Morgunblaðið - 25.01.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.01.1955, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 25. jan 1955 í <lag er 25. dagur ársins. Pálsmessa. Árdegisflæði kl. 7,16. Síðdegisflæði kl. 19,34. Læknir er í læknavarðstofunni, sími 5030, frá kl. 6,síðdegis til kl. 8 árdegis. Apótek. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki, sími 1760. Ennfremur eru Holts Apotek og Apótek Austurbæjar opin daglega til kl. 8, nema laugardaga til kl. 4. Holts Apótek er opið á sunnudög- um kl. 1—4. □ EDDA 59551257 = 2 I. 0. O. F. Rb. I = 1041258*4 — 9. O. I. II. III. • Bruðkaup • S. 1. sunnudag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Jóhanni Breim, Katla Ólafsdóttir skrifst,- mær, Hverfisgötu 39 og Ragnar Björnsson, tónlistarmaður, frá Hvammstanga. Heimdellingar Safnið munum á fyrirhugaða ihlutaveltu félagsins. Skrifstofan er í Vonarstræti 4, opin kl. 1—7. Sími 7103. — • Hionaefni • Nýlega hafa opinberað trúlofun sína stud. philol. Ingibjörg Gísla- dóttir, Brávallagötu 44 og stud. occon. Sigurgeir Jónsson, Barma- hlíð 9. Ráðskonustaða óskast Ráðskona ég reynast vil, rösk og snotur kona, Ijúfur ef þig langar til, lát mig vita svona. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt „Ráðskona — 632“. Tvö herbergi og aðgangur að eldhúsi TIL LEICU í nýj-n húsi, á góðum stað í bænum. Sanngjörn leiga en árs fyrirframgreiðsla. Tilb. sendist afgr. blaðsins ásamt fjölskyldustærð f. fimmtu- dagskvöld, merkt: „Góð íbúð — 689“. Halló' — Halló! Maður í millilandasigling- um óskar eftir ÍBÚÐ 2—3 herbergjum, fyrir mán- aðamótin marz og apríl. Áre fyrirframgreiðsla. Þrennt í heimili. TilbcJð sendist af- greiðslu blaðsins, merkt: „Húsnæði — 679“. 4 „Hekla“ áustur um land í hringferð hinn 28. þ.m. Tekið á móti flutningi tii áætlunarhafna austan Húsavíkur, i dag og árdegis á morgun. Far- éeðlar seldir á fimmtudag. I.s. Herðubreið Tekið á móti flutningi til Horna- fjai,'ðar, í dag. — j „Skaftfeílinpr“ j fer til Vestmannaeyja í kvöld. — Vörumóttaka í dag. — Mendés-Fronce og mjólkin Fyrirlestur í í Hallgrímskirkju EITT AF aðaláhugamálum Mendés-France, hins mikilhaefa for- j sætisráðherra Frakka, er að draga verulega úr víndrykkju þjóðarinnar, en auka mjólkurneyzluna að sama skapi. Þessi ágæta viðleitni forsætisráðherrans hefur orðið tilefni eftirfarndi hug- leiðingar: I Það verða mundi lán vors lands, j ef lítill risi upp Mendés-France með vorri þjáðu þjóð. Vér yrðum þegar annað fólk, og ekkert drykkjum nema mjólk, svo flekklaus, fróm og góð. Og óðar hyrfi allt böl á burt, um Brynleif yrði ei framar spurt, né Pétur Sigurðsson. Já, margur mundi ljá sitt lið, með ljúfum hug, þeim nýja sið, I ef væri á slíku von. BÁRÐUR Séra Bengt Thure Molander, for- stöðumaður æskulýðsdeildar al- þjóðaráðs kirkna, sem dvelst hér nokkra daga á leið sinni til Amer- íku, heldur opinbert erindi í Hall- grímskirkju í kvöld kl. 8,30, um efnið „Endurnýjun kirkjunnar“. Kirkjusálmabókin verður notuð. Stina Britta Melander sænska söngkonan, heimsótti Landsspítalann