Morgunblaðið - 29.01.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.01.1955, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 29. jan. 1955 ■ 4 í dag er 29. dagur ársins. 15. vika vetrar. Árdegisflæði kl. 9,38. Síðdegisflæði kl. 22,06. Læknir er í læknavarðstofunni, eími 5030, frá kl. 6 síðdegis til kl. 8 árdegis. Helgidagslæknir verður Hjalti I>órarinsson, Leifsgötu 25. Sími 2199. Apótek: Næturvörður er í Lyfja- ibúðinni Iðunni, sími 7911. — Enn- fremur eru Holts Apótek og Apó- tek Austurbæjar opin baglega til Jd. 8, nema á laugardögum til kl. 4. — Holts Apótek er opið á sunnu- dögum milli kl. 1 og 4. O MÍMIR 59551317 — 1 atkv. I.O.O.F. 3 = 1361318 = 8l/2 I. • Messur • á inorgun: Dómkirkjan. Messa kl. 11 f.h., ar. Jón Auðuns. — Messa kl. 5 e.h. sr. Óskar J. Þorláksson. — Barna- guðsþjónusta kl. 2 e.h., sr. Óskar J. Þorláksson. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11 f.h. Séra Sigurjón Árnason. Barna guðsþjónusta kl. 1,30 e.h. Séra Sigurjón Árnason. Messa kl! 5 e.h. Séra Jakob Jónsson. Ræðuefni: „Vindarnir og vatnið hlýða hon- um“. Nesprestakall: Messa í kapellu liáskólans kl. 11 árdegis. Fólk er .beðið að athuga breyttan messu- tíma. Séra Jón Thorarensen. Laugarneskirkja: Messað á rnorgun kl. 2 e. h. Séra Garðar Svavarsson. -—- Barnaguðsþjón- usta kl. 10,15 f. h. Séra Garðar Svavarsson. Langholtsprestakall. Messa í Laug arneskirkju kl. 5. Barnasamkoma kl. 10,30 fyrir hádegi. Séra Árelíus Níelsson. Háleigsprestakall. Messa í há- tíðasal Sjómannaskólans kl. 2. Sr. Rögnvaldur Finnbogason, Bjarna- nesi prédikar. Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Jón Þorvarðsson. Búsfaðaprestakall. Messa í Kópa vogsskóla kl. 3 e.h. — Barnasam- koma kl. 10,30 f.h. á sama stað. — Sr. Gunnar Árnason. Fríkirkjan. Messa kl. 2 e.h. — Séra Þorsteinn Björnsson. ÓliáSi fríkirkjusöfnuðurinn. — Messa í Aðventkirkjunni kl. 2 e.h. — Sr. Emil Björnsson. Sunnudagaskóli Óháða fríkirkju safnaðarins verður haldinn í fyrra málið, sunnudag, kl. 10,30—12 í Austurbæjarskólanum. — Sr. Emil Björnsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Messa kl. 2. Séra Kristinn Stefánsson. Kálfatjörn. Messa kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. Mosfellsprestakall. Messað að Lágafelli kl. 2 e.h. — Séra Bjarni Sigurðsson. Rejnivallaprestakall. Messa í Saurbæ kl. 2. Sr. Kristján Bjarna- son. Innri-Njarðvíkurkirkja. Messa kl. 2 e.h. (Guðsþjónustan verður helguð æskulýð safnaðarins). -— Séra Björn Jónsson. Grindavíkurkirkja: Sjómanna- guðsþjónusta kl. 2 eftir hádegi. Sóknarprestur. Dagbók Þeir koma i haust" annað kvöld Koðrán: — Eg er gáfaður, eg veit allt af hugviti einu — eg hef aldrei þurft að laera neitt — þegar eg var fjögurra ára kunni eg latínu .... — Atriði úr þriðja þætti. Á morgun verða gefin saman í hjónaband í Albany, N.Y., U.S.A. Katrín Svala Benediktsson, Mar- argötu 3 hér í bæ, og Frederick R. Daly frá Worcester, Mass. Utaná- skrift þeirra er Box 401, Water- vliet-Shaker Road, Watervliet, New York, U.S.A. Þann 18. þ.m. voru gefin saman í hjónaband af borgardómara ung- frú Laufey Guðleifsdóttir flug- freyja og Hermann C. Anderson verkfræðingur. f dag verða gefin saman í hjóna band af séra Bjarna Jónssyni, ungfrú Gyða Guðmundsdóttir, Holtsgötu 12 og Haraldur Baldurs son bandaritari, frá Vestmanna- eyjum. — Heimili ungu hjónanna verður að Langholtsvegi 168. Bmðkaup í dag verða gefin saman í hjóna band af sr. Jóni Thorarensen ung- frú Guðrún Einarsdóttir (Péturs- fionar stórkaupm., Smáragötu 1) og Gunnar Birgir Þorvaldsson vél- stjóri (Helgasonar, Vesturgötu 51 B). Heimili ungu hjónanna