Morgunblaðið - 29.01.1955, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 29.01.1955, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 29. jan. 1955 1 EFTIRLEIT EFTIR ECON HOSTOVSKY Pramhaldssagan 7 þýðingarmestu skyldum raun- verulegs flokksmeðlims. Góð áform eru ekki nóg.“ Þessar fáu kæruleysislegu setn iugar Mat.ejka höfðu skilið Eric eftir nakinn, og sýnt honum að jafnvel hans dýrmætustu einka- mál voru alls ekki lengur leyndar mál. Það hafði einnig sagt honum að allt eðli hans, allar hans hugs- anir, venjur, ástríður, veikleiki og tómstundir voru órafjarlægar þeim hugsjónum, sem hann hafði skipað sér í flokk með. Það var þess vegna, sem Matejka hafði ekki kaliað hann félaga. Eric var lengi þögull. Matejka hið þolinmóður án þess að horfa á hann eða spyrja hann nokkurra tpurninga. Það var nærri því of hugulsamt og áberandi ólíkt njósnaforingja. En Eric skildi: Það var enginn annar í heimin- um, sem vissi jafn mikið um hann og þessi maður með kvenlega yíirbragðið. Hvers vegna hefði Matejka átt að rannsaka áhrif orða sinna, þegar hann vissi allt, — blátt áfram allt? Þegar hann vissi meira um hann. — Það fór hrollur um Eric og nú mættust augu þeirra í fyrsta sinn aðeins leiftursnöggt — heldur en hann vissi um sjálfan sig. Og ein eða tvær kæruleysislegar setningar höfðu verið nógar til að gefa til kynna, að hann vissi allt. Nei, þetta er ekki aðeins venjulegt herbergi með blómum og mynd- um og smekklegum litlum borð- um og stólum. Þetta var fordyri einhvers óþekkts lands, en þaðan komu hirðmenn — ljótir eða fallegir, ruddalegir eða sérlega eiskuíegir — sem áttu til að bera ómælanlega alvizku og almætti. Hérna þýddi ekki að hræsna eða gera sér upp. „Það er éinkennilegt“, sagði Eric að lokum. „Þetta er í þriðja sinn i dag, sem ég er minntur á Kral.“ „Allt er, þegar þrennt er, Brunner! Gleymið ekki koníak- inu.“ hann til Prag og hann hvarf með hana með sér. Þessi Johnson er alveg ótrúlegur bjáni, því að hann þekkir allar borgir á hótel- unum einum. Það má hamingjan vita, hvar Kral hefur komizt í kynni við hann! Og í þriðja lagi töluðuð þér um hann núna áðan.“ Frá dyrunum kom kunnugleg skerandi rödd. „Hvað viljið þér, félagi?“ Eric leit óttasleginn upp, og aftur furðaði hann sig á því, hvernig Matejka hafði getað kall- að á hana. Ef til vill var bjalla í gólfinu? „Alenka, segðu drengjunum að komast að innan tíu mínútna á hvaða hóteli herra Johnson frá Nebraska býr hér í Prag. Það er rétt, Johnson frá Nebraska. Það er í Ameríku, Alenka. Þú hefur ef til vill verið veik, þegar kenn- arinn þinn sagði ykkur frá Banda ríkjunum. Strax og þeir hafa fundið hann, einhver þeirra, við skulum segja Holeck, á hann að fara til hans strax og biðja hann mjög kurteislega að koma og tala við mig á morgun. Um klukkan tíu í fyrramálið. Og hann á líka að segja honum, að innanríkis- ráðuneytið ætli að hjálpa honum að finna ferðatöskuna hans. Það er allt og sumt. Þú þarft ekki að koma aftur og segja mér, að drengirnir hafi fundið hann eða hvað þeir hafi sagt við hann. Ég vil ekki vera truflaður núna. Ef Johnson getur ekki, einhverra hluta vegna, komið klukkan tíu í fyrramálið, getur hann komið hvenær sem hann vill, jafnvel um miðnættið.“ Matejka stóð upp, teigði sig klunnalega, settist niður aftur og með snöggri hreyfingu opnaði hann möppuna um Kral. Hann spurði kæruleysislega: „Mér dett ur í hug, Brunner, sögðuð þér Johnson nokkuð um Prochazka?“ ' „Ég gerði það ekki, en Husner var þá einmitt inni í skrifstof- unni minni, ég veit ekki, hvort þér þekkið hann, hann er flokks- ritari í ráðuneytinu okkar, en hann sagði ameríkananum, að ; það væri búið að gefa út hand- ■ tökutilkynningu um Prochazka.“ l „Husneh .. Husner .. heitir ; hann ekki Kamil? Já, ég þekki hann. En hvers vegna var hann j að talá við Johnson? Mér skild- ist, að Johnson hefði verið send- ' ur til yðar?“ j ; „Jæja, það er einkennilegt. - Husner þykir vænt um mig á ; sinn hátt, en hann fer í taugarn- ar á mér. Og nú upp á síðkastið ; er hann farinn að sitja á skrif- Z stofunni minni klukkutímum ; saman og hnýsast í allt. Hann er : bezti maður að öðru leyti, nema ; hvað hann er spjátrungslegur og : er með barta, en sem félagi er ; hann mjög áreiðanlegur.“ ■ „Iívað vitið þér um áreiðan- : leik?