Morgunblaðið - 22.01.1955, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.01.1955, Blaðsíða 1
16 sáður 42. árgangur 17. tbl. — Laugardagur 22. janúar 1955 Prentsmiðja Morgunblaðsiru Landsjæðslus]óSi trvsffðiir tekjusfofn Fær 20 aura af hverjum vindlingapakka — Búizt er v/ð að aukning tekna sjóðsins gefi numið Vi—1 millj. kr. Þjóðskáldið flytur prólógus við sýningu „Gullna hliðsins" í gær. — Ljósm'. Mbl. Ól. K. M. Daví'ð Sfefánsson íteff hylHur í Þjóðlsikhúsinu / ræðu lýsfi hann vaxandi samúð og batnandi kjörum isl. skálda SÝNINGIN á Gullna hliðinu í gærkvöldi v'ar hin glæsilegasta og hin ánægjulegasta að öllu leyti fyrir leikhúsgesti, en þar var hvert sæti skipað. Þjóðskáldið Davíð Stefánsson flutti prólóginn í upphafi Ieiks með sömu snílld og áður og jók það fögnuð leik- húsgesta að heyra hann og sjá. Hitlersmenn fá embœttil TVEIR háttsettir herforingjar í her Hitlers forðum, hafa verið latnir lausir ur rússneskum iángabúoum og segir í sömu frett ^ð þeir muni taka við mikilvæg- um hertoiing.jastöðum í her (f i iðarríkisins?) Austur-Þýzka- ianus. Fréttin er frá „T&gliche Rund- schau'' og segir að þetta séu for- ingjarni.- FCi'dinand Cchörner og j.ians Voss. Schörner er þekktur sem mest hataði foringi í her Hili- ers. Hann lét hengja hundru'ð þýzkra hernianna fyrir heigul skap, er itll barátta var orðin vonlaus á undanhaldi þýzka hersins 1945. Er hann haíði svo gert, skipti hann sjálfur um föt og i'lýði á laun og gaf sig fram við Ameríkumenn, sem afhentu hann Rússum. Voss var einn þeirra er var með Hitler er sprengjutiiræðið var við hann gert 20. júlí 1944. Hann var tekinn til fanga af Rússum. Þeir voru báðir dæmdir í langt fangelsi — Schörner í 25 ára fangelsi. Nú lofa þeir í bréfi, segir í frétt inni, góða meðferð í rússnesku fangabúðunum og lofa að berjast vel fyrir sameiningu Þýzkalands. HÁKON BJARNASON, skógræktarstjóri, skýrði fréttamönnum frá því í gær, að vindlingapakkar þeir, er metkja á Land- græðslusjóð ríkisins, kæmu á markaðinn bráðlega, að öllum lík- indum á mánudag. Búizt er við, að tekjur Landgræðslusjófts auk- ist af ráðstöfun þessari um hálfa til eina milljón kr. á ári, ef sai- an gengur vel. Er Landgræðslusjóði tryggður með þessu gildur tekjustofn til skógræktarstarfsins. PARIS: — Magda Fontagnes, sem áður var ástmær Benico Musso- linis, var í gær ákærð fyrir þjófn að. Var hún svo illa haldin að bera varð hana á börum inn í réttarsaiinn. Var hún fundin sek DAVÍÖ HYLLTUR ? Að loknum leiknum steig þjóð- leikhússtjóri upp á sviðið, en leik endur og hljómsveitarstjóri böfð j. safnazt þar saman. Flutti þjóð- leikhússtjóri ræðu þar sem hann ávarpaði Davíð Stefánsson og þakkaði honum fyrir Gullna hlið- ið og önnur skáldverk hans. Er hann hafði lokið máli sínu flutti foi'maður þjóð'eikhússráðs, Vil- hjálmur Þ. Gíslason, snjalla ræðu þar sem hann lýsti skáldskap Davíðs Stefánssonar og gildi hans fyrir íslenzka þjóð í nútíð og framtíð. Bað hann leikhúsgesti að hylla Davíð Stefánsson með fer- fölciu húrrahrópi og var svo gert, en á meðan á þessu stóð, voru leikararnir og Davíð á leiksvið- inu. ÁVARP DAVÍBS Skáldið tók nú til máls og flutti snjallt erindi, þar sem hann í Framh. á bls. 2 PaBim©rE€: — og ís ve^ á