Morgunblaðið - 28.01.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 28.01.1955, Blaðsíða 15
Föstudagur 28. jan. 1955 MORGVNBLAÐIÐ 15 Félagslíl ÞRÓTT AR AR! Farið verður upp í Vikings- skála, laugardaginn 29. þ.m. '55, kl. 2 og 6. Farið frá B. S. R. — Nefndin. j-ijiij- ~ ------*•• -* — — — * * *' ¦* «-—» I.R. — Skemmtifundur verður haldinn í Tjarnarcafé (uppi) sunnudaginn 6. n. k. — Skemmtiatriði og dans. — Nánara auglýst síðar. —¦ Frjálsíþrótta- og kc"rfuknattleiksdeildir. Frá GuSspekif élaginu: Fundur verður í St. Mörk í kvöld kl. 8,30. Flutt verður erindi um einingarvitundiua og leikið á hljóðfæri. Á eftir verða aðalfund- arstörf stúkunnar og eru félagar hennar beðnir að fjölmenna. Alúðar þakkir sendi ég þeim, sem glöddu mig á áttræðis afmæli mínu með heimsóknum, hlýjum kveðjum og gjöfum. Þórður Magnússon, Hvammsgerði 3. Vinum mínum, öllum f jær og nær, sem heiðruðu mig á margvíslegan hátt á 70 ára afmæli mínu þann 19. þ. m. sendi ég mínar hjartans þakkir og óska þeim alls góðs á ókomnum árum. Húsavík, 26. jan. 1955. Jón Gunnarsson. Iðnaðarhúsnæði til sölu Húsnæðið er á góðum stað í bænum ca. 820 ferm. að ¦ flatarmáli og ca. 4000 rúmmetrar. — Teikning af fyrir- • hugaðri stækkun eignarinnar fylgir með. : Nánari upplýsingar veitir undirritaður. Fynrspurnum : ekki svarað í síma. ¦ Eggert Kristjánsson hdl. : Laugavegi 24. 4. hæð. ; Auglýsing frá Sambandi eggjaframleiðenda s/f um stimplun eggja. Samband eggjaframleiðenda (S.E.) hefur látið gera nýja eggjastimpla fyrir árið 1955. og eru þar með allir eldri stimplar úr gildi fallnir. Verzlanir og neytendur eru því varaðir við að kaupa sem stimpluð egg, önnur egg en þau, er bera stimpil ársins 1955, samanber auglýsing Framleiðsluráðs land- búnaðarins um eggjastimpla og verð á eggjum dags. 20. júlí 1948, en þar segir svo m. a.: „Stimpluð egg teljast eingöngu þau egg, sem eru með greinilegum stimpli við- urkenndra eggjasölusamlaga . . . o. s. frv." Eggjaframleiðendum, sem ekki eru í S. E., skal bent á að allir eggjaframleiðendur eða félagsdehdir þeirra eiga rétt á inngöngu í félagið. Stjórn Sambands eggjaframleiðenda s/í. Dugleg og ábyggileg stúlka óskast til innheimtu- og skrifstofustarfa frá 1. febrúar. Uppl. á laugardaginn milli kl. 12 og 1. (Fyrirspurn- um ekki svarað í síma). Vátryggingarskrifstofa Sigfúsar Sighvatssonar h.f. Lækjargötu 2 (Nýia Bíó) Nýja Raftækjavinnustofan Höfum opnað raftækjavinnustofu að Kjartansgötu 1 -- (bílskúr), undir þessu nafni. Onnumst hverskonar raflagnir í hús, verksmiðjur o. fl. Einnig viðgerðir á raflögnum, rafmótorum og heimilis- tækjum. — Sími: 6059. Guðmundur Jasonarson, Ragnar Eiríksson. löggiltur rafv.m. rafv. BOKBAIMDSTÆKI ásamt bókbandsefni til sölu. Upplýsingar í Herskólakamp 10. Einkaumboð: MARS TRADING CO. Konan mín og móðir okkar GUÐRÚN ARNÓRSDÓTTIR verður jarðsett frá Dómkirkjunni mánudaginn 31. janúar kl. 13,30. — Þeim, vildu minnast hennar er vinsamlega bent á Slysavarnafélag íslands. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Grímur Þórðarson og börn. Innilega þökkum við öllum þeim, sem sýndu- okkur samúð við andlát og jarðarför ÞÓRDÍSAR JÓNSDÓTTUR Aðstandcndur. Alúðarþakkir fyrir sýnda samúð við andlát og jarðarför INGVARS INGVARSSONAR Neðra-Dal F. h. aðstandenda. Ingólfur Ingvarsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför mannsins míns HILMAR ANDRESEN. Guð blessi ykkur |öll. Hedvig Andresen. Klapparstíg 26. — Sími 7373.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.