Morgunblaðið - 21.01.1955, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.01.1955, Blaðsíða 9
Föstudagur 21. jan. 1955 MORGVNBLAÐIÐ l>eir sem í ófullkomnu húsnæoi búa verði aðstoðaðir vepa vetrar- kuldanna þar sem þiirí krefur Tillaga borgarsljóra á bæjarsljórnarfundi. AFUNDI bæjarstjórnar í gær var samþykkt tillaga borgarstjóra um það að bæjarstjórn fæli bæjarráði og framfærslunefnd að halda áfram að veita þá aðstoð sem nauðsynleg er til að koma < veg fyrir neyðarástand af völdum vetrarkulda meðal þeirra er búa í herskálum eða öðru ófullnægjandi húsnæði. Var þessi tillaga borgarstjóra samþykkt með 9 atkvæðum gegn 3, en 3 fulltrúar minnihlutaflokkanna sátu hjá. Þeir sem á móti voru, voru Alfreð Gíslason, Bárðnr Daníelsson og Fetrina Jakobsson. * EINN AF OÐRUM í fundarbyrjun bar einn af fulltrúum kommúnista fram ,til- lögu um það að bæjarráði væri falið að rannsaka leiðir til að koma í veg fyrir vetrarkulda í bröggum og gerði tillagan ráð fyr ir að bæjarsjóður greiddi kynd- jngu fyrir það fólk er í bröggum byggi. Er þessu viðkvæma máli var hreyft, þá var eins og minnihluta- „sjöstirnið" hefði himininn hönd- um tekið. Auk frummælanda tóku til máls Petína Jakobsson, Alfreð Gíslason, Guðmundur Vigfússon o. fl. og var aðalefnið í ræðum þeirra órökstuddar get- sakir í garð meirihluta bæjar- stjórnar. * HVERNIG FARIÐ ER AÐ Borgarstjóri, Jóhann Hafstein og Björgvin Frederiksen tóku til máls af hálfu meirihlutans varð- andi þetta mál. Borgarstjóri gerði grein fyrir pvi, hvernig viðgerðum á her- skálaíbúðum hefði verið hagað. Er slíkar beiðnir um viðgerð bær- ust væru þær athugaðar af fram- færslufulltrúum og forstöðu- manni Áhaldahússins, sem hefði viðgerðirnar með höndum. Ef viðkomandi fjölskylda nýtur styrks frá bænum kost- ar bæjarsjóður viðgerðina sé hún nauðsynleg talin. Ef fólk nýtur ekki aðstoðar bæjarins, þá er það metið hvort, eða að hve miklu leyti bærinn greiðir viðgerðarkostnaðinn, en það er gert í mörgum tilfellum, ef það er heimilisfólkinu um megn. Sé hagur þeirra er í herskálanum búa góðar, þá fer viðgerðin yfirleitt fram á hans kostnað. Borgarstjóri kvað þetta mál viðkvæmt mjög. Augljóst væri að braggarnir væru kaldir og erfið- ir til íbúðar ekki sízt í vetrar- kuldum. Sums staðar væri það ógerningur, annars staðar mundi það kosta bæinn.milljóna fúlg- ur að gera herskálana hlýja í frostum slíkum og hér hafa stað- íð að undanförnu. Kvað hann það að sjálf- sögðu matsatriði hvað kosta ætti miklu í viðgerðir á her- skálunum, á sama tíma sem reynt væri eftir megni að ráð- ast í byggingar svo aS útrýma mætti þeim og öðra heilsu- spillandi húsnæði, sem væri meira hcldur en aðeins her- skálar, þó samnm fulltrúum minnihlutans gleymdist það -ærið oft. yrði að aðstoða til bráðabirgða þegar neyðarástand rikti eins og nú af völdum kuldanna. Með tillögu borgarstjóra væri stefnt að því. Þar væri bæjarráði og framfærslunefnd falið að halda áfram að veita aðstoð þeim er erfitt eiga. Ef nauðsyn þykir á auknum útgjöldum í þessu skyni, væri það í verkahring bæjarráðs að meta það og mundi það þá gera tillögur til bæjarstjórnar um það. Um þetta hlytu allir bæjar- fulltrúar að vera sammála. Og tillaga borgarstjóra var sam þykkt með 9 atkvæðum gegn 3, en Petrína, Alfreð og Bárður Daníelsson greiddu atkvæði á móti tillögunni. Rekstursreikningur bæjarsjóðs Reykjavíkur árið 1954 TEKJUR: GJÖLD Reikningur Reikning.ir Aætlun 1954 þús. kr. þús. kr. Tekjuskattar: • 1. A. Útsvör ............... 