Morgunblaðið - 28.01.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 28.01.1955, Blaðsíða 3
Föstudagur 28. jan. 1955 MORGVTS BLAÐIÐ 3 Þorskanet Rauðinaganet Grásleppunet Kolanet Laxanet Urriðanet Silunganet Nælonnetagarn Hanipnetagarn Bómullarnetagarn „GEYSIR" H.t. Veiðarf ær adeildin. NÝKOMIÐ Drengjablússur Drengja cowboyskyrtur Drengjasokkar Drengja peysur Drengja kuldaliúfur Drengja buxur Drengja náttföt Drengja nærföt Smekklegar og vandaðar vörur. „GEYSIR" H.t. Fatadeildin. Höfum m. a. TIL SÖLL litla íbúð í Norðurmýri, 1 herbergi og eldhús. Útborg- un kr. 60 þús. — Stóra íbúð- arliæð í Laugarnesi. — Lág útborgun. — Málfiutningsskrifstofa VAGINS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 4400. Ibúðir til solu 5 lierb. íbúðarhæð i Laugar- neshverfi. 5 herb. ibúðarhæð í smíðum í Hlíðunum. 3ja lierb. ibúð við Rauðar- árstíg (á hitaveitusvæð- inu). STEINN JÓNSSON hdl. Kirkjuhvoli. — Sími 4951. LITLN Tökum við fatnaði til litunar. — Efnalaugin GLÆSIR Hafnarstræti 5. Heitt permanent Höfum fengið ágætt þýzkt heitt permanent. — Aðeins 90 kr. Hárgreiðslustofan PERLA Vitastíg 18 A. - Sími 4146. Regnkápur á telpur og drengi. Verð frá kr. 108,00. HÉ3ÉÍ Fischersundi. Höfum kaupendur að 3ja—4ra herbergja ein- býlishúsum, nálægt Miðbæn um. — Almenna fasteignasalan Austurstræti 12. Sími 7324. Spartið tímann Notið símann Sendum heim: Nýlenduvörur, kjöt, brauð og kökur. VERZLUNIN STRAUMNES Nesvegi 33. — Sími 82832. Ódýr Handklæði lakalérefl. TÍZKUSKEMMAN Laugavegi 34. Barnaullarsokkar kvenullarsokkar, krepnælon- sokkar, perlonsokkar. TÍZKUSKEMMAN Laugavegi 34. Satínbútar í barnagalla, gaberdine- bútar. TÍZKUSKEMMAN Laugavegi 34. Járnakrullur og handsnyrtingu getum við nú tekið fyrri hluta vik- unnar. Hárgreiðslustofan PERLA Vitastíg 18 A. - Sími 4146. Fyrsta flokks pússningasandur til sölu. Upplýsingar í síma 82877. Svefnsófar — Armstólar Þrjár gerðir af armstólum fyrirliggjandi. Verð á arm- stólum frá kr. 785,00. HÚSGAGNAVERZLUNIN Einholti 2. (við hliðina á Drífanda) Skattframtöl búkhald endurskoðun Ólafur Pélursson löggiltur endurskoðandi Og Kristján Friðsteinsson endurskoðandi. Freyjugötu 3. Sími 3218. Til sölu: Hús og ibúðir Nýtízku 4 og 5 herb. íbúðar- liæðir. Steinhús, 120 ferm., kjallari, 2 hæðir, rishæð og bílskúr á hitaveitusvæði. Allt laust fljótlega. 3 herb. íbúðarhæðir, rishæð- ir og kjallaraíbúð. Einbýlishús í Kópavogi og á Grímsstaðaholti. 1 stofa og eldhús á hitaveitu- svæði í austurbænum. Verkstæðishús á góðri lóð á hitaveitusvæði í austur- bænum. Verkstæðis- og íbúðarhús, 600 ferm., úr steinsteypu, 2 hæðir, mcð hitaveitu o. fl. þægindum ásamt iy2 ha. eignarlands, 12 kíló- metra frá bænum. Fokheld steinhús, hæðir, ris- hæðir og kjallarar. Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 81546. Stúlka óskast til heimilisstarfa. Sérher- bergi og gott kaup. Vinna eftir samkomulagi. — Sími 80730. — Góð gleraugu og alUr teg- undir af glerjum g«;,m tíC afgreitt fljótt og ódýrt. — Recept frá öllum iltnTim afgreidd. — T Ý L I gleraugnaverzluu Austuratr. 