Morgunblaðið - 21.01.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 21.01.1955, Blaðsíða 15
Föstudagur 21. jan. 1955 MORGUNBLAÐIÐ 15 rí/<>f fjf il f (f iun Laugavegi 62 — Sími 3858 RÁÐSKONA óskast Ráðskona ég reynast vil, rösk og snotur kona, ljúfur ef þig langar til, lát mig vita svona. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld, mei'kt „Ráðskona — 632“. Burrouffhs Höfum fengið aftur nýja sendingu BÚÐARKASSAR H. BENEDIKTSSON & Co. h.f. Hafnarhvoll — Sími 1228 • • LOCTAK Eftir kröfu bæjarstjórans í Keflavik og að undangengn- um úrskurði verða lögtök látin fara fram án frekari fyrir- vara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð bæjarsjóðs Kefla- víkur að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar aug- lýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Ógreiddum útsvörum 1954 og eldri, fasteignagjöldum 1954 og eldri (fasteigna- skatti, vatnsskatti og holræsagjaldi). Bæjarfágetinn í Keflavík, 19. jan. 1954. A. Gíslason. Kristján Ó. Skagfjörð H/F. ....... | Mó&urmálsdagur helgaður s Davíð Stefánssyni frá Fagraskógi Þakka innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför KRISTINS GÍSLASONAR frá Einarshöfn á Eyrarbakka. Guðni Helgason. Fyrir hina miklu samúð og vinarþel, sem okkur hefur verið sýnt við andlát dóttur, eiginkonu og móður INGER OLSEN AIKMAN vottum við öllum innilegasta þakklæti okkar. Andrew Aikman Metha og Carl Olsen og börn. Á ALLT GLER! í tilefni sextugsafmælis Davíðs Stefánssonar skálds hefur fræðslumálastjórnin ákveðið að helga honum sérstakan móðurmálsdag í öllum skólum landsins og verk hans kynnt hinni upprennandi ungu kynslóð. Helgafellsútgáfan gefur út á afmæli skáldsins, sérstaka æskulýðsútgáfu af ástsælustu ljóðabók þjóðarinnar, Svörtum fjöðrum Davíðs. Er bókin í litlu handhægu broti og kostar aðeins kr. 20.00, svo hvert barn geti eignast hana og lesið. Takmarki'5 er, að öll börn og unglingar eignist bókina. Foreldrar ættu að gefa börnum sínum eintak af Svörtum fjöðrum og þau munu verða fyrir sömu áhrifum af hinum heilbrigða fögnuði skáldsifís, lífstrú og smitandi tempera- menti og þau urðu sjálf fyrir, er hún kom út fyrst 1919. Vegna f jölda áskorana hefir forlagið látið ljósprenta í tveim litum hina fallegu mynd Eðvarðs Sigurgeirssonar af Davíð Stefánssyni og verða nokkur eintök til sölu í bóka- búðum þessa dagana. Trygging forlagsins eru höfundarnir. HELGAFELL Vegna jorðarfarar Gottsveins Oddssonar, úrsmíðameistara, verða verzlanir og vinnustofur lokaðar frá kl. 12—4 í dag, föstudaginn 21. janúar. Urómi&apélacj L^ólandó un Verzlunin verður lokuð í dag frá klukkan 12—15 vegna jarðarfarar. <=>C}óóafoóS L.f. Félagslíf Fi*á Guðspekifélaginu: Reykjavíkurstúkan heldur fund í kvöld, 21. þ. m., kl. 8,30. Fundar- efni: Minnzt verður tveggja lát- inna félaga, Páls Einarssonar, fyrum hæstaréttardómara, og Þör- láks Ófeigssonar, byggingameist- ara. Grétar Fells talar og frú Þórunn Þorsteinsdóttir syngur einsöng við undirleik ungfrúar Hildar Þorsteinsdóttur. Félagar, sækið vel! — Gestir velkomnir. í. R. — Skíðafóík! Spilað verður í félagsheimilinu, í kvöld frá kl. 8. Allir velkomnir. SkíSadeildin. Handknatlleiksdeild K. R.: Æfingar i ^cvöld kl. 7,40—8,30, 3. fl. karla. Kl. 8,30—9,20, m. og 2. fi. kvenna. Kl. 9,20—10,10, m., 1. og 2. fl. karla. —■ Stjórnin. ÁRMENMNGAR! Munið æfingarnar í kvöld í 1- þróttahúsinu. — Minni salur: Kl. 7 fimleikar drengja. Kl. 9 hnefa- leikar. — Stóri salur: Kl. 7 frjáls- ar íþróttir. Kl. 8 öldungafl. fiml. Kl. 9 áhaldaleikfimi karla. Mætið vel. — Stjórnin. Nýja plast-klæðningin með líminu á tilbúin til notkunar — Glæsilegt úrval af fallegum litum — Það mun ekki vera ástæða til að efa að þessi dásamlega bók eigi jafnbrýnt erijndi við æskuna í dag og fyrir 35 ár- um, er hún svalaði þorsta hennar eftir meiri fegurð, heitari róm&ntík, djarfari hugsun, öruggari trú á lífið og landið. Faðir okkar INGVAR INGVARSSON fyrrum bóndi, Neðradal, Eyjafjöllum, sem andaðist 12. jan., verður jarðsettur laugardaginn 22. jan. Blóm afþökk- uð. — Þeir, sem vildu minnast hans, vinsamlegast láti Slysavarnafélag Islands njóta þess. Börn, tengdabörn og barnabörn. COINl- TACT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.