QundunuEn 4 hafo Míið lííið vegno kalda VE T U R með miklum kuldum grúfir nú yfir Danmörku, segir í danska blaðinu Dagens Nyheder frá í gær. Veðurfræðing- arnir spáðu þá allt að 20 — tuttugu — stiga frosti. Á dönsku sund- unum versnar ástandið stöðugt. Margar smærri eyja eru þegar einangraðar með öllu. Hafði þá verið gefin út skipun um að kynda undir kötlum ísbrjóta danska ríkisins og verða þeir því sendir á vettvang. Sölutregðo er ú fiski SÖLUTREGÐA er nú á frystum fiski, svo og skreið, og mun allt annað vera uppi á teningnum í því efni, en í ársbyrjun 1355. Af þessum sökum er nú jafn- mikið af fiski saltað og fer til herzlu og hraðfrystingar, í ver- stöðvunum hér syðra. Alls á danska ríkið 5 ísbrjóta, en enginn þeirra er tiltækilegur með minna en sólarhrings íyrir- vara. Munu þeir aú vera komnir á leiS til þeirra staða, þar sem nauðsyn krefur að iiiglmgaieið- um sé haldið opnum. Blaðið segir ennfremur: ís er allmiUill í Limafirði og í Marie ager firði og í Hróarskeldu- firði er c-innig svo þykkur :ís, að lítil skip kemast ekki í segn hjálparlaust. Á milli Sjálands og Mön er ísbreiða og sömu sögu er að segja um ótal víkur og flón svo og í fjarðarbotn- Fari svo, sem veðurfræðingar spá, að hiirkufrost geri, or víst að flest suiiilín ieggur. netdaeAstanð . Á smáeynni Nyord milli Mön og Sjálands varð ástandið í gær alvariegt. Eyjan he:.ur dögum saman veriu sambandslaus við umheiminr. vegna íssins og í gær kom að þvi, að brauð-, smjör- líkis- og kaííibirgðir voru á þrct- Framh. á bls. 10 -<! PARIS, 21. jan. — Signa flæðir nú yfir bakka sína og hefur valdið milljónatjóni í Parísarborg. Eru kjallarar húsa er lægra standa i'ullir vatni. Unnið er að því af mikl-, um fjölda manna að hlaða sandpokagarða til að draga úr tjóni af völdum fíóðsins. I Ni' krum neðanjarðarbraut-1 arstöðvum hefur verið lokað! og i sumum stóium og þekkt- um byggingum er nú vatns- flóð. Má þar til nefna Notre Dame kirkjuna og þinghúsið — Bourbonnehöliina. Víða í sveitum Frakklands veldur flóð tjóni. Er fólk v.ða í vandræðum og leita flugvél- ar það uppi. Búizt er við vax- andi flóðum. — Reuter-NTB. * FÆSTA MUNAR UM 10 AURA Eins og kunnugt er var sam- þykkt við afgreiðslu síðustu fjár- laga á Alþingi, að Landgræðslu- sjóð yrði heimilt að innheimta allt að 20 aura aukagjald af hverjum pakka af nokkrum teg- undum vindlinga. Verður þar fyrst í stað um að ræða Camel og Chesterfield vindlinga. Ef sal- an gengur vel verða Raleigh vindlingar einnig merktir Land- græðslusjóði. Eftir sem áður munu vindlingategundir þessar fást án aukagjaldsins, en skóg- ræktarstjóri benti réttilega á, að fæstir hirða um þá t;u aura, er þeir fá til baka af tíu krónum fyrir hvern vindlingapakka. Tekjur þær, er aflast af auka- gjaldinu, renna beint í Land- græðslusjóð og verður varið til kaupa á fræjum, til að auka upp- eldi plantna og lækka með því söluverð þeirra, og til að velja úr einstakar trjátegundir, er hent- ugar eru til ræktunar hér á iandi. ^ MARKIÐ ER 2 MILLJ. PLANTNA Á ÁRI Tekjustofn þessi gerir Land- græðslusjóði kleift a'ð' ná settu Framh. á bls. 2 Þessi hávöxnu lerkitré eru í Hallormsstaðaskógi. Tréin eru um 33 ára gömul. . .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.