Morgunblaðið - 23.01.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 23.01.1955, Blaðsíða 15
Sunnudagur 23. jan. 1955 MORGUNBLAÐIÐ 15 Samkomur Bræðrahorgarslíg 34. Sunnudagaskóli kl. 1. Almenn samkoma kl. 8,30. Allir velkomnir. Almennar samkomur. Boðun Fagnaðarerindisins er á sunnudögum kl. 2 og 8 e. h., Aust- urgötu 6, Hafnarfirði. HjálpræSisherinn: Kl. 11 Helgunarsamkoma. — 2 Sunnudagaskóli. — 8,30 Hjálpræðissamkoma. Major Bernhard Pettersen stjórn- ar þriðjud. kl. 10 f. h. Kveðjuat- höfn í sambandi við jarðarför ma- jor Hilmars Andersen. Ffladelfía. Sunnudagaskóli kl. 10,30. Brotn- ing brauðsins kl. 4. Almenn sam- koma kl. 8,30. Ræðumenn: Göte Andersen og Tryggvi Eiríksson. Allir velkomnir. Zion. Sunnudagaskóli kl. 2 e. h. — Almenn samkoma kl. 8,30 e. h. — Hafnarfjörður: Sunnudagaskóli kl. 10 f. h. — Samkoma kl. 4 e, h. — Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. I.d. G.T. Stókan Framtíðin. Fundur annað kvöld. Einar og 'Óskar skemmta. Kætt um afmælið. __Systurnar eru sérstaklega beðn- ar að fjölmenna vegna áríðandi rnálefnis. HAFNARFJ ÖRÐUR: Stúkan Morgunstjarnan nr. 11. Fundur annað kvöid. Áríðandi, að félagarnir fjölmenni. — Ritari. Víkingur. Fundur annað kvöld, mánudag1, í G.T.-húsinu kl. 8,30. Félagsmál. Klukkan 9 hefst sýning á kvik- myndinni ,,Hið nýja veraldarsam- félag að verki“. Myndin er í litum og með íslenzkum texta. • Æ.T. Barnastúkan Æskan nr. 1 heldur fund í G.T.-húsinu kl. 2 e. h. Getraun. Verðlaun veitt. — Framhaldssagan. — Kvikmynd. Fjölmennið. — Gæzlumenn. Barnastúkan Jólagjöf nr. 107. Heimsókn til barnastúkunnar Svövu nr. 23 í dag kl. 2 á Frí- kirkjuvegi 11. Mætið stundvíslega. Gæzlumenn. Hamrar alis konar Sleggjur Jarðhakar Járnkariar Hamra- og sleggjusköft Þjalar- og sporjái nssköft Skiptilyklar Fastir lyklar Felgulyklar Stjörnulyklar Topplyklar Krafttalíur Skrúfjárn Tengur Þjalir Heflar Stálmálbönd, 20—50 mtl’. Smíðavinklar Hefilhekkir, 150, 170 Og 200 cm. Handsagir Stórviðarsagir Sagarklemmur Skaraxir Afdráttarþvingur Snittkassar Borsveifar Rennimál Míkrómeter Skrúfstykki Meitlar Kjörnarar Lóðbretti Járnsagarbogar og blöð slippfélagið Sími 80123. Verzlanir og önnur fyrirtæki, sem þurfið á skiltum að halda. Rasmussens skiltin eru þekkt um öll Norðurlönd og viðar. — Þau eru sjálflýsandi og stórglæsileg. — Leitið upplýsinga. — Sýnishorn fyrirliggjandi. — Fárra daga afgreiðslufrestur. — Sé þörf fyrir skilti, þá getum við hér með boðið yður það bezta frá skiltagerð Einar Rasmussen, Kaupmannahöfn. Einkaumboð á íslandi: Hólsbúð (Sjónarhóli) Hafnarfirði Sími 9219 99 KLEAN-STRIP undra málning og lakk uppleysir 66 Eftir 15—20 mín. er allt lakk og öll málning laus. Af honum stafar engin eldhætta. Þegar lakkið er laust, má strjúka það af með spaða eða sprauta því af með vatni. Engin vaxhúð verður eftir, svo hlutinn má mála strax og búið er að leysa af honum. Heildsölubirgðir fyririiggjandi. Everesf Trading Company Grófin 1 — Sími 80969 Regnkápimtsalu Allt að 75% afsláttur Mikið úrval af fyrsta flokks regnkápum á kr. 395.00, kr. 585.00, kr. 795.00 ★ Aðeins fyrsta flokks regnkápur Engar gamlar regnkápur MARKAÐURINN Laugavegi 100 Otsalan stendur yfir í aðeins fáa daga ennþá. Nýir hattar á hverjum degi, frá kr. 49,00. — Á morgun koma fram 100 stk. af fjöðrum á aðeins kr. 12,00 stk. og blóm frá kr. 3,00 stk. ^JdattaUm ^Jdufd Kirkjuhvoli — Sími 3660 Rattasjnir ) . , V « > r « ’ l •’> > »>»■ i t ■)« )«. 1 i > Eg tek að mér raflagnir í íbúðarhús, verksmiðjur og skip. — Viðgerðir á raflögnum og allskonar raftækjum. GUNNAR RUNÓLFSSON, rafvirkjameistari Sólvallagötu 5 — Símar 5075 og 1298 Miðstöðvarkatlar Heitavatnsgeymar — Miðstöðvardælur, nýkomið Pantanir vitjist sem fyrst. Byggingavöruverzlun ísleifs Jónssonar Höfðatúni 2 — Reykjavík SIGRÍÐUR INGIBJÖRG ARNÓRSDÓTTIR sem andaðist 16. þ. m., verðúr jarðsett frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 26. þ. m. kl. 13,30. Systkini hinnar látnu. VILBORG VIGFÚSDÓTTIR andaðist að heimili sínu, Njálsgötu 77, 21. þ. m. Þórður Hannesson. Móðir mín GUÐLAUG ÞORSTEINSDÓTTIR frá Ölfusvatni, andaðist fimmtudaginn 20. þ. m. að heimili sínu, Herjólfsgötu 12, Hafnarfirði. — Jarðarförin auglýst síðar. Sæmundur Gíslason. Jarðarför konu minnar SIGRÍÐAR STEFANÍU HALLGRÍMSDÓTTUR fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 25. janúar klukkan 1,30 e. h. ísleifur Sveinsson. Föðurbróðir minn MAGNÚS ÞORSTEINSSON skósmiður, sem andaðist 19. þ. m. verður jarðsunginn á þriðjudaginn 25. þ. m. frá Dómkirkjunni kl. 1,30. Sigurður Pétursson. Elsku litli drengurinn okkar SIGÞÓR ÁGÚSTSSON verður jarðsettur frá Fossvpgskirkju á miðvikudag klukkan 11 f. h. Sigríður Sigurðardóttir, Ágúst Steindórsson. Maðurinn minn Major HILMAR ANDRESEN verður jarðsettur í Færeyjum. — Kveðjuathöfn fer fram frá samkomusal Hjálpræðishersins, Reykjavík, þriðju- daginn 25. þ. m. kl. 10 árdegis. Hedvig Andrcsen.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.