“ : Þetta hljómaði frekar íhug- : andi heldur en hæðnislega. Eric ; var þögull, en í huganum, — : hamingjan má vita hvers vegna, ; — fór hann að endurtaka setn- ; ingar, sem hann hafði nýlega : heyrt eða lesið: Marxisminn er ■ ekki heimsspeki heldur rökfræði. : Og hann bætti sjálfur við, án ; þess að innri rödd hans segði : honum það, að honum væri alveg ; sama hvort það væri heimspeki : eða rökfræði. í ; „Jæja þá, Brunner, við skulum ■ halda áfram. Ég þarf að fá allar : upplýsingar um Kral og ég skal ; segja yður hvers vegna núna rétt : bráðum. Hvert smáatriði er mik- ; ilvægt fyrir mig. Ég hef valið : yður vegna þess —“ j ■ Eric greip snögglega fram í : f.yrir honum eins og til að verja ; sig. „Ég veit hvers vegna þér jj hafið valið mig. Er það alveg . ■ nauðsynlegt fyrir yður að fara út j ; í smáatriðin?" 1 : „Sjáið nú til, minn góði vinur“. ' Matejka brosti ásakandi. ,,Trúið ) mér eða ekki. Þetta viðtal okkar ! ; er embættiserindi, yfirheyrsla, ef ; þér skiljið það betur, og jafnvel : þótt við sitjum yfir koníaksflösku ; ætla ég að biðja yður að taka vel : eftir því, sem ég segi, og það geri * Eric tæmdi hlýðinn glasið. Hann haíði yfirunnið æsinginn og virtist nú vera alveg rólegur. Ifans innri rödd var þögnuð. Eric fann, að innan stundar mundi hann segja allt, afhjúpa öll leynd armál einkalífs hans, rólega og undirgefinn, að nú ætlaði hann að vera hlýðinn og það var gott að vera hlýðinn. „Mér datt Kral í hug í strætis- vagninum í morgun á leiðinni til ráðuneytisins. Ég hafði einu sinni inætt honum þar með Olgu rétt lijá Kastalanum. Olga er núna konan mín.“ „Ég veit.“ Auðvitað vissi hann það. „Það var í fyrsta sinn, sem ég hitti hana. Kral kynnti okkur og mér datt hann í hug í dag.Svo var það maður, sem kom til mín í ráðuneytið, það var hlægilegur ameríkani, tékkneskur af ætt. Ilann heitir Johnson. Það var svo að heyra, að hann hefði áður heit- að Jonas, en nú býr hann í Ue- braska. Hann sagði, að Kral hefði sent sig til mín. Þessi náungi skildi ferðatölskuna sína eftir í París, en í henni voru einhver ástabréf, brjóstahaldarar og sokkabönd, og nú fer hann um þveran og endilangan heiminn til aú leita að henni. Hann á aug- sfeiilega afbrýðissama konu og vijl hann, hvað sem það kostar, nú í þennan hættulega varning. Þjað virðist sem Prochazka hafi tíjþcið töskuna hans í París einmitt í þahn rnund, sem við kölluðum Jóhann handfastv Í.NSK SAGA 94 stundir. „Guð gæfi að Ríkarður konungur kæmi hingað til að frelsa okkur“, var almennt hrópað. I Við vorum í hræðilegustu vandræðum og gripin algerðu vonleysi og úrræðaleysi. Þá datt yfirbiskupnum, sem var í virkinu, það í hug, að við skyldum gera Saladín boð og biðja hann að veita okkur vopnahlé til næsta dags, þá skyldum við greiða lausnargjald að upphæð tíu gullpeningar fyrir hvern karlmann, fimm fyrir hverja konu og þrír fyrir hvert barn. Okkur til undrunar og gleði gengu Serkir að þessu, og yfirbiskupinn og nokkur önnur stórmenni gáfu sig á vald Serkja sem gislar. Daginn eftir, sem var Pétursmessa, tókum við saman eig- ur okkar og gengum út úr kastalnum með lausnargjaldið í höndunum. Frú de Columbiéres gekk við aðra hlið mér, en Blanchfleur við hina, því að það bæði réttur minn og skylda að vernda þær, þegar hr. de Columbiéres var sjálfur íjarverandi. Við vorum meðal þeirra fyrstu, sem út gengu, og vorum að komast út úr borgarhliðinu, þegar við heyrðum voðaleg neyðaróp framundan okkur. Hinir grimmu og prett- vísu Serkir höfðu þá ráðist á félaga okkar, þegar þeir voru búnir að þiggja af þeim lausnargjaldið, og höggvið af þeim höfuðin miskunnarlaust, og nú voru þeir að kasta hinum lemstruðu líkömum í varnarsíkið. Ég þreif frú de Columbi- éres og Blanchfleur í dauðans ofboði og hrinti þeim inn um borgarhliðið aftur og kom þeim úr bráðustu hættunni. Þegar fólkið innanborgar heyrði skelfingaróp mín, þusti Ræsfmgakona! \ ■i ■ Okkur vantar konu til að gera hreina [ ■j afgreiðslu og prentarasal. [ ÖHum vandlátum fe-neyfendum hendum við á að fæst í næstu búð O. Johnson & Kaaber h.f. L. Murdoch. Séra L. Murdoch, flytur erindi í Aðventkirkjunni sunnudaginn 30. janúar kl. 5 e.h. Efni: Röddin. sem hrópar í eyði- í eyðirnörkinni. GUÐMUNDUR JÓNSSON, óperusöngvari, syngur einsöng. Allir velkomnir. 4 Homeywell hitastillitækin hindra heilsuspillandi ♦ hitabreytingar í húsi yðar. Elnarsson & Pálsson h.f. Laufásvegi 2 — sími 4493.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.