Morgunblaðið - 21.01.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 21.01.1955, Blaðsíða 12
12 MORGVNBLAÐIÐ Föstudagur 21. jan. 1955 Fjölséftysly kviic- myndír Pfp o gsíiar' NEW YORK í jan.: — Þær tíu kvikmyndir, sem bezt hafa verið sóttar fyrr og síðar í Bandaríkj- unum og Kanada eru þessar. Tölurnar í sviga sýna hvað þær hafa gefið af sér í millj. dollara: 1. Gone with the wind, gerð árið 1939 (33.5) 2. The Robe, gerð 1953 (19) 3. The Greatest Show on Earth gerð 1952 (12,8) 4. From Here to Eternity, gerð 1953 (12,5) 5. This is Cinerama, gerð 1952 12,5) 6. White Christmas, gerð 1954 (12) 7. Duel in the Sun, gerð 1951 (11,3) 8. The Best Years of Our Lives, gerð 1947 (11,2) 9. Quo Vadis, gerð 1952 (10,5) 10. Samson and Delilah, gerð 1950 (9). íslenáir knattspyrnumenn í undankeppni Olympíuíeikanna Landsleikur vsð Dani í Reykjavíké þessu ári KNATTSPYRNUSAMBAND íslands hefur tilkynnt þátttöku ís- lands í undankeppni í knattspyrnu á næstu Olympíuleikum. Keppni þessi verður háð í Evrópu næsta haust, en sem kunnugt er, fara Olympíuleikarnir fram í Melbourne í Ástralíu næsta ár. Frjáls! framfak og þjóðnýfing í Engl LONDON í jan: — Stáliðnaður- inn í Bretlandi, sem þjóðnýttur hafði verið, en Churchill-stjórnin tók úr þjóðnýtingu og fól aftur hinu frálsa framtaki, blómgast nú mjög. Stálframleiðslan nam á s.l. ári 18,5 millj. lesta, og er það 43% meir heldur en framleiðslan varð mest fyrir síðustu styrjöld. Áætlað er að framleiðslan verði komin upp í 19,5 millj. smál. í lok þessa árs og í 21 millj. lesta árið 1958. Kolaiðnaðinum farnast aftur á móti ekki eins vel, en hann er þjóðnýttur. Námamenn hlutu á síðastliðnu ári nokkra launahækk ,un og féllust þá á það ásamt Kolaframleiðsluráðinu brezka, að hæfilegt væri að gera ráð fyrir „sanngjarnri lágmarksaukningu á framleiðslu" er næmi 2%% (um 5.000.000 smál.). En aukning- in varð ekki nema 270 þús. smál. Kolaráðið varð þessvegna til þess að flytja inn 2.000.000 smál. af kolum. Tapið á rekstrinum nam á fyrstu níu mánuðum ársins tæp- um 10 miilj. sterl. punda. Þá kom fram í skýrslu for- manns KSÍ, Björgvins Schram, á aukaþingi sambandsins nýlega, að stjórnin standi nú í samning- um við ýmis lönd í sambandi við landsleiki á næstu árum, svo sem Finnland, Austurríki, Sviss, Bandaríkin o. fl. Ákveðið hefur verið að 3. júlí n.k. verði lands- leikur við Dani hér í Reykjavík. Á auka-þinginu var og sam- þykkt nýtt skipulag á keppnis- fyrirkomulagi og skiptingu 1. aldursflokks í knattspyrnu. KEPPT í 2 DEILDUM Næsta sumar verður keppt í 2 deildum. í 1. deild verða þeir sex aðilar, er þátt tóku í íslands- mótinu 1954, þ. e. félögin í Rvík og íþróttabandalag Akraness. í 2. deild verða þeir aðilar, er þátt tóku í 1. flokks landsmótinu 1954 og ekki áttu lið í meistaraflokki það ár, svo og aðrir þeir aðilar, er óska að taka þátt í mótinu og ekki eiga lið fyrir í deildunum. LANDINU SKIPT f 3 SVÆÐI Keppni í 2. deild verður hagað svo, að landinu er skipt í þrjú svæði og keppa félög fyrst á hverju svæði fyrir sig, en sigur- í vegarar á hverju hinna þriggja svæða keppa síðan til úrslita um Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. STEINDÓR Sími 1588. REInið REI! REI gerir allt hREInt! Ódýrt! Drjúgt! Notið heldur Rei! Frétt um að Lof t- leiðir séu að kaupa risaflugvélar alröíig NORSKA stórblaðið Aften- posten birti fyrir nokkru all- langa frétt um það að íslenzka flugfélagið Loftleiðir hefði nú ákveðið að festa kaup á risa- flugvélum af tegundinni Douglas DC—6. Birtir blaðið viðtal, sem það segir að frétta- maður NTB hafi átt við um- boðsmann Loftleiða í New York, Nicholas Craig. Mbl. hefur fengið upplýsingar um það að þessi frétt hins norska blaðs sé með öllu röng. Þá segir blaðið að Loftleið- ir ætli að f jölga ferðum sín- um milli Evrópu og New York úr þremur ferðum á viku í fjórar. Sú fregn styðst heldur ekki við staðreyndir, þar sem engin ákvörðun