Morgunblaðið - 29.01.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 29.01.1955, Blaðsíða 15
Laugardagur 29. jan. 1955 MORGUNBLAÐIÐ 15 Vinna Hreingerninga- miSstöðin Sími 6813. — Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. Kennslca Enska, danska. Áhevzla á daglegt tal og skrift. — Örfáir tímar lausir. Kristín Óla- dóttir. — Sími 4263. Samkomur Zion. Biblíulestur í kvöld kl. 8,30. — Heimatrúboð leikmanna. KristniboSshúsið Betanía, Laufásvegi 13. -— Sunnudaga- skólinn verður á morgun kl. 2. Öll börn hjartanlega velkomin. I.O.G.T. HAFNARFJÖRÐUR: Stúkan Morgunstjarnan nr. 11. Minningarfundur um br. Jón Einarsson, æðstatempl. stúkunnar, verður haldinn í Góðtemplarahús- inu á mánudaginn kl. 8,30 e. h. — Furidurinn er opinn fyrir alla. Framkvæmdanefndin. St. Baníelsher. Félagar! Mætum á minningar- fundi Morgunstjörnunnar á mánudagskvöld. — Þriðjudags- fjjndur fellur niður. — Æ.T. Barnastúkan Jólagjöf nr. 107 Fundur á morgun á venjulegum stað og tíma. Kvikmyndasýning o. fl. — Fjölmennið . Gxslumenn. Barnastúkan Unnur nr. 38 . . . . Fundur á morgun kl. 10 f. h. Upplestur o. fl. Fjölsækið! (Grímu ballinu frestað). Gæslumenn. ...... Félagslíf þbóttarar Knattspyrnumenn Æfingar verða framvegis sem hér segir: Sunnudaga kl. 3,50 — 2 flokkur. Sunnudaga kL 4,40 — meistara- og 1. flokkur. Þriðjudaga kl. 9,20 — meistara-, 1. og 2. flokkur. Miðvikudaga kl. 10,20 — 3. fl. Geymið töfluna! Þjálfarinn. Víkingar, — knattspyrnumenn! III. flokkur: Æfing að Háloga- landi á morgun (sunnudag) kl. 3,50 e. h. — Meistara-, I. og II. flokkur: Æfing í K.R.-húsinu í fyrramálið (sunnudag) kl. 9,30. — Fjölmenpið til æfinga! Þjálfarar. FRAM •— Knattspyrnumenn! Skemmti- og rabbfundur fyrir III. fl. karla verður í félagsheimil- inu á sunnudag kl. 2. Kvikmynd — Spurningaþáttur — Rætt um vetr- aræfingar og Reykjavíkurmót í innanhússknattspyrnu. — Ath.: Knattspyrnuæfing fyrir III. fl. verður í íþróttahúsinu við Háloga- land á sunnudag kl. 4,40. Áríðandi að allir mæti. — Nefndin. ^ Frjálsíþróttamenn I.R.! Fjölmennið á æfinguna í dag. — Munið eftir skemmtifundinum á eftir! — Stjórnin. Skíðafólk! Farið verður í skíðaskálana í dag kl. 2 og kl. 6 og á morgun kl. 8,30 og kl. 9. — Ath. Stefáns- mótið hefst við Skíðaskálann í Hveradölum kl. 10 á morgun, og þurfa keppendur að fara með fyrri ferðir.ni. Kl. 10 verður keppt í kven- og drengjaflokki. Kl. 11 C- flokkur karla. Kl. 2 e. h. A-flokkur karla. Kl. 3 e. h. B-flokkur karla. Skíðafélögin. X BEZt' að'^auglýsa L W í MORGUTiBlAÐim % Þakka innilega öllum þeim, nær og fjær, sem á ýmsan hátt sýndu mér vinseimd á áttræðisafmæli mínu 20. þ. m. . Katrín Gísladóttir, Rauðarárstíg 28. SKATTAFRAMTÁL laugardag og sunnudag kl. 1—9 síðd. Jón P. Emils hdl. Ingólfsstræti 4 — sími 7776. Útsalan heldur áfram Nœlonblússur Verð frá kr. 39 00. Me yjaskemman LAUGAVEGI 12. IJtsala Útsala Seljum enn í nokkra daga vörur með 10—50% afslætti — nýjar og góðar vörur daglega. GLASGOWBÚÐIN Freyjugötu 1. I. vélstjóra vantar strax