verð- ur að Tómasarhaga 29. I dag verða gefin saman í hjónaband af séra Jóni Auðuns ungfrú Þórunn Ingibjörg Árna- Jóttir og Sverrir Hallgrímsson, Stýrimannastíg 2. Heimili þeirra verður á Skúlagötu 80. I dag verða gefin saman í hjóna band af séra Jóni Thorarensen ríngfrú Mary Milner áður flug- freyja og Joseph William Gilligan, Tacoma, Washington, USA. Heim- ili brúðhjónanna er Eskihlíð 16 A. I dag verða gefin saman í hjóna- band af séra Jakob Jónssyni ung- frú Erna Júlíusdóttir og Pétur H. Pétursson starfsmaður hjá Esso. Heimili ungu hjónanna er á Freyjugötu 32. ® Flugíerðir # Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Sólfaxi fór í morgun til Kaupmannahafnar og er væntanlegur aftur til Reykja- víkur kl. 16,45 á morgun. í Innanlandsflug: í dag eru áætl- aðar flugferðir til Akureyrar, Blönduóss; Egilsstaða, Isafjarðar, Patreksf jarðar, Sauðáikróks og Vestmannaeyja. Á morgun er ráð- gert að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f.: Edda, millilandaflugvél Loft- leiða, er væntanleg til Reykjavik- ur kl. 7 í fyrramálið frá New York. Flugvélin fer til Oslóar, Gautaborgar og Hamborgar kl. 8,30. Einnig er væntanleg Hekla, millilandaflugvél Loftleiða, kl. 19 frá Hamborg, Gautaborg og Osló. Flugvélin fer til New York kl. 21. Pan Ameriean-flugvél er væntanleg í kvöld kl. 9,15 til Kefiavíkur frá Helsingfors — Stokkhólmi —. Oslo og Prestvík. Flugvélin heldur áfram til New York. • Skipaíréttii » | Eimskipafélag Islands Brúarfoss fór frá Vestmanna- eyjum 26. jan. til Newcastle, Bou- logne og Hamborgar. Dettifoss feh frá Hamborg 28. jan. til Reykja- víkur. Fjallfoss fór frá Rotterdam . 27. jan. til Hull og Reykjavíkur. I Goðafoss fór frá Reykjavík 19. jan. til Portland og New York. | Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn í dag til Leith og Reykjavíkur. ' Lagarfoss fer væntanlega frá New York í dag til Reykjavíkur. Reykia foss kom til Reykjavíkur 20. jan. frá Hull. Selfoss fór frá Leith 28. jan. til Djúpavogs. Tröllafoss kom til Reykjavíkur 21. jan. frá New York. Tungufoss kom til Reykja-, víkur 24. jan. frá' New York. | Katla hefur væntanlega farið frá Gautaborg 27. jan. til Kristian- sand og Reykjavíkur. Kvenfél. Háteigssóknar Aðalfundur féiagsins verður haldinn þriðjudaginn 1. febrúar kl. 8,30 í Sjómannaskólanum. K. F. U. M. F. heldur fund í Fríkirkjunni sunnudaginn 30. janúar kl. 11 f.h. K.F.U.M. og K., Hafnarfirði Sunnudagaskólinn kl. 10 f.h. — Almenn samkoma kl. 8,30 síðd. Bjarni Eyjólfsson ritstjóri talar. — Annað kvöld kl. 8,30 er drengja fundur, sem séra Friðrik sér um. Kvenfélag Kópavogshrepps heldur fund í barnaskólanum n. k. mánudag kl. 8,30. Á fundinum flytur Rannveig VigfÚ3dóttir, for- maður „Hraunprýði“ í Hafnar- firði, erindi um slysavarnamál. Þá les Finnborg örnólfsdóttir upp úr kvæðum Davíðs Stefánssonar. — Einnig verður sameiginleg kaffi- drykkja. Sólheimadrengurinn afh. Mbl.: S. D. 100,00, H. B. 25.00. Handíða- og myndlistar- ; skólinn Ný bókbandsnámskeið byrja í ' skólanum upp úr næstu mánaða- j mótum. Umsóknir eiga að tilkynn- ast skrifstofu skólans, Grundar- ! stg 2 A, kl. 5—7 síðd. íþróttafélagið Höfrungur á Þingeyri átti 50 ára starfsafmæli í des- ember síðastliðnum, og verður þess minnzt með sameiginlegu hófi á Þingeyri í kvöld. • Blöð og tímarit • Nýjar kvöldvökur, ritstjóri Og útgefandi Þorsteinn M. Jónsson, hafa borizt blaðinu, júlí-sept. — Efni: Einar Kristjánsson: Gott fólk — Nótt í Flórenz (skúldsaga) —- Eyrnarlokkurinn (saga) — „Oft velti’r lítil þúfa stóru hlassi“, smáatburðir, sem gerbreytt hafa gangi sögunnar — Heimilislífið — Úr minningum Guðmundar Jóns- sonar frá Húsey — Vísnabálkur — Úr vísnasyrpu Guðm. Frí- manns Okt.