s.l. laugardag og söng þar fyrir sjúklingana, sem höfðu sérstaklega mikla ánægju af komu hennar. Hefir blaðið verið beðið að flytja söngkonunni alúðar þakkir fyrir ógleymanlega stund. ísfirðingafélagið Sólarkaffi í Sjálfstæðishúsinu kl. 8,30 í kvöld. • Skipafréttir Eimskipafélag íslands h.f.: Kvenfél. fríkirkjusafnaðar- ins í Reykjavík Mæðrafélagið Mæðrafélagskonur halda fund í kvöld, í Grófinni.l kl. 8,30. Heimdellingar Safnið munum á fyrirhugaða hlutaveltu félagsins. Skrifstofan er í Vonarstræti 4, opin kl. 1—7. Sími 7103. Brúarfoss fór frá Keflavík 24. þ.m. til New Castle, Boulogne og Hamborgar. Dettifoss fór frá Kotka 24. þ.m. til Hamborgar og ' Rvíkur. Fjallfoss fór frá Ant- werpen 24. þ.m. til Rotterdam, Hull og Rvíkur. Goðafoss fór frá Rvík 19. þ.m. til New York. Gull- foss kom til Kaupm.hafnar 24. þ. m. frá Leith. Lagarfoss fór frá Rvík 15. þ.m. til New York. Reykja foss kom til Rvíkur 20. þ.m. frá Hull. Selfoss fer frá Rotterdam í dag til Austfjarða. Tröllafoss er í Rvík. Tungufoss kom til Rvíkur 24. þ.m. frá New York. Katla fór frá Rostock í gærkveldi til Gauta- borgar og Kristiansand. SkipaútgerS ríkisins: ! Hekla kom til Rvíkur seint í gærkveldi að vestan, úr hringferð. Esja er í Rvík. Herðubreið er í Rvík. Skjaldbreið er í Rvík. Þyrill er í Rvík. Skaftfellingur fer frá Rvík til Vestm.eyja, í kvöld. Skipadeild S. I. S.: Hvassafell fer frá Grangemouth í dag áleiðis til Árhus. Arnarfell er væntanlegt til Recife 28. janú- ar. Jökulfell fór frá Hamborg í gær áleiðis til Ventspils. Dísarfell Iestar og losar á Austfjörðum. « Flugferðir • Flugfélag Islands h.f.: Millilandaflug: — Sólfaxi er væntanlegur til Rvíkur frá Lundún um og Prestvík kl. 16,45 í dag. — Innanlandsflug: — í dag er ráð- gert að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, Flateyrar, Sauðárkróks, Vestmannaeyja og Þingeyrar. — Á morgun eru áætl aðar flugferðir til Akureyrar, ísa- fjarðar, Sands, Siglufjarðar og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f.: „Edda“ er væntanleg til Rvíkur kl. 07,00 í fyrramálið frá New York. Flugvélin fer héðan áleiðis til Stafangurs, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 08,30. Slysahættur í heimahúsum Látið strax gera við bilaða tengla og trosnaða rafþræði. — S. V. F. í. 1 heldur skemmtifund í kvöld, 25. janúar, kl. 8,30, í Tjarnar-café (niðri). Vigfús Sigurgeirsson sýn- ir kvikmyndir. Skrifstofum dóms- og kirkjumálaráðuneytisins í Túngötu 18 verður lokað í dag, þriðjudag 25. þ.m. og miðvikudag 26. þ.m. vegna flutnings ráðuneyt- isins í Arnarhvol. Tíu krónu veltan Helgi Sveinbjörnsson, Óðinsg. 