20, Revkjavík. LIHOABGQTU 25 SIM'37*. NIÐURSUÐU VÖRUR Skaffaframfal Bókhald Endurskoðun Konráð Ó. Sævaldsson Endurskoðunarskrifstofa Austurstræti 14, sími 3565 Opið kl. 10—12 og 2—7 föstudag, laugardag og sunnudag. Opið kl. 10—12 og 2 til miðnættis, mánu- daginn 31. janúar n. k. HERBERGI með sérinngangi og inn- byggðum skáp og handlaug til leigu á Hofsvallagötu 61. Til sýnis frá kl. 7-—10 í kvöld. NOVOLIN Hreinsið fatnað yðar úr NOVOLIN NOVOLIN er búið til af þýzkum efnafræðingum. Blettir, sem hafa verið burstaðir með NOVOLIN, hverfa strax. NOVOLIN eyðir glansi, ó- hreinindum og vondri lykt Munið NOVOLIN Tek að mér að Sauma eða sníða alls konar kvenfatnað og barnafatnað. Upplýsingar á Öldugötu 13, í kjallaranum. Sími 2657. Húsnæði Óskum að taka á leigu 2—3 herbergja íbúð í vor. Tilboð merkt: „Tvær rólyndar — 731“, sendist blaðinu fyrir næst komandi fimmtudag. Svampgúmmí Framleiðum úr svamp- gúmmíi: Rúmdýnur Kodda Púða Stólsetur Bilasæti Bílabök Teppaundirlegg Plötur, ýmsar þykktír og gerðir, sérstaklega hentugar til bólstrunar. Svampgúmmí; má sníða í hvaða lögun sem er, þykkt eða þunnt, eftir óskum hvers og eins. riTUR SnsLflno í VESTURGOTU 7V SIMI 81950 Loftpressur Stórar og smáar loftpress- ur til leigu. — Pétub SnmnnD; Herraskyrtur mikið úrval. VJL X yibfaiyar ^ohnsot* Lækjargötu 4. Inniföt drengja úr ullargarni fyrirliggjandi. Anna Þórðardóttir H/F Skólavörðustíg 3. Keflavík Nýjar útsöluvörur: Kven- undirföt, mjög ódýr, stakar kvenbuxur 10 kr., skjörl 18 kr. og ótal margt fleira. BLÁFELL Vesturgötuútsalan Ódýrar kvenbuxur koma aftur í dag, borðdúkar 15 kr. — Glæsileg útsala. VESTURGÖTUÚTSALAN Vesturgötu 12. UTSALAN heldur áfram. Amerískir brjóstahaldarar, sportsokk- ar, dömu- og barnabuxur, toútar, vefnaðarvara. HÖFN, Vesturgötu 12. Keflavík Til leigu 2 góð hertoergi; leigjast saman eða sitt í hvoru lagi. — Fyrirfram- greiðsla áskilin. — Uppl. í dag og mánudag kl. 16—19. EIGNASALAN Framnesvegi 12. - Sími 566 TIL LEIGU 1 herbergi. Leigist rólyndri konu, sem gæti setið hjá toörnum á kvöldin, eftir sam- komulagi. Tilboð, merkt: „Langholt — 734“, sendist afgr. Mbl. fyrir 1. febr. Innheimta Get bætt við nokkrum reikn- ingum til innheimtu. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag, merkt: „Inn- heimtumaður — 733“. IBIJÐ VESTURGÓTU 71 8 1950 Til leigu er risíbúð í smá- , íbúðahverfinu. Fyrirfram- greiðsla 25—30 þús. Ibúðin tilbúin 14. maí. Tilboð send- ist afgr. Mbl., merkt: „10 — 732“, fyrir mánudag. Olíubrennarar frá Chrysler Airtemp H. Benediktsson & Co. h.f. Hafnarhvoli. — Sími 122S, HEIMILID er kalt, ef gólfteppin vant- ar. Látið oss þvi gera það hlýrra með gólfteppum tot- um. Verzlunin AXMINSTER Sími 82880. Laugavegi 45 S (inng. frá Frakkastíg).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.