á m. s. Sigríður RE 269. — Skipið á að stunda flutninga. KeUir hJ. Símar 6500 og 6551 VERZLIIN TIL SÖLU Af sérstökum ástæðum er sérverzlun til sölu, sem starfað hefur hér í bænum í 30 ár. Vörulager ekki stór, en vel seljanlegar vörur allt árið. — Kaupandi getur fengið leigt gott húsnæði í nýlegu húsi á góðum stað, þar sem verzlunin er nú. — Útborgun mundi verða kr. 250 til 300 þús., jafnvel minna ef um gott veð er að ræða. Góð verzlunarsambönd geta fylgt með í kaupum. — Þeir, sem vilja athuga þetta, sendi nöfn og heimlisföng til afgr. Mbl. fyrir n. k. þriðjudagskvöld, merkt: „Góð framtíð — 12“. Húsgögn Svefnsófar — Armstólar og sófar. Innskotsborð o. fl. Tökum einnig húsgögn til klæðningar. Oólstruii FRAKKASTÍG 7. \lokkra háseta og matsvein vantar á góðan reknetjabát. Upplýsingar í síma 6219. : ð : i Ibúð óskast 3—5 herbergi. — Fyrirframgreiðsla. ^4óliöm afóóon Sími4577 11 Staða yfirlæknis (handlæknis) ■ | við slysavarðstofu Reykjavíkur er laus til umsóknar. — V • Laun _ samkvæmt 5. launaflokki. — Umsóknarfrestur til ! ; 28. febrúar 1955. : : Staðan veitist frá 1. apríl n. k. — Nánari upplýsingar : • um ráðningarkjör gefur borgarlæknir. : ; j I Reykjavík, 28. jan. 1955. : | ... : • Stjorn Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur Maðurinn minn LÚÐVÍK D. NORÐDAL fyrrverandi héraðslæknir lézt fimmtudaginn 27. þ. m. Asta Jónsdóttir. Jarðarför okkar ástkæru móður, tengdamóður og ömmu MARÍNAR GÍSLADÓTTUR fer fram frá Aðventkirkjunni í Reykjavík mánudaginn 31. jan. kl. 3 e. h. og hefst með húskveðju á heimili dóttur hennar, Reynimel 22, kl. 2,15. Dætur, tengdasynir og barnabörn. Konan mín og uióðir okkar GUÐRÚN ARNÓRSDÓTTÍR verður jarðestt frá Dómkirkjunni mánudaginn 31. janúar kl. 13,30. — Þeim, sem vildu minnast hennar er vinsam- lega bent á Slysavarnafélag íslands. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Grímur Þórðarson og börn. Maðurinn minn, faðir, tengdafaðir og afi HENRIK SCHUMANN WAGLE verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni 1. febrúar kl. 2 e. h. — Blóm afþökkuð. — Þeim, sem vildu minnast hans er vinsamlega bent á Slysavarnafélag íslands. Anna Arnadóttir Wagle, börn, tengdabörn og barnabörn. Innilega þökkum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð við andlát og jarðarför SIGRÍÐAR STEFANÍU IIALLGRÍMSDÓTTUR Isleifur Svcinsson, Hallgrímur G. ísleifsson. Innilega þökkum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð við andlát og jarðarför litlu dóttur okkar. Ólöf Sigurðardóttir, Ólafur Tr. Elíasson, Akranesi. Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför hjartkærs eiginmanns míns GOTTSVEINS ODDSSONAR úrsmíðameistara. Fyrir hönd aðstandenda Ingibjörg Guðmundsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð vegna ándláts og jarðarfarar konu minnar, móður, fósturmóður og systur INGVELDAR JÓHANNSDÓTTUR Magnús Björnsson, Bergþóra Júlíusdóttir, Jónas Sigurður Jónsson. Kristín Jóhannsdótíir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.