90.400 94.400. B. Gjaldársútsvör ........ 650 750 C. Útsv. frá öðrum sveitum 100 80 91.150 95.230 D. Útsvör til annarra sveita 200 150 90.950 95.080 2. Útsvör skv. sérst. lögum .. 4.200 4.820 3. Striðsgróðaskattur ...... 1.000 1.000 Fasteignaskattur .......... 7.000 7.000 Ýmsir skattar ............ 610 750 Arður af eignum .......... 2.773 2.700 Arður af fyrirtækjum...... 2.260 2.260 Ýmsar tekjur.............. 385 600 Aætlun 1954 þús. kr. þús. kr. Stjórn kaupstaðarins ...... 7.730 7.650 Löggæzla .................. 5.620 5.600 Brunamál ................ 2.775 2.570 Fræðslumál .............. 10.555 10.625 Listir, íþróttir og útivera .. 4.515 5.555 Heilbrigðismál ............ 9.965 10.500 Félagsmál ................ 32.677 32.930 Gatnagerð og umferð ...... 19.540 18.000 Fasteignir ................ 2.477 2.800 Vextir .................... 800 400 Óviss útgjöld .............. 700 900 97.354 97.530 Mismunur (rekstursafgangur) færður á eignabr......... 11.824 16.680 Þús. kr. 109.178 114.210 Þús. kr. 109.178 114.210 „Bandarískur njósnari" MOSKVA — Moskva-útvarpið skýrði frá því í s.l. viku, að landamæraverðir hefðu skotið „bandarískan njósnara", er veitti mótspyrnu og handtekið annan. Báðum mönnunum hafði verið varpað niður í fallhlíf úr banda- rískri flugvél yfir Eistlandi, sagði útvarpið. S!l flugvélar handa Japönum *fy Tókíó, 20. jan. í DAG afhentu Bandaríkin Jap- önum 59 flugvélar til afnota í hinum nýstofnsetta japanska flug flota, þar á meðal 8 þrýstilofts- æfingaflugvélar. Eru þetta fyrstu flugvélarnar, er Bandaríkin láta Japönum í té samkvæmt gagn- kvæmum öryggissáttmála þess- ara tveggja þjóða. + Talsmaður brezka kjarn- orkuráðsins skýrði frá því í dag, að í undirbúningi sé heimsókn japanskra vísindamanna til að kynna sér fyrirkomulag brezkra kjarnorkumiðstöðva, rannsóknar- aðferðir Breta í kjarnorkumálum og notkun kjarnorkunnar til iðn- aðar og annarra afnota. Rekstursútgjöld Reykjavíkurbæjor Orrustan um Yi Kiang Shan hœtiuleg friðnum Bretar, Bandaríkin og Nýja Sjáland leitast við að finna úrlausn. London, 20. jan. — Reuter-NTB. BREZKA utanríkisráðuneytið staðfesti í dag þá fregn, að Bret- land, Bandaríkin og Nýja-Sjáland hafi rætt þann möguleika, að öryggisráð SÞ verði kallað saman til fundar um bardagana á Tachen-eyjaklasanum og i grennd við Formósu, þar sem þeir séu hættulegir heimsfriðnum. Enn hefur engin ákvörðun verið tekin i þessa átt. * HÖRÐUSTU ARASIR UM LANGT SKEIÐ Frá Taipeh á Formósu berast þær fregnir, að 1500 kínverskir kommúnistar hafi verið drepnir í bardögunum við eyjuna Yi Kiang Shan, er liggur 320 km. fyrir norðan Formósa og 60 km. frá meginlandi Kína. Talsmaður Formósa-stjórnarinnar skýrði svo frá, að undanfarin tvö dægur hefði flugvélar þeirra haldið uppi loftárásum á skip og strandvirki á meginlandinu og hafnarborg- ina Amoy. Kvað hann þessar árásir þær hörðustu, er Formósa- stjórnin hefði gert í marga mán- uði. Þjóðernissinnar kveðast hafa n.