Morgunblaðið - 23.01.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.01.1955, Blaðsíða 5
Sunnudagur 23. jan. 1955 MORGIJTS BL A fí I SjáifstæðisféBag ICópavogshrepps SPSLAKVÖLD halda Sjálfstæðisfélögin í Kópavogi í Tjarn- arcafé, uppi, þriðjudaginn 25 janúar 1955, klukkan 8,30 e. h. EINSÖNGUR — TVÍSÖNGUR DANS Strætisvagn flytur fólk heim að skemmtun lokinni. Fjölmennið stundvíslega Skemmtinefndirnar. Hiísmæbraskðlinn á Hallormsstað mun halda námskeið í saumum og vefnaði er hefjast 1. marz og námskeið í matreiðslu og garðyrkju er hefjast 1. apríl. — Umsóknir sendist forstöðukonu fyrir miðjan febrúar. Ásdís Sveinsdóttir. I. Verzlanir um land allt Höfum fyrirliggjandi: Karlmannafatnað, margar gerðir Telpnaúlpur Sjóstakka, gulir Karlmannasokka nælon, ull og baðmull Sjópokar Kvenbuxur Unglinganærföt Barnanærföt Barnanáttföt Bleyjur Bleyjubuxur Svuntur, hvítar Vettlingar, gulir Karlmannaskór, margar gerðir Kvenskór, margar perðir Unglingaskór Barnaskór Leitið til okkar tj-y —“j Ct3 j-V Sameinada Tterksmidjuajfgreidslan BRÆÐRABORGARSTlG 7 - REYKJAVÍK Símar: 5667 — 81099 — 81105 — 81106 BIFREIÐAEIGENDUR Vér höfum þá ánægju að tilkynna yður, að vér höfum nú fyrirliggjandi á afgreiðslustöðvum vorum að Reykjanes- og Suðurlandsbraut nýja tegund af bifreiðaoííunni Shell X-100, er nefnist 10W-30 ALGJÖRLEGA NÝ OLÍA Hin nýja fjölhæfa bifreiðaolía hefur ekki einungis aíla kosti Shell X-100, heldur er hún auk þess blönduð efnum, sem aðhæfa seigjueiginleika henn- Auðveldari gangsetning Minna slit Lækkaður ar hinu breytilega liitastigi hreyfilsins á hverjum ííma. — Fram að þessu hefur verið nauðsynlegt að skipta um olíuþykkt sumar og vetur. Nú nægir að hafa sömu þykkt aílt árið, ef noíuð er hin nýja reksturskostnaður Bifreiðaolían Shell X-100 10W-30 er lítið eitt dýrari en venjuleg olía, en á móti vega hinsvegar SHELL X-100 10W-30 NOTUÐ í STAÐ 3-SAF ÞYKKTA Hin nýja olíutegund 10W-30 er notuð í stað þykktanna SA.F. 10 W 20/20W og 30. — Hún heldur smurningshæfni sinni við öll hitastig í hreyflinum og verndar hann því við hin breytilegustu skilyrði. MUNIÐ: margir mikilvægir kostir. — Við notkun Shell X-100 10W-30 verð- ur núningsmótstaðan minni, er sérstaklega kemur fram við ræs- ingu bifreiðarinnar í köldu veðri. Ræsing lireyfilsins að vetrarlagi verður því auðveldari og álag á rafgeyminn mun minna. Minni núningsmótstaða hcfur einnig í för með sér minni benzíneyðslu og minna slit á hreyflinum. Reksturs- kostnaður bifreiðarinnar lækkar Allir kostir Shell X-100 auk aðhæfðrar seigjugráðu við öll hitastig allt ár- ið um kring. HLUT AFÉLAGSÐ Á ÍSLANDI því all verulega. ÁSIGKOMUI.AG .IIREYFILSIN S Þér verði'5 því aðeins aðnjót- andi fulls hagnaðar af hin- um ótvíræðu kostum Shell X-100 10W'-30 að hreyfillinn sé í góðu ásigkomulagi. Ef þér eruð í vafa, látið þá fag- mann atliuga hreyfilinn áður en þér notið hina nýju olíu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.