Morgunblaðið - 21.01.1955, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 21.01.1955, Blaðsíða 13
Föstudagur 21. jan. 1955 MORGVJSBLAÐIÐ 13 M ACAO Ný, bandarísk kvikmynd, afar spennandi og dularfull. Vald örlaganna Aðalhlutverk leika hin vinsælu: Robert Mitchum Jane Russr.l Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Síðasta sinn. Ný Abbott og Costello-mynd Að ##i Sprenghlægileg amerísk gam j anmynd um ný ævintýri j hinna dáðu skopleikara. £i end co-starring DOROTHY SHAY ttie Part Avenue HillbiHie $> Sýnd kl. 5, 7 og 9. Magnás Thorlasius hæstarcttarlögmaður. Málfhitriingsakrifstofa. Aoalstræti 9. — Sími 1875. Oscar's verðlaunamyndin Gleðidagur í Róm Prínsessan skemmtir sér. (Roman Haliday) Frábær, ný, óperumynd. — Þessi ópera er talin ein af allra beztu óperum VERDIS Hún nýtur sín sérstaklega vel sem kvikmynd, enda mjög erfið uppfærzlu á leik- sviði. — Leikstjóri: C Gallone Aðalhlutverk: Nelly Corrady, Tito Gobbi, Gino Sinimberghi. Hljóin- sveit og kór óperunnar l Róm, undir stjórn Gabriele Santinni. .— .Myndin .er sýnd á stóru breiðtjaldi. — Einnig hafa tóntæki verið endurbætt mikið, þannig, að söngvamynd sem þessi nýt- ur sín nú sérlega veV Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sala hefst kl. 4. BARBAROSSA, konungisr sjárœningjanna Æsispennandi, ný, amerísk mynd í litum, er fjallar um ævintýri Barbarossa, ó- prúttnasta sjóræningja allra tíma. — Aðalhlutverk: John Payne, Do:i:ia Reed, Gerald Mohr, Lon Chaney. Sýnd ki. 5. Bönnuð börnum. Frábærlega skemmtileg og í vel leikin. mynd, sem allsj staðar hefur hlotið gíf ur- \ legar vinsældir. Aðalhlutverk: Audrey Hepburn, Gregory Peck. Sýnd kl. 9. Goltmeisiararnir \ (The Caddy). j Sprenghlægileg amerísk gam \ — Sími 1384 — Frœnka Charleys anmynd. Aðalhlutverk: Dean Martin og Jerry Lewis Fjöldi vinsælla laga eru sungin í myndinni, m. a. lag- ið That's Amore, sem varð heimsfrægt á samri stundu. Sýnd kl. 5 og 7. Afburða fyndin og fjörug, ný, ensk-amerísk gaman mynd í litum, byggð á hin- um sérstaklega vinsæla skop leik, sem Leikfélag Reykja- víkur hefur leikið að und- anförnu við met-aðsókn. — Inn í myndina er fléttuð mjög fallegum söngva- og dansatriðum, sem gefa myndinni ennþá meira gildi sem góðri skemmtimynd, enda má fullvíst telja, að hún verði ekki síður vinsæl en leikritið. Aðalhlutverk: . Ray Bolger Allyn McLerie Robert Shackleton Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2. Síðasta sinn. Sími 1544 — BROTNA ÖRIN IAMES \^ g*____JAHES Stewart Mjög spennandi og sérstæð, ný, amerísk mynd í litum, byggð á sannsögulegum heimildum frá þeim tímum er harðvítug vígaferii hvítra manna og Indíána stóðu sem hæðst og á hvern hátt varan- iegur friður varð saminn. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. \ Hainarfjartfar-bíó \ — Sími 9249 — | VIVA ZAPATA Amerísk stórmynd, byggð á sönnum heimildum um ævi- og örlög mexíkanska bylt- ingamannsins og forsetans Emiliano Zapata. Aðalhlut- verk: Marlon Brando Jean Peters o. fl. Sýnd kl. 7 og 9. )m BEZT AÐ ALGLÍSA t MORGUNBLAÐIISU Sími 81936 winner mm Ati !» Ifi£ WESFS WHJEST 808M TOWS! Crippe Creek Ofsa spennandi, ný, amer ísk litmynd. Um gullæðið mikla í Colorado á síðustu öld. Mynd þessi, sem að nokkru er byggð á sónnum atburðum, sýnir hina marg- slungnu baráttu, sem á sér stað um gullið. George Montgomery Karin Booth Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ ! GULLNA HLIÐIÐ eftir j DAVÍÐ STEFÁNSSON frá Fagraskógi Sýning í kvöld kl. 20,00 í tilefni 60 ára afinælis hans. Leikstjóri: Lárus Pálsson Hljómsveitarstjóri: Dr. V. Urbancic Músik eftir: Dr. Pál ísólfsson UPPSELT! Þeir koma í haust Sýning laugardag kl. 20. Bannað fyrir börn innan 14 ára. Operurnar PAGLIACCI og CAVALLERIA RUSTICANA Sýning sunnudag kl. 20. Aðeins fjórar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15—20,00. — Tekið á móti pöntunum. Sími 8-2345 tvær línur. — Pantanir sæk- ist daginn fyrir sýningardag annars seldar öðrum. BEZT AÐ AUGLfSA A t MORGUISBLAÐINU Y FELAGSVIST !v " OG OAi\lS | í G.T.-húsinu í kvold kl. 9 Í Sex þátttakendur fá kvöldverðlaun um 400 kr. virði. Komið snemma, forðist þrengsli. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 — Sími 3355

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.