-. w.A... SvíaSfaramilli sökkt sem orustuskipum kommún ista við Tachen-eyjaklasann, veginn, sagði borgarstjóri. Það verður að reyna að bæta úr, en verja þó ekki milljónafúlgu til, svo ekki verði dregið úr sökkt einu stóru flutningaskipi og valdið tjóni á fjórum skipum í höfnum við meginlandið. Sökkt þeim möguleikum, sem e-pnast var brezku «utningaskipi, „Eden- dale", 700 lesta. Allri ahöfnmni hafa fyrir útrýmmga heilsu- spillandi húsnæðis. ~k AÐ LOSNA VIB BRAGGANA í sama streng og borgarstjóri tóku Jóhann Hafsteinog Björgvin Frederiksen. Sagði Jóhann, að það hlyti að vera mikilverðast að losna við braggana. Hins vegar var bjargað. • BARIZT UM YI KIANG SHAN Tveim orrustuskipum Formósa stjórnarinnar var sökkt og tvær flugvélar skotnar niður. Bardag- inn um Yi Kiang Shan heldur áfram. Þrátt fyrir það, að kín- versku kommúnistarnir eru miklu liðfleiri, hafa varnarsveit- irnar reynzt hinar hughraust- ustu og hafa enn á sínu valdi hernaðarlega mikilvægustu bæki stöðvarnar, sagði talsmaður For- mósast j ór nar innar. Hinsvegar hefir fréttastofa Rauða Kína skýrt svo frá, að öll mótspyrna á eynni hafi verið brotin á bak aftur þegar s.l. mið- vikudag. Landgangan hófst á þriðjudag. Fréttastofan áætlar, að 1,000 hermenn þjóðernissinna hafi ver- ið drepnir og teknir til fanga í bardögunum um eyna. * * NÝJUSTU FRÉTTIR LONDON: — Bretland, Banda ríkin og Nýja Sjáland hafa ákveðið, að öryggisráð SÞ skuli ekki boðað til fundar um bardaga þá, er nú geisa milli Formósa-stjórnarinnar og Kínverska alþýðulýðveldisins, en hinsvegar yrði haldið áfram að leita úrlausnar þessa máls. Engin skýring var gef- in á, hversvegna horfið var frá þessu ráði. Sennilegt þykir þó, að ástæðan sé, að gengið hafi verið út frá því sem vísu, að hvorki þjóðernissinnar eða kommúnistar vildu hlíta þessu ráði. Framh. af bls. 1 því aðeins lægri hlutfallslega en fyrir 2 árum, en rúml. 5% lakari en í fyrra. Ef sama hlutfalllstala væri inn- heimt af útsvörunum nú og á næsta ári á undan, væri 4,9 millj. krónum meira innkomið í bæjar- sjóð. Borgarstjóri kvað margar ástæður fyrir því að innheimtan væri lakari nú. T. d. sagði hann að svo virtist sem ýmis viðskipta- fyrirtæki ættu erfiðara um greiðslu nú en áður, en það staf- aði af því að þau hefðu auknar birgðir undir höndum. Þá hefðu húsbyggingar í bænum verið í stærri stíl en nokkru sinni áður, þar sem um 1000 íbúðir myndu nú í smíðum. í þær húsbygging- ar væri fest mikið fé og þeir, sem í slíkum stórræðum stæðu, ættu erfiðara með að greiða sín útsvör. Þá má geta þess að sumir af stærstu útsvarsgreiðendunum hafa minna greitt en áður og munar þar miklu er heildarupp- hæðin er tekin til athugunar. Loks er þess farið að gæta, að vegna þess að ríkið lokar fyrir- tækjum, sem ekki greiða