Morgunblaðið - 25.01.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 25.01.1955, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 25. jan. 1955 Framh. af bls. 6 menningu sinni mundi frelsa hana frá slíku. Því vill sú þjóð oft sanna sitt eigið gildi með því að kúga aðra. Þjóðernisstefnan, lýðskrumið, ljær hrifningu þá, er þeim tekst að vekja, einmiít af þeirri orku, sem ekki var nýtt til að finna fótfestu í eigin menn- ingu.“ ★ MANNÚÐLEGUR SKII.N- INGUR — SIÐFERÐILEG SXOÐ Vegna þessara sjónarmiða berst Bukdal gegn öllum fordóm- um, sem gömul dönsk valdastefna hefir greipt í danskt hugarfar. Hann vill, að öll óleyst vandamál frá árum valdastefnunnar séu leyst á Norðurlöndum á grund- velli mannúðlegs skilnings, svo að Norðurlönd geti orðið siðferði leg stoð í deilunni um Suður- Slésvík. En ef ekki tekst að leysa ágreining Norðurlandanna á milli vegna ólíkrar valdaaðstöðu þjóð- anna, þá verður falskur hljómur í öllum þeim ásökunum, er við beinum gegn Þjóðverjum í Suð- ur-Slésvík, segir hann. Og hjá- róma þjóðernislýðskrum getur ekki hjálpað Suður-Slésvíkur- búum. Ekkert getur hjálpað þeim nema þjóðarbylting í landi þar sem þjóðræknisleg stefna ríkis- ins hefir stirnað í gömlum for- dómum, bylting sem breytir almúganum í þjóð. En þegar svo voldug raust hljómar — líka okkar vegna — í handritamálinu — hversu mikið hugsum við þá um vandamál Surður-Slésvíkur. Þar er dönsk þjóð, sem vegna langvarandi undanhalds, hefir misst mikið af sínu danska ívafi, en sem samt þráir stöðugt danska menningu? Ég veit, að íslenzka þjóðin gladd- ist einlæglega, þegar Danmörk hlaut aftur frelsi sitt 1945. Gam- all ágreiningur gat ekki hindrað hindrað þróttmikla samheldni í því brimróti, í vopnabraki styrj- aldarinnar. En getum við fært út mörk þessarar samkenndar svo, að við finnum til ofurlítils skiln- ings gagnvart þjóðarbrotinu í Suður-SIésvík, sem þráir að þroska þjóðerniskennd sína i samræmi við afstöðu Norðurland anna til þess jafnréttis, er allir menn eiga rétt á? Ég veit ekki. Það hefir reynzt Dönum heima fyrir örðugt, og hversvegna ætti það þá ekki að vera örðugt fyrir okkur íslendinga líka. En eitt er víst, að í þeim mæli sem skiln- ingur gagnvart ísland.i vex hjá Dönum í handritamálinu, verð- um við að vera fær um að skilja hið þjóðlega landnám í Suður- Slésvík. Við þekkjum okkar eigin sögu. Nú stendur yfir lokaþáttur erfiðra sátta milli þessara tveggja þjóða. Ef til vill hefir það gert mönnum lífið auðveldara. „En mannkynið verður að halda áfram í átt til aftureldingar og ljóss.“ Og einmitt með því að líta í sögu annarra þjóða, sem enn eru undirokaðar, missir nútíðin sinn tilviljanakennda og þýðingar- lausa blæ og verður óhjákvæmi- leg nauðsyn. Lausn deilunnar í Suður-SIésvík er alveg eins og handritamálið nauðsyn Norður- landa nú í dag. Og nauðsyn Suð- ur-Slésvíkur mun verða útkljáð með sameiningu Norðurlanda í því að vekja skilning Þjóðverj- anna á, að einmitt viðurkenning á jafnrétti jafnvel minnstu þjóðarbrota til jafns við stór- veldin, er einasti haldgóði grund- völlurinn fyrir samvinnu í Evrópu. Bjarni M. Gíslason. Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Málflutningsskrifstofa. ASalstræti 9. — Sími 1875. INNRÖMMUN Tilbúnir rammar. SKILTAGERÐIN Skólavörðustíg 8 «*n Sólarkaffi Þriðjudagur. F. I. H. Þriðjudagur. ísfirðingafélagsins er í kvöld í Sjálfstæðishúsinu klukkan 8,30. STANGAVEIÐIFÉLAG REYKJAVÍKUR DANSLEIKUR í ÞÓRSCAFÉ í KVÖLD KL. 9. K. K. SEXTETTINN leikur frá kl. 9—11. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur frá kl. 11—1. STra ÁRSHÁTÍÐ Stangaveiðifélags Reykjavikur verður haldin laugardaginn 5. febrúar n. k. í Sjálfstæðis- húsinu og hefst með borðhaldi kl. 6,30 síðdegis. Áskriftalistar liggja frammi fyrir félagsmenn í Verzl. Veiðimaðurinn, Lækjartorgi, og hjá Hans Petersen, Bankastræti. — Félagsmenn eru beðnir að tilkynna þátttöku sína fyrir 1. næsta mánaðar. STJÓRNIN Þriðjudagur. F. I. H. Þriðjudagur. FELAGSVIST í kvöld kl. 8,30. CÖMLU DANSARNIR kl. 10,30 HLJÓMSVEIT Svavars Gests. = Aðgöngumiðasala frá kl. 8. iiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiini’iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiimiiiiiiiiiiimiiiniinn Nauðungaruppboð sem fram átti að fara í dag á hluta í Ránargötu 11, þingl. eign Lilju Jónsdóttur o. fl., fellur niður. Borgarfógetinn í Reykjavík. HÚNVETNINCAFÉLACIÐ heldur spila- og skemmtikvöld í Tjarnar- café (uppi), fimmtud. 27. þ. m. kl. 8.30. Skemmtiatriði: Stutt kvikmynd — Félagsvist. Já eða nei? —- Annaðhvort eða? Skemmtinefndin. N ý De Soto fólksbifreið til sölu. — Upplýsingar í síma 80388 klukkan 4—7 í dag. IBUÐIR TIL SOLIi 2ja herbergja íbúð í Hlíðahverfinu, ásamt herbergi í risi. — Laus til íbúðar 14. maí n. k. 3ja herbergja kjallaraíbúð við Lynghaga. íbúðin er fullgerð að utan, en að innan er hún múrhúðuð og með miðstöð. — Allar nánari upplýsingar gefur málflutningsskrifstofa Gústafs Ólafssonar, Aust- urstræti 17, sími 3354. SjálfstæðisféBag Kópavogshrepps SPILAKVÖLD halda Sjálfstæðisfélögin í Kópavogi í Tjarn- arcafé, uppi, þriðjudaginn 25 janúar 1955, klukkan 8,30 e. h. EINSÖNGUR — TVÍSÖNGUR DANS Strætisvagn flytur fólk heim að skemmtun lokinni Fjölmennið stundvíslega Skemmtinefndirnar. íbúðir til sölu 2ja og 3ja herbergja íbúðir í nýju húsi á hitaveitusvæðmu við Miðbæinn. — Hagstæðir greiðsluskilmálar á áhvíl- andi lánum. ALMENNÁ FASTEIGNASALÁN Austurstræti 12 — Sími 7324 Húsmæðraskóiinn á Hallormsstaií mun halda námskeið í saumum og vefnaði er hefjast 1. marz og námskeið í matreiðslu og garðyrkju er hefjast 1. apríl. — Umsóknir sendist forstöðukonu fyrir miðjan febrúar. Ásdís Sveinsdóttir. M A R K ÍJ S Eftir Ed Dodd pr AH HA, MAP" LA CROlX...C DEM V (T.AK.D MAVBE I BE IM TÍME POB ■DB COMING OF DE LEETLE ONE f HAVE 1) — Jæja, Markús. Nú gengur það glatt.... 2) .... og bráðum verðum við tímanlega áður en barnið okkar komin heim. Líklega komum við f fæðist. t w 3) Á meðan: — Þetta lítur illa út. Er nóg af heitu vatni. — Já, ég hef allt til reiðu. til IIIIIIUilllU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.