Morgunblaðið - 22.01.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 22.01.1955, Blaðsíða 12
12 JŒYKjÁVÍKIJíO FU%U CHARUYS gamanleikurinn góðkunni Sýning í dag kl. 5. 63. sinn. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 2. Sjónleikur í 5 sýningum. Brynjólfur Jóhannesson í aðalhlutverkinu. Sýning anna'ð kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4-—7 og 4 morgun eftir kl. 2. — Sími 3191. — itSLEHZ^A npUÐULEIKHUSIO Hans og Gréla 00 Rauðhelta i Sýning sunn- i dag kl. 3. í Iðnó. Baldur Georgs sýnir töfrabrögð í hléinu. —• Aðgöngumiðar seldir frá kl. 11 á sunnudag. Sími 3191. UTSALA á kápum. Fjölbreytl úrval. *ÍJelclur L.p. Bankastræti 7. UTSALA á gluggatjaldaefni. ddefdur li Bankastræti 7. MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 22. jan. 1955 - 250 komir.... Pramh. af bls. 8 hugarþelið sem á bak við söng hennar bjó. Fræg útlend söng- kona kemur óbeðin á fund til okkar og lætur í ljós ósk um að syngja fyrir slysavarnakonur, og syngur svo að allar verða stór- hrifnar. Deildin þakkar frk. Melander fyrir komuna og hið fagra sem hún veitti okkur með söng sín- um. Deildin þakkar einnig hinum unga leikara, Benedikt Árnasyni, fyrir upplesturinn. Gæfan fylgi þeim báðum. Þá var drukkið kaffi. Dans stiginn til kl. 1. Kona. Vinir Iflós kærðir BELGRAD, 22. jan.: — Málaferl- in gegn Djilas og Dedijer, júgó- slafnesku kommúnistaleiðtogun- um, sem sviftir hafa verið öllum embættum og sakaðir um að hafa gerst landráðamenn með því að veita blaðasamtöl við erlenda blaðamenn, hefjast á mánudag- inn 24. þ.m. Djilas var áður varaforseti Júgóslafíu og Dedijer hefir skrif- að ævisögu Titos; nú verður höfð- að sakamál gegn þeim, fyrir að hafa gagnrýnt Tito-stjórnina í er- lendum blöðum. X BEZT AÐ AUGLÝSA X T / MORGUISBLAÐIM T ■■■■■■■■■■■»■■ ... S i ; Ingólfscafé Ingólfscafé 9 : Eldri dansarnir ■ : í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9 : ; : Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5. — Sími 2826. ipinnnnnnmniiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiniiniiiiiiiiiiiiiia DAIMSLEIKtjR Vetrargarðurinn V etrargar SuriaB DANSLEIKUR í Vetrargarðinum j kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 3—4. — Sími 6710 V. G. IÐNÓ IÐNÓ klukkan 9. HLJOMSVEIT SVAVARS GESTS. j| Aðgöngumiðasala frá klukkan 6—7. |§ iiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimimmi' Dansleikur í Iðnó í kvöid kl, 9, Söngvari: Haukur Morthens. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5. sími 3181. Efri salur Neðri salur rm Donsleikni til kl. 2 Skemmtiatriði: Blökkumaðurinn Harry Wíiliams Haukur Morthens. Tvær hljómsveitir undir stjórn Árna ísleifs og Magnúsar Randrup. Aðgöngumiðasala í Röðulsbar allan daginn og við innganginn. A T H: Til hagræðis fyrir fólk, sem býr 1 Vesturbæ og miðbæ, verða miðar einnig seldir í Quik-bar, Austur- stræti 4. Gömlu dansarnir í G. T. húsinu í kvöld kl. 9 Sigurður Ólafsson syngur með hljómsveitinni. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. ---- Skemmtið ykkur án áfengis. ------- Sólarkaffi-íagnaður ísfirðingafélagsins verður í Sjálfstæðishúsinu þriðjudag- inn kl. 8,30 síðd. Bæjarins beztu skemtikraftar. Aðgöngumiðar og borð tekin frá í Sjálfstæðishúsiu frá kl. 2—6, mánudag og þriðjudag. Bezta og ódýrasta skemmtun ársins. HUSNÆÐI Gömlu dansarnir að Þórscafé í kvöld klukkan 9 Hljómeveit Jónatans Ólafssonar. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—?. ■ ■ ! Félag Suðurnesjamanna \ Þorrahléf m m ■ ■ : verður haldið í Góðtemplarahúsinu í Hafnarfirði, laug- j ; ardaginn 29. þ. m. — Fjölbreytt skemmtiskrá. ; við miðbæinn, ca. 340 fermetrar, hentugt fyrir verzlun eða iðnrekstur er til leigu. Tilboð merkt: „Verzlun — iðnaður 661“, sendist blaðinu strax. Nánar auglýst síðar. NEFNDIN M A R K tJ S Eftir Ed Dodd ^ BEZT AÐ AUGLÝSA í MORGUISBLAÐIM ‘ 1) — Varstu áður kvikmynda- leikkona? — Nei, ég var kvikmyndatöku- stjóri áður en ég gifti mig. Ég vann við töku stuttra kennslu- mynda. 2) — Og er pabbi þinn kvik- myndamaður? — Nei, nei. Hann er Verksmiðju stjóri. Hann framleiðir veiði- og íþróttatæki. Freymóðs-verksmiðj an. 3) — Nú er ég steinhissa. Ég hef notað Freymóðs-veiðisteng- ur svo árum skiptir. Það eru góð tæki. — Þá þyrftirðu bráðum að hitta hann pabba. Hann er ágætur ná- ungi. 4) — Heyrðu annars, hvers- vegna flýgurðu ekki heim með mér? — Nei, ég hef ekki tíma til þess. Ég verða að fara og hitta kær- ustuna mína, sem bíður heima hjá honum Jonna. ■■■ ■ ■ ■■■■ !!■ ■ ■ ■■ ■■■■■■■■■* «J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.