Morgunblaðið - 25.01.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 25.01.1955, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 25. jan. 1955 MORGUN BLAÐIÐ 15 Vinna Hreingerninga- miBsföðin Sími 6813. Ávalt vanir menn. Fyrsta ílokks vinna. I. O. G. T. St. Verðandi nr. 9: Fundur í G.T.-húsinu kl. 8,30. 1. Inntaka nýliða. 2. Ólokin störf. 3. Hagnefnd. Skemmtiatriði annast Jóhannes Jóhannesson og Runólfur Runólfs- son. — Mætið stundvíslega. Æ.t. Samkoanur Síra Bengt-T'hure Molander forstjóri æskulýðsdeildar Al- þjóðakirkjuráðsins, heldur erindi í Hallgrímskirkju í kvöld kl. 8,30. Allir eru velkomnir. K. F. U. K. — A.D. Saumafundur í kvöld kl. 8,30. Píanó-sóló, upplestur o. fI., kaffi. Allt kvenfólk hjartanlega velkomið Félagslíf ÁRMENNINGAR! Handknattleiks- og skíðadeildin halda skemmtifund í kvöld kl. 9 að Aðalstræti 12. Mætið 811. Stjórnin. V A L U R! Handknattleiksæfingar verða í kvöld sem hér segir: — Kl. 6,50 3. fl. karla. Kl. 7,40 meistara-, 2. fl. kvenna og kl. 8,30 meistara, 1. og 2. fl. karia — Nefndin. MOCCASlNUR kr. 98,00. INNISKÓR kr. 75,00. Austurstræti 10. iSTEINÞtól WEGOLiN ÞVÆit ALLT Þurrkaðir ávextir Höfum fyrirliggjaudi nýjar sendingar: Blandaðir ávextir Epli í lausu Epli í pökkum Sveskjur 70/80 Sveskjur í pö.kkum Aprikósur, mjög góð tegund. Fáum í vikunni: Möndlur, sætar Hnetukjarna Succat Magnús Kjaran, TJmboðs- og heildverzlun. Símar: 1345, 82150 og 81860. VerBíœkkun Seljum í dag vandaða frúarkjóla (stór númer) á mikið lækkuðu verði. ^deídue L.j^. Austurstræti 6 Verzlanir og önnur fyrirtæki, sem þurfið á skiltum að halda. Rasmussens skiltin eru þekkt um öll Norðurlönd og víðar. — Þau eru sjálflýsandi og stórglæsileg. — Leitið upplýsinga. — Sýnishorn fyrirliggjandi. — Fárra daga afgreiðslufrestur. — Sé þörf fyrir skilti, þá getum við hér með boðið yður það bezta frá skiltagerð Einar Rasmussen, Kaupmannahöfn. Einkaumboð á íslandi: Hólsbúð (Sjónarhóli) Hafnarfirði Sími 9219 krossviður m israel ■ Útvegum eftirtaldar tegundir af krossvið frá [ ísrael gegn innflutnings- og gj'aldeyrisleyfum: j Okumé Obeche Khaya-IUahogany Einkaumboðsmenn á íslandi fyrir . Kelef-Afikim krossviðsverksmiðjurnar í ísrael. Timburverzlunin Völundur h.f. Sfmi 81430 — Klapparstíg 1 Vinum og venzlafólki sendi ég alúðarþakkir fyrir hlýjar kveðjur, gjafir og heimsóknir á áttræðisafmæli mínu. þ. 22. þessa mánaðar. Guðrún Jónsdóííir, Njálsgötu 22. ■ Nauðungaruppboð || sem auglýst var í 80., 82. og 84. tbl. Lögbirtingablaðsins 1954 á húseign við Reykjanesbraut og Laufásveg, talin eign Elíasar Þórarinssonar, fer fram eftir kröfu bæjar- gjaldkerans í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudaginn 26. janúar 1955, kl. 2 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. — v litvegsmenn! ! Athugið hjá okkur teikningar af j ■ m þýzkum stálbátum með fyrirkomulagsbreytingum fyrir íslenzka : staðhætti. : ■ ■ m JJriilján Q. (jíiiaion JJáá CJo. L.j. : í knattspyrnu 1955 Landsmót í II., III. og IV. flokki 1955 íara fram í Reykjavík, og hefjast sem hér segir: Landsmót II. flokks hefst um 10. ágúst, landsmót III. flokks hefst um 10. júlí og landsmót IV. flokks hefst um 1. júlí. Þátttaka tilkynnist Knattspyrnuráði Reykjavíkur fyi’ir 15. febrúar n. k. J( natUpym.viník ijhjauílmr Hólatorgi 2 — Reykjavík. Hárgreiðslukona óskar eftir ATVIMIMD Leiga á hárgreiðslustofu kemur til greina. Kauptilboð sendist afgr. blaðsins fyrir föstudag næstkomandi merkt: Hárgreiðsla —681. Faðir minn GÍSLI JÓNSSON Hátúni 23, lézt 23. þessa mánaðar. Jón Gíslason. Okkar hjartkæra móðir, tengdamóðir og amma MARÍN GÍSLADÓTTIR, andaðist að morgni þess 23. jan. að heimili dóttur sinnar, Reynimel 22, Reykjavík. Jarðarförin ákveðin síðar. Dætur, tengdasynir og barnabörn. Innilega þökkum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð við andlát og jarðarför móður okkar og ömmu GUÐRÚNAR JÓNSDÓTTUR. Sigríður B. Oddsdóttir, Vigdís Oddsdóttir, Gunnar G. Jónssoon. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og útför mannsins míns ARNLJÓTS GUÐMUNDSSONAR Sigríður Haraldsdóttir og börn. Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför föður okkar og tengdaföður SÆMUNDAR ÓLAFSSONAR Lágafelli. F. h. barna og tengdabarna Sveinn Sæmundsson. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.