Morgunblaðið - 28.01.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 28.01.1955, Blaðsíða 10
10 MORGVNBLAÐIÐ Föstudagur 28. jan. 1955 ¦ •»••«•••••! Nýtt úrval af kápum Feldur h.f. Laugavegi 116 Fe/c/l/r h.f. Austurstræti 10 Peysur, pils og golftreyjur MjÖg fjölbreytt úrval Feldur h.f. Austurstræti 6 Nýkomið: Fjölbreytt úrval a£ LAKKSKÓM, lár bæll kvart hæll — hár hæll Feldur h.f. Nýkomið: Hvítt nælon pífugardínuefni Feldur h.f. Bankastræti 7 Ódýrar cluilarkápur og regnkápur Feldur h.f. Bankastræti 7 Starfsstúlku og umsjónarmann vantar að sjúkrahúsinu Sólvangi, Hafnaríirði. Uppl. í síma 9281 Þakjárn fyrirliggjandi £» SIMI 82422. &* fjPM i hEJHH FramJngtir Brettaljós Þokulugtir Afturtugtír Stefnuljós MiSstöðvar Flautur, 6—12 volt Víftureimar Pumpur Speglar Felgujárn Háspennukefli I .of tnetsstengur Samlokur, 6—12 volta Redex olía og m. fl. BifreiSavðmverzlun FriÖriks Berfelsen Hafnarhvoli. Sími 2872. Miðaldra maður óskar eftir atvinnu Margt kemur til greina. Öllu vanur, verkstjórn, vörzlu o. m. fl. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir laugardagskvöld, merkt: „Ábyggilegur — 748 Vakfstarf Okkur vantar reglusaman mann til vaktstarfa. Bifreiðastöð Steindórs Sími 81585. Lítib' herbergi óskast til leigu fyrir kaup- mann utan af landi. Tilboð merkt: „Lítið — 747", send- ist afgr. Mbl. - HARPIC - Nú er mjög auðvelt að halda salerninu hreinu. Stráið að- eins Harpic í salernisskál- ina og látið standa yfir nótt — skolið síðan. — HARPIC eyðir óhreinindum og sótt- hreinsar S-beyjuna, þar sem engum bursta verður komið við. — HeildsÖlubirgSir Krigtján Ó. Skagfjörð h.f. Diamoná T 5 tonna vörubíll, nýtt model, er til sýnis í Stórholti 21, laugardag 29. þ. m. frá kl. 1. — Á sunnudag frá kl. 1—6 síðd. —¦ Helztu upplýsingar varðandi vagninn veitir eigandi hans hr. Pétur Hannesson, sama stað. — Nánari upplýsingar hjá umboðinu, Haraldi Sveinbjarnarson, Hverfisgötu 108. Hávaði út af hitareikningnum Honeyweli sparar yður fé. Einarsson & Pálsson h.t. Laufásvegi 2 — Sími 4493. Félag íslenzkra hljóðfæraleikara KAUPTAXTI Frá og með 1. febrúar 1955 kcma eftirfarandi breyt- ingar á kauptaxta Félags íslenzkra hljóðfæraleikara til framkvæmda. 1. Tímakaup haldist óbreytt (kr. 40.50 pr. kist. grunn- kaup) kr. 55,92 með öllum uppbótum, samkvæmt núverandi vísitölu. 2. Á hátíðisdögum þjóðkirkjunnar, öllum laugardögum, öllum almennum frídögum (öðrum en óbreyttum sunnudögum) skal greiða 25% álag á almennt tíma- vinnukaup. 3. Almennir frídagar teljast: Sumardagurinn fyrsti, 1. maí, fyrsti mánudagur í ágúst og 1. desember. — 17. júní og gamlárskvöld haldist óbreytt frá því sem verið hefur. 4. Yfirvinna reiknast frá kl. 2 eftir miðnætti alla laug- ardaga, en frá kl. 1 eftir miðnætti alla aðra daga ársins, og greiðist hún með sama álagi eins og verið hefur. 5. Fyrir plötuupptöku skal greiða kr. 250,00 lágmarks- gjald á plötusíðu fyrir hvern hljóðfæraleikara, og er innifalin í því greiðsla fyrir 2Vz klst. æfingu og upp- töku. Fari vinna við æfingu og upptöku fram úr 2% klst., skal greiða fyrir hverja byrjaða Vz klst. sam- kvæmt gildandi kauptaxta félagsins. 6. Taxti sá, sem um getur í 5. lið skal ná yfir 500 ein- tök af plötum. Ef steyping skyldi fara fram úr því, skal greiða hljómsveitinni 5 % af útsöluverði plöt- unnar af hverri plötusíðu og deilist sú upphæð jafnt á alla hljóðfæraleikara sem inn á plötuna leika. Miða skal við steypingu á plötum en ekki sölu. 7. Kauptaxti félagsins haldist að öðru leyti óbreyttur. 8. Kauptaxti féiagsins ásamt framangreindum breyting- um gildir til 1. júlí 1955. Uppsagnarfrestur skal vera einn mánuður. Sé taxtanum ekki sagt upp samkvæmt framansögðu framlengist hann um sex mánuði í senn með sama uppsagnarfresti. Reykjavík, 28. janúar 1955. Félag íslenzkra hljóðfæraleikara Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.