Morgunblaðið - 26.01.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 26.01.1955, Blaðsíða 5
r Miðvikudagur 26. jan. 1955 MORGVKBLA * 5 : Aðeins „De! Monte“ tómatsósa er búin til ■ ■ * ■ ■ : með hreinsuðu ANANAS-ediki, sem gerir ■ ■ ■ ■ ■ : tómatbragðið óvenjulega Ijúffengt. Fæst í matvöruverzlunum Biðjið um „Del Monte“ tómatsósu ■ ■ ■ ' ■ : HEILDSÖLUBIKGÐIR: í ■ ■ : Þórður Sveinsson & Co. h.t. • %,v f .V ' ■A ?!'>)&&!■* ’ t '•”*•■ ' •*.■'*■■ 'jr- ^ Cte&O.X&'*; pi 'vú''> ’-'.Vló'.íS'j- r r. ii«5> v~v > '•■■•■■■.. •,•;..••> Hagsýnin krefst Honeywell hitastillitækja á hitaveituna. Einarsson & Pálsson h.f. Laufásvegi 2 — Sími 4493. Útidyralampar ■ í loft eða á vegg. Öll númer fáanleg. : ■ ■ ■ Véla- »g raftækjaverzlunin i ■ Bankastræti — Sími 2852. ■ Tryggvagötu — Sími 81279. ■ .............. TIL SÖLU j Gél jörð austanfjalls j M ■ ” Góð jörð með steinsteyptu íbúðarhúsi, tvílyftu, rúmlega : : 100 ferm. að stærð, byggt 1947, steinsteyptu fjósi fyrir 12 > !: kýr, byggt fyrir 2 árum og fjárhús fyrir 50 fjár. 550 ■ “ hesta véltækt tún. — Uppl. í síma 81990 milli kl. 2 og 4 ; « ■ Z e. h. í dag. J ÍM Pömubindl margar tegundir. NÝJUNG! • • öryggisbelti sérlega hentug fyrir sængurkonur. Verzl. HELMA Þórsgötu 14. — Sími'80354. KEFLAVÍK 2ja herb. íbúð óskast í Keflavík nú þegar. Upplýs- ingar í síma 380 eftir kl. 5 eftir hádegi. HERBERGl óskast sem fyrst, helzt með sérinngangi. Má vera lítið. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „708“. Notuð Eldhúsinnrétting til söhi. Sími 7052 og 1525. Skandalli- Pianóharmonika til sölu. — Sími 4766. PREIMTNEMI Prentnemi óskast í prent- smiðju hér í bæ. Þeir, sem vildu sinna þessu, sendi nafn sitt og heimilisfang til afgr. Mbl., ásamt upplýsing um merkt: „Prentnemi 1955 — 709“, fyrir 28. þ.m. Hjúkrunarkona óskar eftir HERBERGI í nágrenni Landspítalans. Uppl. í síma 7735. Husnæði Ung hjón með 1 barn, vant- ar 1—2 herbergja íbúð. — Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Vinsamlegast hringið í síma 81149. Bodge ’48 Höfum til sölu fólksbifreið, Dodge ’48, minni gerðina. — Bifreiðin hefur alltaf verið í einkaeign. BlLASALAN Kiapparstíg 37, sími 82032. 30” bandsög lítið notuð, til sölu. Upplýs- ingar í síma 81065. Nýkomnar RUSIIMUR Góð tegund steinlausar í 15 kg. kössum. ■ J4. ÓLfóóon Jernköft Sími 82790, þrjár Hnur Höfum fengið aftur 5 tegundir af hinu eftirsótta í stuttkápur, barnakápur, „capes“ húfur kraga o. fl. Mc Call--snið. Húseigendui ATHUGIÐ! 3—4 herbergja íbúð óskast til leigu sem fyrst helzt á hitaveitusvæðinu. Fyrirframgreiðsla 2 til 3 ár kemur til greina, ef húsaleiga er sanngjörn. Leigjendur eru hjón með 5 börn á aldrinum 4—14 ára og aldraður föður. Góðri umgengni heitið. Tilboð merkt: „Góð umgengni“ —694, sendist Morgunbl. fyrir 1. febrúar 1955. regnkápur ár „gnUofnu" tweedi nýjnstn tízkn MARKAÐURINN Laugavegi 100 AIR WICK - MR WiCK i • Lykteyðandi — Lofthreinsandi * Undraefni ^ Njótið ferska loftsins innan húss &llt árið 3. AIRWICK ER ÓSKAÐLEGT NOTIÐ AIR-WICK — AIR WICK .........

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.