sölu- skatt, þá láta menn útsvarsgreiðsl ur frekar sitja á hakanum til þess að geta haldið opnu sínu fyrir- tæki, en áður fyrr gætti þess nokkuð, að menn vildu greiða bæjargjöld sín á undan ríkis- gjöldum. Kvaðst borgarstjóri vilja nefna þessar ástæður fyrir hlutfallslega minni útsvarsgreiðslum nú en áð- ur. Ástæðurnar væru fleiri þó. Innheimtuaðgerðir bæjarins eru nú hinar sömu og fyrr. GREIÐSLUJÖFNUÐURINN Vék borgarstjóri síðan að greiðslujöfnuði bæjarsjóðs og kvað ekki hægt að fullyrða um hann að svo komnu máli. Nokkur atriði, sem miklu máli skipti væru enn óljós. Þar mætti til nefna hvað mikið innheimtist af útsvörum frá ára- mótum þar til reikningunum væri lokað. Þá væri alger óvissa um greiðslu ríkissjóðs á skuldum er hann stendur í við Reykjavik- urbæ. Mun ríkið eiga ógoldið til bæjarins að minnsta kosti um 10 milljónir króna. Eru það aðallega vangoldin framlög ríkisins til skólabygginga. Sagði borgarstjóri, að nú- verandi menntamálaráðherra ynni að lausn þessa máls og stæðu vonir til að hennar væri von er þing kemur saman aftur til fundar í febrúar. VEL HALDD3 A MÁLUM Björn Guðmundsson fulltrúi Framsóknarflokksins stóð upp að' ræðu borgarstjóra lokinni og lýsti því yfir, að vel hefði verið hald- ið á fjármálum bæjarins. En þessi málgefni fulltrúi Fram sóknar óð síðan úr einu í annað. Minntist á óþarfa hækkun stræt- isvagnagjalda og rafmagnstaxta. Sagði hann að þær hækkanir hefðu verið óþarfi, heldur hefði átt aðeins að taka lán og taka lán. Guðm. H. Guðmundsson og* borgarstjóri reyndu að skýra fyr- ir Birni jafn einfalt dæmi og það, að þegar rekstursútgjöld fyrir- tækja hækkuðu yrði eitthvað á móti að koma til að þau bæru sig. Strætisvagnstjórar fengju aukin laun og til 'að mæta því hefði verið ákveðið að hækka helgi- dagagjöldin, en einmitt þá þarf fólk sízt að nota vagnana. Raf- veitan þyrfti auknar tekjur til að standa straum af útgjöldum við árlegar nauðsynlegar fram- kvæmdir innanbæjar. Að taka lán til slíkra framkvæmda væri léleg fjármálaspeki, en hins veg- ar væru lán tekin þegar ráðizt væri í stórfelldar framkvæmdir svo sem byggingu nýrra orku- vera, enda hefðu þá alltaf verið tekin lán, sem eðlilegt er. Um það er lauk mun ljósglæta skilnings hafa verið að kvikna i hug þessa málgefna Framsóknar- manns. Skorðð é pósistjórn- ina að fjölga pósf- afgreií úuw í Rvík Á FUNDI bæjarstjórnar í gær flutti einn af fulltrúum kommún- ista tillögu þar sem borgarstjóra var falið að sjá um að póst- og símamálastjórnin reisti útibú frá pósthúsinu í hverfum bæjarins og hraðaði byggingu símastöðv- ar við Suðurlandsbraut. . Borgarstjóri kváð nauðsynlegt dð afgreiðslum pósts yrði fiölgað og framkvæmdum í símam-ílum hraðað. Hinsvegar kvaðst hann hafa ærið nóg að starfa, þótt ekki væri því á hann bætt að sjá um byggingar þessara ríkisfyrir- tækja, pósts og síma. Lagði harni til að tillögunni yrði breytt í áskorun til póst- og símamálastjórnarinnar frá bæj- arstjórninni. Var það gert og til- lagan samþykkt með samhljóða atkvæðum. ;

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.