Morgunblaðið - 26.01.1955, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 26.01.1955, Blaðsíða 2
2 MORGUTS BLAÐIÐ Miðvikudagur 26. jan. 1955 Umferðaslysin 54 kostuðu tryggingafélögin í bótagreiðslum rúmlega 13 milljónir króna Umferðaslysin fleíri en bsla- fföigunin gefass* tilefni til segja tryggingafélögin MEÐAL hinna fjölmörgu vandamála okkar ört stækkandi höfuð- borgar, eru hin tíðu umferðarslys og mikla eignatjón, sem l>au hafa í för með sér. Fulltrúar allra bílavátryggingafélaganna í bænum, áttu í gær fund með ýmsum aðilum, sem um umferðarmál fjalla, og skýrðu frá því á árinu 1954 hefðu vátryggingafélögin alls greitt kr. 13.145.000.00 í tjónbætur, vegna umferðarslysa. Norræna félagið sfjóra Ólík sjónarimd bænda Sumir kvarta yfir jbvi ab túnin séu of lítil og jbeir neyddir til oð treysta útbeit i hörðum vetrum Abrir hafa hey fyrir skeppnurna en vantar beitilönd STUNDUM heyrist um það tal- I afla heyja. Það er auðgert eins að að landbúnaðurinn sé svo og nú er komið að rækta tún og til ársins 1939, er hann fór til' einhæfur, að alls staðar séu | fá næga töðu og þegar við höfum Danmerkur og dvaldist þar í sömu sjónarmiðin ráðandi í bú- ^ bæði votheystóftir og súgþurrk- landi til haustsins 1943, aðallega' skap bændanna. Það sé því auð- við nám, m. a. við lýðháskólann velt að leiðbeina þeim, því alls í Askov. Magnús tók stúdents- staðar eigi það sama við. FIL. KAND. MAGNUS Gíslason, námstjóri við gagnfræðastigið. hefur verið ráðinn framkvæmda- stjóri Norræna félagsins frá 1. febrúar n.k. að telja. Samþykkti stjórn N.F. þetta á fundi í dag með öllum greiddum atkvæðum. Magnús Gíslason lauk kennara- prófi árið 1937, stundaði kennslu 11500 BÍLAR Á þessum fundi með fulltrúum tryggingafélaganna, voru m. a. Ólafur Jónsson fulltrúi lögreglu- stjóra, sem hefur sérstaklega með höndum umferðarmál, og Jón Oddgeir Jónsson fulltrúi Slysa- varnafélags ísiands. Trygginga- félögin telja, að ofangreind tala taíi nægilega skýru máli, en til viðbótar og frekari upplýsinga, er þess að geta, að 11.507 bílar lentu í árekstri á síðastliðnu ári, og ullu tjóni í 6528 tilfellum, þar af varð slys á fólki í 182 skipti. Reynslan sýnir, að slysum og tjónum á bílum af völdum árekstra, fjölgar nú örar en sjálf bifreiðafjölgunin í landinu gcfur tilefni til. Af þessum ástæðum télja bílatrygginga-félögin, að «kki verði hjá því komizt að hækka iðgjöldin. Útkoma síðasta árs, er sem fyrr segir, rúmlega 13 milljón króna bótagreiðslur, «n samtals námu ársiðgjöld bíla- «igenda rúmum 11 millj. kr. Er þyí sem næst 2 millj. lægri en greiðslur þær sem félögin borga lyrir tjón. EKKI NÆGILEGA ÁRVAKIR Skýrslur tryggingafélaganna bera það með sér, að rúmlega 97 af hverjum 100 bílaárekstrum er um að ræða árekstur milli bíla eða að bílarnir aka á mannvirki eða annað. Er þetta athyglisvert, og virðist ótvírætt benda til þess, að ökumenn sýni ekki nægilega mikla árvekni í akstri. HVAÐ Á AÐ GERA? Er blaðamenn spurðu fulltrúa tfyggingafélaganna hvaða leiðir þeir teldu til úrbóta í þessu máli, bentu fulltrúarnir á, að þar kæmi mjög margt til greina, m.a. aukin aðgæzla bílstjóranna sjálfra, aukin gæzla götulögreglu í umferðinni, svo og nákvæm lög- xeglurannsókn á hverjum árekstri 'myndi vafalaust bæta þetta mjög. En ekki sízt kváðu þeir nauðsyn- l®gt að setja reglugerð um um- férðamál, svo sem lög frá því fyrir stríð mæla fyrir um, en ekki hefur verið hrundið í fram- kvæmd enn. Einnig töld.u fund- armenn tímabært fyrir ísland að taka upp hægri handar akstur l#r, þar sem allir bílar, sem flutt- ir eru til landsins, eru