Morgunblaðið - 23.01.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 23.01.1955, Blaðsíða 3
Sunnudagur 23. jan. 1955 MORGUTSBLAÐIÐ 3 VERÐBRÉFAKAUP OG SALA Peningalán ♦ Eignaumsýsla. Ráðgefandi um fjálmál. Kaupi góð vörupartí. Uppl. kl. 6—7 e. h. JÓN MAGNÉSSON Stýrimannastíg 9. - Sími 5385. Til sölu vegna brottflutnings af íslandi: húsgögn og " rafmogns- heimilistæki þ. á m. sjálfvirk þvottavél, ryksuga, rafmagnssteikara- ofn, radio, buffet, barnarúm fyrir 2ja—14 ára, skíði og tjald. Uppl. frá kl. 12—4 að Kvisthaga 5. Hvítir hattar angora, jersey og fill, koma í búðina á morgun. Hattabúð Reykjavíkur Bamakjólar amerískir. Allar stærðir nýkomnar. Hattabúð Reykjavíkur Amerískir kjólar nýkomnir. Hattabúð Reykjavíkur Laugavegi 10. TH RIV IILOR-H R LI NStJ M BJ@RG Sólvallauöíu 74. Síml 32S7. II a r ni a h I i ð 6. Leigið yður bíl og akiS sjálfir. Höfum til leigu i lengri og skemmri tíma: Fólksbifreiðar, 4ra og 6 manna. — „Station“-bifrciðar. Jeppnbifreiðar. „Cariol“-bifreiðar með drifi á öllum hjólum. Sendiferða- bifreiðar. BlLALEIGAN Brautarholti 20. Símar 6460 og 6660. Drengjapeysur verð frá kr. 76,50. — Karlmannapeysur. — Verð frá kr. 127,00. — Telpu-golftreyjur. — Verð frá kr. 90,00. — Önnumst kaup og sölu fasteigna ALM. FASTEIGNASALAN Austurstræti 12. - Sími 7324 Spælflauel margir litir. Kjólatweed, nælontvinni, margir litir. Vesturgötu 4. Bílar til sólu Ford ’51 Mercury '50 Mcrcury ’48 Mereury ’47 Chevrolet ’53 Chevrolet ’49 Chevrolet ’47 Hudson ’49 Standard ’50 Standard ’48 Fiat ’54 Morris ’53 Morris ‘50 Morris ’47 Austin 10 ’47 Austin 8 ’47 Willy’s ’47 BÍLASALAN Klapparstíg 37. Sími 82032. ALMA COGAN: Skokiaan This Ole house THE CHORDS: Sh-boon Little Maiden MARIO LANZA: Gaudeamus Igitur Summertime in Heidelberg Nýjar plötur með: Deep rjver boys, Toralf Tollefsen, o. m. fleirum. EINNIG hæggengar plötur, 33 og 45 snúninga. FÁLKI NN (hljómplötudeild). Höíum kaupendur að 2ja og 3ja herbergja í- búðarhæðum á hitaveitu- svæði. — Góð útborgun. Höfum ennfremur kaupanda að einbýlishúsi, ca 4ra herbergja íbúð, sem má vera í Laugarneshverfi eða Langholti. Útborgun ca. kr. 250 þús. TIL 5ÖLU Á Akranesi: nýlegt steinhús, 100 ferm, 2 hæðir og ris með 2ja og 3ja herbergja íbúðum m. m. Allt laust í vor n. k. Hagkvæmt verð og útborgun. Á Blönduósi: steinhús, 95 ferm., með 3 íbúðum, 2ja, 3ja og 4ra herbergja, á- samt 115 ferm. verkstæð- ishúsi, sem er járn- og trésmíðaverkstæði, og geta allar vélar fylgt, ef ósk- að er. Skipti á húseign eða íbúð í Reykjavík æskileg. I Neskaupstað 80 ferm. húseign á mjög vægu verði. Einnig ýmsar eignir víða annars staðar á landinu. iBankastræti 7. - Sími 1518. Bandsog Viljum kaupa bandsög. — Mætti vera notuð. — Upp- lýsingar í sima 6460 á morg- un og næstu daga. Pelsar — G/a/verð Barnapelsar frá kr. 65,00. Dömupelsar frá kr. 350,00. VÉSTA H/F. Laugavegi 40. Segulband Sem nýtt amerískt segul- bandstæki (Revere) til sölu, ásamt fjórum spólum. Til- boð sendist afgr. Mbl. fyrir miðvikudag, merkt: „Segul- band — 646“. Svetnsófar — Armstólar Þrjár gerðir af armstólum fyrirliggjandi. Verð á arm- stólum frá kr. 785,00. HÚSGAGNAVERZLUNIN Einholli 2. (við hliðina á Drífanda) Hárgreiðsludama 1. fl. þýzk hárgreiðsludama óskar eftir atvinnu á ís- landi. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 1. febr., merkt: „Hárgreiðsludama — 664“. Brezka sendiráðið óskar eftir íbúð með hús- gögnum. Upplýsingar á mánudag. Sími 5883 og 5884. Nýir samkvœmis- kjóiar Sniðanámskeið hefst miðvikudaginn 2. febr. Kvöldtímar. Kennt að sníða dömu- og telpukjóla. Einnig tilsögn við að þræða saman það, sem sniðið verður. Ásdís GuSjónsdótlir Ingibjörg Hallgrímsdóttir Hverfisgötu 49, II. hæð (gengið inn frá Vatnsstíg) Einnig upplýsingar i síma 6125 frá kl. 2—4 eftir hád. VESTURGÖTU- UTSALAM Vesturgötu 12. Vesturgötuútsalan opnar á mánudagsmorgun. Á boð- stólum verða alls konar vefnaðar- og fatnaðarvörur á ótrúlega lágu útsöluverði. VESTURGÖTUÚTSALAN Vesturgötu 12. Lyklakippa með gullhring, merktum: „Petrún“ hefur fundizt. — Vitjist í Matstofu Austur- bæjar. Hálló! Halló! Húsráðendur! Mig vantar herbergi, helzt í Teigunum eða miðbænum. Þarf ekki að vera stórt. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstudag, merkt: „Herbergi — 665“. Óska eftir ráðskonustöðu helzt hjá einum manni. Er með börn, 8 ára og 7 mán— aða. Tilboð, merkt: „Ráðs- kona — 669“, sendist afgr. Mbl. Svampgúmmí Framleiðum úr svamp- gúmmíi: Rúmdýnur Kodda Púða Stólsetur Bilasæti Bílabök Teppaundirlegg Plötur, ýmsar þykktir og gerðir, sérstaklega hentugar til bólstrunar. Svampgúmmí; má sniða i hvaða lögun sem er, þykkt eða þunnt, eftir óskum hvers og eins. Pítur Snmflno; VESTUR G ÖTU7I S i M I 81950 Lottpressur Stórar og smáar loftpress- ur til leigu. — riTun SnmnnD; Ódýrir krepnælonsokkar Lækjargötu 4. PIIMIOiM í Dodge Weapon 9" óskast. Upplýsingar í síma 6758. KEFLAVÍK Victory peysur Síðar karlmannanærbuxur á stórlækkuðu verði. — Kven- golftreyjur, barnapeysur, kuldaúlpur. BLÁFELL Fæðissala Getum bætt við 2—3 reglu- sömum mönnum í fast fæði. Upplýsingar í síma 81236 eftir kl. 18,00. KEIMIM8LA Tek krakka í heimakennslu. Sími 80832. HUSGÖGIM til sölu tveir klæðaskápar, annar þrísettur, og rúm- fatakassi. Einnig Grundig segulbandstæki. Sími 80832. Chevrolet ’47 lítið keyrður, til sölu við Borgarbílstöðina frá kl. 1 í dag. Einnig Chevrolet- mótor. Vil kaupa eða taka ú Ieigu litla 2ja her- bergja ibúð (ris). Má vera óstandsett að einhverju leyti. Tilboð, merkt: „Fagmaður — 668“, sendist afgr. Mbl. fyrir mánaðamót. Ibúð til leigu á hitaveitusvæðinu, 3 her- bergi og eldhús. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld, merkt: „Holt — 667“. Olíubrennarar frá Chrysler Airtemp H. Benediktsson & Co. h.f. Hafnarbvoli. — Simi 122S HEIMILIÐ er kalt, ef gólfteppin vant- ar. Látið oss þvi gera >a8 hlýrra með gólfteppum vor- um. Verzlunin AXMINSTER Sími 82880. Laugavegi 45 B (inng. frá Frakkastíe).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.