Morgunblaðið - 23.01.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 23.01.1955, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 23. jan. 1955 Stjérsiubíó | Sími 81936 WiNNER TAKE AfcL n THE WEST'S WILDCST SSSM TOWK! Crippe Creek Ofsa spennandi, ný, amer- ísk litmynd. Um gullæðið mikla í Colorado á síðustu öld. Mynd þessi, sem að nokkru er byggð á sönnum atburðum, sýnir hina marg- slungnu baráttu, sem á sér stað um gullið. George Montgomery Karin Kooth Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hrakfalla- hálkurinn x va<~ • • * W v> a. Aio&fCALm/if/wemi: Bráðskemmtileg og spreng- hlægileg litmynd með Mickey Rooney. Sýnd kl. 3. Mikið úrval af trúlofunar- hringjum, ateinhringjum, eymalokkum, hálsmenum, skyrtuhnöppum, brjóst- hnöppum, armböndum o. fl. Allt úr ekta gulli. Munir þessir eru smíðaðir í vinnustofu minni, Aðalstr. 8, og seldir þar. Póstsendi. KJARTAN ÁSMUNDSSON gullsmiður. Sími 1290. — Reykjavík. - í Þjóðlelkhúsinu Framh. af bls. 2 Þegnar slíks þjóðfélags og skáldin þó miklu mest þurfa í senn að geta verið dreymendur draumanna og vinnendur verk- anna. í þessu landi hefur nú um langt skeið verið ort hvað mest og stórbrotnast í framkvæmdum og framförum. Við skulum samt engan veginn láta telja okkur trú um það að við lifum hnignun bókmennta og tungu eða yfirvofandi hættur þeirra af óöflum og ósköpum. Við búum við þá sömu óvissu sem allur heimurinn býr við. En við getum fagnað því að samfara mesta framkvæmdatíma í sögu okkar hefur farið blóma- öld bókmennta og frjósamur vaxt artími annarra lista. Það er verkefni skálda í orð- um og tónum og litum að túlka líf kynslóða sinna eins og það er ofið saman í erfðum og von- um, í tilfinningum og rökum. Davíð Stefánsson er þjóðskáld í dag af því að í þroska hans hefur speglast lífsferill samtím- ans og verið túlkaður af hita hjartans og hispursleysi skap- mikils en einlægs skálds. Skáldskapur Davíðs Stefáns- sonar er okkur sönnun fyrir festu og kjarki í þjóðareðli okkar, fyrir mýkt og frjósemi máls okkar, fyrir listhæfni aldagamals skáld- forms og hæfileika þess til að túlka nýtt líf og nýjar kyn- sióðir. Davíð Stefánsson skal vera hylltur í kvöld sem höfðingi þjóðlegrar íslenzkrar skáld- menntar með alþjóðlegri útsýni, sem söngvari æsku, fegurðar og frelsis. Ég bið yður að taka undir heillaóskir Þjóðleikhússins til Davíðs Stefánssonar með fer- földu húrrahrópi. Sjómaður — íbúð Sjómann í millilandasigling- um, vantar litla, tveggja herbergja íbúð, hjá rólegu fólki, sem fyrst. Tvennt í heimili. Fyllstu reglusemi heitið. Vinsamlegast hringið í síma 81766 milli 7 og 10 í kvöld og annað kvöld. Kaffi Nýbrennt og malað, í loft- þéttum sellophanumbúðum. Verzí. Ha!!a Þárarins Vesturg. 17. 3447 — sí Hverfisg. 39. ni — 2031. —■ Grunnvíkingar Framh. af bls. 8 fyrir útgerð þar. Ennfremur er nauðsynlegt að fá akveg yfir Snæfjallaheiði vestur að Djúpi, og þar með samband við akvega- kerfi landsins. Loks væri ákaf- lega mikils virði ef hægt væri að virkja aðra hvora ána í Grunnavík til raforkuframleiðslu fyrir byggðarlagið. Ef þetta kæmist í framkvæmd, er ég ekkert í vafa um að Grunnavíkurhreppur mun hald- ast í byggð í framtíðinni. Fólkið, sem er þar núna vill alls ekki fara þaðan burtu fyrr en í fulla hnefana, segir Sigurjón Hall- grímsson að lokum. Vopandi farnast honum og fé- lögum hans vel á hinum nýja og fullkomna vélbát, sem þeir hafa keypt. Fylgja þeim og fyrsta bátnum, sem smíðaður var fyrir happdrætti Dvalarheimilis aldr- aðra sjómanna beztu heillaóskir þegar þeir ýta úr vör og sigla vestur yfir flóa heim í Grunna- vík við Maríuhorn og Bjarnar- núp, á komandi vori. BEZT AÐ Al'GLÝSA t MORGUNBLAÐIIW ~J)ncjóljócajé ^Qncjóljócajé j a a Gömlu og nýju dansarnir e í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9. ■ ■ Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. Sími 2826. • W I laaiwan Salirnir opnir í dag og í kvöld a Sjálfstæðishúsið \ II .......... VETRARGARÐURINN VETRARGARÐURINN DANSLEIKUR I Vetrargarðinum I kvöld klukkan 9. Hljómsveit BALDURS KRISTJÁNSSONAR leikur. Miðapantanir í síma 6710 eftir kl. 8. V. G. IMýju og gömlu dansarnir í G. T. húsinu í kvöld kl. 9 Sigurður Olafsson syngur nieð hljómsveitinni. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. ---- Skemmtið ykkur án áfengis. ------- B DAG: ■ ■ Dansað író kl. 3—5 ■ ■ ■ Skemmtiatriði: • ■ Harry Williams ■ ■ Haukur Morthcns • í KVÖLD: EFRI SALUR: j Dansað til klukkan 11,30 • NEÐRI SALUR: Dansað til kl. 1 j a Skemmtiatriði í báðum sölum. ’ ÍLEIKFÉIAG 'REYKJíWÍKDR' Sjónleikur í 5 sýningum. , ! Brynjólfur Jóhannesson í aðalhlutverkinu. Sýning í Itvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 2. — Sími 3191. mm\ CHARLEYS 1 gamanleikurinn góðkunni Sýning þriðjudagskvöld. Aðgöngumiðar seldir morgun kl. 4—7 og leik- daginn eftir kl. 2. PENINGAVESKI tapaðist, grænt plastveski, á leiðinni Njálsgata—>Gunn- arsbraut ,sennilega við stoppistöð á Skólávörðustíg. 1 veskinu voru 13—1400 kr. í peningum ásamt myndum o. f). Finnandi vinsaml. skili því til rannsóknarlögregl- unnar gegn fundarlaunum. Óske eftir vélsturlum ó vöruhíl. Upplýs ingar í síma 1820. WEGOLIN ÞVOTTAEFIMIÐ '——5 M A R K tJ S Eftir Ed Dodd ------------------*— SAY THAT FRAM...I SOME- UKED WHAT YOU SAID f TBEBE’S COPPERMIWE,ThST ...SOON WE BE HOME IP HAVE DE UJCK / WE 1) — Jæja, átt þú unnustu? — Já, Freydís. Hún heitir Sirrí. 2) — Ég hefði átt að skilja það. Og nú fyrirverð ég mig fyrir það sem ég sagði við þig úti á ísflek- anum. 3) — Segðu það ekki, Freydís. Að leika járubrautarlest ..... Einhvernveginn þótti mér mjög vænt um orð þín. Þau snertu mig djúpt. 4) — Þarna er bærinn Kopar- berg, vinir mínir. Og bráðum verðum við komin heim. ..----......fiAJ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.