smíðaðir með það fyrir augum. Loks að skylda bæri menn til þess að lAifa stefnuljós á bílum sínum. „BÓN U SÁK V ÆÐIN“ Á þessum fundi bar og á góma hin svonefndu bónusákvæði tryggingarfélaganna, en þeim ætla félögin að breyta þannig, að strax eftir eitt ár, án þess að valda tjóni, skuli iðgjald bíleig- sfndans lækka um 25%. Skoða félögin þetta sem hvatningu til ökumanna til að gæta fyllstu v'arúðar. Þó eru uppi raddir um að þetta fyrirkomulag hafi sína apnmarka, að ökumenn valdi tjóni án þess að tilkynna þau til Ijpss að missa ekki af þeim bót- um, sem þeir ættu ella rétt á. En tryggingafélögin hafa ákveðið að efna til skoðanakönnunar meðal bíleigenda um þetta fyrir- komulag með vorinu.* i Til frekari glöggvunar á hinu alvarlega ástandi og hve árekstr- ar og tjónsbætur fara vaxandi ár frá ári, létu tryggingafélögin blöðunum í té eftirfarandi yfirlit: Ár Bilar Tjón Þar af slys Upp- hæð millj. 1952 10.928 4723 159 6.9 1953 11.066 5307 166 9.3 1954 11.507 6528 182 13.1 r ■ ■ próf í Danmörku, innritaðist árið ( Þessar skoðanir eru mjög rang- 1944 við heimspekideild Stokk- ar. Það eitt er hér rétt, að fram- hólmsháskóla og lauk þaðan fil.1 leiðsluvörur landbúnaðarins eru kand. prófi í norrænum málum, nokkuð einhæfar, og þó eru nú uppeldis- og sálarfræði og nor- orðið bændur, sem hafa aðal- rænum þjóðlífsfræðum. j tekjur sinar af sauðfé, aðrir sem Magnús Gíslason hefur setið hafa þær af nautgriparækt, enn margar ráðstefnur sem fulltrúi j aðrir af ylrækt og loks þó nokkr- Norræna félagsins, ferðazt um jr af gartiiflu- og gulrótarækt. Svíþjóð sem fyrirlesari á vegum j sjálf framieiðslan er því orðin Norræna félagsins sænska, og nokkuð breytileg. Hitt skiptir þó kynnt ser starfsemi norrænu fe- aðalmáli að skiiyrðin til fram- laganna. 1 leiðslunnar eru svo ólik, að haga MOLANDER, fulltrúi alkirkju- ráðsins, hélt í gærkvöldi sam- komu í Hallgrímskirkju, þar sem hann flutti erindi um starf- semi stofnunarinnar viða út um heim, en alkirkjuráðið vinnur að því að koma á samstarfi milli hinna ýmsu kirkjufélaga. Munu flestar kirkjur mótmælenda vera í þvi og einnig grísk-kaþólska kirkjan. Fyrirlesarinn sagði frá starf- semi hinna ýmsu kirkna og hvernig starf alkirkjuráðsins hefði haft áhrif víða út um heim. Molander flytur annan fyrir- lestur sinn á samkomu í húsi KFUM í kvöld kl. 8,30. Hann er sænskur að ætt en kemur hingað beint frá Genf þar sem bæki- stöðvar alkirkjuráðsins eru. Héð- an fer hanr. á fimmtudag áleiðis tilj Ameríku. Hann er nú staddur í Svíþjóð „ , . . . , , ... og vinnur að fil. lic. prófritgerð. IVerður hennl eftir Nýtur hann styrks frá sænska' stfðhattum' og er her nm melrl ríkinu til framhaldsnáms í þjóð-jtllbreytnl að ræða að..þvl leytl’ lífsfræðum, en hefur samþykki en 1 flestum öðrum londum. menntamálaráðuneytisins til leyf- Ráðunautsstarf meðal bænda her, is frá starfi sínu sem námstjóri til l..marz n.k. Áður en Magnús var ráðinn námsstjóri við gagnfræðastigin, var hann skólastjóri við héraðs- skóla Rangæinga og Vestur-Skaft fellinga að Skógum undir Eyja- fjöllum. Ók á konu en nam ekki í GÆR kom miðaldra kona til rannsóknarlögreglunnar og tjáði henni, að hún hefði orðið fyrir bifreið á sunnudagskvöldið á er þvi ákaflega vandasamt, og þurfa ráðunautarnir að hafa. eða afla sér, mikillar staðþekkingar til þess á hverjum stað, að geta séð hvað* bezt á við, og hagað leiðbeiningum sínum eftir því. í sömu vikunni í haust komu til mín tveir bændur, sinn úr hverri sveit og sinn af hverju landshorni, að heita má. Báðir voru þeir að tala við mig um framtíðarhorfur