Morgunblaðið - 21.01.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 21.01.1955, Blaðsíða 11
Föstudagur 21. jan. 1955 MORGVNBLAÐIÐ 11 UTSALA Kvenhanzkar — Kventöskur Mikið úrval af fallegum kventöskum frá kr 25,00. — Barnatöskur 15,00. — Mörg hundruð pör aí fallegum vönduðum kvenhönzkum úr jersey, ull, astrakan, angóra. Karlmannahanzkar jersey og skinnhanzkar, fóðraðir og ófóðraðir. — Mikill afsláttur. — Snyrtiáhöld fyrir konur og karla. HUÓÐFÆRAHÚSIÐ Bankastræti 7 ZEISS-Umbral snjó og sólbirtu gleraugu, fyrir alla, bæði karla og konur. UMBRAL-sólgleraugu eiga að klæða yður en lýta ekki, — þess vegna veljið þér umgjarðir hjá gler- : * augnaverzlunum. UMBBAL-snjó- og sólbirtu gleraugu eru sérlega hentug fyrir bifreiðarstjóra á vetrarferðum, þegar snjór er yfir allt. E j E ZEISS-UMBRAL ~TZ gler eru með f ZEISS- merkið V/ ágrafið á glerin. — f^* ^7 Þér sjáið merkið f l gegnum vcnjulegt J stækkunargler. ¦ i Allar gleraugnaverzlanir geta UMBRAL hlífðargleraugu. útvegað yður ZEISS— Teok-útihurðir E 1 y0jb£lf&&ft4'L & Q, II Mjölnisholti 10 Sími 2001 S Herbergi með eða án húsgagna, óskast. Ltsalan stendur sem hæst. — Seijum útlenda kvenskó, svarta rúskinn og leður á kr. 75,00 ásamt fjölmörgum öðrum tegund- um á kr. 25,00—50,00. — Ennfremur kven- og barnapeysur, nýjar gerðir, seldar með miklum afslætti. Kynnið yður hið ótrúlega lága verð. Komið og gerið góð kaup meðan birgðir endast. 0TSÖLUBÚÐIN Lougavegi 11 Inngangur frá Smiðjustíg UTSALA 1 dag er síðasti dagur út- sölunnar. Kjólablóm 10 kr. hanzkar 35 kr. Slæður 29 kr. hatlar frá 50 kr. og alls konar skraut. Hattaverzlun ísafoldar Austurstræti 14. (Bára Sigurjánsdóllir) Bílakaup Vil kaupa 6 m. bíl með lítilli útborgun, tryggingu í fast- eign og 4—5 þúsund kr. greiðslu á mánuði. Tilboð sendist afgr. Mbl., er til- greini númer og tegund, merkt: „Bílakaup — 623". Bíleigendur Vil taka að mér að aka góð- um bíl að stöð. Atvinnu- leyfi og stöðvarpláss ásamt mæli fyrir hendi. — Tilboð sendist afgr. MbL, merkt: „Leyfishafi — 624". GÆFA FYLGIR ! trúloÍBiiarkrig^raum frá Si*. i nrþór, Hafnsratreti 4. — ! Sendir gega póstkröfn. — I Sendið nákvnmt má? 3ja herbergja IBUffl við Hjallaveg, til sölu. Góðir greiðsluskilmálar. 3—4ra herbergja íbúð í sambyggingu við Eskihlíð til sölu. — Uppl. veitir: Gunnlaugur ÞórSarson, hdl., Aðalstræti 9B. Sími 6410 kl. 10—12. Glæsileg 'ibúb TIL LEIGU Frá 14. maí n.k. verður stór glæsileg 5 herb. íbúð til leigu Ibúðin er í nýju húsi og er um 190 fermetrar að stærð. Tilboð merkt: „Glæsileg í- búð — 639", sendist afgr. Mbl. fyrir 25. þ. m. X BEZT AÐ AUGLÝSA ± W t MORGlllSBLAÐllW % MARION SUNDH og DEEP RIVER BOYS: x7994 G i g o 1 e t t e Tro littla hjarta x7912 Göm det i hjártet En kyss...... MARION SUNDH m - Orkester: DS2126 Jag vill tro (I belive) En sliten grimma. ^ír^---:: i. * Charles Norman Orkester: DS1687 A.F.N, boogie Jitterboogie DS1769 Galypso Samba pepso DS1995 Hamp's boogie woogie J.D.s boogie woogie Þessir ágðetu sænsku listamenn komu hingað á vegum S. í. B. S. s.l. haust. F A I K I M IM (hljómplötudeiid). Húseignin Öldugata 16 í Hafnarfirði er til sölu. — Húsið er til sýnis næstu daga. — Semja ber við eigendur. Verð frá kr. 98,00 m MARKAÐURINN Bankastræti 4 Tvœr vibhatnarútgáiur á sextugsatmœli Davía Stetánssonar „Svartar fjaðrir" koma í dag út í viðhafnarútgáfu forlagsins í tilefni af- mælis skáldsins. — Örfá eintök til cölu, verð kr. 90.00. „Eg sigler i haust" 40 ljóð eftir Davíð Stefánsson í norskri þýðingu eftir Ivar Orgland, norskan lektor við Háskóla íslands. — Allt snilldarþýðingar, sem aðdáendur skáldsins ættu að senda vinum sínum á Norðurlöndum. — Upplag til sölu aðeins 200 eintök, verð kr. 65,00. HelgafeU \C^&&*S>£*£>X^<S t<2<Sr&<9*3<^S-^3<&><S*3t*&<S*3<S*&*3lr<S^^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.