Morgunblaðið - 21.01.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.01.1955, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 21. jan. 1955 j Handáburður Handcreme Varalitir, þurrir og feitir Naglalakk, margir litir Shampoo, 3 tegundir Kynnið yður verð og gæði ELIZABETII POST snyrtivaranna. MEYJASKEMMAN Laugavegi 12. Þesslr stólar eru komnir aftur. KEMIKALÍA H/F. Austurstríeti 14. Sími 6230. Bílskiír eða annað geymslupláss fyr- ir bíl óskast til leigu til skamms tíma. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 25. þ. m., merkt: „Geymsla — 637“. íbúð f Hafnesrfirði Óska eftir að fá leigt 2 her- bergi og eldhús og helzt að- gang að baði. íbúðin þarf að vera í Hafnarfirði. Uppl. í síma 9726, eftir kl. 7 á kvöldin. —■ ALMA COGAN: Skokiaan This Ole house TIíE CHORDS: Sh-boon Little Maiden IttAFUO LANZA: ‘ Gaudeamus Igitur Summertime in Heidelberg Nýjar plötur mcð: Deep river boys, Toralf Tollefsen, o. m. fleirum. ÉINNIG hæggengar plötur, 33 og 45 snúninga. FÁLKiNN (hljómplötudeild). Dagbók í dag er 21. dagur ársins. Þorri byrjar. — Bóndadagur. ÁrdegisflæSi kl. 5,04. Síðdegisflæði kl. 17,15. Læknir er í læknavarðstofunni frá kl. 6 síðdegis til kl. 8 árdegis. Sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki, sími 1618. Ennfremur eru Holts-apótek og apótek Austurbæj- ar opin daglega til kl. 8, nema laugardaga til kl. 4. Holts-apótek er opið á sunnudögum milli kl. 1 og 4. — 0 Helgafell 59551217 — IV — V — 2. I. O. O. F. 1 = 1361218% == XX. RMR — Föstud. 21.1.20. — HS — Mt — Htb. Það lengir lífið VÍSIR GETUR þess í fyrradag, að sumir telji að langlífi stafi af neyzlu áfengis og er sú kenning studd meðal annars með rcynslu hins mikla skáldsnillings, Goethe, er „varð 82ja ára og þekktasti Þjóðverji um allan aldur eins og blaðið segir. Það stendur hér á prenti svo það stoðar ekki að þræta, þótt staðreyndin sé Gúttum kannske leið: Af einlægni og daglega drukkin lítil „glæta“ drjúguni lengir mannsins æviskeið., Um aldamótin síðustu ég aðeins fékk að smakka agnarlús — og þó var að því bót. Og síðan hef ég verið mitt líf að lengja — og hlakka til leka drýgri um næstu aldamót. ÖLVER Hjönaefni Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú María Pálsdóttir, Leifsg. 7 og Benedikt Helgason, skipverji á Fjallfossi. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Edda Hannesdóttir, Langholtsvegi 81 og Garðar Sölva son, Einholti 9. Þykkvbæingar vestan heiðar hafa spilakvöld í Edduhúsinu annað kvöld. — Skemmtiatriði. • Skipafréttir • EimHkipafélag fslands h.f.: Brúarfoss fór frá fsafirði í gær- dag til Patreksfjarðar og Breiða- fjarðar. Dettifoss kom til Kotka 18. þ.m. frá Ventspils. Fjallfoss fór frá Hamborg í gærdag til Ant- werpen, Rotterdam, Hull og Rvík- ur. Goðafoss fór frá Rvík 19. þ.m. til New York. Gullfoss fór frá Rvík 19. þ.m. til Leith og Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fór frá Rvík 15. þ.m. til New York. Reykja foss kom til Rvíkur í gær frá Hull. Selfoss fór frá Kaupm.höfn 19. þ. m. til Rotterdam og íslands. Trölla foss er væntanlegur til Rvíkur um kl. 10 f.h. í dag, frá New York. Tungufoss fór frá New York 13. þ. m. til Reykjavikur. Katla fer frá Danzig í dag, til Rostock, Gautaborgar og Kristiansand. Skipadeild S. í. S.: Hvassafell er í Grangemouth. Arnarfell fór frá Rvík 10. þ. m., á- leiðis til Brazilíu. Jökulfell fór frá Rvík 18. þ.m., áleiðis til Hamboi'g- ar. Dísarfell losar á Húnaflóahöfn um. Litlafell er í olíuflutningum á Suðurlandshöfnum. Helgafell er i New York. — Chevrolet 1947 Vörubíll, í góðu ásigkomu- lagi, til sýnis og sölu á Laug arnesvegi 48. • Flugíerðii • Flugfélag íslands b.f.: Millilandaflug: —■ Sólfaxi fer til Kaupm.hafnar kl. 8,30 í fyrramál- ið. — Innanlandsflug: í dag er á- | ætlað að fljúga til Akureyrar, Fag- urhólsmýrar, Hornafjarðar, Hólma víkur, ísafjarðai', Kjrkjubæjar- klausturs og