landbúnað- arins í þeirra sveitum, og ekki mikið kunnugir út fyrir þær, enda í þeim fæddir og upp aldir. Ég hygg að í sjónarmiðum þeirra komi fram skoðanir margra annarra, en þó munu gatnamótum Barónsstígs og flestir búa við aðrar aðstæður Laugavegs, og hlotið nokkurn j og ólika framleiðslustaðhætti og áverka, en bifreiðin hefði ekki þvi ekki hafa sömu sjónarmiðin „Barði" kominn fil Flaieyrar FLATEYRI, 24. janúar: — f dag kom hingað nýr bátur, Barði, eign samnefnds hlutafélags. Bát- úrinn er smiðaður hjá Lands- smiðjunni og virðist frágangur allur hinn vandaðasti. Ferðin hingað gekk ágætlega og reyndist báturinn vel að sögn skipstjórans, Björns Ingólfsson- ar. Mun báturinn strax hefja róðra. Margir togarar liggja nú hcv vegna veðurs. Er hér ágæt höfn og tiltötlulega stutt á fiskimiðin, svo togararnir leita jafnan hing- að undan veðrum. — BS numið staðar, við ákeyrsluna. j Þetta mun hafa verið um kl. 120,30 á sunnudagskvöldið. Var konan þar á gangi með manni sínum. Er hjónin komu á fyrr- nefnd gatnainót, kom lítill fjögurra manna bíll, er stúlka með gleraugu ók, og. sat önnur stúlka í framsætinu. Nam bifreið- in staðar, og gekk þá konan fram fyrir hana. En um leið ók bifreið- in af stað, og á konuna, sem féll í götuna og hlaut meiðsli. Konan telur að stúlkurnar í bifreiðinni hafi ekki orðið varar við áreksturinn, enda hélt bif- reiðin áfram ferð sinni. Rann- Beifiníld frá Neregi ÁKVEÐIÐ hefir verið að kaupa 2600 tunnur af beitusíld frá Noregi. Þegar síldarvertíð lauk hér í Faxaflóa, voru til 64 þús. | tunnur af beitusíld, og var það 2000 tunnum meira en í fyrra. j Þó er það að athuga, að fleiri ■ bátar róa i vetur en < fyrra. Áætluð beituþörf í vetur var, um eða yfir 70 þús. tunnur, og var því vitað, að kaupa þyrfti beitusíld eilendis frá. Þó þarf ekki að kaupa eins mikið og ááetlað var í upphafi, með því að róðrar eru ekki enn hafnir í Eyjum, én það dregur að sjálf-j sögðu úr beitusildinni. . að öllu leyti. Annar þessara bænda lýsti ástandinu i sinni sveit þannig og taldi jafnframt hvað þyrfti næst að gera. Hann sagði: „Þú ert allt- af að brýna fyrir okkur að setja vel á, og er það þakkar vert, en við getum þetta ekki. Túnin gefa svo lítið af sér, og engja-hey- skapur er svo dýr og lélegur, að við getum ekki, á þeim heyjum, sem við getum aflað mest, haft talsverð það margt sauðfé, að við af tekj- um af því, getum lifað mannsæm- andi lífi. Þess vegna freistumst við til að setja fleira fé á, en hey eru til handa, í von um góð- an vetur. Það er nokkurs konar sóknarlögreglan biður nú stúlku happdrætti, og við vinnum oft í þá er bifreiðinni ók, að gefa sig fram hið fyrsta við rannsóknar- lögregluna. Enn treg vefði því, og þú sérð um að útvega okkur hey, ef og þegar hart verð- ur í ári og við þurfum á því að halda. Okkur ríður á að stækka túnin og afla meiri heyja, og fyrst þegar við erum húnir að þvi, þýðir fyrir þig að tala um betri ásetning". Þetta sagði hann og hann vildi að HAFMARFIRÐI — Enn er afli tregur hjá línubátunum. Hafa flestir þeirra verið með innan við ' ekki meira en sv0 trúa því 10 skippund i róðri undanfarna, þann gæti fengið eins mikinn daga. í gær var slæmt sjóveður,! nettó-arð eftir 100 ær, reglulega og öfluðu beir þá lítið sem ekkert. j vei með farnar og sem hann Um og eftir helgina komu þrír j eyddi i jafnmiklu fóðri og í þær togarar hingað' Júlí með um 300 _ 150 ær> sem hann nú ætti og tonn og Agúst með svipað afla- magn og Surprise með á þriðja hundrað tonn. —G. E. Lílil velðl hjá Akraneshálum AKRANESI, 25. jan. — 16 bátar voru á sjó héðan í dag. Veður