—des. — Guðm. Frí- mann: Haustnótt hjá Gálgagili (kvæði) — Ný bók (Förumenn) — Bækur. Tímaritið Úrval. Blaðinu hefur borizt nýtt hefti af Úrvali og flyt- ur það 17 greinar um ýmis efni og tvær alllangar sögur, auk smælkis. Helztu greinarnar eru: Æska Japans undir smásjánni (um skoð- anakönnun, sem UNESCO stofnaði til meðal japansks æskufólks). Við verðum til við, sprengingu, Um lækningamátt drauma, Rafmagns- veiðar í sjó, Trú á bannhelgi og töfra, Vizka náttúrunnar, Óboðn- ir gestir í heimsókn, Þekking og vizka eftir Bertrand Russel, Eiga þau að njóta holdlegs frelsis?, Stórroeistarar skáklistarinnar, Hvers vegna eru Ameríkumenn svona? Sögurnar eru: Játvarður sigursæli, eftir Roald Dahl og Fjörutíu dagar og fjörutíu nætur, eftir A. A. Milne. Heimdellingar Safnið munum á fyrirhugaða hlutaveltu félagsins. Skrifstofan er í Vonarstræti 4, opin kl. 1—7. Sími 7103. Styrkíarsjóður munaðar- lausra barna. — Sími 7967. Málfundafélagið Óðinn Stjórn félagsins er til viðtals við félagsmenn í skrifstofu félags- ins á föstudagskvöldum frá kl. 8—10. Sími 7104. Minningarspjöld S.L.F. — Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra — fást í Bókum og rit- föngum, Austurstr. 1, Bókaverzlun Braga Bryn jólfssonar, Hafnar- stræti 22, Hafliðabúð, Njálsgötu 1, Verzl. Roða, Laugavegi 74. Málfundafélagið Óðinn Skrifstofa félagsins í Sjálfstæð- ishúsinu er opin á föstudagskvöld- um frá kl. 8—10, sími 7104. — Gjaldkeri félagsins tekur þar við ársgjöldum félagsmanna. Heimdellingar Safnið munum á fyrirhugaða hlutaveltu félagsins. Skrifstofan er í Vonarstræti 4, opin kl. 1—7. Sími 7103. — tftvarp 12,45 Óskalög sjúklinga (Ingi- björg Þorbei'gs). 13,45 Heimilis- þáttur (Frú Elsa Guðjónsson). 18,00 Útvarpsaga barnanna: „F.ossinn“ eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur; XIII. (Höfundur les). 18,30 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 18,50 Úr hljómleikasalnum: a) Sígauna- lög eftir Brahms (Madrigal-kórinn syngur; Lehmann Engel stjornar — plötur). b) Tríó fyrir flautu, víólu og celló op. 40 eftir Albert Roussel (Ernst Hye-Knudsen, Gunnar Fredriksen og Erling Blöndal-Bengtson leika. — Hljóð- ritað í Reykjavík í júní s. 1.).- c) „Mam’zelle Angot“, ballettsvíta ; eftir Lecocq (Óperuhljómsveitin í Covent Garden leikur; Hugo Rig- nold stjórnar — plötur). 20,30 Tón leikar: Þættir úr daglega lífinu, lagaflokkur eftir William Boyce* 20.55 Meistarinn sagði .......... Sögur og tónlist frá Kina: Sam- felld dagskrá búin til flutnings af frú Signýju Sen og Jóni Júlíussyni fil. kand. 22,10 Danslög (plötur), — 24,00 Dagskrárlok. I ibúð oskast Eitt eða tvö herbergi og eld- hús óskast til leigu, helzt strax. Uppl. í síma 9816. Ungan reglusaman mann vantar HERBERCI helzt í Laugarneshverfi eða í Austurbænum. — Tilboð merkt: „Næði — 11“ send- ist afgr. Mbl. fyrir kl. 6 n. k. miðvikudag. TIL LEIGU Sólrík stofa í Vesturbæn- um með aðgangi að baði til leigu fyrir einhleypa reglu- sama stúlku eða eldri konu í fastri stöðu. Tilboð merkt: „Sól — 10“ sendist afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld. Barnlaus amerísk hjón með engin gæludýr óska að fá leigða 1BÚÐ með húsgögnum frá fehrúar til júní-loka. Upplýsingar gefa Mr, eða Mrs. Sanders á Hótel Borg milli kl. 5,30 og 7,e. h. Keflavík — Njjarðvík — Reykjavík Noi'skur Ameríkani óskar eftir herbergi eða íbúð með húsgögnum og aðgangi að eldhúsi. Tilboð sendist afgr. Mbl. í Keflavík fyrir mánu- dagskvöld, merkt: „Noreg- ur — 6“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.