Vestm.eyja. — Á morgun eru ráðgerðar flugferðir til Akureyrar, Blönduóss, Egils- staða, Isafjarðar, Patreksfjarðar, Sauðárkróks og Vestm.eyja. I Loftleiðir b.f.: I ,.HekIa“ millilandaflugvél Loft- leiða, er væntanleg til Rvíkur n.k. sunnudag kl. 7,00 árdegis frá New York. Flugvélin heldur áfram til meginlands Evrópu kl. 8,30. — „Edda“ er væntanleg til Rvíkur kl. 19,00 sama dag frá Hamborg, Gautaborg og Osló. Áætlað er að flugvélin fari til New York kl. 21. I Málfundafélagið Óðinn ! Skrifstofa félagsins í Sjálfstæð- ishúsinu er opin á föstudagskvöld- uni frú kl. 8—10, sími 7104. — Gjaldkeri félagsins tekur þar við ársgjöldum félagsmanna. Málfundafélagið Óðinn Stjórn félagsins er tjl viðtals við félagsmenn, í skrifstofu félags- ins á föstudagskvöldum frá kl. 8 —10. Sínii 7104. Bæjarbókasafnið. Lesstofan er opin alla virk» daga frá kl 10—12 árdegts og kl 1—10 síðdegis, nenn laugardags kl. 10—12 árdegis og kl. 1—7 síð- degis. Sunnudaga frá kl. 2—7. — (Jtlánadeildin er opin alla virka daga frá kl. 2—10, nema laugar- daga kl. ?—7, og sunnudaga kl 5—7. Slysavarnir í heimahúsum V ; 19,15 Tónleikar: Harinonikulög ’(plötur). 20,30 Davíð Stefánsson skáld frá Fagraskógi sextuguri a) Kristján Eldjárn þjóðminja- vörður flytur erindi: b) Skáldið les úr ljóðum sínum. c) Tónleikar. (plötur): Þrjátíu og þrjú tilbrigði eftir Beethoven við vals eftir Diabelli (Julius Katchen leikur á píanó). 23,10 Dagskrárlok. 10 króna veltan: SVFM Geymið ekki lyf í náttborðinu eða annars staðar, sem börn geta náð í þau. — S. V. F. 1. • Ötvarp . 18,00 íslenzkukennsla; II. fl. 18,30 Þýzkukennsla; I. fl. 18,55 framburðarkennsla í frönsku. Tvær stúlkur með eitt barn (sem er á barnaheimili á dag inn), óska eftir HERBERGi Lítilsháttar húshjálp, ef ósk að er. — Sími 6911. Er kaupandi oð sælgætis- og gosdrykkjabúð. Tilboð sendist afgr. Mbl., fyrir n. k. mánaðamót, — merkt: „1313“. UMFERÐARMYND Þessi stór hættulegi leik- ? ur margra unglinga, að [ hanga aftan í bifreið, er orsök fjölda umferðar- slysa. — S. V. F. I. Margrét Ágústsdóttir skorar á frú Nönnu Ágústsdóttur, Flóka- götu 41 og frú Sigurveigu Eiríks- dóttur, Víðimel 55. Ágúst Bjama- son, Kleifarveg 9 skorar á Krist- ján Einarsson, framkv.stj. S.l.F. og Árna Kristjánsson, Guðrúnar- götu 9. Þorsteinn Kristinsson, Hverfisgötu 83 skorar á Pál Ól- afsson, Brávallag. 8 og Kristján Pálsson, Hverfisgötu 85. Eyjólfur Þorsteinsson, Laugateig 34 skor- ar á Sig. Guðm. hjá Þóroddi Jóns- syni og Jónas Ólafsson, stórkaupm. Magnús Andrésson skorar á Jón Helgason, Auðarstræti 13 og Karl Þorsteinsson, Sörlaskjóli 60, —• (Andi'ési Andréssyni, Lvg. 3). —• Ágúst Finnsson, Efstasundi 79 skorar á Kolbein Kolbeinsson, Hamrahlíð 7 og Halldór Björns- son, Hrísateig 25. Sigurður Ell- ertsson, Óðinsgötu 10 skorar á Hauk Hrómundsson, Mávahlíð 43 og Hjörleif Jónsson hjá bifreiða- eftirlitinu. Jón Gunnarsson skorar á konsúl Gísla J. Johnsen og skrifstofustj. Stefán Jónsson, Mel- hatra 1. — Áskorunum er veitt móttaka í veiðafæraverzl. Hans Petersen í Bankastræti. Sfúlka óskast Dugleg og áreiðanleg stúlka óskast í raftækjaverzlun hálfan daginn. Umsókn, er greini aldur og fyrri störf, sendist afgr. Mbl., merkt: „636“, fyrir þriðjudag. Verzlunarstarf Stúlka vön afgreiðslu í vefnaðarvöruverzlun óskast strax. — Vinnutími frá kl. 1—6. Tilboð er greini símanúmer, sendist afgr. Morgbl. fyrir n.k. þriðjudag merkt: „Verzlun —640.“ Vanillustengur nýkomnai. Efnagerð Reykjavíkur Sími 1755 STUI K\ vön skrifstofustörfum, ósk- ar eftir atvinnu, hálfan dag- inn. Upplýsingar í síma 82921. — Múrvinna Múrarameistari getur tekið að sér múrvinnu nú þegar. Tilbpð sendist afgr. Mbl., fyrir laugardagskvöld, — merkt: „Múrvinna — 638“. Óska eft ir að katipa Sælgætisgerð Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir n. k. mánaðamót, — merkt: „X — 100“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.