var hvasst austan og lögðu bátarnir þess vegna ekki allir linuná. — Byrjuðu nokkrir þeirra að draga hana strax eftir að búið ýar að leggja. Var afli 1—5 lestir, en fiskurinn mjög vænn. ætlaði sér að setja á fóður, sem ekki er meira en það að á meðal vetri er það hæfilegt handa 100 ám. Og þessi bóndi er ekki einn um þetta sjónarmið, það er ríkj- andi í hans sveit, enda nú skrifað af forðagæzlumönnunum til min „hey eru næg verði vetur og vor gott, en verði annað hvort nokk- uð hart vantar svo til alla bænd- ur hey“. Hinn bóndinn hafði aðra sögu að segja. Honum sagðist svo frá: „Þú ert alltaf að skrifa okkur um ásetninginn, en ég nenni varla að svara þér, Það hafa allir næg hey. Það er vandalaust að un, og það hafa nú orðið flestir í minni sveit, ræður maður við hevþurkinn þó nokkrir óþurrkar komi. Ég tel því að hjá okkur í minni sveit takmarki beitiland- ið skepnufjöldann, sem við get- um haft á jörðunum. Ég hef eins og þú veizt 26 kýr og svo geld- neyti og 80 ær, en mig vantar beitiland. Ég beiti orðið kúnum á túnið, hólfa það í sundur í mörg hólf og það er einungis kringum mánaðartíma að sumrinu, sem þær kýrnar, sem þó eru í lægstrí nyt, eru utangirðingar. Þá snapa þær um hungraðar, því beici- landið er ekki til, ég er búinn aði rækta það. Og með féð er ég í vandræðum. Það verður að fara að ákveða hve margt sauðfé hver maður megi hafa á sinni jörð, því margir hafa nú fé, sem mest gengur á annarra manna landi, því þeir sjálfir hafa ekkert land fyrir það. Ég lét ærnar í vor bera á túninu, og sleppti þeim af þvi með 146 lömbum, og þá horuðust þær niður, því þær höfðu ekkert land. Þið verðið því fyrir alvöru að fara að hugsa um það hvernig takmarka eigi fjártöluna bæði í heimalöndum manna og afrétt- unum“. Þetta sagði nú hann. f samtal- inu kom fram síðar, að hann hafði haft 14.1 kg meðalskrokk af dilkunum, sem hann lagði inn i haust, og 1953 hefði hann haft 3267 kg með 3.86% fitu eftir meðal kúna. Ég hygg að þessir tveir bænd- ur, sem báðir töluðu við mig í sömu vikunni, hafi báðir sagt mér rétt frá, og báðir lýst nokk- uð rétt sjónarmiðum úr s'num sveitum. Ég segi frá þessu hér til þess að bændur geti frekar áttað sig á þeim mikla mun, sem or að verða til framleiðslunnar eftir því hvar á vegi menn eru staddir á leiðinni frá hjarðmennsku bú- skapnum til ræktunar búskapar. Allir eiga að vinna að því að búskapur allra bænda brevtist frá hjarðmennskubúskap í rækt- unarbúskap. Til þess þarf að leggjá mun meiri áherzlu á að auka ræktaða landið, auka töðu- fallið. En jafnframt því sem það þarf að gera víðast hvar um land- ið, þarf annars staðar að fsra að hugsa um að bæta beitilanöið. Mýrunum þarf að breyta i valllendi með uppþurrkun. Með því vex beitarþol þess og að því kemur, og er þegar komið á nokkrum stöðum, að bera þurfi á beitilandið. Með því að bera á það snemma vors, má auka beit- armátt þess verulega. Og sums staðar má bæta það með því að varna uppblæstri og græða upp sanda og hálfgróin holt. Verkefnin eru því alls staðar til, verkefnin, sem miða að því að bæta landið, hjálpa Guði til að skapa það og umbæta, gerá það frjórra og gjöfulla, betra fyrir komandi kynslóðir. Við þetta starf eigið þið ráðunautarnir að starfa, og nú skulum við ræða um það okkar á milli á hvern hátt þið getið gert það bezt. 4. jan., 1955. Páll Zóphóniasson. Á fundi héraðsráðunauta og trúnaðarmanna Búnaðarfélags ís- lands innleiddi P. Z. umræður um starf ráðunautanna sem þeir svo ræddu um í 3 tíma. Ofanrituð grein er útdráttur úr ræðu P. Z,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.