2 skorar á Ögm. Friðriksson, Garð- arstræti 11 og Kristin Pálsson, Hverfisgötu 66. Valdimar Valdi- marsson, póstmaður skorar á Sig- urbjörgu Helgadóttur, Nesvegi 13 og Jón Trausta Sigurjónsson, Nes- vegi 13. Áslaug Árnadóttir skor- ar á frk. Sigrúnu Cortes, Berg- þórugötu 51 og frú Láru Kristins- dóttur, Tjarnargötu 10. Fríða Helgadóttir, Leifsgötu 17 skorar á Lillu Þorláksd., Snorrabraut 33 og Elísabetu Erlendsd., Lvg. 75. Gunnar Björnsson, Langholtsvegi 186 skorar á Daða Þoikelsson, c/o Bílásmiðj. og Karl Jónsson lækni, Túngötu 3. Jóhannes Kárason skorar á Sigurjón Magnússon, Kárastíg 6 og Ellert Þórðarson. Arnold Henckell skoi'ar á Gunn- laug Loftsson, Brávallagötu 14 og Einar Bjarnason, Ægissíðu 98. — Carla Kristinsson, Barmahlíð 39 skorar á Björgu Ingjaldsd., Þing- holtsstræti 34 og Fjólu Ólafsd., Bræðraborgarstíg 21B. Kolbeinn Kolbeinsson, Hamrahlíð 7 skorar á Gunnar Guðmundsson, Lindarg. 23 og Kristin Gunnarsson, lögfr. Steinag. 5. Kristinn Guðjónsson skorar á Guðlínu I. Jónsd., Vestur- vallagötu 6 og Ingibjörgu Guð- mundsd., Grenimel 16. Jóhannes Kárason, Grettisg. 28B skorar á Sigurjón Magnússon, Kárastíg 6 og Ellert Þórðarson, Barónsstíg 20A. Sig. Jónsson, Laugavegi 141 skorar á Sólberg Eiríksson, Öldug. 52 og Runólf Einarsson, Njálsg. 54. Guðmann Jónsson, Laugarnes- vegi 81 skorar á Óskar Sigurbergs son, Hofteigi 19 og Guðmund Jóns- son, Drápuhlíð 36. Pálína Guð- laugsdóttir, Melgerði 8 skorar á Agnes Marinósdóttur. Blönduhlíð 13 og Sigurstein Guðsteins3on, Laugaveg 34. Elisabet Þorkelsd., Bjarnarstíg 12 skorar á Önnu M. Þorkelsd., Bjarnarstíg 12 og Hall- dóru Ólafsd., Hofteigi 6. Krist- björn Tryggvason, læknir skorar á Bergsveim Ólafsson, lækni og Aðalstein Tvyggvason, Guðrúnar- götu 5. Jón Bergs, lögfr. skorar á Davíð Sch. Thorsteinsson, frk.stj. og Helga Bergs, verkfræðing. Áskorunum er veitt móttaka i veiðarfæraverzl. Hans Petersen í. Bankastræti. Félag Snæfellinga og Hnappdæla ) Þorrablót laugardaginn 29. þ.m. i í Tjarnarkaffi. Hefst það kl. 6,30 jsiðdegis. — i Sóllieimadrengurinn I Afh. Mbl.: N. Ó. kr. 10,00; H. P. kr. 30,00; ómerkt kr. 100,00. — • Utvarp • I Þriðjudagur 25. janúar: 8,00 Morgunútvarp. 9,10 Veður- fregnir. 12,00—13,15 Hádegisút- varp. 15,30 Miðdegisútvarp. 16,30 i Veðurfregnir. 18,00 Dönsku- ,kennsla; I. fl. 18,25 Veðurfregnir. 18,30 Enskukennsla; II. fl. 18,55 Framburðarkennsla í ensku. 19,15 Tónleikar: Þjóðlög frá ýmsum I löndum (plötur). 19,40 Auglýsing- ' ar. 20,00 Fréttir. 20,30 Erindi: — jVið strönd Hudsonflóa (Haukur Snorrason ritstjóri). 21,05 Tónleik ar (plötur). 21,40 Upplestur: „Að lokum“, smásaga eftir Þóri Bergsn son (Höskuldur Skagfjörð leikari)j 22,00 Fréttir og veðurfregnir. —* 22,10 Bækur og menn (Vilhjálmi ur Þ. Gíslason útvarpsstjóri). 22,3Q Daglegt mál (Árni Böðvarssoni cand. mag.). 22,35 L.éttir tónar. —• Jónas Jónasson sér um þáttinn* 23,15 Dagskrárlok. GÆFA FYLGIR trúlofunarbrigunum írá Si*. 1 nrþór, Hafaarstrsati 4. — I Sendir gegn póstkröfn. — 1 Sendið nákvjemt mál. Vökukonu l vantar vegna forfalla á Kópavogshælið nýja. — Uppl. 3 gefur yfirhjúkrunarkonan í síma 3098. 3 Rafvirki góður rafvirki óskast. Vesturgötu 2 — sími 80946. Ef þér hafið ekki þegar reynt FASAN (Durascharf) þá kaupið einn pakka strax í dag. Reynzlan er ólygnust. Smásöluverð: í’asan ryðfrí lcr. 13,50 pr. 10 stk. Fasan blá kr. 12,50 pr. 10 stk. BJÖRN AlINÓRSSON, umb.- og heildv. Bankastræti 10 — Sími 82328

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.