Morgunblaðið - 21.01.1955, Síða 5

Morgunblaðið - 21.01.1955, Síða 5
f Föstudagur 21. jan. 1955 MORGIJTS BLÁÐIÐ 5 1 Leikhúsgestir og aðrir ■ ; !■ £ s í veizlusölum leikhúskjallarans er fram- : reiddur kvöldverður flest kvöld vikunnar 5 ; frá klukkan 6—9 e. h. Borbib i Leikhúskjallaranum cjCeihlíviókja íía lannn TOOfa = £ B : « Bni c KROSSVIBOR FRÁ ISRAFL Útvegum eftirtaldar tegundir af krossvið frá ísrael gegn innflutnings- og g jaldeyrisleyfum: Okumé Obeche Khaya-Mahogany Einkaumboðsmcnn á Islandi fyrir Síelet-Afikim krossviðsverksmiðjurnar í Israel Timburverzlunin Völundur h.f. Sími 81430 — Klapparstíg 1 MAÐIR OSKA8T til hjólbarðaviðgerða. — Vanur maður gengur fyrir. Uppl. milli 3 og 5 í Barðinn h. f., Skúlagötu 40. G ó ð 3ja herbergja íhúðarhæð með svölum, ásamt einu herbergi í rishæð og með- fylgjandi geymsla og hlutdeild í þvottahúsi í kjall- ara í Hlíðarhverfi, til sölu. Laus 14. maí næstkomandi. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7, sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e. h. 81546, SBÐASTI DAGIIR útsölunnar í dag Gardínubúðin Laugavegi 18 liii {«■■ PJÍþ, or^ecróóom Laugavcgi 22 — sími 6412. Inngangur um Verzl. Áhöld i I Fyrirliggjandi Smíðabirki — Spónn — Krossviður — Gipsonit-þilplötur. Kolaofn Kolakyntur ofn óskast til kaups strax. — Sími 2812. Kjarakaup Sérstakt tækifærisverð á barnahúfum, 12 og 14 kr. stykkið. ÚTS.4L.4N að Grettisgölu 26. Atvinnurekendur Ungur maður með verzlun- arskólamenntun óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi á laugard., merkt: „634“. Lán óskast Óska eftir láni, allt að kr. 150 þús., gegn góðri trygg- ingu í fasteign. — Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Nói — 635“. NYKOMIÐ Ódý rar bómullarhuxur, bónt- ullarsokkar á kr. 14,85. Ull- argarn, handklæði, ódýrar peysur. Ennfremur úrval af snyrtivörum fyrir dömur og herra. SÁPUHÚSIÐ, Atisturstr. 1. Hjón með 2 börn óska eftir I. 2/o eða 3ja herbergja íbúð. Fyrirfram- greiðsla til 1 eða 2ja ára, ef óskað er. -— Upplýsingar í síma 6054. TIL SOLU 60 ferm. hús í smáíbúða- hverfinu, kjallari, hæð og íbúðarris. Tilboð sendist af- greiðslu Mbl. fyrir sunnu- dag, merkt: „Fallega stað- sett — 636“. Nýkomnir Krepnælonsokkar kr. 54,50. Verziunin HRÍSLAN Bergstaðastræti 33. Ráðskonu vantar um mánaðamótin eða seinna á lítið heimili. Má hafa með sér stálpað barn. Tilboð sendist afgr. Mbh, merkt: „281“. Hjólbarðar í eftirtöldum stærðum: 1050X20 1000X20 900X20 825X20 750X20 700X20 1000X18 900X18 1050X16 900X16 750X16 650X16 600X16 1050X13 900X13 Framkvæmum allar viðgerð- ir á hjólbörðum. BARÐINN H/F. Skúlagötu 40. — Sími 4131 (við hliðina á Hörpu) Herbergi ósknst Herbergi, helzt með húsgögnum óskast fyrir Þjóðverja, sem mun dveljast hér á landi í nokkra mánuði. Heildverzlnnin HEKLA h.f. Sími 1275 ; SJOMANNAFELAG REYKJAVIKUR ■ ■ AÐALFUIMDIiR ■ ■ ■ j Sjómannafélags Reykjavíkur verður haldinn sunnudag- ■ inn 23. janúar 1955, í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu og ; hefst klukkan 13,30 (1,30 e. h.). ■ ■ ■ FUNDAREFNI: ■ : 1. Félagsmál. ■ 2. Venjuleg aðalfundarstörf. ; 3. Önnur mál. ■ ■ ; Fundurinn er aðeins fyrir félagsmenn er sýni skírteini ; við dyrnar. ■ STJÓRNIN Til skreiðarframíeÉe^da ítalskt innflutningsfirma, óskar að kaupa allt að ■ ■ 1000 tonnum af íslenzkri skreið ■ (óflöttum þorski). Þeir skreiðarframleiðendur, sem eiga ; ■ óselda skreið, geri svo vel að senda tilboð, svo fljótt 5 sem mögulegt er, er tilgreini: magn, stærðir, ásamt lægsta * verði per tonn, frítt um borð, Reykjavík, hvenær veiddur, * hvenær tilbúinn til útflutnings og öðrum upplýsingum. ; ■ ■ ■ ■ Tilboð sendist til * Skreið, Pósthólf 891, Reykjavík. (jtsala í dag verða teknir upp nýir filthattar frá kr. 49.00. Hvítu jersey angóra-húfurnar komnar aftur. ^JJattalníciin ^JJalcl KIRKJUHVOLI SIMI 3660. STULKA vön skrifstofustörfum óskar eftir atvinnu hálfan dag- inn. — Upplýsingar í síma 82921 í dag og á morguri. ■ Húseigendur m Vegna þess, hve mikil eftirspurn er eftir hinum vin- * sælu gipslistum vorum, eru væntanlegir viðskiptavinir í vorir beðnir að leggja inn pantanir með fyrirvara. Laugaveg 62 — sími 3858. •uwufu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.