að Hammarskjöld með S.Þ. að baki muni bera upp slika málaleitan. Erl, sérfræðfngan - ekki flogher © Kaupmannahöfn, 18. jan. VARNARMÁLARÁÐHERRA Danmerkur, Rasmus Hansen, svaraði i dag ákæru fyrrverandi forsætisráðherra, Erik Eriksen, um að danska stjórnin sé að und- irbúa bak við tjöldin staðsetningu erlends flughers á dönsku landi. # Skírskotaði Hansen til um- .mæla um, að ekki yrði hagkvæmt að staðsetjn erlendan herstyrk 1 landinu. Ráðherrann benti á til- efni ákæranna, þ. e. að erlendir sérfræðingar hafa verið kallaðir til Danmerkur til að leggja á ráðin um endurskipulagningu danska flughersins. Sérfræðingar þessir eru pó ekki eins margir og þeir, sem fyrrverandi stjóm Danmerkur réði á sínum tíma.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.