Morgunblaðið - 28.01.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 28.01.1955, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 28. jan. 1955 Nýtt úrval Feldur h.f. Feldur h.f. af kápum Laugavegi 116 Austurstræti 10 Peysur, pils og golftreyjur MjÖg fjöibreytt úrval Nýkomið: Hvítt nælon pífugardínuefni Feldur h.f. Bankastræti 7 Feldur h.f. Austurstræti 6 Ódýrar clullarkápur og regnkápur Feldur h.f. Bankastræti 7 Nýkomið: Fjölbreytt úrval af LAKKSKÓM, lár hæll kvart hæll — hár hæll Feldur h.f. Austurstræíi 10 Starfsstúlku og umsjónarmarm vantar að sjúkrahúsinu Sólvangi, Hafnaríirði. Uppl. í síma 9281 Þakjárn fyrirliggjandi SÍMI 82422. Framlngtir Brettaljóa Þokulugtir Afturhigtír Stef nuljós Miðstöðvar \ Flautur, 6—12 volt Víftureimar Pumpur Speglar Felgujárn Háspennukefli I .of tnetsstengur Samlokur, 6—12 volta Redex olía og m. fl. Bifreiðavoruverilyn Friðriks Berfeisen Hafnarhvoli. Sími 2872. - HARPIC - Nú er mjög auðvelt að halda salerninu hreinu. Stráið að- eins Harpic í salernisskál- ina og látið standa yfir nótt — skolið síðan. — HARPIC eyðir óhreinindum og sótt- hreinsar S-beyjuna, þar sem engum bursta verður komið við. HeiIdsÖlubirgðir Kristján Ó. Skagfjörð h.f. Diamond T 5 tonna vörubíll, nýtt model, er til sýnis í Stórholti 21, laugardag 29. þ. m. frá kl. 1. — Á sunnudag frá kl. 1—6 síðd. —• Helztu upplýsingar varðandi vagninn veitir eigandi hans hr. Pétur Hannesson, sama stað. — Nánari upplýsingar hjá umboðinu, Haraldi Sveinbjarnarson, Hverfisgötu 108. Hávaði út af hitareikningnum Moiieywell sparar yður fé. Einarsson & Pálsson h.f. Laufásvegi 2 — Sími 4493. Félag íslenzkra hljóðfæraleikara Frá og með 1. febrúar 1955 kcma eftirfarandi breyt- ingar á kauptaxta Félags íslenzkra hljóðfæraleikara til framkvæmda. 1. Tímakaup haldist óbreytt (kr. 40.50 pr. kist. grunn- kaup) kr. 55,92 með öllum uppbótum, samkvæmt núverandi vísitölu. 2. Á hátíðisdögum þjóðkirkjunnar, öllum laugardögum, öllum almennum frídögum (öðrum en óbreyttum sunnudögum) skal greiða 25% álag á almennt tíma- vinnukaup. 3. Almennir frídagar teljast: Sumardagurinn fyrsti, 1. maí, fyrsti mánudagur í ágúst og 1. desember. — 17. júní og gamlárskvöld haldist óbreytt frá því sem verið hefur. 4. Yfirvinna reiknast frá kl. 2 eftir miðnætti alla laug- ardaga, en frá kl. 1 eftir miðnætti alla aðra daga ársins, og greiðist hún með sama álagi eins og verið hefur. 5. Fyrir plötuupptöku skal greiða kr. 250,00 lágmarks- gjald á plötusíðu fyrir hvern hljóðfæraleikara, og er innifalin í því greiðsla fyrir 2% klst. æfingu og upp- töku. Fari vinna við æfingu og upptöku fram úr 2(4 klst., skal greiða fyrir hverja byrjaða Vz klst. sam- kvæmt gildandi kauptaxta félagsins. 6. Taxti sá, sem um getur í 5. lið skal ná ýfir 500 ein- tök af plötum. Ef steyping skyldi fara fram úr því, skal greiða hljómsveitinni 5% af útsöluverði plöt- unnar af hverri plötusíðu og deilist sú upphæð jafnt á alla hljóðfæraleikara sem inn á plötuna lei.ka. Miða skal við steypingu á plötum en ekki sölu. 7. Kauptaxti félagsins haldist að öðru leyti óbreyttur. 8. Kauptaxti féiagsins ásamt framangreindum breyting- um gildir til 1. júlí 1955. Uppsagnarfrestur skal vera einn mánuður. Sé taxtanum ekki sagt upp samkvæmt framansögðu framlengist hann um sex mánuði í senn með sama uppsagnarfresti. Reykjavík, 28. janúar 1955. Félag íslenzkra hljóðfæraleikara - Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.