hefur verið tekin um slíkt, þótt sá mögu- leiki sé e. t. v. hugsanlegur að f jölga flugferðum. rétt til þátttöku í 1. deild á næsta leikári. Neðsta lið í 1. deild fellur í staðinn niður í 2. deild. RÁÐINN ÞJÁLFARI KSÍ mun mjög bráðlega ráða þjálfara fyrir landsliðið, svo og til að annast kennslu víðsvegar um landið næsta vor og sumar. Kennslukvikmyndir fyrir knattspyrnu mun KSÍ fá til landsins á næstunni. Forseti aukaþingsins var Frí- mann Helgason, en ritari Sigur- geir Guðmannsson. ítalía fer fram á fjárhagsaðstoð * PARÍS, 14. jan. — ítalir báðu í dag efnahagssamvinnustofnun Evrópu, Bandaríkin og Kanada, um efnahagslega aðstað til að hrinda í framkvæmd 10 ára áætl- un þeirra til viðreisnar atvinnu- vegum landsins. -^r Áætlun þessi gerir ráð fyrir auknum þjóðartekjum ítala og eflingu iðnaðarins í svo ríkum mæli, að landið verði eins mikið iðnaðarland og Frakkland og Vestur-Þýzkaland. Með slíkri eflingu þióðarhagsmunanna fengju 4 milljónir manna at- vinnu. jf Fór ítalski fjármálaráðherr- ann fram á þessa fjárhagsaðstoð á fundi ráðherranefndar efna- hagssamvinnustofnunar Evrópu í París í dag. Var skipuð sérstök nefnd til að rannsaka möguleika á því að verða við beiðni ítalíu. —Reuter-NTB. — Minningarorð Framh. á bls. 12 Guðrún, þrjú, sém öll lifa og sverja sig í ættina sem atgervis- og mannkostamenn. Eru þau: Sveinn, yfirlögregluþjónn í Reykjavík, kvæntur Elínu Geiru Óladóttur, ættaðri af Fljótsdals- héraði. — Vilborg, gift Finnboga Magnússyni, bónda að Lágafelli í Austur-Landeyjum. — Margrét, gift Árna Einarssyni, símstjóra á Hvolsvelli. Við öll, sem til þekkjum, mun- um geyma minningu Sæmundar frá Lágafelli með ríkasta þakk- læti. Og við horfum um leið björt um augum fram á veg hans. „Því atorka og trú á æðri völd, það endist til tveggja heima". Jón Skagan. Tillaga rannsóknarnefndar Ameríku- bandalagsins. Friðhelgt svæði vi Costa Rica og Niearapa Costa Rica, 20. jan. — Reuter-NTB. RANNSÓKNARNEFND Ameríkubandalagsins, er undanfarið hefur unnið að því að kryfja til mergjar innrásina í Costa Rica, bar í dag fram þá tillögu, að bannaðar yrðu hernaðaraðgerðir á svæði beggja vegna landamæra Nicaragua og Costa Rica. Hefur tillaga þessi nú verið lögð fyrir utanríkisráðherra beggja rikjanna. • AMERÍKUBANDALAGIÐ ÁBYRGT Somoza, forseti Nicaragua, lýsti yfir því í gærkvöldi, að tvær orrustuflugvélar frá Costa Rica hefðu flogið yfir Nicaragua í gær- dag og varpað sprengjum á smá bæ nokkurn. Kvað hann flug- vélar þessar sennilega vera þær, er Bandarlkin tendu Costa Rica á dögunum. Lýsti Somoza yfir því, að Amer- íkubandalagið yrði að taka á sig ábyrgðina af afskiptasemi ainni, er orsakað hefði mjög hættulegt ástand. Ennþá logar allt í bardögum í norður hluta Costa Rica. VETBABGARÐURINN VETRARGARÐUKINN DANSLEEKIIB í Vetrargarðinum í kvöld klukkan 9. Hljómsveit BALDURS KRISTJÁNSSONAR leikur. Miðapantanir í síma 6710 eftir kl. 8. V. G. Ntta«i$ .«&«¦£« DANSLEIKUR að Þórscafé í kvöld klukkan 9 K. K. sextettinn Jeífcuc Aðgöngumiðar seldir £ré kl. 5—?. Hótel Borg Allir salirnir opnir í kvöld — Dansað til kl. 1 Enginn aðgangseyrir Aðgöngumiðar afhentir hjá dyraverði við aðaldyr frá kl. 8,30. — Borð ekki tekin frá. Rhumba-sveit Plasidos og Hljómsveit Þorvaldar Steingrímssonar M A R K tJ S Ef tir Ed Dodd OH, I'LL GO 3 HOME TD AW . FATHER AnD i AAOTHER POP A WHI14UÍTW6«'J GO BACK i',T.> j MOVIES' 1) — Eg hef áhyggjur vegna Markúsar og Jonna. 2) — Já, hversvegna eru þeir ekki enn komnir og margar vik- ur liðnar. Ætli þeir komi nokk- urntíma aftur? — Já, þeir koma ábyggilega. Þeir bjarga sér. 3) Á meðan: — Jæja, Andi minn, nú ert þú þornaður og þér Orðið hlýtt. Þá snúum við aftur suður til Koparbergs. 4) — Jæja, nú gengur það glatt, Freydís. Við förum heim, en hvað ætlar þú að gera? — O, ég fer heim til foreldra. minna. Síðan byrja ég aftur við kvikmyndirnar. -.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.