Morgunblaðið - 28.01.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 28.01.1955, Blaðsíða 5
Föstudagur 28. jan. 1955 MORGVNBLAÐIÐ 5 ! tiERBERGI óskast til leigu. Upplýsing- ar í síma 80487 milli kl. 3 og 10. Tek prjón Margrét Kristjánsdóttir, Borgarholtsbraut 56. Sími 80039. Sumarhústaður óskast til leigu nú þegar til lengri eða skemmri tíma. Tilboð, merkt: „737", send- ist afgr. Mbl. fyrir mánaða- mótin. Lítið Timburhús eða steinhús á eignarlóð í vesturbænum óskast til kaups. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 5. febrúar, merkt „Vesturbær — 739". ÍBIJÐ 1—2 herbergi og eldhús, óskast. Fyrirframgreiðsla. Tvennt í heimili. Tilboð, merkt: „Jóhannes —¦ 738", sendist Morgunblaðinu fyr- ir hádegi 31. þ. m. ODHMER samlagningarvélar. Garbar Gíslason h.t Reykjavík. UNGLING vantar til aS bera blaSiS til kaupenda viS NÖKKVAVOG TaliS strax viS afgreiSsluna! — Sími 1600. Fískbúo til leigu gegn því að fai'a eina ferð á dag í aðra fiskbúð. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 1. f ebrúar, merkt: „Fiskbúð — 742". VERZIUNIN EÐiNBORf p Kaffi- og mafarstell ávallt fyrirliggjandi. ifösirai* SKIJR óskast til leigu. — Tilboð, merkt: „740", sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld. Sófasett Notað danskt sófasett til sölu. — Upplýsingar í Skólastræti 1. 289 BILAR til sölu Fólksbílar: Chrysler '54, '52, '41, '40 Plymouth '51, '48 Dodge '49, '40 Chevrolet '54, '52, '49, '47, '42 Pontiac '41, eins og nýr Hudson '49, '50, '47 Nash '47 Ford '47, '46, '42, '41 Sendibílar: Fordson '46, '42 Ford '42, '41, '35 Renault '46 Chevrolet '54, '47 Austin '46 4ra manna bilar: Morris, Citroen, Hillman, Austin, Wolsley, Ford, Lan- chester, Standard, Opel, Lloyd. Vörubílar: Chevrolet '54, '46, '42 Ford '47, '42 Reo '54 Bedford '46 G.M.C. '46, '42 Volvo '46 Austin '46 Studebaker '47 Jeppar: '47, '46, '42 Station bifreiðar: '54, '47 Bifreiðakaupendur, bifreiða- eigendur, ATHUGIÐ! Bílasalinn er búinn að starf a í 3 mánuði og hefur sýnt þá þjónustu, sem viðskiptavin- irnir sækjast eftir. Komið og kaupið bifreíð með hag- stæðu verði! Komið og selj- ið bifreið með hagstæðu verði! Öruggir samningar. BÍLASALINN Vitastíg 10. — Sími 80059. Reglusamur miðaldra maður óskar eftir HERBERGI helzt í vesturbænum. — Til- boð sendist afgr. Mbl., merkt „743", fyrir mánudag. Austin varahlutir Hjólbarðar: 500X16 525X16 450X17 Demparar Blöndungar Benzíndælur Fjaðrir Kerti Sprautvimálning Hurðarskrár Rafgeymar, 6 Og 12 volt o. m. fl. Garðar Gísíason hf. Bifreiðaverzlun. Njarðvík til leigu innan skamms 4 herbergi og eldhús. Uppl. í síma 267B. KEFLAVIK Volvo vörubíll, model '47, til sölu. — Upplýsingar í síma 272, Keflavík. KEFLAVIK Til sölu neðri hæð í 112 fer- metra húsi. Laus til íbúðar strax. Uppl. í síma 422 milli kl. 12 og 1 og 7 og 8 næstu daga. KEFLAVIK Til sölu lítill fræsari, útvarp (nýtt) og saumavél (stigiri). Uppl. á trésmíðavinnustof- unni að Kirkjuvegi 18 B. KEFLAVIK Amerísk hjón með 2 börn óska eftir 1—3 herbergjum og eldhúsi. Tilboð, merkt: „285", sendist afgr. Mbl. í Keflavík. TIL SOLD Standlampi á hjólum og barnaþríhjól, sem nýtt. — Upplýsingar á Flugvallar- vegi 1. Tveir vanir iínu menn vilja taka að sér beitningu á bát í Reykjavík. Tilboð, merkt: „Vanir — 741", send- ist afgr. Mbl. fyrir laugar- dagskvöld. STULKA vön afgreiðslu í sérverzlun, óskar eftir atvinnu. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins, merkt: „Áreiðanleg — 744" Höfum nokkra fóSksbíla með stöðvarplássi. BlLASALINN Vitastíg 10. Sími 80059. Mótorhjól til sölu, í mjög góðu ásig- komulagi. Uppl. bifhjóla- verkstæðinu Gylfa, laugar- daginn kl. 1—6, sími 7414. Jeppi til sölu smíðaár 1946, í góðu lagi. Til sýnís hjá bifreiðasölu Hreiðars Jónssonar, Mið- stræti 3A, sími 5187. FORD '37 4ra manna, í góðu lagi, til sýnis og sölu. Hagstætt verð. — BARÐINN h.f. Skúlagötu 40, sími 4131 — (við hliðina á Hörpu). Pey*ufatasatin franskt, nýkomið. Sængurveradamask margar gerðir. — Kjólaefni, Kápuefni fallegt úrval. — Laugavegi 60, simi 82031. KEFLAVIK - NÁGRENNI Útsala á lömpum og ýmsum rafmagnstækjum. Byggingavöruverzlun Suðurnesja. ^lercury '47 Höfum til sölu Mercury fólksbifreið, model '47. Bif- reiðin er í 1. fl. lagi og selzt ódýrt. — BÍLASALAN Klapparstíg 37, sími 82032. STIJLKA óskast til heimilisstarfa hálf an eða allan daginn. — Fátt í heimili. Hátt kaup. Uppl. í sima 7419. • Nýkomið Barnavagnar og kerrur margir litir. Verzl. VARÐANN Laugavegi 60, sími 82031. Svefnsófi einnig venjulegur sófi og sófaborð, til sölu, með tæki- færisverði. Til sýnis í dag að Seljavegi 25. ^ BEZT AÐ AUGLÝSA A T í MORGVNBLAÐIM ? Sníðaskólinn Kennt er að taka mál og sníða allan dömu- og barna- fatnað. Námskeiðin hefjast 31. þ. m. — Allar upplýsingar og innritun í síma 80730. . Bergljót Olafsdóttir, Laugarnesvegi 62 Athugið! Getum með stuttum fyrirvara afgreitt eldhúsinnrétt- ingar, skápa í svefnherbergi og fleira til húsa. Upplýsingar í síma 9421. Ufsala Vefnaðarvöru-útsala byrjar í dag, föstudag. — Mikill afsláttur af kjólaefnum og alls konar metravcru. Góðar vörur. — Komið og sannfærist. Ýmsar stykkjavörur einnig seldar með miklum afslætti. Nonnabúð Vesturgötu 27. Unglingspiltur óskast til snúninga síðari hluta dags. Lyfjabúðin Iðunn I; SoSubörn Oskum eftir duglegum börnum 12 ára ogi cldri, til að selja happdrættismiða. Mjög há sölulaun. — Miðarnir afhentir í Málaranum h. f., Banltastræti 7 milli kl. 6—7 í kvöld. . ¦í"* - AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI -

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.